Þjóðviljinn - 02.08.1978, Síða 20
MQÐVIUINN
Miðvikudagur 2. ágiist 1978
Aðalslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, Utbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R. I BUCIM
simi 29800, (5 línurT^—.^ "
Verslið í sérverslun
með litasjónvörp
og hljómtœki
Árangur herferðar Sölufélagsins og Neytendasamtakanna:
T ómatasalan j ókst
12,5tí20,7 SS7T
úr
Arni Bergur Eiriksson frá Neytendasamtökunum og Þorvaldur Þor-
steinsson frá Sölufélagi Garöyrkjumanna segja fréttamönnum frá
niöurstööum söluherferöar og vcrölækkunar á tómötum og agúrkum.
(mynd —eik—).
„Þessi tilraun hefur tekist
framar öllum vonum. Viö fögnum
þvi, aö ágæt samvinna viö Neyt-
endasamtökin hefur tekist, og
þeir hafa fylgst mjög vel meö
framkvæmd þessarar verölækk-
unar”, sagði Þorvaldur Þor-
steinsson, forstjóri Sölufélags
garöyrkjumanna, en I sl. viku
voru agúrkur og tómatar seld á
lækkuöu veröi til aö sjá hvort
þannig tækist aö selja umfram-
framleiðsluna, sem áöur haföi
oröið aö fleygja.
Er skemmst frá því aö segja, aö
frá mánudegi (sl.) til föstudags
jókst sala á tómötum úr áætluö-
um 12,5tonnum i 20,7 tonn, en af
agúrkum úr áætluöum 9,5 tonnum
112,5 tonn. Hefur verö á tómötum
nú veriö hækkaö aftur, en fyrir-
hugaö er aö agúrkurnar veröi á
lága veröinu I nokkra daga I viö-
bót, þar sem salan á þeim var
ekki eins mikil og af tómötunum.
Arni Bergur Eiriksson fylgdist
meö þessari verölækkun fyrir
hönd Neytendasamtakanna og
kvaöst hann vona aö fleiri fyrir-
tæki færu aö fordæmi Sölufélags-
ins oggæfu fulltrúa frá Neytenda-
samtökunum kost á aö fylgjast
meö framkvæmd verölækkunar
og söluherferðum. VorU þeir Arni
og Þorvaldur sammála um aö
mikill áhugi fjölmiöla hefði haft
úrslitaáhrif á neytendur i þessu
máli og vonuðu aö árangurs þess-
arar verölækkunar ætti eftir að
njóta fram i timann meö aukinni
neyslu grænmetis. Þar sem mun
minna var rætt um agúrkurnar en
tómatana, er augljóst hvers
vegna miklu minni aukning var á
sölu á agúrkum, en þær er þó
mun auðveldara aö geyma, t.d.
niöurlagðar. Kom i ljós i þessu
máli, aö fullyrðingar ýmissa um
aö islenskir neytendur heföu litið
veröskyn eftir áratuga veröbólgu
standast ekki ef áróður og um-
ræður eru nógu kröftug.
þs
Útitón-
leikar
Mikið fjölmenni hlýddi á
Þursaflokkinn viö Kjarvalsstaöi
i Reykjavik á mánudagskvöld-
iö. Þetta voru fyrstu útihljóm-
leikar sumarsins og sýndu und-
irtektir ab skaölaust væri þótt
oftar yrði efnt til slikra
skemmtana á sumarkvöldum.
Þursaflokkurinn lék efni af
hljómplötu sem er aö koma út á
vegum Fálkans. Einnig voru
leikin önnur lög af verkefnaskrá
flokksins.
Þursaflokkinn skipa Ásgeir
Óskarsson, Egill Ólafsson, Rún-
ar Vilbergsson, Tómas Tómas-
son og Þóröur Arnason.
Ljósm. —Leifur.
Flug með
pílagríma
Flugleiðir hafa gert
samning um pilagrima-
flug milli Djakarta höf-
uðborgar Indónesiu og
Jidda i Saúdi-Arabiu á
timabilinu október til
desember i ár.
Að sögn Sveins Sæmundssonar
blaöafulltrúa Flugleiöa þá barst
þeim Flugleiðamönnum skeyti i
gær þar sem sagt var aö samn-
ingur um þetta flug hefði veriö
undirritaöur, en af hálfu Flug-
leiöa hefur Þórarinn Jónsson yf-
irmaður flugdeildar staöiö i þess-
um samningum við viðkomandi
stjórnvöld. Hérer um aö ræöa 25
ferðir fram og aftur, þ.e. 50 leiðir.
Flugleiöir áforma aö nota eina
þotu við þessa flutninga en áætlaö
er aö fluttir veröi um 12.500 far-
þegar.
Aöspuröur skýröi Sveinn svo
frá aö aldrei heföi veriö flogiö
fyrir þessa aðila áöur, en jafn-
framt væri nú allt óvist hvort
áframhald yröi á þvi pilagrima-
flugi, sem Flugleiðirhafa stundaö
milli Nigeriu og Saúdi-Arabiu.
