Þjóðviljinn - 02.09.1978, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 02.09.1978, Qupperneq 5
Laugardagur 2. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 B.S.R.B. Formannaráöstefna BSRB, sem haldin var i fyrrakvöld fagnaði afnámi kauplækkunar- laganna frá þvi i febrúar og mai s.l., en lýsti um leið andstöðu sinni við visitöluþakið, sem fyrir- hugað er að setja viö 230.000 króna markið. I samþykkt fundarins er vakin athygli á þvi að vegna „þaksins” væri ekki verið aö setja samninga BSBB að fullu I gildi, en jafnframt lýsir Bandalagið sig reiðubúið til þess að taka þátt i endurskoðun á visi- tölugrundvellinum. Formannaráðstefnan var mjög vel sótt og voru þar mættir 62 af 73, sem seturétt eiga. Fundurinn stóö I 6 tima með matarhléi, og urðu þar alimikiar umræður i kjölfar tiliögu sem viðræðunefnd Frá fundi Bandalags starfsmanna rikis og bæja I fvrradag Andvígt vísitöluþaki — Fagn- ar afnámi kauplækkunarlaga Stjórn BSRB mun beita sér fyrir framlengingu kjarasamninga til 1. des. 1979, eftir afnám kjaranefndarinnar og 2ja ára samningstímabils bandalagsins við rikisstjórnar- flokkana þrjá lagöi fram. Kom nefndin saman á miðjúm fundi og sneið tillögu sina til samræmis við umræðurnar, og greiddi að- eins 1 fundarmanna atkvæði gegn eftirfarandi samþykkt: „Formannsráöstefna B.S.R.B. fagnar þvi, að afnumin veröi lögin um efna- hagsmál frá þvi I fcbrúar og mai 1978, sem mjög hafa skert umsamin kjör félags- manna B.S.R.B. Formanna- ráðstefnan vekur þó athygli á, aö meö þessu er ekki verið að setja samninga B.S.R.B. frá okt. 1977 að fullu i gildi, þar sem nú er gert ráð fyrir visitöluþaki, og er B.S.R.B. nú sem fyrr andvigt þvi. Bandlagið er reiðubúið að taka þátt í endurskoöun á visitölugrundvellinum. Formannaráðstefnan fagnar yfirlýsingum um aukið samstarf og samráð stjórnvalda við launþega- samtökin. BS.R.B. metur það mikils að breytt verði lögum um samningsrétt opinberra starfsmanna innan B.S.R.B. á þann hátt sem um getur i 5. lið.b Gengið verði frá þeim lagabreytingum með sam- komulagi við stjórn samtak- anna fyrir næstu áramót. Eftir lagabreytingu þar sem afnumið veröi 2ja ára samn- ingstimabil og kjaranefnd, mun stjórn B.S.R.B. beita sér fyrir samningum við rikisstjórnina um framleng- ingu á gildandi kjarasamn- ingum opinberra starfs- manna i bandalaginu til 1. des.’79 án áfangahækkana 1. april 1979. Formannaráöstefna B.S.R.B. vill fyrir sitt leyti stuðla að þvi að rikisvaldið getið náð þeim árangri að hamla gegn verðbólgu og af- leiðingum hennar. f þvi sam- bandi leggur formannaráö- stefnan sem fyrr áherslu á, að aðrir þættir i efnahagslif- inu en laun eru megin orsök verðbólgunnar hér á landi.” 1) Hér er átt við það sem fram kom i viðræðum viö rikisstjórnina aö lögin um samningsrétt opinberra starfsmanna i BSRB verði endurskoðuð ogm.a. afnum- in bæði lögbundinn gildistimi til tveggja ára og gerðar- dómur um sérkjarasamn- inga, auk þess sem verkfalls- og samningsréttur verði samræmdur þvi, sem al- mennt gerist hjá verkalýðs- félögunum. önnur atriði, sem fram komu i viðræðum BSRB við rikisstjórnina eru: 1. Lögin um ráöstafanir i efnahagsmálum frá i febr. s.l. verði felld úr gildi. K jarasamningar verði teknir i' gildi og veröbætur greiddar frá 1. sept. n.k. samkv. þeim með þeirri undantekningu, að fullar verðlagsbætur verði að- eins greiddar upp að til- tekinni launaupphæö, en siöan sama krónutala á laun þar fyrir ofan. 2. Kjarasamningar þeir, sem nú eru i gildi, yröu framlengdir til l.des. 1979 með óbreyttu grunnkaupi án nokkurra áfangahækk- ana á timabilinu. 3. Sérstök endurskoðun verði framkvæmd á visitölu- grundvellinum, sem miði að þvi að áhrif verðlags- hækkana verði ekki jafn- viðtæk á öllum sviðum þjóðlifsins og verið hefur. 4. Tekið verði upp samstarf milli stjórnvalda og stéttarfélaga. Sérstök undirnefnd rikisstjórnar hafi ávallt samband við launþegasamtökin varð- andi þau mál, er sérstak- lega snerta hagsmuni fé- lagsmanna. LESIÐ f SJÁVARFRÉTTUM UM DÖNSKU SJÁVARÚTVEGS- SÝNINGUNA í REYKJAVÍK! **$££*»« a * xsgSíS*, \ uV-V: '• íbj. J078 ■M ' L ■■ * ' 1 • /íF /\ ViUmh - - V ■’ °'>nmör(( J'lSSKS2'" Denip A/ r Sér- J 1^2%» -m iiæfing toXaf i--------,jj$m jl fi ,rf'0A. S | uaoivo DieseUS siávarfréttir ^tjðiindaskaH... ser" gtjómtæki? SJÁVARFRÉTTIR X

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.