Þjóðviljinn - 21.07.1978, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN' Föstudagur 21. jdll 1978
Hófleg
Framhald af 16. slöu
hirti ekki um aö selja gierin, en
bryti þau eöa henti frá sér. Þarf
ekki aö taka þaö fram, sagöi
Tryggvi ennfremur, aö umhverf-
ismengun er aö sliku, sem og
stóraukin slysahætta. Sagöi hann,
aöreynt yröi aö hafa sem minnst
af gosi f gler jum, en reynt aö hafa
sem mest af slikum drykkjarvör-
um I dósum.
Ekki er búiö aö ganga aö fullu
frá verölagningu veitinga á
Rauöhettu, en Tryggvi baö um,
aötekiöyröi fram, vegna fréttar-
innar i Þjv. i gær, aö tóbak yröi
selt á Rauöhettumótinu á sama
veröi og úr búö i Reykjavik. Aö
lokum baöhann um, að tekiö yröi
fram, aö ekki heföi veriö kvartaö
yfir verölagningu á fyrri Rauö-
hettumótum.
Þessu næst sneri blm. sér til
Guömundar Jónssonar, fram-
kvæmdastjóra landsmóts Ung-
mennafélags fslands, og sagöi
hann alla veítínga- og sælgætis-
sölu vera I höndum Ungmennafé-
lagsins á Selfossi, en þaö væri
samkomulagsatriöi milli Ung-
mennafélags Islands og bæjar-
yfirvalda á Selfossi, sem meö
þessu gæfu eftir alla leigu á aö-
stööu er mótið nyti. Sagöi hann
þetta hagstæðan samning fyrir
aila aöila. Eina undantekningin á
þessu væri, aöungmennafélagiö á
Selfossi heföi fengiö veitinga-
mann til aö annast rekstur mötu-
neytis.sem yröi jafntfyrir starfs-
fólk mótsins sem mótsgesti.
Um verö á hinum ýmsu vöru-
tegundum haföi Guömundur ekki
tiltækar upplýsingar, en kvaö t.d.
að heitar pylsur yröu seldar á
svipuöu veröi og geröist og gengi
annars staöar. Jafnframt sagöi
hann, aö veröi aðgöngumiöa, sem
giltu á hin ýmsu atriöi mótsins,
yröi mjög i hóf stilit, og yrðu
a.m.k. ekki dýrari en værí annars
staðar.
—jsj.
Fiskimál
Framhald af bls. 11.
Þá hefur sala á hryggufsa frá
Noregi til Zaire I Afrlku stööv-
ast vegna ófriöarins þar i landi,
en þessiútflutningur hefur veriö
umtalsveröur frá tveimur bæj-
um i Noregi, Kristianssandi og
Alasundi á undanförnum árum.
Vegna þessarar sölutregöu þá
liggja nú saltfiskverksmiöjurn-
ar á Sunnmæri i Noregi meö
miklar bir^ir af fullþurrum
saltfiski og allar geymslur full-
ar af blautverkuöum saitfiski
sem biöur verkunar. Vegna
þessa erfiöa markaösástands
eins og stendur, þá var nýlega
boöaö til fundar meö rikis-
stjórninni af hagsmunasam-
tökum fiskframleiöenda, til aö
ræöa tiltakanleg úrræöi. Hefur
nú veriö stöövuö framleiösla á
norskum saltfiski þar til rætist
úr máiinu, en aukin flökun og
frysting. En þar segja Norö-
menn markaöinn hagstæöan og
úrlitið gott framundan.
Alvarlegt
Framhald af bls. 1
veröi tekiö föstum tökum meö þaö
fyrir augum aö tryggja innlend-
um skipasmiöastöövum nægileg
verkefni og stööva þennan út-
flutning á verkefnum sem auövelt
væri aö framkvæma hér innan-
lands.
Þó svo aö skipasmiöastöövarn-
ar heföu næg verkefni þá myndi
þaö ekki þýöa neina fjölgun i flot-
anum þviþær mynduannast meö
þvi eölilegri endurnýjunarþörf
fyrir flotann og jafnvel þótt þeim
væru tryggö verkefni viö aö
smiöa skip sem ekki væri búiö aö
seija áöur en smiöi hæfist þá
þyrfti ekki aö óttast aö ekki
fengjust kaupendur aö skipinu|
áöur en smíöinni værflókiö, sagöi
Guöjón aö lokum.
— Hjá lönþróunarstofnun feng- I
ust þær upplýsingar aö verömæti
skipastólsins áriö 1977 heföi veriö
100 milljaröar. Árlegur viö-
geröarkostnaöur á verölagi þess
árs væri 10.4 milljaröar. Keypt
heföu veriö skip fyrir 11.6 mill-
jaröa, en einungis 15% nýsmiö-
anna heföu veriö framkvæmd
innanlands. Þá fengust þær upp-
lýsingar aö starfsmannafjöldi viö
skipasmiöaiönaöinn væri um 1800
manns. —Þig
HESTAMENN
Gerist áskrifendur að
Eiðfaxa mánaðarblaði
um hesta og hesta-
mennsku.
Með einu símtali er
Áskriftarsími 85111
Pósthólf 887, Reykjavík.
