Þjóðviljinn - 21.07.1978, Síða 5

Þjóðviljinn - 21.07.1978, Síða 5
Föstudagur 21. júll 1978 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5 af erlendum vettvangi Seint I april s.l. f jallaöi breska útvarpift i fréttaútsendingu um ráftstefnu utanrikisráöherra rikja utan hernaöarbandalaga, sem til stóö aft halda i Kabúl, höfuóborg Afganistans, dagana 5. til 11. mal. Jafnframt var þess getiö i fréttinni aöi Kabúl væri á kreiki orörómur um aö stjórnarbylting stæöi þar fyrir dyrum. 1 Kabtll hrukku flestir illilega viö, þegar þessi frétt barst þeim til eyrna. Þaö átti bæöi við um stjórn Daúds forseta og félaga hins bannaöa Alþýöulýöræöis- flokks, sem er vinstrisinnaður. Daúd og hans menn uröu harla taugaóstyrkir, og mun þetta hafa leitt til þess, aö þeir hófu hreinsunarherferö gegn vinstrimönnum. Þeir létu meöal annarra handtaka Núr Mo- hammad Taraki og Babrak Karmal, helstu leiötoga Alþýöu- lýöræöisflokksins. Félagar þeirra uröu skelfingu lostnir og óttuöust um lif leiötoganna og eigiö öryggi. Örlagarik frétt Þeir höföu nokkra ástæöu til að búast viö hinu versta af stjórn Daúds. 17. april var Mir Akbar Kaibar, einn forustu- manna Alþýöulýöræöis- flokksins, myrtur, og efast enginn um aö fylgismenn DaUds hafi veriö þar aö verki. 1 febrúar haföi Daúd sjálfur heimsótt hið afturhaldssama oliuveldi SaUdi-Arabiu. Afganskir vinstrimenn, sem sumir höföu fyrst i staö stutt Saúd, tóku þá heimsókn sem tákn þess, að stjórnin hyggðist halla sér aö grannrikjum hliö- hollum Vesturveldunum (Saúdi-Arabiu, íran o.fl.) og gerast eftirlátari viö múha- meðska hægrimenn I landinu sjálfu. Þeir sem fylgjast meb gangi mála i Afganistan eru þeirrar skoðunar, aö verulegar likur séu áþvi.aöumrædd frétt breska út- varpsins hafi valdið mestu um það aö vinstrimenn hættu öllu hangsi og drifu sig I aö gera stjórnarbyltingu 27. april. Einn þeirra, sem halda þessu fram, er Bo Utas, rannsóknastjóri viö Centralinstitut for Nordisk Asien-forskning i Kaupmanna- höfn. Utas var sjálfur I KabUl, þegar vinstrimenn tóku þar völdin. Hann segir aö margir Afganar hafi litiö á fréttina sem „pólitiskt óþverrabragö” eöa aUt að þvi. Erindrekar hverra? Einna llklegast er samt aö engin sérstök meining hafi legiö á bak viö þessa frétt breska út- varpsins. TrUlegast er aö hUn hafi komið frá einhverjum fréttamanni þess, sem hafi heyrt utan aö sér eitthvert snakk um eldfimt ástand i Afganistan og þvi sett orðróm um i hönd farandi stjórnar- byltingu inn I fréttina til þess að krydda hana litilsháttar. Ekki er samt útilokaö, að einhverjir þeir aðilar, sem ota vildu sinum tota i Afganistan, hafi komið þessari flugu i munn breska út- varpsins. Þar gætu hafa verið aöverki erindrekar Vesturveld- anna og bandalagsrikja þeirra i Asiu, meö þann tilgang fyrir augum aö hræöa Mohammad DaUd til þess aö ganga milli bols oghöfuösá vinstrimönnum, eöa Utsendarar Sovétrikjanna, sem meö þessu heföu viljað knýja afganska vinstrimenn til aö- gerða. Fyrir þá, sem hafa gaman af sögulegum samanburöi, er ekki úr vegi I þessu sambandi aö minnast stjórnarbyltingarinnar i Petrógrad I nóvember 1917. Ýmislegt bendir til þess, aö ein helsta ástæöan til þess aö bolsé- vikar létu til skarar skriöa einmitt á þeim tlma hafi verið sú, aö þeir hafihaftfregnir af aö Kerenski-stjórnin var i þann veginn að hefja handtökuher- ferö gegn þeim. Herinn á bandi vinstrimanna Taraki, sem eftir valdatöku stuöningsmanna sinna varöfor- Faizobod J J IslamobadV OSrinogar Peihawor' FAKISTAN Iliiil Afganistan á landamæri aö Sovétrikjunum, Kfna, Pakistan og Iran. Afganistan: Afganistan áfram forðast aö tengjast náiö stórveldum og herbandalögum Einnig sé Alþýöulýöræöisflokkurinn fram- fara- og byltingarsinnaöur, en ekki kommúnískur. Stjórnin lýsir og yfir fullri hollustu viö MúhameöstrUna. Utas telur fyrir sitt leyti, aö i flokknum eigist viö tveir armar, annar þjóölegur og tiltölulega hægfara undir forustu Tarakis oghinn öllu vinstrisinnaðri — og af sumum talinn sovéthollari — undir leiösögn Karmals. Siöar- nefndi armurinn gengur undir nafninu Partsjam (Fáninn). 