Þjóðviljinn - 21.07.1978, Side 11
Fösluda>>ur 21. júli 1978 ÞJÖÐVILJINN — SIDA II
Af innlendum vettvangi
„Ekki batnar Birni enn
banakringluverkurenn”
Er stöövun frystihúsanna framundan?
Strax aö afloknum Alþingis-
kosningunum tilkynntu Sölumift-
stöö Hraðfrystihúsanna og
Sjávarafuröadeild S.t.S. aö verö-
jöfnunarsjóöur frystiiönaðarins
væri á þrotum og yröi af þeim
sökum aö lækka freöfiskverö til
húsanna um 11%. Og þetta gerist
á sama tima og aörar freöfisk-
framleiösluþjóöir tala um hag-
stæöa freöfiskmarkaði bæöi i
Bandarikjunum og I Evrópu.
Þaö segir sig sjálft, aö
þýöingarlaust er aö leggja 1 verö-
jöfnunarsjóö til aö mæta mark-
aðssveiflum til lækkunar á veröi,
séslikur sjóö'ur étinn upp i góöæri
á mörkuöunum, þvi slikt getur
ekki flokkast undir nema hreina
Bakkabræörahagfræöi. En hvaö
viövlkur freöfiskmörkuöum, þá
hafa þeir lfklega aldrei veriö hag-
stæöari en einmitt nú. Þegar boö-
uö er stöövun i islenskum sjávar-
útvegi vegna brostins rekstrar-
grundvallar eins og nú hefur
veriö gert, þá er þaö alvarlegt
mál þar sem sjávarútvegur er
undirstaöa efnahagslifs hér á
landi. En slikir erfiöleikar eru
ekki nýtt fyrirbrigöi i islenskum
frystihúsarekstri þvi þeir hafa
endurtekiö sig æ ofan i æ gegnum
árin. Og úrræöiö hefur heldur
aldrei veriö nema eitt og þaö
sama gegnum árin, gengislækk-
un. Þessi gengislækkunarpóiitik
islenskra stjórnvalda og hjá^iar-
kokka þeirra er búin aö rugla svo
dómgreind manna i atvinnu-
rekstri á íslandi aö strax og ein-
hverjir erfiöleikar bæra á sér þá
er hrópaö gengislækkun. Og
skussarnir i islenskum atvinnu-
rekstri tala um, aö þaö verði aö
skrá gengiö rétt svo þeir geti flot-
iö án allra veröleika yfir erfiö-
leikana.
Hver kannast ekki viö hrópin á
sl. árium aö íslenskur frystihúsa-
rdtstur væri kominn I þrot? En
svo skila fyrirtæki, sem vel voru
rekin, góöum hagnaöi á þvi ári,
eins og td. Fisksölusamlag Húsa-
vikur,svo ákveöiö dæmi sé nefnt,
þar sem afkoma þess fyrirtækis
var gerð opinber. Við búum I
harðbýlu, fámennu, auöugu iandi
þar sem geraveröur miklar kröf-
Jú, þaö er ýmislegt aö sem
veröur aö lagfæra svoheilbrigöur
rekstur i fiskvinnslu geti þrifist.
Ber þar fyrst aö nefna alltof háa
vexti af lánsfé sem fiskvinnslan
býr viö nú. Þetta er sagt gert i
þágu sparifjáreigenda, vitandi
þó, aö sparifé landsmanna hefur
veriö gert aö engu meö sifelldum
efnahagslegum kollsteypum i
islensku þjóöfélagi siöustu ára-
tugi, þar sem gengislækkanir og
gengissig hafa varöaö veginn sem
farinn hefur verið i efnahagsmál-
um.
Nú er strax fariö aö kalla á nýja
gengislækkun og ef hún yröi
framkvæmd, hvar væru þá hags-
munir sparifjáreigenda? Hætt er
viö aö þá yrðu hækkaðir vextir til
þeirra litilsmegandi þegar svo
væri komið. Þaö er ekki hægt aö
leika svona leik mikiö lengur. Al-
menningur hér á landi er of upp-
lýstur til þess að hann gini við
sliku agni sem vaxtahækkun i
þeirra þágu er.
