Þjóðviljinn - 02.08.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 02.08.1978, Blaðsíða 16
16SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 2. ágúst 1978 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður KÓPAVOGSHÆLI Staða DEILDARÞROSKAÞJÁLFA er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 23. ágúst n.k. ÞROSKAÞJÁLFAR óskast til starfa. Upplýsingar veitir forstöðu- maður i sima 41500 og tekur hann einnig á móti umsóknum. KLEPPSSPÍTALI. FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til starfa við áfengismeðferðardeildir spitalans. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst n.k. Upplýsingar hjá félags- ráðgjafa i sima 24580. VÍFILSSTAÐASPÍTALI. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Og SJÚKRALIÐAR óskast til starfa við spitalann nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdar- stjóri i sima 42800. Reykjavik, 3. ágúst 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 ÚTBOÐ Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis hitaveitu á Akureyri, áfanga 5b. Útboðsgögn eru afhent á skrif- stofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88b, gegn þrjátiu þúsund króna skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrif- stofu Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, miðvikudaginn9. ágúst kl. 11.00 f.h. Hitaveitustjóri. ÚTBOÐ Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum i smiði og fullnaðarfrágang á dælustöð Hitaveitu Akureyrar við Þórunnarstræti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88b, frá 4. ágúst n.k. gegn þrjátiu þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. mánudaginn 14. ágúst 1978 kl. 11.00 f.h. Hitaveitustjóri. ÚTBOÐ Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik óskar eftir tilboðum i smiði glugga og svalarhurða i 18 fjölbýlishús i Hólahverfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Mávahlið 4 gegn 20.000. kr. skila- tryggingu. Skilafrestur er til 4. ágúst. Borgarfjörftur: Þorskafli. Fryst 506 t., söltuð 3751.,mjölv. 1 t., innl. neysla 12 t., alls 894 t. Arið áður 575 t. Flatfiskafli. Fryst 16 t., alls 16 t., alls 16 t. Arið áður ekkert. Heildarafli áriö 1977 909 t. Ar- ið 1976 575 t. Scyðisfjörður: Þorskafli. Fryst 6.500 t., sölt- uð 75 t., hert 19 t., mjölv. 2 t., alls 6.596 t. Arið áöur 5.653 t. Flatfiskafli. Fryst 247 t., alls 247 t. Arið áöur 84 t. Sildarafli. Söltuð 203 t., alls 203 t. Arið áður ekkert. Loðnuafli. Mjölvinnsla 57.720 t. Arið áður 26.166 t. Heildarafli árið 1977 64.764 t. Arið 1976 31.902 t. Neskaupstaður: Þorskafli. Fryst 6.050 t., sölt- uö 3.0081., hert 151., mjölv. 25 t., innl. neysla 3t., alls 9.1001. Árið áður 7.419 t. Flatfiskafli. Fryst 270 t., alls 270 t. Arið áður 195 t. SQdarafli. Fryst 118 t., söltuð 25 t., mjölv. 1 t., alls 145 t. Ariö áður 502 t. Loðnuafli. Fryst 25 t., mjölv. 51.007 t., alls 51.032 t. Arið áður 16.183 t. Krabbadýraafli. Fryst 64 t., niðursuða 11., alls 65 t.. Ekkert árið áður. Annar afli. Mjölv. 4.9321. Arið áður 369 t. Heildarafli árið 1977 6 5.544 t. Arið 197 6 24.668 t. Eskif jörður: Þorskafli. Fryst 3.661 t., sölt- uð 3.506 t., hert 328 t., mjölv. 37 t., innl. neysla 37 t., alls 7.605 t. Arið áður 7.963 t. Flatfiskafli. Fryst 260 t., alls Hagnýting fiskaflans í einstökumverstöðv um 1977-VIII. grein 260 t. Arið áöur 336 t. Síldarafli. Fryst 136 t., söltuð I. 351 t., mjölv. 14 t., alls 1.502 t. Arið áður 241 t. Loðnuafli. Fryst 76 t., mjölv. 31.290 t., alls 31.366 t. Ariö áður II. 771 t. Krabbadýraafli. Fryst 58 t., alls 58 t. Arið áöur 74 t. Heildarafli áriö 1977 40.790 t. Arið 1976 20.385 t. Reyðarfjörður: Þorskafli. Fryst 1.424 t., sölt- uð 1.598 t., hert 99 t., mjölv. 