1 bráðina aö minnsta kosti virðast fylgismenn Tarakis hafa yfir- tökin. Þeir viröast jafnvel vinna aö þvi markvisst aö ýta keppi- nautum sinum i Partsjam Ur vegi, til dæmis meö þvi aö skipa forustumenn þeirra i ambassa- dorsembætti viösvegar um heim, og er þaö mjög vægilega aö farið viö andstæöinga á afganskan mælikvaröa. Breytingar til hins betra Hitt fer ekki milli málá aö af erlendum rikjum uröu Sovét- rikin og bandalagsriki þeirra (auk Indlands) fyrst til aö sýna hinni nýju Afganastjórn vin- semd og viröingu. Vesturveldin Hleypti breska útvarpið stjórnarbyltmgunni af stað? sætisráöherra, segir: „Viö (leiötogar Alþýöulýöræöis- flokksins) höföum gefiö félögum okkar I hernum þá viðvörun, aö ef viö yröum fangelsaðir, þýddi þaö aö tortiming flokksins væri ánæsta leiti og aö þeir yröu aö láta til skarar skríöa.” Og einmitt þaö geröu félag- arnir I hernum. Vegna þess aö herforing jarnir voru margir eða flestir á þeirra bandi varö þeim engin skotaskuld úr þvi að ná Kabul á vald sitt. Sumar her- sveitirnar fóru inn I hSuöborg- ina undir þvi yfirskini, að þær ætluðu aö bæla niöur mót- mælaaögeröir gegn Daúd. Aöeins viö forsetahöllina veittu stuðningsmenn Daúds viönám, og þaö af mikilli hörku. Uppreisnarmenn beittu bæöi strfösþotum og skriödrekum i tugatali, en höfðu þó ekki fullan sigur fyrr en eftir 24 tima. Utan Kabúl var þeim veitt snarpt viðnám i herstöövum suövestur af höfuöborginni. Stjórnarbylt- ingarmenn segja 73 menn hafa fallið i átökum þessum, en sumar erlendar fréttastofur nefna 10.000 og þar yfir. Sannleikurinn er trúlega ein- hversstaöar þarna á milii; ætla má aö nokkur hundruö manna hafi falliíken ekki er óhugsandi að tala hinna vegnu skipti þúsundum. Langur undirbúningur Fáeinir dagar liðu áöur en stjórnarbyltingarmenn höföu tryggt sér völdin i landinu öllu. Fyrst i staö tilkynntu þeir aö „byltingarráö herja Afgan- istans,” sem var skipaö her- foringjum, hefði tekið völdin, en strax 30. april var tilkynnt aö Taraki, nýfrelsaöur Ur fangelsi og aö öllum likindum f rá aftöku- sveit fyrrverandi stjórnar, væri oröinn formaöur ráösins, sem jafnframt hét nú „byltingarráö alþýöulýöveldisins Afgan- istans.” Daginn eftir haföi svo veriö mynduö ný rikisstjórn, sem mestanpart var skipuö óbreyttum borgurum Ur Alþýöulýöræöisftokknum. Þettakom nokkuö á óvart, þvi að herforingjar eru fyrir annað þekktari, en aö afsala sér völdum meö góöu, þegar þeir einu sinni hafa hrifsaö þau til sin. En aö sögn Bo Utas útskýra hinir nýju valdhafar þetta þannig, aö i siöastliöin 15 ár hafi flokkur þeirra lagt alla stund á Núr Mohammad Raraki er af ætt- um fátækra sveitamanna, en komst til mennta og siöan i utan- rikisþjónustu konungsstjórnar- innar, starfaöi meöal annars um skeið viö sendiráö Afganistans i Washington. Hann er sagöur þjóöiega sinnaður og tiltölulega hægfara i stjórnmálum. að koma slnum mönnum i áhrifastööur i hernum. Liösfor- ingjar og sérfræöingar afganska hersins hafa um langt árabil verið þjálfaöir i Sovét- rikjunum og margir hverjir meðtekið þar eitthvað af vinstrihugmyndum, hvaö efa- laust hefur auöveldaö Alþýöu- lýöræöisflokknum áróöurinn innan hersins. Ljóst viröist aö stjórnarbylting vinstrimanna hafi verið undirbúin