Þjóðviljinn - 21.07.1978, Side 16
E
WÐVIUINN
Föstudagur 21. júll 1978
Aöalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-.
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösia 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R. .1 BUÐlM
slmi 29800, (5 llnur)s^_ "
Verslið í sérverslun
með litasjónvörp
og hljómtæki
Skattskrárnar á næstu grösum
Flestar í næstu viku
Reykjavikur-skráin kemur út 27.-28. júlí
Skattaglaðningurinn
dynur yfir landslýð
þessa dagana.
Nú þegar hafa Vest-
firðingar, Vestmanna-
e>ingar og Norðlending-
ar hinir eystri fengið að
vita hvað þeim ber að
gjalda keisaranum.
Aörir landsmenn veröa aö blöa
nokkra daga enn eftir „sumar-
glaöningnum.”
Viöhringdum I skattstjórana og,
spuröum þá hvenær von væri á
skattskránum.
1 Reykjavlk er vlst aö skatt-
skráin kemur út 27. eöa 28. jvill.
Skattskráin I Reykjanesi kem-
ur út um miöja næstu viku. Aö
sögn skattstjóra átti hún aö vera
tilbúin I þessari viku, en einhver j-
ar tafir hafa oröiö I skýrsluvélum,
þannig aö útkoman dregst fram I
næstu viku.
Hjá skattstjóranum á Akranesi
fengum viö þær upplýsingar aö
skattskráin á Vesturlandi kæmi
út alveg um mánaöamótin.
Skattstjórinn á Noröurlandi
vestra var ekki viss um hvenær út
væri hægt aö gefa skattskrá I
hans umdæmi, en taldi aö þaö
yröi einhvern tima fyrripartinn I
ágúst.
1 Austurlandsumdæmi kemur
skattskráin út einhvern af sR-
ustu dögum mánaöarins. Veröur
hún afgreidd rétt á eftir skatt-
skránni i Reykjavik.
Skattskráin I Suöurlandsum-
dæmi kemur út einhvern tlma 1
næstu viku.
Útgáfa skattskránna er þessa
dagana Utiö i höndum skattstjór-
anna sjálfra, heldur er þaö gang-
urinn ISkýrsluvélum rlkisins sem
ræöur hvenær menn fá skattseöla
sina, en þar eru aUar skattskrár
skrifaöar út. en8-
Grasleysi og óþurrk-
ar hamla slætti
segir Gnmur Jónsson, ráðunautur í Ærlækjarseli
Heyskaparhorfur
eru ekki góðar hér um
þessar mundir, sagði
Grimur Jónsson, ráðu-
nautur i Ærlækjarseli i
Norður-Þingeyjarsýslu í
viðtali við blaðamann
Þjóðviljans á miðviku-
daginn var.
— Þetta er leiöindatlöarfar.
Alla þessa viku hefur veriö norö-
anátt og rigning og er ekki lát á
þvi enn, nema siður sé. Gras-
Loðnulöndun
hafin á
Siglufirði
í fyrrinótt hófst
loðnulöndun á Siglu-
firði. Markús Krist-
insson verksmiðju-
stjóri. Sildarverk-
smiðju rikisins tjáði
blaðinu að nú væru
komnar um 4000 lestir
af loðnu til verksmiðj-
unnar, en það væri
hámarksmagn seni
verksmiðjan tæki i
einu, núna yfir heit-
asta tima sumansins,
þvi annars skemmdist
hráefnið svo fljótt.
Hins vegar væri af-
kastageta verksmiðj-
unnar um 1200 tonn á
sólarhring.
Mjög umfangsmiklar breyt-
ingar hafa veriö framkvæmd-
ar á Stldarverksmiðjunni slö-
an vetrarvertíö lauk, þ.á m.
hefur lendingaraðstööu veriö
gjörbreytt og er loðnunni nú
dælt beint úr skipi inn I verk-
smiðjuna I lokuöu kerfi. Þá
hafa veriö endurnýjaöar
sekkjunarvélar og vogir, en
þær sem fyrir voru, höföu
gegnt slnu hlutverki I 30 ár.
Milli 80 og 90 manns vinna
hjá Síldarverksmiöjunni á
Siglufirði nú.
—Þig
spretta er lika léleg. Júnlmánuö-
ur var kaldur og júll hefur raunar
veriö þaö lika. Yfirleitt hefur ver-
iö mjög kalt I vor og sumar. Menn
voru aðeins byrjaöir aö slá nú
fyrir siðustu helgi,en þó mjög fá-
ir. Flestir hafa ekki hreyft sig
enn.
Kals gætir nokkuö I túnum en ó-
viða þó stórkostlegt. Einna mest
ber á þvi I Kelduhverfi, og svo á
efri bæjunum I Þistilfiröi og á
Langanesi. En þegar á heildina er
litið er ekki hægt aö segja að kal
sé stórfellt þó að þaö sé aö vlsu
mikið I Kelduhverfi. Þetta litur
þvl engan veginn vel út eins og er.
Þaö er bæöi grasleysi og óþurrkar
sem hamla þvi, aö bændur geti
byrjaö slátt. Ég hefi ekki komiö
austur fyrir heiöina nú nýlega, en
mér virtist útlitiö einna best á
Langanesinu þegar ég kom þar
siðast. Þar er llka mest um nýjar
sléttur, sem ekki hafa verið beitt-
ar mikiö I vor og ég geri ráö fyrir
aö komiö sé gras á þær.
Ekki er hægt aö segja aö mikið
sé um byggingaframkvæmdir I
sveitum og síst hér I vesturhluta
sýslunnar, meira er um aö byggt
sé I austurhlutanum. Fyrst og
fremst eru þetta útihús, fjárhús
og hlöður á bæjum, þar sem
endurbyggingar voru orönar aö-
kallandi.