11., innl. ney sla 21., alls 3.124 t. Arið áður 2.660 t. Flatfiskafli. Fryst 96 t., alls 96, t. Árið áöur 73 t. SDdarafli. Söltuð 522 t., mjölv. 51. alls 527 t. Ekkert árið áður. Loðnuafli. Mjölv. 23.163 t., alis 23.163 t. Arið áður 8.779 t. Annar afli. Mjölv. 63 t., alls 63 t. Enginn árið áður. Heildarafli árið 1977 26.973 t. Arið 1976 11.512 t. Fá skrúðsf jörður: Þorskafli. Fryst 4.073 t., sölt- uð 3.259 t., mjölv. 9 t., innl. neysla 23 t., alls 7.364 t. Arið áð- ur 5.979 t. Flatfiskafli. Fryst 122 t., alls 122 t. Árið áður 25 t. Slldarafli. Fryst 8 t., söltuð 1.2341., alls 1.2421. Arið áður 604 t. Loönuafli. Fryst 49 t., mjölv. 12.237 t., alls 12.286 t. Arið áður 7.016 t. Krabbadýraafli. Fryst 61 t. Árið áður ekkert Heildarafli árið 1977 21.075 t., Arið 1976 13.625 t. Stöðvarfjörður: Þorskafli. Fryst 1.114 t., sölt- uð 1.162 t., hert 30 t., mjölv. 1 t., alls 2.307 t. Arið áður 1.965 t. Flatfiskafli. Fryst 22 t. Áriö áður 38 t. Sildarafli. Söltuð 159 t., alls 159 t., árið áöur 451 t. Loönuafli. Fryst 20 t., mjölv. 10.708 t., aUs 10.728 t. Arið áöur 5.724 t. Krabbadýraafli. Fryst 114 t. AUs 114 t. Ekkert árið áður. Heildarafli 13.3311. árið 1977. Árið 1976 8.178 t. Mesta kalið á Snæfjallaströnd segir Þórarinn Sveinsson, ráðunautur á Hólum í Reykhólasveit B Samvinnuferðir: íOpna | skrif- ístofu á [Akureyri ^ Nýlega opnuðu Samvinnu- I ferðir umboðsskrifstofu á Akur- * eyri. Er skrifstofan til húsa i | Hótel KEA, þar sem áður var m Stjörnuapötek. Aður fór hótelið ■ með umboð fyrir Samvinnu- J| ferðir. Skrifstofan verður opin n daglega frá kl. 17-19 virka ■ daga. Forstöðumaður skrifstof- " unnar er sem áður Asdis Arna- i dóttir. » Skrifstofan hefur umboð fyrir | allar ferðir, sem skipulagðar . eru af Samvinnuferðum og | Landsýn auk þess sem veitt “ verður öll venjuleg ferðaskrif- I" stofuþjónusta. Nú á þessu ári munu skrifstofurnar m.a. " skipuleggja ferðir til Costa del | Sol á Spáni, Portoroz I Jugó- ■ slaviu, írlands, Kanarieyja, | London, Norðurlanda, Sovét- a, rikjanna og viöar. H —mhg — Spretta var hér í seinna lagi, eins og sjálfsagt viðast hvar að þessu sinni. Júnlmán- uður var ákaflega kaldur og sumstaðar er nokkurt kal og til mun vera aö svomikilbrögð séu að því, að það komi verulega niður á heyfeng. Þaö mesta kal, sem ég hef séð hér nú. er norður á Snæfjallaströnd. Þannig fórust Þórarni Sveins- syni ráðunaut á Hólum i Reykhólasveit orö i viðtali við blaðamann Þjóðviljans I gær, (miðvikudag). — Sláttur er hér lítilsháttar byrjaður, hélt Þórarinn áfram máli sínu, — en hefur gengið fremur súrðlega, fyrst fyrir rigningu og svo fyrir rok. Hér hefur ekki lygnt siðan á laugar- dagsmorgun og ekkert verið unnt að eiga við hey af þeim sökum. Eitthvað hefur fokið af heyjum. Menn voru sem óðast að slá þegar rokið reiö yfir. Til dæmis var ég aö slá aöfaranótt laugardagsins. Töluvert fauk af þeirri ljá og svo skilst mér að hafi verið hér á flestum bæjum. Og þótt það sé kannski yfirleitt ekki mikið þá munar um það þegar spretta er ekki góð. Einna lengst mun slætti kom- ið i Dýrafirði, en svo er það að öllúm jafnaði, að þeir eru manna fyrstir til að slá. Þaö er eins og út lftí fyrír að þeir hafi hæfilegan snjó yfir veturinn. Hér I Geiradal og Reykhóla sveit hefur ekki verið mikið um votheysverkun en hún fer ört vaxandi. Það voru byggðar þrjár flatgryfjur á seinasta ári I Reykhólasveit og nú er ein í byggingu þar og önnur I Feira- dal. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.