Þjóðviljinn - 02.08.1978, Síða 17
Miövikudagur 2. ágúst 1978 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 17
Tónaflód 1 sjónvarpi
t kvöld hefst i sjón- en, Chopin, Debussy,
varpinu nýr, breskur Mozart og Schubert.
myndaflokkur i sex hlut-i
um, en þar verða kynnt
jafnmörg sigild tón-
skáld, sem fræg hafa
orðið. í þáttunum flytja
kunnir listamenn ýmis
verk eftir tónskáldin, en
þau eru: Bach, Beethov-
1 þættinum i kvöld, sem hefst að
loknu auglýsingaflóöi og dag-
skrárlestri og lýkur um kl. 20.55,
veröur Franz Peter Schubert tek-
inn fyrir.
Þýöandi þáttanna erDóra Haf-
steinsdóttir.
Þess má geta vegna hinna lita-
glööu, aö þátturinn er i litum.
—jsj
Franz Peter Schubert.
Lesiö úr nýrri ljóðabók
— eftir Hannes Sigfússon, skáld
„örvamælir” heitir nýUtkom-
in ljóöabók eftir Hannes Sigfús-
son, skáld, og mun Þorleifur
Hauksson lesa nokkur ljóð úr
bókinni i þætti sem er nefndur
eftir henni.
Aðspuröur kvaöst Þorleifur
ætla aö lesa 6-7 ljóö i korter, en
lesturinn hefst kl.2l.25 og lýkur
kl. 21.40.
Þorleifur sagöi ennfremur, aö
þetta væri fyrsta ljóöabók
Hannesar eftir tólf ára hlé, og
væri vissulega mikill fengur aö
henni. Yrkisefnin væru af ýmsu
tagi, jafnt pólitisk sem annars
eölis, en flest væru ljóöin ort i
fyrrasumará Islandiogf Norgi,
en Hanneser búsettur þar, nán-'
ar tiltekiö i Stavanger.
—jsj.
Dýrin mín stór og
— sögur dýralæknisins
Dýrin min stór og smá heitir notiö mikilla vinsælda aö undan-
breskur myndaflokkur i alls förnu.
þrettán þáttum. Byggist hann á Fyrsti hluti veröur sýndur i
sögum eftir dýralækni, sem skrif- kvöld kl. 20.55, og nefnist hann
ar undir nafninu James Herriot, Heilbrigö skynsemi, og greinir
og segir i dagskrárkynningu frá þar frá dýralækni nokkrum, ung -
sjónvarpi, aö bækur hans hafi um, sem hefur nýlokið námi, og á
smá
ierfiðleikum meö aö fá sér vinnu
þarsem timarnir eru erfiöir. Sög-
urnar gerast 1937-1939. En allt fer
þó vel, og hann fær starf viö sitt
hæfi aö lokum.
Viö birtum hér mynd af einum
aöalleikaranna, Christopher
Timothy, en tveir aörir karlmenr
leika stór hlutverk, þeir Robert
Hardy og Peter Davidson. —jsj
útvarp
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Afýmsutagi:Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga les söguna
um „Lottu skottu” eftir
Karin Michaelis (18).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar.
9.45 Verslun og viöskipti:
Ingvi Hrafn Jónsson stjórn-
ar þættinum.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Kirkjutónlist: Michel
Chapuis leikur á orgel
prelúdiur og fúgur i D-dúr,
C-dúr og e-moll eftir Johann
Sebastian Bach.
10.45 Almannavarnir. GIsli
Helgason tekur saman þátt-
inn og ræöir viö Guðjón
Petersen forstöðumann
almannavarna.
11.00 Morguntónleikar:
Ronald Smithleikurá píanó
„Wandererfantasíuna” I
C-dúr eftir Franz Schubert.
/ Arve Tellefsen, Leif
Jörgensen, Trond öyen,
Peter Hindar, Johannes
Hindar, Sven Nyhus, Levi
Hindar og Hans Christian
Hauge leika Strengja-oktett
nr. 3 eftir Johan Svendsen.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Ofur-
vald ástriöunnar” eftir
Heinz G. Konsalik. Steinunn
Bjarman les (15).