lengi, og þarf þaö engum á óvart aö koma, þar eö aörir möguleikar gefast vart til þess aö skipta um stjórn i löndum eins og Afgan- istan. En eins og fyrr er aö vikiö munu vinstrimenn hafa neyöst til að hefjast handa fyrr en þeir höföu fyrirhugaö. Athygli vekur aö ungir sovét- þjálfaðir herforingjar voru einnig hinn virki kraftur stjórnarbyltingarinnar 1973, þegar Mohammad Daúd hrifs- aöi völdin af frænda sinum konunginum. Daúd lofaði stór- felldum umbótum og fram- förum, sem flestir eru sammála um aö þetta sárlega vanþróaöa land hafi fulla þörf fyrir, en litiö varö úr efndum. Þaö mun hafa létt vinstrimönnum róöurinn innan hersins. Mjög er um þaö deilt hvaö hin nýja stjórn Afganistans muni gera, bEeðií innanrikis- og utan- rikismálum. Utas telur aö hún hafi mikið f ylgi meöal almennings, aö minnsta kosti i Babrak Karmal er leiötogi rót- tækari armsins i byitingarfiokkn- um. Sagður aösópsmeiri og metn- aðargjarnari en Taraki. Kabúl — úti á landi, þar sem hinir ihaldssömu Múhameös- klerkar ráöa mestu um hugar- far manna, er hinsvegar flest á huldu um viðhorfin til Taraki og félaga hans. Þeir lofa stór- felldum framförum og umbótum — en þaö geröi Daúd lika. A Vesturlöndum hafa margir gengiö út frá þvi sem gefnu aö þama haf i verið um aö ræða valdatöku kommúnista og aö þar meösé Afganistan— sem raunar var allháð Sovétrikjun- um fyrir — orðiö sovéskt fylgi- riki. Orðanna hljóðan i yfir- lýsingum hinna nýju valdhafa bendirogtil sovéskra ogaustur- evrópskra áhrifa. Hinsvegar segir Utas aö umbótaáætlun stjórnarinnar minni i flestu á sósialdemókratiska flokka á Norðurlöndum. En vitaskuld myndu þeir teljast stórlega rót- tækir á afganskan mælikvaröa. Taraki og Karmal Hin nýja Afganastjórn segir sjálfaðundirsinni forustu muni og bandalagsriki þeirra tóku henni hinsvegar fálega og Kin- verjar þó miklu kuldalegast. Þetta getur svo haft sin áhrif á stefnu stjórnar Tarakis út á viö. Utas segir aö þvi veröi ekki neitað aö ýmislegt hafi færst til betri vegar á þeim hálfa þriöja mánuði, sem iiöinn er frá stjórnarbyltingunni. Meö ráö- stöfunum gegn braski og hamstri og störngu verölags- eftirliti hefur tekist aö lækka verö á matvörum um 20-30%. Börnum og unglingum hefur veriö auövelduö skólaganga, þannig aö þúsundir nema, sem neyöst höfðu til aö hætta námi i miðju kafi, eru nú komnir á skólabekk á ný. Þá hefur nemendum veriö tryggö vinna aö skólagöngu lokinni. Ýmis lyf og læknisþjónusta aö vissu marki er nú ókeypis. Stjórnarbylting eða bylting? Nýja stjórnin sýnir um- buröarlyndi gagnvart þjóð- ernisminnihlutum, en svoleiöis hefur til þessa veriö óþekkt i landinu. í fyrsta sinn i sögunni geta nú tyrkneskir þjóöernis- minnihlutar i Afganistan skrifaö á eigin tungumálum i blöðin, og útvarpiö sendir út á hálfum tug tungumála. 1 stjórn- inni sjálfri eru menn frá þjóð- ernism innihlutunum. Aöur hefur pústú, tunga hinna „eigin- legu” Afgana, sem einkum er töluð i landinu suöaustanveröu, ein veriö rikjandi, en aörir landsmenn, flestir mæltir á persneskar og tyrkneskar mál- lýskur, ekki notið menningar- legs sjálfstæöis. En Bo Utas, sem vel þekkir til i Afganistan og er auk annars dósent i irönskum málum viö Uppsalaháskóla, segir aö ennþá veröi ekki úr þvi skorið, hvort i Afganistan hafi veriö gerð aö- eins ein stjórnarbyltingin enn eða aö skriöur sé kominn á eitt- hvaö, sem hægt sé að kalla raunverulega byltingu. En takist nýju stjórninni aö fram- kvæma umbótaprógramm sitt, þýöir þaö varla neitt minna en djúptæka byltingu i þvi múhameðska miöaldasam- félagi, sem Afganistan er. dþ í Þióðyiiianum ber ávöxt

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.