Þjóðviljinn - 21.07.1978, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 21. júli 1978
NOTAÐ
•>WTT
— Valdajafnvægið I heiminum er að raskast og þá er voðmn vls.
Ég segi nú fyrir sjálfan
mig, ég skil ekki alltaf
Morgunblaðið mitt og er ég
þó allur af vilja gerður og
meira en það.
Tökum til dæmis blaðið á
þriðjudaginn var.
>ar er ágætur og dugmikill
leiðari um það, að ekki megi svo
fara. að Alþýöubandalagið verði i
forystu bæði i rikisstjórn og i
borgarstjórn Reykjavikur. Þar
segir ..Frá sjónarmiði borgara-
lega sinnaðs fólks væri hér um
mjög alvarlega þróun að ræða
sem hlvti að kalla á margvisleg
viðbrögð."
Þetta er alveg rétt.
En svo er við hliðina á leiðaran-
um löng slefurgrein um dýrð
Nýsköpunarstjórnarinnar, sem
var reyndar eina yfirsjónin sem
Olafur minn Thors átti sök á á
löngum og giftusamlegum ferli.
Það er meira að segja vitnað til
yfirkommans Einars Olgeirsson-
ar um að þetta hafi veriö „vin-
sælasta og gifturikasta stjórn
sem tsland hefur átt.”,Því meira
að segja slegið upp.
£g skil þetta ekki alminnilega.
Annaðhvort eru kommarnir
varasamir eða ekki og ekkert
múður með það'.
Það var lika frétt i sama blaði,
sem mér þótti merkileg. Hún seg-
ir frá þvi. að samsteypustjórn
kommúnista og sósialista hafi
tekið við völdum i San Marino.
Þetta er smáriki eins og menn
ar allt kemur til alls, þegar hann
var að tala um „margvisleg við-
brögð” borgaralegs fólks.
Þetta þurfum við Sjálfstæðir
menn að fara að undirbúa meö
myndarskap. Blóðlaust valdarán
er alveg prima.
Og jafnvel þótt einhver komm-
inn snýtti rauðu, hvað gerði það
til? Annaö eins hefur nú gerst.
Skaði
vita.endaspurðiskáldið: Hvarer
San Marino? og hefur aldrei fund-
ið það.
1 þessari frétt segir:
„Siöast fóru kommúnistar með
völd i rikinu árið 1957 en þeir voru
hraktir frá völdum með blóðlausu
valdaráni”.
Það er nefnilega þaö.
Þetta er kannski það sem
leiðarahöfundurinn átti við, þeg-
Ég heimta hreinar
línur, og ekkert
múdur
Jafnréttismál eru
erfid vid blada-
mannabarinn
Fréttatil-
kynning
frá
Hamri
og
Sigð
Stofukommarnir taka fúna
fæturna ofan af borði og taka að
spyrna bolta. Hvers vegna'' Það
verður eingin bylting görr af fóta-
fúinni þjóð. Þeir sem slægja fisk-
:nri, — Þeir sem yrkja jörðina,
þeir sem halda krepptum fingr-
urn um pennann — Þeir þarfnast
tilbreytingar. Þeir þarfnast
hreyfingar: Lúnir Ifkamar Ijúk-
ast upp úr bosinu. Sósaliskir
kroppar munda sig i dialektiskum
sveiflum til byltingarbaráttunn-
ar. Þú gengur graðari til bóls,
grimmari til stéttaátakanna,
mætir þú á æfingu hjá Hamri og
Sigð á þriðjudögum og fimmtu-
dögum kl. 20.00 og laugardögum
um nónbil.
Lausnaroröin eru: Liðugur
Lfkam Léttstigur, —LLL. Búum j
borgarastéttinni banabeð meö
LLL.
Mætið öll á æfingarnar.
