Þjóðviljinn - 02.08.1978, Side 3

Þjóðviljinn - 02.08.1978, Side 3
Miftvikudagur 2. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 MeÓferd á föngum i Suður-Afriku: Pyndingar einangrunar- klefar indanefnd á vegum Sam- einuðu þjóðanna í dag að þeir hefðu verið pyndaðir i heimaiandi sínu» sætt ó- mannúðiegum yfirheyrsl- um og verið langtímum saman einangraðir í fang- elsum. Nefndin ræðir við útlagana i Dar-es-Salaam» höfuðborg-nsaníu. Blökkumaftur aft nafni Stephen Dlamini sagöist enn bera ör eftir aft hann var barinn á lögreglu- stööinni i Pietermaritzburg. Aft þvi loknu haffti hann veriö hafftur sex og hálfan mánuft i einangrun- arklefa. Hann sagftist aldrei hafa veriö tekinn út úr klefanum þenn- an tima og heföi ekki haft þar annan félagsskap en flugur, mý- flugur og lýs. Roskin hvit hjón, Weinberg aö nafni, og dóttir þeirra, sögftust hafa verift i fangelsi á sama tima og Dlamini, sökuft um aft vinna gegn stjórninni. Frú Weinberg sagfti aft siftustu fimmtán árin heffti hún aldrei getaft um frjálst höfuft strokift, þar eft hún heföi ýmist verift i fangelsi eöa aö yfir- völd heföu bannaft henni aö fara út af heimili hennar efta út fyrir ákveftift svæfti. Dlamini var handtekinn i Piet- ermaritzburg 10. mars 1976. Hann James Kruger, dómsmálaráft- herra Suftur-Afriku — svo er aft sjá aft suöurafrisk stjórnarvöld hafi fyrir rcglu aft losa sig vift andófsmenn meft „sjálfsmorft- um” i fangelsum. segist hafa verift barinn vift yfir- heyrslur þar, auk jiess sem höföi hans hafi verift slegift viö vegg og hann neyddur til þess aö ganga i þröngum skóm, sem malarsand- ur haffti verift settur i. Dlamini og Weinberg-hjónin voru öll i forustu stöftum I verkalýössambandi, sem yfirvöld banna. Formaöur rannsóknanefndar- innar sagfti aö nefndin heffti til rannsóknar meftferft á pólitiskum föngum i Suöur-Afriku, auk ásak- ana um ruddaskap lögreglu, morft á pólitiskum föngum I fang- elsum og nauftungarflutning á fólki úr heilum sveitarfélögum. „Krillid” er ljósáta 3 tegundir af henni hér yið land 1/8 — útlægir Suður- Afríkumenn, bæði svartir og hvítir, sögðu mannrétt- Onassis og Kaúsof hjónaband Munu búa hjá móður brúðgummans 1/8 — Kristina Ónassis, dótt- ir griska skipakóngsins meft þvi nafni, giftist i dag unn- usta sinum rússneskum, Ser- gei Kaúsof, i Moskvu. Afteins átta gestum var boftift aft vera viöstöddum, þar á meö- al móftur brúftgumans, en i Reuter-frétt segir aft enginn ættingja brúöarinnar hafi verift viftstaddur. Þremur sovéskum frétta- mönnum og ljósmyndurum var leyft aft vera viöstödd- um, en engum vestrænum fréttamönnum, sem gengu um útifyrir eins og gráir kettir. Brúfturin haföi lofaft þeim fréttamannafundi á eftir, en frestafti fundinum eftir hjónavigsluna, blaöa- mönnum til sárra vonbrigða. — Þessi hjónavigsla hefur veriö talsvert umtöluft á Vesturlöndum, en ekkert I Sovétrikjunum, enda hafa blööin þar ekkert verift aft fjasa um þetta. Til stendur aö hjónin verji hveitibrauösdögunum austur vift Bajkal-vatn, en munu aö þvi loknu búa fyrst um sinn i ibúft móftur Kaúsofs i Moskvu. Mun þaft húsnæfti öllu þrengra og iburöar- minna en dóttir Ónassisar hefur til þessa vanist, en hún lét þess getift vift fréttamenn aft hún ætti mjög gott meö aft venjast nýjum aftstæftum og vonaftist til aft dveljast lengi i Sovétrikjunum. Ingvar Hallgrimsson, fiski- fræðingur, haffti samband vift blaöift og benti þvi á, aft skepna sú sem nefnd var „krill” I frétt um Sufturskautslandift i gær, er sama tegundin og heitir á Is- lensku ljósáta og er mikil fæfta hvalanna hér i kringum landift, enda þótt ekki sé eins mikift af ljósátunni, sem er litiö krabba- dýr, hér norftur frá og i hafinu kringum Sufturskautslandift. Ljósátan getur veriö 4-5 senti- metrar á lengd. Af henni eru hér viö land þrjár tegundir, Náttlampi (sú stærsta), Agga og Augnsfli. A hliöum dýra þessara eru lýsandi frumur, og hafa þær þaftan nafn sitt á Is- lensku. Krill er norskt orft og hugsanlega þaft sama og islenska oröiö krili, þótt ekki sé þaö ör- uggt. V Ingvar benti blaöamanni i leiö- inni á, aft talsverö brögö væru aö þvi aft gömul og gild islensk heiti á sjávardýrum hyrfu i þýöingum og aö önnur væru búin til eftir hendinni. Þannig var háhyrning- urinn nýlega nefndur „vighval- ur” i sjónvarpinu (eftir enska heitinuá þvidýri, „killer whale”) og sama skepna heitir i þýddri barnabók „spikhákur” (úr norsku, „spekkhugger”). Þá er orftiö mikið um þaft aö kalla steypireyöina bláhval