Fyrir Alþingiskosningarnar
komu virðulegir stjórnmálamenn
fram I sjónvarpi sem eiga sina
hlutdeild I efnahagslegri þróun
siöustu ára. Þeir fræddu islenska
kjósendur á þvi, aö þeir vildu
stuöla aö lækkuöum lánsvöxtum
til lslenskra atvinnuvega þegar
ur til hvers einstaklings, jafnt 1
atvinnurekstrisem á öörum sviö-
um. Þau fyrirtæki sem vel gera i
sinum rekstri og skara framúr
fjöldanum, þau þurfa aö njóta
þess i opinberri fyrirgreiöslu.
Hins vegar er óhagkvæmt fyrir
þjóöfélagiö aö ausiö sé fé I fyrir-
tæki sem ekki kunna meö fjár-
muni aö fara, og sýna ár eftir ár
slæma afkomu, þó önnur fyrir-
tæki sýni hagnaö i rekstri. Frá
minum bæjardyrum séö teldi ég
heppilegt aö hér risi fyrirtæki i
fiskvinnslu algjörlega rekin á
félagslegum grundvelli, þar sem
eigendurnir væru þeir sem viö
fyrirtækin ynnu, en gengju út ef
þeir hættu hjá viökomandi fyrir-
tæki. Þessi fyrirtæki væru svo
rekin i samkeppni viö þau fyrir-
tæki sem vel eru rekin I einka-
rekstri. A þennan hátt ætti aö
tekist heföi aö færa niöur verð-
bólguna. Þetta var ekki ólaglegur
brandari, þar sem allir vita sem
eitthvaö vilja vita, að lánsvextir
eru nú einn alira stærsti verö-
bólguvaidurinn. Þannig eru þaö
alls ekki aöeins vextirnir einir
sér, sem eru aö sliga islenska at-
vinnuvegi, heldur lfka veröbólgan
sem þeir magna. Aö þessari
vaxtastefnu slepptri þá er ýmis-
legt fleira sem hefur staöiö og
stendur enn sumum islenskum
frystihúsum fyrir þrifum, svo
sem vöntun á kældum geymslum
fyrir kassafisk. En þessi vixitun
er bein orsök þess hve nýting á
hráefni sem tekiö er á móti verö-
ur oft léleg. Undir svona
kringumstæöum þá beinlinis
skemmist hráefniö i höndunum á
þeim sem eruaö vinna þaö i verö-
mæta vöru, svo útkoman verður
mikiö verri heldur en hún þyrfti
aö vera, væri nauðsynlegur
kælibúnaöur fyrir hendi, svo hægt
væri aö halda hráefninu ó-
skemmdu hæfilegan tima. Þaö er
þvi miöur ekki óalgeng sjón hér i
frystíhúsum, sem ekki búa viö
kaldar geymslur fyrir vinnslu-
fisk, aö vinnslufiskur sé tekinn úr
fiskmóttöku þegar hann er aö
veröa óhæfur til flökunar og
frystingar og þá fyrst tekinn i
saltfiskverkun. Ur sliku hráefni
fæst aö s jálfsögöu ekki nema salt-
finnast raunhæfari viömiöunar-
grundvöllur I heilbrigöum rekstri
en nú er fyrir hendi, og er ekki
vanþörf á þvi.
Fundum okkar Jónasar Haralz
núverandi bankastjóra Lands-
bankans bar saman fyrir nokkr-
um árum i ráöherrabústaönum
viö Tjarnargötu. Þaö sem meöal
annars bar á góma var verðlagn-
ing s jávarafuröa. Jónas sagöi aö
verölagningin væri á hverjum
tima miöuö viö markaöshorfur og
rekstraruppgjör vinnslufyrir-
tækjanna. Ég benti honum á, aö
Rafisklaget sem söluaöili á nýj-
um fiski i Noröur-Noregi heföi
hækkaö nýfiskveröiö meö þvi aö
starfrækja sjálft nokkrar vinnslu-
stöö var sem sýndu aö hægt var aö
greiða hærra verö fyrir nýjan fisk
heldur en meöaltal einkarekst-
ursins gaf til kynna aö hægt væri.
fiskur i lægsta gæðafiokki þegar
best lætur, en stundum lika aö-
eins úrkastsfiskur sem aldrei er
hægt aö gera úr forsvaranlega
verslunarvöru af neinu tagi.
