Þjóðviljinn - 21.07.1978, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. júll 1978
BARNAGÆSLA —
RÁÐSKONA
Okkur vantar góða manneskju til að gæta
tveggja barna. eins og fjögurra ára, i
heimahúsi við Háteigsveg, frá kl. 8-4 alla
virka daga. Má hafa með sér barn eða
börn.
Upplýsingar i sima 18279 eftir kl. 5.
DAGHEIMILI
Óskum eftir að ráða fóstrur eða starfs-
kraft með samsvarandi menntun til starfa
á barnaheimili i Reykjavik (gamla bæn-
um).
Vinnan býður uppá sjálfstætt starf og náið
samstarf við foreldra.
Ráðning er hugsuð frá og með 1. septem-
ber 1978. Upplýsingar i sima 18031, 27989
og 14738.
SOLUSKATTUR
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júni mánuð
1978, hafi hann ekki verið greiddur i sið-
asta lagi 25.þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan
eru viðurlögin 3% til viðbótar fyrir hvern
byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi
næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 20. júli 1978_
Blaðberar
óskast
Sogamýri (frá 1. ágúst)
Vogar (frá 1. ágúst)
Melar (frá 1. ágúst)
Seltjarnarnes
afleysíngar
Múlahverfi (júli — ágúst)
Miklabraut (29. júli — 1. sept.)
Freyjugata (tvo mánuði)
Leifsgata (tvo mánuði)
Vesturberg (frá 1. ágúst)
uoanuiHM
Siðumúla 6. Simi 8 13 33
Auglýsið í Þjóðviljanum
umrum
Grindavik:
Þorskafli. Fyrst 5.090 tonn,
söltuð 14,012 tonn, hert 1.742 t.,
mjölv. 1.660 t., innanl. neysla 97
t., alls 22.600 t. Arið 1976 20.673 t.
Flatfiskafli. Fryst 229 t.,
mjölv. 1 t., innl. neysla 7 t., alls
237 t.. Arið áður 90 t.
Sfldarafli. Fryst 238 t., söltuð
2.6451., mjölv. 50 t., alls 2.933 t..
Arið 1976 1.525 t.
Loðnuafli. Fryst 314 t., mjölv.
27.596 t., alls 27.910 t.. Arið 1976
ails 10.798 t..
Krabbadýraafli. Fryst 145 t..
Alls 145 t.. Arið 1976 1 86 t. Heild-
arafli 53.825 t.. Ariö 1976 33.272
t..
Hafnir:
Þorskafli. Fryst 28 t., söltuð
172 t., alls 199 t.. Arið 1976 304 t..
Loðnuafli. Fryst 36 t., alls 36
t.. Arið 1976 45 t..
- Sandgerði:
Þorskafli. Fryst 7.581 t., sölt-
uð 3.926 t., hert 654 t., mjölv. 42
t., innanl. neysla 35 t., alls 12.238
t.. Arið 1976 12.063 t..
Flatfiskafli. Fryst 480 t., alls
480 t. Arið 1976 267 t..
Sildarafli. Fryst 84 t., söltuð
301 t., alls 3851.. Arið 1976 607 t..
Loðnuafli. Fryst 313 t., mjölv.
17.083 t., alis 17.396 t.. Arið 1976
11.977 t..
Krabbadýraafli. Fryst 57 t.,
alls 57 t.. Arið 1976, 100 t..
Heildarafli 30.556 t.. Arið 1976
alls 25.014 t.
Garður:
Þorskafli. Fryst 4.768 t., sölt-
uð 4.833 t., hert 824 t., mjölv. 34
t., innl. neysla 320 t., alls 10.780
t.. Arið áður 10.127 t..
Flatfiskafli. Fryst 243 t., innl.
neysla 4 t., alls 247 t.. Arið áður
124 t..
Sfldarafli. Fryst237 t., alls 237
t. Arið áður 63 t..
Loðnuafli. Fryst 328 t., mjölv.
1 t., alls 329 t..
Keflavik:
Þorskafli. Fryst 14.429 t., sölt-
uð 8.369 t., hert 2.748 t., mjölv.
342 t., innl. neysla 337 t., alls
26.226 t.. Arið áður 26.402 t..
Flatfiskafli. Fryst 1.037 t.,
mjölv. 4 t., innl. neysla 6 t., alls
1.047 t.. Arið áður 494 t..
Sildarafli. Fryst 887 t., söltuð
811 t., alls 1.698 t.. Árið áður
1.231 t..
Loðnuafli. Fryst 890 t., mjölv.
29.036 t., alls 29.926 t.. Arið áður
22.532 t..
Krabbadýraafli. Fryst 534 t.,
alls 534 t.. Árið áður 618 t..
Annar afli. Mjölv. 60 t.. Eng-
inn árið áður.
Heildarafli árið 1977 59.490 t..
Arið 1976 51.278 t..