Plpulagnir
Nylagmr breyt-
mya r, hitaveitu-
tengingar.
Simi 36929 ( m1111 kl.
12 og l og eftir kl. 7 a
kvoldin)
alþýöubandalagiö
Viðtalstimar borgarfulltrúa
! Borgarfulltrúar Alþýöubandalagsins hafa viötalstima aö Grettisgötu
3 kl. 17-18 þriöjudaga og miövikudaga I sumar. Siminn er 17500
Alþýðubandalagið Vesturlandi
Kjördæmisráö Alþýöubandalagsins á Vesturlandi efnir til feröar I
Þórsmörk dagana 11.-13. ágúst. Fariö veröur frá Borgarnesi kl. 16 á
föstudag. Ailir velkomnir — Nánar auglýst slöar hverjir taka viö þátt-
tökutilkynningum.
Alþýðubandalagið Borgarnesi
Þórsmerkurferð i ágúst
Alþýöubandalagiö I Mýrasýslu efnir til feröalags austur i Þórsmörk
helgina 11.-13. ágúst. Nánar auglýst slöar. — Alþýöubandalagiö.
Alþýðubandalagsfélag Hveragerðis
efnir til sinnar árlegu sumarferöar 29.-30. júli. Fariö veröur aö Hvera-
völlum og Kerlingarfjöllum. Lagt veröur af staö frá Gagnfræöaskól-
anum laugardaginn 29. júli kl. 10 f.h. Væntanlegir þátttakendur láti
skrá sig fyrir 18. þ.m. og fái nánari upplýsingar hjá eftirtöldum, Karl-
innu i sima 4271, Auöi i sima 4332 og Sigmundi I sima 4259. Félagar f jöl-
menniö og takiö með ykkur gesti.
phyris
snyrtivörurnar
verða , sífelit vinsælli.
phyris er húðsnyrting
og hörundsfegrun með hjólp
blóma og jurtaseyða
phyris fyrir viðkvæma
húö
phyris
fyrir allór..
húðgerðrr
Fæst i helstu snyrtivöruversl-
unum og apótekum.
SKEMMTANIR
föstudag, laugardag, sunnudag
Þórscafé
Sfmi: 2 33 33
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01
Lúdó og Stefán leika. Diskótek.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02
Lúdó og Stefán leika. Diskótek.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01
Lúdó og Stefán leika. Diskótek.
SlgtÚXK
Simi: 8 57 33
FÖSTUDAG UR: Opiö 9—02
Galdrakarlar niöri. Diskótek uppi.
Grill-barinn opinn. _
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2.
GALDRAKARLAR NIÐRI, Diskótek
uppi.
Grill-barinn opinn.
BINGÓ kl. 3.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9-01.
Gaidrakarlar niöri meö gömlu og
nýju dansana.
Glæsibær
Slmi: 8 62 20
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-Ö1
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—02
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01.
Hijómsveitin Gaukar leikur öll
kvöldin.
Kiúbbmjnnr
■
lllil
Sími: 3 53 55
FÖSTUDAGUR: Opiö 9—1.
Casion og Sirkus
LAUGARDAGUR: OpiÖ 9—2
Casion og Sirkus
SUNNUDAGUR: Lokaövegna sumar-
leyfa
HótelEsja
Skálafell
Slmi 8 22 00
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og
19—01. Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14:30
og 19—02. Organleikur.
SUNNUDAGUR: OpiÖ kl. 12-14.30 og
kl. 19—01. Organleikur.
Tiskusýning alla fimmtudaga.
Hótel Loftleiðir
Sími: 2 23 22
BLOMASALUR:
Opiö alla daga vikunnar kl. 12—14.30
og 19—23.30.
VINLANDSBAR:
Opiö alla daga vikunnar, nema
miövikudaga kl. 12—14.30 og
19—23.30 nema um heigar, en þá er
opiö til kl. 01.
VEITINGABUÐIN:
Opiö alla daga vikunnar kl.
05.00—20.00.
SUNDLAUGIN:
Opiö aila daga vikunnar kl. 8—11 og
16—19.30, nema á laugardögum en
þáeropiö kl. 8—19.30.
Hreyfilshúsið
SkemmtiÖ ykkur I Hreyfilshús-
inu á laugardagskvöld. Miöa- og
boröapantanir I síma 85520 eftir
kl. 20.00. Ailir velkomnir meöan
húsrúm leyfir. Fjórir félagar
ieika. Eldridansakiúbburinn
Elding.
Ingólfs Café
Alþýöuhúsinu — simi 1 28 26
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 21-01.
Gömlu dansarnir
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2
Gömlu dansarnir.
SUNNUDAGUR:
Bingóki. 3.
loker
Leiktækjasalur, Grensásvegi 7. Opiö
kl. 12—23.30.
Ýmis leiktæki fyrir börn og fulloröna,
Kúluspil, rifflar, kappakstursbfll,
sjónvarpsleiktæki og fleira. Gosdrykk-
ir og sælgæti. Góö stund hjá okkur
brúar kynslóöabíliö.
Vekjum athygli á nýjum bitliardsal,
sem viö höfum opnaö I húsakynnum
okkar. > ----