Svona meöferö á hráefni er aö
sjálfsögöu ekki forsvaranleg þar
sem hún rýrir afkomu fyrirtækja
og kemur óoröi á okkur sem salt-
fiskverkunarþjóö. Þá veröur þaö
að koma fram hér, fyrst ég er
farinn að gagnrýna ástand okkar
fiskvinnslumála, aö islenskir tog-
arar hafa stundum allt of langar
veiðiferðir, svo fiskurinn þolir
óeölilega stutta geymslu eftir aö i
land er komiö meö hann. Hér
vantar reglugerö sem ákveður
hámarkslengd veiðiferöar, og veit
ég um enga aöra fiskveiðiþjóö
sem lifir á frystihúsarekstri en
lætur þó slika reglugerö vanta.
Þegar ég fór aö kynna mér rekst-
ur og uppbyggingu norskra
frystihúsa fyrir nokkrum árum,
þá rak ég mig fljótt á þaö, aö
kaldar geymslur undir vinnslu-
fiskinn væru látnar sitja i fyrir-
rúmi fyrir annarri uppbyggingu
og lagfæringu i eldri húsum og ný
hús tóku ekki til starfa án þess aö
hafa slikar geymslur strax i upp-
hafi. Kaldar fiskgeymslur eru
beinlinis undirstaöan undir
frystihúsarekstri, sagöi velmeg-
andi norskur frystihúsaeigandi
viö mig áriö 1970, og hann vissi
Jóhann J.E. Kúld
fiskimá/
Jónas Haralz sem er rökfastur I
sinum málflutningi, viöurkenndi
aö hér væri komin sterkari aö-
staöa til verölagningar heldur en
hér væri fyrir hendi á Islandi. Slö-
an þetta var hafa risiö upp i
Noröur-Noregi fiskvinnslufyrir-
tæki rekin á félagslegum sam-
vinnugrundvelli i samkeppni viö
einkarekstur. Þetta hefur tvl-
mælalaust stuölaö aö heilbrigöari
rekstri i fiskvinnslu. Þaö er ekki
um annað aö ræöa en að vel rekin
fyrirtæki i fiskvinnslu verða aö
hafa rekstrarafgang svo þau séu
fær um aö standa undir nauðsyn-
iegu viöhaldi og breytingum I
þágu rekstursins á hverjum tima.
Viö sllkan rekstur þarf aö miöa
fyrirgreiöslu peningastofnana og
rlkisvalds og þann grundvöli sem
reksturinn býr viö frá hendi
rikisvalds é hverjum tlma.
áreiöanlega hvaö hann var aö
segja.
Hér er hins vegar, átta árum
siðar.f jöldi frystihúsa og mörg af
þeim stór sem rekin eru áriö um
kring. en hafa engar kaldar fisk-
geymslur fyrir vinnslufiskinn;
svoerumenn undrandi yfir þvlaö
hagnýting hráefnisins sé ekki
nógu góö. Hér var hins vegar allt-
af gripið tii gengislækkunar þeg-
ar erfiöleikar geröu vart viö sig i
rekstri frystihúsa; það var úrræö-
iö til aö endar næöu saman; en
kaldar geymslur sem Norömaö-
urinn kallaöi undirstöðu i ölium
frystihúsarekstri voru látnar
vanta áfram. Gengislækkun var
látin koma i þeirra staö. Ef
islenska þjóöin ætlar sér aö lifa i
framtiöinni á fiskvinnslu og hag-
kvæmum rekstri frystihúsa, þá er
kominn meira en timi til aö for-
ráöamönnum skiljist aö ekki er
hægt aö komast af i þeim rekstri
nema með þvi móti aö notaöar
séu kældar hráefnisgeymslur
sem varðveita vinnslufiskinn þar
til hann er kominn i vinnsluna.
öðruvisi fæst aldrei góö nýting á
hráefni. Gengislækkun á Islensk-
um gjaldmiöli getur aldrei kœniö
istað nauðsyniegrar tæknilegrar
undirstööu i frystihúsarekstri
sem eru kældar hráefnisgeymsl- |
ur.