eftir norska heitinu á henni. Heiti Norftmanna á ljósátunni, krill, hafa enskumælandi þjóöir tekift upp og barst þaö i blaftiö meft frétt frá Reuter. Albanir saka Kínverja um hótanir 1/8 — Albanir endurtóku i dag harfta gagnrýni sina á hendur Kinverjum og sökuftu Kina um hótanir, fjandskap og gerræfti • gagnvart Albaniu. Hin opinbera fréttastofa Albaniu sagfti, aft al- banska stjórnin nyti fullkomins stuönings þjóftarinnar i deilunni vift Kína. Sl. sunnudag birti miftnefnd og gerræöi Flokks vinnunnar, hins ráöandi flokks i Albaniu, opift bréf til kin- verska kommúnistaflokksins. Er þar fjallaö um þá ákvörftun Kin- verja, sem birt var 13. júli, aö svipta Albaniu allri aftstoft. I bréf- inu eru kinverskir leiötogar sak- aðir um stórmennskubrjálæöi og svik vift hugsjónir kommúnism- ans. Enver Hoxha Fangar mvrtir í Zaire Nauðungarflutningar af Otrag-svæðinu? 1/8 — Útlægur hópur andófs- manna frá Zaire hefur mælst til þess aft skipuft verfti alþjóftleg nefnd til rannsóknar á morftum, sem andófsmenn segja menn Zaire-stjórnar hafa framift á laugardaginn i Kindu, sem er i austurhluta Zaire. Aft sögn and- ófsmannanna voru 27 menn, sem hafftir voru i haldi i herbúftum þar, drepnir, og báru talsmenn stjórnarvalda þvi vift aft þeir hefftu reynt aft komast undan. Andófssamtök þau, sem fara fram á rannsókn I þessu máli, kenna við sig Patrice Lumumba, helsta leifttoga Zairemanna um þaö leyti sem þeir fengu sjálf- stæfti, en þá hét landiö Kongó. 1 skýrslu frá samtökunum um moröin segir, aö fangarnir hafi verift pyndaöir og limlestir, áöur en þeir voru drepnir. Einn hinna myrtu var maöur aft nafni Kam- embe Limangi, sem borift haföi fram mótmæli i tilefni frétta um nauftungarflutninga fólks af svæöi þvi, sem Zairestjórn hefur leigt vestur-þýska fyrirtækinu Otrag til tilrauna meft eldflaugar. Verður Sjaranski látinn laus? 1/8 — í Reuter-fréttfrá Vinarborg segir, aö liklegt sé aft sovéski andófsmafturinn Anatóli Sjaranski, sem nýlega var dæmd- ur til þriggja ára fangelsisvistar og tiu ára þrælkunarvinnu, verfti innan skamms látinn laus og hon- um flogift til tsrael. Er sagt aft i staftinn muni látinn laus einhver efta einhverjir, sem á Vesturlönd- um hafa sætt ákærum fyrir njósn- ir fyrir Sovétrikin og bandalags- riki þeirra og verift dæmdir til langrar fangelsisvistar. Taliö er aft Sovétmenn vilji helst fá lausa fyrir Sjaranski hjónin Gíínter og Christel Guil- laume, sem handtekin voru 1974 og dæmd fyrir njósnir á vegum Austur-Þjóftverja. Þaft mál varft til þess aft Willy Brandt varö aö segja af sér embætti sambands- kanslara. En sagt er aft Helmut Schmidt, núverandi sambands- kanslari, taki þaft ekki i mál aft sleppa þeim hjónum. • Austurþýskur lögfræöingur, Wolfgang Vogel, er sagftur annast samningaumleitanir um þetta af Sovétmanna hálfu og kvaft hann þegar hafa átt viftræftur vift bandariska embættismenn um þetta fyrir milligöngu auftugs israelsks þingmanns, sem Samú- el Flatto-Sjanon heitir. Sagt er aö fleiri fangaskipti af þessu tagi geti komift til greina. Sendiráðsbardaginn í París: Hverjir byrjuðn? 1/8 — Mikil reifti er meftal lög- reglumanna iParis eftir aft félagi ' þeirra einn var drepinn i skotbar- daga utan vift sendiráft traks þar I borg. óttast lögreglumennirnir aft öryggisverftir sendiráftsins, sem þeir telja sannaft aft drepift hafi félaga þeirra, fái aft fara úr landi, þar eft þeir h(áfa réttindi sendiráftsmanna. En sagt er aft innanrikisráftuneytið sé þvi mót- fallift. I gær gerftist þaft aö tveir vopnaftir menn, sem munu vera arabar og aft líkindum Palestinu- menn, réöust inn I sendiráftift og tóku niu manns i gislingu. Þeir gáfust svo upp fyrir frönsku lög- reglunni, sem var á lejft meft þá út þegar allt i einu var hafin á þá skothrift. Er þeirri viöureign lauk lá einn lögreglumannanna dauöur og einn iraskur öryggisvöröur, en annar Palestinumannanna var illa særöur. Þrir öryggisveröir voru teknir höndum. Lögreglan segir öryggisveröina hafa byrjaft skothriftina, en ambassador Iraks i Paris segir aft palestinskir félagar byssumann- anna, sem gislana tóku, hefftu hleypt af fyrstu skotunum. Það hefur ekki verið á hvers manns færi að eignast HÆÐARKÍKI eða THEODOLITE Byggingameistarar Verktakar Verkfræðistofur Sveitarfélög Nú er tækifœrið! Höfum ofangreind tæki til sýnis og fleiri gerðir væntanlegar fSTORC h.f. Smiðjuvegi 10» Kópavogi» simi 72023 (annað hús frá Skeifunni)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.