Þjóðviljinn - 02.09.1978, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. september 1978
Jb
Broskahjálp
HATU/JI 4A 705 AEYKJAVÍK SIMI 295 70
Landssamtökin
Þroskahjálp
halda almennan fund um málefni
þroskaheftra mánudaginn 4. sept. n.k. kl.
20.30 i Dómus Medica við Egilsgötu.
Agnete Schou fulltrúi frá Landssamtökun-
um Evnesvages Vel i Danmörku flytur
framsöguerindi:
Foreldrastarf og foreldrafræðsla.
Að loknu erindi verða umræður. Erindið
verður túlkað á islensku.
Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um
málefni þroskaheftra, en foreldrar og
starfsfólk allra stofnana fyrir þroskahefta
er sérstaklega hvatt til að mæta.
Kaffiveitingar verða á staðnum.
Stjórnin.
Félagið Ísland-DDR
Gesellschaft Island-DDR
Dr. Bruno Kress, prófessor við Ernst-
Moritz-Arndt-Universitat i Greifswald,
heldur fyrirlestur og spjallar við áheyr-
endur um efnið
,,íslensk tunga í Þýska
alþýðulýðveldínu”
i Auditorium, Hótel Loftleiðum, föstudag-
inn 1. sept. 1978, kl. 20.30. Prófessor Bruno
Kress er vel kunnur fyrir þýðingar sinar á
verkum Halldórs Laxness og visindastörf
i norrænum fræðum.
Allir áhugamenn velkomnir.
Stjórnin
Iff Lóðaúthlutun
"I* — hesthús
Reykjavikurborg mun á næstunni úthluta
lóðum fyrir hesthús i Viðidal, Seláslandi.
Umsóknir skulu ritaðar á sérstök eyðu-
blöð, sem fást afhent á skrifstofu borgar-
verkfræðings, Skúlatúni 2.
Umsóknarfrestur er til og með 20. septem-
ber 1978.
Athygli er vakin á þvi að allar eldri
umsóknir eru hér með fallnar úr gildi og
ber þvi að endurnýja þær.
Allar nánari upplýsingar verða veittar á
skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni
2, 3. hæð, þar sem jafnframt er tekið á
móti umsóknum.
Borgarstjórinn i Reykjavik
LAUST EMBÆTTI
r
er forseti Islands veitir
Prófessorsembætti i meinafræði við
læknadeild Háskóla íslands er laust til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsækjendur um prófessorsembættið
skulu láta fylgja umsókn sinni ýtarlega
skýrslu um visindastörf þau er þeir hafa
unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og
námsferil sinn og störf.
Umsóknir þurfa að berast menntamála-
ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik,
fyrir 1. október 1978
Mennta mála ráðuney tið
29. ágúst 1978.
Ný stjórn I
Danmörku
Kaupmannahöfn, 30/8 (Reuter)
— Margra vikna viöræöum milli
danskra jafnaöarmanna og
Venstre (hægfara flokks) um
stjórnarmyndun lauk með þeim
afleiöingum aö samsteypustjórn
þessara flokka tók viö störfum i
gær. Hún tók viö af stjórn jafnaö-
armanna einna meö Anker
SVFI
Framhald af 14. siöu
einni björgunarsveitinni vandaöa
talstöð.
Fjallamannaklúbburinn
C.E.Poblet i Barcelona á Spáni
hefur sent félaginu fagurlega
gerðan veggskjöld meö eftirfar-
andi áletrun: „Meö þakklæti til
Slysavarnafélags islands fyrir
gott samstarf og hjálp vegna
veittrar aðstoöar, Frá leiöangri
til Islands 1977.”
Axel Gomez Retana, islenskur
rikisborgari afhenti þennan fagra
grip i nafni landa sinna.
Strandgæsla Bandarikjanna —
US COAST GUARD — hefur sent
SVFI tvær kvikmyndir til fræðslu
og kynningar. Sýnir önnur mynd-
in hina margþættu starfsemi, er
Strandgæslan hefur með höndum,
en hin myndin er um þjálfun
áhafna hinna rómuðu 44 feta
björgunarbáta og sýnir þá aö
störfum. Lawrence M. Grossman
sendiráðsritari hér i Reykjavik
afhenti kvikmyndirnar fyrir hönd
Strandgæslunnar.
Adolf Wendel innflytjandi i
Reykjavik hefur afhent sér-
hannaöan ljóskastara mjög meö-
færanlegan, sem er til fleiri hluta
nytlegur en viö leitar- og
björgunarstörf. Ljóskastarinn er
sambyggður litlum mótor og
vegur hvort tveggja um 7 kg. Viö
sérstakar aðstæður er hægt að
losa sjálfan ljóskastarann frá
mótornum og koma fyrir á þar til
gerðum þrifót og tengja saman að
nýju með 6 mtr. langri rafmagns-
snúru.