Af erlendum
vettvangi
Bretar og
Japanir semja
Bretar hafa nýlega gert
samning viö japanska stórfyrir-
tækiö Nippon Susian um vinnslu
á kolmunna i Bretlandi Ul
manneldis. Japanir byggja
vinnsluverksmiöju i Storms-
way, þar sem fiskfars veröur
unniöúrheilum skipsförmum af
kolmunna,en siöan veröa búnar
til fiskipyisur úr farsinu, en þær
eru einn af bjóöarréttum Jap-
ana. Japanir segja kolmunna
úrvalshráef ni i þessa fram-
leiöslu. A slöustu áratugum
hafa Japanir mikiö notaö
Alaskaufsa i þessa framleiöslu,
en vegna útfærslu Bandarikja-
manna á fiskveiöilandhelgi i 200
milur, þá sjá Japanir fram á
mikinn samdrátt á veiöum und-
an vesturströnd Ameriku, og
eru þvi aö þreifa fyrir sér um
aðstööu annars staöar til aö
bæta sér þaö upp. Þetta
japanska stórfyrirtæki á 22
pylsuverksmiöjur 1 Japan og
togaraflota sem er 405 þús.
br. tonn og hefur á undanförn-
um árum haft 7 þúsund manns
i vinnu. Japanir geröu fram-
leiöslutilraunir á sl. ári á fiski-
pylsum úr kolmunna og segja
hann Urvalshráefni til þessara
nota.
Áriö 1977 framleiddu verk-
smiðjur i Japan 3(K> þús. tonn af
fiskfarsi til pylsugeröar, en 150
þú. tonn var f ramleitt um borö i
japönskum verksmiðjuskipum,
svo framleiöslan varö öll 450
þús. tonn.
Bandarískur
gervihnöttur
Nýlega var skotiö á loft i Kali-
forniu tveggja smalesta gervi-
hnettisem bUinn er margskonar
rafeindatækjum til rannsókna á
lofti og hafi. Hnötturinn á aö
fara 14 hringi um jöröu á sólar-
hring i 800 kilómetra hæö og
fara yfir bæöi heimskautin.
Þannig hyggjast menn geta
fengið upplýsingar frá 95%
heimshafanna á 36 klst. fresti.
Verkefni ,,Seasat”, en svo nefn-
ist þessi gervihnöttur, eru
margþætt, svo sem mæling á
veöri og vindhraöa, ölduhæö
sjávar, straumum i hafinu, hita
sjávar o.fl. Allar þessar upplýs-
ingar sendir hnötturinn frá sér
um leið og hann flýgur yfir. Ef
aö þessar rannsóknir ganga aö
óskum og tækjabúnaðurinn
skilar sinu hlutverki eins og
reiknaö er meö, þá er taliö aö
upplýsingarnar sem fást muni
hafa mikla þýöngu fyrir fram-
tiöina, jafnt á sviði veðurfræöi
sem hafrannsókna. Flutningar
á sjó og i lofti eru taldir geta
notið góös af þeim upplýsingum
sem írá „Seasat” koma.
Gervihnötturinn er sagöur
kosta 91 miljón dollara.
Erfiðleikar
framundan á
norskum
saltfisk-
markáði
Eins og stendur reikna Norö-
menn með auknum söluerfiö-
leikum á saltfiski framundan.
Auk erfiöleikanna I Portúgal, þá
er reiknaö meö aö mikill sam-
dráttur veröi á sölu saltfisks til
Angóla i Afriku vegna efna-
hagserfiöleika þar i landi, en
þangaö seldu Norömenn mikið
af saltfiski á sl. ári. Þá er
Braliliumarkaöurinn ennþá erf-
iöur, sökum áframhaldandi
reglna stjórnvalda þar I landi
um fyrirframgreiðslu kaupenda
saltfisks I brasiliska banka
Framhald á 14. siöu
Veröur frystihúsunum lokaö? Tekur atvinnuleysiö viö?
En er þá ekkert ad í rekstri íslenskra
fiskyinnslustödva og frystihúsa?