Þjóðviljinn - 02.09.1978, Blaðsíða 1
UOÐVIUINN
Laugardagur 2. september 1978 —189. tbl. 43. árg.
/ Alyktun formannaráðstefnu BSRB:
Fagna afnámi lækkunarlagai mótmæla vísit 1 kaup- ma en öluþakinu
S]á síðu 5
• Fólk á rétt
á „samning-
unum í
Röð efnahagsráðstafana
eftir
helgi
,,Viö getum nú lika litift þetta alvarlegum augum,” sagfti Ólafur Júhannesson forsætisráftherra á Bessastaftahlafti eftir fyrsta rikisráftsfund
stjórnar hans i gærdag: F.v. Hjörleifur Guttormsson, iftnaftarráftherra, Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráftherra, Renedikt Gröndai utanrikis-
ráftherra, Steingrfmur Hermannsson dóms- og landbúnaftarráftherra, ólafur Jóhannesson forsætisráftherra, Tómas Arnason fjármálaráft-
herra, Magnús Magnússon félags- og heilbrigftisráöherra, Svavar Gestsson viöskiptaráftherra og Ragnar Arnalds mennta- og samgöngumála-
ráftherra. (Ljósm: eik)
Ráftherrar gömlu rfkisstjórnarinnar ásamt eiginkonum eftir aft hafa verift leystir frá störfum á Bessastöftum i gær.
Zdenek Hjezlar
þekktur sérfræðingur i bók-
menntum landa sins Franz
Kafka. Goldstucker var á sinum
tima formaður Rithöfundasam-
bands Tékkóslóvakiu. A mánudag
kl. 5 flytur Goldstúcker fyrir-
lestur um bókmenntir á vegum
heimspekideildar Háskóla Is-
lands. —h.
gildi”frá
1. september
• Ný gengis-
skráning í
nœstu viku
Á fyrsta ríkisráðsfundi
hinnar nýju ríkisstjórnar
ólafs Jóhannessonar i gær
voru sett bráðabirgðalög
um hvernig eigi að fara
með niðurgreiöslu á land-
búnaðarvörum og niður-
fellingu söluskatts af mat-
vælum við útreikning verð-
bótavísitölu frá 1. sept-
ember. Svavar Gestsson
viðskiptaráðherra sagði í
samtali við Þjóðviljann í
gær að fóik eigi rétt á
kaupi skv. //Samningunum
í gildi" frá og með deg-
inum i gær en vegna þess
hve dregist hafi að mynda
rikisstjórnina verði fólk að
sýna biðlund i fáeina daga
þangað til það fær mis-
muninn greiddan. Eftir
helgina kemur fram röð
ef nahagsráðstafana í
formi ýmis konar bráða-
birgðalaga.
I fyrsta lagi verftur sett ákvæði
um kjarasamningana i gildi
þannig aft fariö veröi með kaup
frá 1. september i samræmi vift
þá kjarasamninga sem geröir
voru á siöasta ári.
I öftru lagi koma niöurgreiftslur
á landbúnaftarvörum til fram-
kvæmda næstu daga.
I þriftja lagi verftur lögft mikil
áhersla á að flýta þvi að sölu-
skattur af matvælum veröi
felldur niður.
Siftan er gert ráftfyrir þvi aft ný
gengisskráning taki gildi i næstu
viku og gjaldeyrisgreiöslur
opnaftar og þá gefin út lög um
meftferð gengishagnaftar. —GFr
Nýja ríkisstjórnin
og ráðherrar
Alþýðubanda-
lagsins Sjá síðu 6
og baksíðu
Fulltrúar sósíalíska andófsins í Tékkóslóvakíu:
Hejzlar og Gold-
stiicker að koma
Annar af gestum Tékkóslóva-
kiunefndarinnar, Zdenek Ilejzlar,
kom til landsinsi gær frá Stokk-
hólmi. Hinn gesturinn, prófessor
Eduard Goldstucker, kemur frá
London í dag. Gestirnir munu
dvelja hér I nokkra daga og m.a.
koma fram á fundi Tékkó-
slóvakiunefndarinnar i Félags-
stofnun stúdenta á þriftjudags-
kvöld.
Tékkóslóvakiunefndin 1978 var
stofnuð i sumar i tilefni af þvi aft
10 ár eru liftin siöan Varsjár-
bandalagsrikin geröu innrás i
Tékkóslóvakiu til aö stöftva þar
um sinn eftlilega sósialiska þróun
samfélagsins. Mikill fjöldi só-
sialiskra baráttumanna hefur
haldið uppi andófi gegn pólitiskri
kúgun af hál'fu skriffinnskuvalds-
ins og ýmsir þeirra hrökklast i út-
legft. Þeir Hejzlar og Goldstúcker
eru meöal þekktustu málsvara
útlaga sósialista frá Tékkóslóva-
kiu.
Zdenek Hjezlar var útvarps-
stjóri i Prag þegar innrásin var
gerft i ágúst 1969. Eftir þaft var
honum ekki lengi viftvært i land-
inu og kaus hann aö setjast aft i
Sviþjóft þar sem hann stundar
fræöistörf vift Utanrikismála-
stofnunina.
Eduard Goldstúcker er há-
skólakennari i bókmenntum,