Njarðvlk: f
Þorskafli. Fryst 708 t., söltuð
2.959 t., hert 342 t., mjölv. 2 t.,
innl. neysla 12 t., alls 4.022 t..
Árið áður 4.483 t..
Flatfiskafli. Fryst 13 t., innl.
neysla 9 t., alls 22 t.. Áriö áður 22
t..
Sfldaraf li. Fryst 282 t., alls 282
t.. Arið áður 19 t..
Loðnuafli. Fryst347 t., alls 347
t.. Arið áður 314 t..
Krabbadýraafli. Fryst 56 t.,j
alls 56 t.. Arið áður 0..
Heiidaraíli árið 1977: 4.729 t..
Arið 1976; 4.838 t..
Vogar:
Þorskafli. Fryst 436 t., söltuðl
1.102 t., hert 124 t., mjölv. 2 t.,
alls 1.664 t.. Arið áður 1.312 t..
Flatfiskafli. Fryst 17 t., alls 17
t.. Arið áður 17 t..
Sildarafli. Fryst 5 t., alls 5 t..
Arið áður ekkert..
Loðnuafli. Fryst243 t., alls 243
t.. Árið áður 141 t..
Krabbadýraafli. Fryst 87 t.,
alls 87 t.. Arið áður 106 t..
Heildarafli 1977 2.915 t.. Arið
1976 1.576 t..
—mhg
Hann er engin smásmlði þorskurinn þessi
Hagnýting fískaflans í ein-
stökum verstöövum ’77 II.
70 ára aftnæli U.M.F. Reykdæla
Hinn 17. júni sl. minntist Ung-
mennafélag Reykdæla 70 ára
afmælis sins en það var stofnað I
Deildartungu 23. april 1908 og
bar hann upp á sumardaginn
fyrsta. Fyrsti formaður félags-
ins var Jón Hannesson I Deild-
- artungu.
1 tilefni af afmælinu bauð
félagið öllum Ibúum Reykholts-
dalshrepps og þeim félögum,
sem burt eru fluttir og til naðist
til kaffisamsætis I félagsheim-
ilinu Logalandi I Reykholtsdal.
Undir borðum voru margar
ræður fluttar. Jón Guðbjörnsson
flutti kveðjur og óskir frá Ung-
mennafélagi Islands og Jón-
Glslason frá Ungmennasam-
bandi Borgarfjarðar. Þvlnæst
var rakin I stórum dráttum
sjötíu ára saga félagsins og
skiptu þar fjórir menn með sér
verkum. Fjallaði hver þeirra
um ákveðið tlmabil sögunnar.
Jón Þórisson reið á vaðið með
þvi að lesa upp erindi, sem
Andrés Eyjólfsson I Slöumúla
flutti á 50 ára afmæli félagsins
og fjallaði það einkum um
fyrstu starfsár þess. Andrés
Jónsson ræddi um störf félags-
ins á árunum frá 1920-1940, sr.
Jón Einarsson tók aö sér næstu
tvo áratugina og loks rakti Vig-
fús Pétursson sögu þeirra ára,
sem skemmst eru að baki.
Félaginu bárust ýmsar góðar
gjafir svo sem frá Ungmenna-
félagi íslands og Ungmenná-
sambandi Borgarf jarðar.
Systkinin á Kletti og foreldrar
þeirra gáfu félaginu 150 þús. kr.
til minningar um bróður þeirra,
Sigmund Einarsson. Var svo
fyrir mælt að fjármunum þess-
um skyldi varið til kaupa á
ljóðabókum I bókasafn félags-
ins. Jón Þórisson og Halldóra
Þorvaldsdóttir færðu félaginu
að gjöf ræðustól, Kvenfélag
Reykdæla gaf 100 þús. kr. til
kaupa á kvikmyndasýningarvél
og Skógræktarfélag Borg-
firöinga gaf lerkiplöntur til
gróðursetningar I trjálundinum
ofan félagsheimilisins. Formað-
ur Ungmennafélagsins,
Kristófer Kristinsson, þakkaði
gjafir og óskir. Milli þess að
ræður voru fluttar sungu sam-
komugestir ættjarðarljóð við
undirleik Bjarna Guðráðssonar.
Um kvöldið var svo flutt að
Logalandi sérstök hátlðardag-
skrá. Þar flutti aðalræðuna Ivar
Björnsson frá Steðja. Olöf
Harðardóttir söng einsöng við
undirleik eiginmanns slns, Jóns
Stefánssonar, Armann Bjarna-
son á Kjalvararstöðum las upp
ljóð eftir Guðmund skáld
Böðvarsson og Sigrlöur
Þorsteinsdóttir las upp úr Hvöt,
blaði ungmennafélagsins, sem
það gaf út áður fyrr, handskrif-
að. Loks var stiginn dans fram
eftir nóttu.
—mhg
vnr
Umsjón: Magnús H. Gíslason
i ■ ■■ ■ ■■■«■■ i