Þá hafa ýmsir ónafngreindir
einstaklinga og félög styrkt'starf-
semi SVFI með fjárframlögum,
og verður þeirra sérstaklega
getiö i Arbók félagsins eins og
venja er. Slysavarnafélag Islands
þakkar öllum sem hlut eiga að
máli, velvild og hlýjar óskir.
(Fréttatilkynning frá SVFI)
Rauðsokka
Framhald af bls. 12
Guörún Helgad.: Þær fðru bara
niöur Ibæ meökrakkana sina eins
og þetta væri 17. júni. Það varð
aldrei nein barátta úr þessu.
Jafnréttissiöan: Konur sáu
þarna hvaö þær voru stór þátttak-
andi i atvinnulifinu.
Vil. Dag.:Sko, þaöer allt annað
að vita að við erum helmingur
þjóðarinnar heldur en raunveru-
lega aö finna þaö og sjá það, sér-
staklega fyrir konur sem margar
hverjar höfðu aldrei áður tekið
þátt i félagslegri aðgerð. Kvenna-
dagurinn var i raun og veru
ómarkviss, máttlaus og eiginlega
bara skemmtiatriðL'‘en samt, þá
rann það upp fyrir konum, að þær
voru af 1, þær voru margar og þær
voru sterkar. Þær fundu aö þær
gátu staðið saman.
Pipulagnir
Nylagmr, breyt-
inyar« hitaveitu-
tengingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvoldin)
Jörgensen i forsæti, en þar situr
hann enn. Nýja stjórnin boöar
haröari stefnu i veröbólgumálum,
kaupstöövun og hækkun sölu-
skatts upp i 20 af hundraöi I staö-
inn fyrir 18%.
Þess má geta, að fyrir tæpu ári
var söluskattur hækkaður úr 15%
upp i 18%. Stjórnin boðar einnig
samdrátt i framkvæmdum á veg-
um rikisins. Beðið verður með að
hefja byggingu á brú yfir Stóra-
beltið sem mikið hefur verið rætt
um á timum atvinnuleysis. Einn-
ig verður beðið átekta með hvort
byggja skuli kjarnorkuver i
Danariki.
Af 179 þingsætum hefur nýja
stjórnin 88 sæti og vantar þar með
tvö sæti til að ná hreinum meiri-
hluta. Af tuttugu og einu ráð-
herraembætti falla fjórtán i hlut
jafnaðarmanna en sjö i hlut
Venstre. Þar af verða tveir ráð-
herrar jafnaðarmanna, þau Lise
Ostergard og Per Hækkerup, án
sérstakra ráðuneyta.
Samsteypustjórnin hefur mætt
mikilli andstöðu meðal almenn-
ings og hafa m.a. jóskir skipa-
smiðir lagt niöur vinnu i mót-
mælaskyni.
franskur
borgari
Marina Spasski, eiginkona Bor-
is Spasski fyrrum heimsmeistara
i skák, sagöi fréttamönnum Reut-
ers i gær, aö Spasski heföi nú
gerst franskur ríkisborgari.
Spasski fékk á sinum tima
vegabréfsáritun til eins árs frá
sovésku yfirvöldunum og hefur
nú fengið framlengingu á henni.
Þó að Spasski hafi nú tekið sér
franskt rikisfang mun hann á-
fram tefla fyrir hönd Sovétrikj-
anna. Þannig hefur hann verið
valinn iOlympiulið Sovétrikjanna
fyrir Olympiumótið, sem haldið
verður i Argentinu seinna i haust.
Auk hans i liði Sovétmanna verða
Karpov, heimsmeistari, Tigran
Petrosjan. Lev Polugajevski,
Mikhael Tal og Júri Balsjov.
íjí
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sala aðgangskorta er hafin. Frumsýn-
ingarkort eru tilbúin til afhendingar,
Miðasala 13.15-20, simi 11200
Þjóðleikhúsið
Blaðberar
RUKKUNARHEFTIN eru tilbúin. Vin-
samlegast sækið þau á afgreiðsluna.
Siðumúla 6, simi 8 13 33
Afgreiöslan opin frá kl. 9 til 17 mánud.-föstud.
Blaðberar
óskast
Austurborg:
Bólstaðahlið (nú þegar)
Skaftahlið (nú þegar)
Njörvasund (nú þegar)
Vesturborg:
Háskólahverfi (nú þegar)
Túngata (sem fyrst)
Hjarðarhagi (nú þegar)
Miðsvæðis:
Laufásvegur (nú þegar)
Neðri Hverfisgata (1. okt.)
Kópavogur:
Kópavogsbraut (sem fyrst)
Álfhólsvegur (sem fyrst)
Þverbrekka (sem fyrst)
Seltjamames:
Lambastaðahverfi (sem fyrst)
UOmUINN
Siðumúla 6. Simi 8 13 33