Hamar og Sigð 'knattspyrnu-
deild.i
Bresk blaðakona, Sheila
Gray, gerði merka tilraun á
dögunum. Hún reyndi að rjúfa
þá einokun sem karlar hafa til
þessahaftáþviaðfá afgreiðslu
við barinn á blaðamannaknæp-
unni El Vino I London.
Knæpan var ekki með öllu
lokuð konum. Þær máttu sitja
við borð innarlega I kránni og
var til þess ætlast aö þar sætu
þar kvenlegar og stilltar og
drykkju kampavln.
Sheila Gray vildi afnema allt
þetta misrétti I áfengismálum.
Sheila Gray fór meö málið
fýrir dómstólana en tapaði.
Astæðan sem til er greind I
dómsoröi er á þá leiö, aö menn
vilji vernda konur fyrir þvl að
veröa fyrir átroðningi viö bar-
inn ogsvo þvlaö heyra þaö bölv
ogklámsem bargestireru vanir
aö senda sin á milli.
(MÓÐVILJINN
fyrir 40 6rum
Dætur Reykjavikur III (Vorið
hlær,siðari hluti) eru nýkomnar
á bókamarkaðinn. I þessari bók
segir frá ævintýrum ungu
stúlknanna á Þingvöllum á
þúsund ára afmæli Alþingis árið
1930.
Nokkur eintök af fyrsta og
ööru hefti fást enn hjá bók-
sölum. Þetta er sérstaklega bók
ungu stúlknanna þótt fleiri kjósi
vitanlega að eiga hana.
Þjóðviljinn 6. júll 1938
Okkur hefur borist
umsókn frá gömlum félaga og
fóstbróöur, Ingvari Agnars-
syni. Ingvari skal bent á, að
ekki þarf að sækja nema einu
sinni um inngöngu, hafi
viðkomandi hlotið inngöngu I
það sinnið. Hljóti menn hins
vegar ekki inngöngu (eins og
Bessý) má hins vegar sækja
um eins oft og þörf er á, þang-
að til að umsækjandi telst full-
gildur meðlimur. Svo kemur
umsókn Ingvars:
„Stefnt í
vítisátt”
„Hið lága getur ekki, af
eigin hvötum eða af eigin
rammleik teygt sig I átt til
hinnar æðstu veru en hin
æðsta vera getur lotið niður að
hinu lægsta til að hefja það á
hærra stig, en við þessa lútan
missir hin æðsta vera nokkuð
af mætti sinum, svo henni
gengur hægt og erfiðlega að
upphefja hið lægsta á hærra
stig, uns það hefur náð þeim
þroska og þvi viti, sem með
þarf, til þess að taka undir
meðhinni æðstu veru, vitandi
vits. En eftir þvi að viti og
þeim undirtektum hefur verið
náð, þarf ekki að liða á löngu,
þar til algjör stefnubreyting
getur hafist, á hnetti hinnar
lágþroska veru, sem til þess
tima, hefur ekki þekkt hlut-
verk sitt, en lifað I algjöru
stefnuleysi eða þá stefnt i
vítisátt.
Hvenær vitkast hin lága
vera, maðurinn nægilega til að
geta tekið undir með hinni
æðstu veru, svo að björgun
geti oröið?
Hversu lengi á þjáð mann-
kyn enn að biða eftir dögun
hins nýja heimsskilnings?
Eða er þegarfariðað rofa til
I þessum efnum, þrátt fyrir
allt?
(Morgunblaðið, 19/7)
Alyktun: Persónuleg skoðun
mlnér sú, aö hin lága vera nái
fyrst hinum æöri verum,
þegar hún gengur I Alku-
klúbbinn. Þar með getur
Ingvar talið sig vera hólpinn.
Hins vegar er stefnt I vltisátt,
á meðan verur ráfa um blind-
andi utan vébanda klúbbsins.
Þess vegna ráðleggur for-
maðurinn sem flestum að
sækja um sem fyrst, og þar
með gera tilraun til aö ná
sambandi viö hinar æðri
verur.
Meðheimsskilningi,
Hannibat ö. Fannberg
formaður