Votheysverkun er hér engin aö
ráöi, en súgþurrkun er almenn,
ég held hún sé hér i hverri sæmi-
lega stórri hlööu.
Ég vil nú ekki segja aö hér riki
neitt vonleysi meö heyskapinn,
enn sem komiö er, sagöi Grímur I
Ærlækjarseli. En viö höfum getað
byrjað slátt tiltölulega snemma
undanfarin sumur og þvl bregöur
okkur viö hvaö allt er seinna nú.
Það þarf aö hlýna til þess aö þaö
spretti; þaö er fyrst og fremst
sprettan, sem stendur á, þvl viö
viljum ekki trúa þvl, aö viö fáum
ekki einhvern tlma sólskin.
Ræktunarframkvæmdir eru
hér ekki stórfelldar. Menn hafa
fariö sér fremur hægt viö þær
undanfarin ár.en sigiö svona I átt-
ina.
—mhg
Íslandsmótí í svif-
flugi lokid
Islandsmóti i svifflugi, sem
Flugmálafélag Islands gekkst
fyrir á Helluflugvelli I siöustu
viku, lauk sl. sunnudag, og náöust
þrir gildir keppnisdagar. íslands-
meistari varö Leifur Magnússon
verkfræöingur, og er þetta i
þriöja sinn sem hann nær þessum
árangri. Hlaut hann 2429 stig, en I
öðru sæti varö Þórmundur Sigur-
bjarnarson meö 1802 stig, en i
þriöja sæti varö yngsti keppand-
inn, Sigurbjarni Þórmundsson.
Alls náöust þrir keppnisdagar,
þrátt fyrir óhagstæö veöurskil-
yröi til sviffkigs.
Leifur íslands-
meistari í þriöja sinn
Lengsta flugiö á mótinu flaug
Leifur, og var þaö 80,4 km. vega-
lengd.
Þaö er gott ef satt er, aö blessaðir unglingarnir verði ekki rúnir inn að
skvrtunni af sælgætis- og pyisusölum á (Jlfljótsvatni og Selfossi.
Hófleg verölagning
á Rauðhettu og á landsmóti
ungmennafélaganna
t tilefni fréttar á bak-
siðu Þjóðviljans i gær
um óhóflega álagningu
þeirra er önnuðust veit-
ingasölu á landsmóti
hestamanna að Skógar-
hólum, leitaði blaðið til
framkvæmdastjóra
skátamótsins Rauðhettu
’78 og landsmóts Ung-
mennafélags íslands og
spurði þá, hvernig verð-
lagningu yrði háttað á
viðkomandi útimótum,
svo og, hvort veitinga-
sala væri boðin út.
Tryggvi Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Rauöhettumótsins,
kvaö skýrt á um þaö, aö öll veit-
ingasala á Rauöhettu yröi I hönd-
um skáta sjálfra, en ekki boöin út.
Aöspuröur sagöi Tryggvi jafn-
framt, aö gler yröu keypt aftur á
sama veröi og þau yröu seld út á,
og áleit hann annaö fáránlegt, þar
eö llkur ykjust annars á, aö fólk
Framhald á 14. siöu
Æ fleiri konur kjörnar oddvifar:
Landsmót AA-
samtakanna
Landsmót AA-samtakanna
veröur haldiö um helgina aö
Húsafelli. Hefst landsmótiö 1
kvöld og verður fariö frá AA-hús-
inu kl. 18.00.
1 fyrra var landsmótið haldiö i
Eyjafirðiog þótti þaö takast mjög
vel. Jafnan er mikiö um aö heilu
fjölskyldurnar heimsæki lands-
mótiö.
Þess er vænst aö svo veröi einn-
ig á landsmótinu aö Húsafelli.
,J*yrfti ad búa betur
aö unga fólkinu”
rœtt við Guðríði Guðmundsdóttur oddvita i Skeggjastaðahreppi
Þeim fjölgar slfellt konunum,
sem kjörnar eru oddvitar
hreppsnefnda viös vegar um
landiö. S.l. sunnudag höföum
viö viötal viö þrjár konur, sem
kjörnar höfðu verið oddvitar, en
nú höfúm viö frétt af þeirri
fjóröu, og viða á enn eftir aö
ganga frá kjöri oddvita. i
Skeggjastaöahreppi I Noröur -
Múlasýslu var Guöriöur Guö-
mundsdóttir, Skeggjastöðum,
nýlega kjörin oddviti og rædd-
um viö stuttlega viö hana.
Guöriöur er prestsfrú á
Skeggjastööum og sagöist hún
vita aö hún tæki nú aö sér mikiö
verk, en maöur hennar, Sigmar
Torfason, gegndi áöur starfi
oddvita i hreppnum.
„Hér er enginn sveitarstjóri
og þvl veröa allir reikningar og
önnur gögn aö fara I gegnum
oddvitann,” sagöi Guöriöur.
„Hver eru helstu verkefnin I
hreppnum?”
„Þau eru mörg. Hér erveriö aö
byggja og margt sem þarf aö
gera. Ibúarnir eru nú um 120
talsins og hefur heldur f jölgaö á
siöustu árum. Ungt fólk hefur
flutt hingaö til okkar I hreppinn,
og vonandi heldur sú þróun
áfram. Þaö er hins vegar nauö-
synlegt aö búa betur aö þessu
fólki og styöja við bakiö á þvi.
Viö þyrftum aö fá meiri peninga
I þennan landshluta til aö smlöa
bryggjur og fleira,” sagöi Guö-
riöur ennfremur.