Þess má aö lokum geta aö flug-
timinn fram og aftur milli
Djakarta og Jiddaer 21 klst. og er
þetta sambærileg flugleið og frá
Spáni til S-Ameriku. —Þig
Lax á færi
á Stranda-
grunni
Þaö eru fleiri fiskar i sjó en
þorskurinn. Á sunnudaginn dró
Þorkell Guömundsson i Keflavik
14 punda fallegan lax á handfæri
á Strandagrunni 40 milur útaf
Deild. Þorkell er á Búöainesinu
frá Grindavik. Hann sagöist vera
búinn aö stunda sjóinn I 40 ár og
væri þetta I annað sinn sem hann
fengi lax á færi.
í fyrra sinnið dró hann lax út af
Malarrifi á Snæfellsnesi árið 1954.
Ekki kvaöst Þorkell vera búinn
að snæöa laxinn, en taldi vist aö
hann myndi smakkast vel. Hann
sagöi laxinn hafa tekið á svartan
krók og ekki hafi verið mikill
munur á aö draga hann en annan
fisk. —ekh.
Verðum ekki í stjórn sem
litlu fæst til að breyta
— segir Ragnar Arnalds, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins
Miklu moldviöri er nú þyriaö
upp um ástæöur þess aö tilraunin
tU myndunar vinstri stjórnar
mistókst. En þaö er söguleg staö-
reynd, sem upp úr stendurog ekki
veröur móti mæit, aö Benedikt
Gröndal sleit sjálfur viöræöun-
um, þegar Alþýöubandalagiö
neitaöi aö samþykkja skeröingu á
kjörum láglaunafóiks, sem var
meiri en sú kjaraskeröing, er
fráfarandi stjórn stóö fyrir á siö-
astiiönum vetri.
Þaö fór eins og margir óttuöust,
aö skilyröi til myndunar vinstri
stjórnar reyndust ekki fyrir hendi
aö sinni.
* Þegar i byrjun blés óbyrlega
fyrir þessari tilraun, eins og
marka má af eftirfarandi staö-
reyndum:
1. Alþýöuflokkurinn vildi fara i
stjórn meö Sjáifstæöisflokkn-
um og gekk óviljugur til samn-
inga um vinstri stjórn.
2. Forystu fyrir stjórnarmynd-
unarviöræöum haföí formaöur
Alþýðuflokksins, sem fyrir-
fram haföi lýst yfir þvi, að hann
heföi miklu meiri áhuga á öör-
um möguleikum.
3. 1 Alþýðublaöinu var mjög óvin-
samlegur tónn i garö væntan-
legra samstarfsflokka frá ýms-
um helstu forystumönnum
flokksins.
4. Forystumenn Framsóknar-
fiokksins virtust ákveönir I þvi
þegar eftir kosningar aö standa
utan stjómar og lýstu þvi opin-
berlega yfir i tima og ótima.
5. Ólafur Jóhannesson og sam-
ráðherrar hans úr Fram-
sóknarflokknum neituðu aö
taka sæti i viðræðunefnd-
inni.
6. Þrátt fyrir einlægan vilja við-
ræðunefndarmanna Fram-
sóknar var allt á huldu um
raunverulegt umboð þeirra.
Þeirgættusinþvibersýnilega á
þvi að teygja sig ekki of langt i átt
til væntanlegra samstarfsaöila.
Þaö er semsagt staöreynd, sem
allii' gátu sannfærst um ef þeir
höföu opin augun, aö Alþýöu-
flokkurinn og Framsóknarflokk-
urinn voru dregnir hálfnauðugir
inn í viöræöur um vinstri stjórn.
Hins vegar heyröist ekki i Al-
þýðubandalaginu nokkur rödd,
sem andmælti myndun vinstri
stjórnar. Þar var algjör einhugur
rikjandi um nauðsyn þess aö
vinstri stefna kæmist til valda i
stjórn landsins.
En til þess þurfti BREYTTA
stefnu, Alþýöubandalagiö hefur
engan áhuga á aö sitja I rikis-
stjórn, sem litlu fæst tii að breyta
og heldur sömu hringavitleysunni
áfram.
Eins og margoft hefur komiö
fram var þaö ágreiningur um
kjara-ogefnahagsmál, sem kom i
veg fyrir þessa stjórnarmyndun.
Alþýöuflokkurinn geröi tillögu
um 15% gengisfellingu, sem
hækkaö hefði erlendan gjaldeyri I
verði um tæp 18% og kraföist
þess að launafólk tæki á sig 7,5%
kjaraskeröingu á þann hátt, aö
visitala væri tekin úr sambandi.
Framsóknarmennirnir voru
ekki lengi aö samþykkja þessa
tiilögu og kom þaö engum á óvart,
en Alþýðubandalagið var alger-
lega andvigt henni.
I fyrsta lagi vegna þess aö ný
gengisfelling leysir engan vanda,
heldur eykur veröbólguna, enda
má öllum ljóst vera, aö þörf
veröur talin á nýrri gengisfell-
ingu með nákvæmlega sömu rök-
um og nú eftir aöeins hálft ár.
í öðru lagi vegna þess að það á
ekki aö veröa fyrsta verk vinstri
stjórnar aö gera misheppnaða til-
Framhald á 18. siöu -