15.30 Miðdegistónleikar: Juli-
an Bream og Monteverdi
hljómsveitin leika Konsert i
F-dúr fyrir lútu og strengja-
sveit eftir Carl Kohaut,
John Eliot Gardiner stjórn-
ar. Lamoureux hljómsveitin*
i Paris leikur.
,JL’Arlésienne' (Stúlkuna
frá Arles) eftir Georges
Bizet, Antal Dorati stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Krakkar út kátir hoppa:
Unnur Stefánsdóttir sér um
barnatima fyrir yngstu
hlustendurna.
17.40 Barnalög.
17.50 Aimannavarnir. Endur-
tekinn þáttur Gisla Helga-
sonar frá morgni sama
dags.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Sinfóníuhljómsveit ts-
lands leikur I útvarpssal.
Konsert I C-dúr fyrir óbó og
hljómsveit eftir Joseph
Haydn. Einleikari á óbó:
Sigriður Vilhjálmsdóttir.
Hljómsveitarstjóri: Páll P.
Pálsson.
20.00 A niunda timanum.
Guðmundur Arni Stefáns-
son og Hjálmar Arnason sjá
um þátt meö blö.nduöu efni
fyrir ungt fólk.
20.40 tþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
21.00 Leopoid Stokowski,
stjórnar Tékknesku
filharmóúiusveitinni og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna, sem leika vinsæl
lög.
21.25 „örvamælir”. Þorleifur
Haukssonles úr nýrri ljóöa-
bók Hannesar Sigfússonar.
21.40 Edith Mathis og Peter
Schreier syngja lög eftir
Johannes Brahms. Karl
Enger leikur á pianó.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
líf” — úr bréfum Jörgens
Frantz Jakobsens. William
Heinesen tók saman.
Hjálmar Ólafsson les (11).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Fræg tónskáld (L) Nýr,
breskur myndaflokkur. um
sex tónskáld. Bach, Beetho-
ven, Chopin, Debussy, Moz-
art og Schubert. I þáttum
þessum flytja kunnir lista-
menn verk eftir tónskáldin.
1. þáttur. Franz Peter Schu-
bert (1797-1828) Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Dýrin mln stór og smá
(L) Breskur myndaflokkur I
þrtítán þáttum, byggöur á
sögum eftir dýralækni, sem
skrifar undir nafninu James
Herriot, en bækur hans hafa
notið mikilla vinsælda aö
undanförnu. Aöalhlutverk
Christopher Timothy, Rob-
ertHardyogPeter Davison.
1. þáttur. Heilbrigö skyn-
semi. Sögurnar gerast 1937-
1939. Ungur dýralæknir hef-
ur nýlokið námi og ætlar
þegar að taka til starfa. En
þetta eru erfiðir timar og
atvinna liggur ekki á lausu.
Að lokum fær hann þó starí
við sitt hæfi. Þýöandi óskar
Ingimarsson.
21.45 Löggæsla i Los Angeles
(L) Stórborgin Los Angeles
er þekkt fyrir fleiraen kvik-
myndirnar sem geröar eru i
Hollywood. óviða eru afbrot
tíðari en þar. Þessi breska
heimildamynd er um dagleg
störf lögreglunnar i Los
Angeles. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
22.35 Dagskrárlok.
„Mamma, hann lét allar tölurnar úr saumaboxinu í
sparigrisinn minn.”
Kennara vantar
næsta vetur að Menntaskólanum við Sund
i eðlisfræði, hagfræði og stærðfræði. Upp-
lýsingar á skrifstofu skólans simi 33419.
Blaðberar —
óskast
Melar (nú þegar)
Hátún (nú þegar)
Skjól (nú þegar)
A-G lönd Fossvogi (sem fyrst)
afleysingar
Múlahverfi (ágúst)
Stórholt (5. ágúst- 5. sept.)
Stangarholt (5. ágúst. — 5. sept.)
Neðri-Hverfisgata (19.-26. ágúst)
DIOWIUINN
Siðumúla 6. Simi 8 13 33
Pípulagnir
Nýlagnir, breyt-
ingar, hitaveitu-
tengingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
, Er
sjonvarpió
bilað?
S|ónvarps\eriisk5i sími
Bergstaáast r«ati 3812-19-40