Þjóðviljinn - 08.09.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.09.1978, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 8. september 1*78 Sunnudagur 8.0U fr'rettir. 8.05 Morgunandakt Séra Pét- ur Sigurgeirsson vígslubisk- up flytur ritingarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greina r da gblaöanna <útdr.). 8.35 Létt morgunlög Heinz Kiessling og hljómsveit hans leika. 9.00 Dægradvöl Þáttur í um- sjá Ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar <10.00 Fréttir 10.10 Veöurfrj a. Konsert i As-dúr fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir F'elix Mendelssohn. Orazio Frugoni og Anna Rosa Taddei leika meö Sinfóniu- hljómsveitinni i Vinarborg: Rudolf Moralt stjórnar. b. Strengjakvartett nr. 12 i Es- dúr op. 127 eftir Beethoven. Búdapest-kvartettinn leikur 11.00 Messa i Sauöárkróks- kirkju (Hljóör. 13. f.m.). Prestur: Séra Sigfús Jón Arnason. Organleikari: Jón Björnsson frá Hafsteins- stööum. 12.15 Dagskrá. Tónleikar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölþing Óli H. Þóröar- son stjórnar þættinum. 14.55 óperukynning: „Astar- drykkurinn” eftir Donizetti Flytjendur: Fulvia Ciano, Ferruccio Tagliavini, Gianni Maffeo, Giuseppe Valdengo, Tékkneski óperu- kórinn og Kammersveitin I Prag: Ino Savini stjórnar. — Guömundur Jónsson kynnir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Heimsmeist- araeinvlgiö I skák Jón Þ. Þór segir fra skákum I liö- inni viku. 16.50 tsrael, — saga og samtlö Fyrri hluti dagskrár I tilefni af för guöfræöinema til lsraels i mars s.l. Umsjón: Halldór Reynisson. Flytj- endur meö honum: Torfi Stefánsson, Siguröur Arni Þóröarson og Flóki Krist- insson. (Aöur útv. 14. mai i vor). 17.40 Létt tónlist a. Hanna Aroni syngur nokkur vinsæl lög. b. Hljómsveit Werner Muller leikur lög úr ameriskum söngleikjum. c. Gunther Kallman kórinn syngur. Tilkynningar 19.25 Skilaboö um vetrarkvlö- ann Eyvindur Erlendsson tekur saman fyrsta þátt sinn i tali og tónum. 20.00 Siníónluhljómsveit tslands leikur Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. a. Kansónetta og vals eftir Helga Pálsson, b. Konsert fyrir kammersveit eftir Jón Nordal. 20.30 (Jtvarpssagan: „Marla Grubbc" eftir J.P. Jacobsen Jónas Guölaugsson islensk- aöi. Kristin Anna Þórarins- dóttir les (14). 21.00 Kirkjukór llúsavikur syngurStjórnandi: Sigriöur Schiöth. Einsöngvarar: Hólmfriöur Benediktsdóttir og Ingvar Þórarinsson. Pianóleikari: Katrin Siguröardóttir. 21.40 Séö I tvo heimana Guörún Guölaugsdóttir ræöir viö Helgu Pétursdótt- ur sem segir frá dulrænni reynslu sinni. 22.10 Píanósónata nr. 2 I g- moll op. 22 eftir Robert Schumann. Lazar Berman leikur. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 K völdtónleikar a. „L’Oiseau Lyre” kammer- sveitin leikur Concerti Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir. Myndir frá E vrópumeistaramóti í frjálsum Iþróttum. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Maöur og hestur I kolanámu (L) Breskt sjón- varpsleikrit eftir W.H. Canaway. Leikstjóri David Cobham. Aöalhlutverk Dafydd Hywell og Artro Morris. Ariö 1914 vorurúm- lega 70.000 hestar notaöir til erfiðisverka i breskum kolanámum, en nú hafa vélar leyst þá af hólmi. Samt eru fáeinir námahestar enn i notkun. Leikritiö lýsir sambandi ungs námumanns og hests. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50. Stefna nýrrar ríkis- stjórnar (L) Umræöuþáttur I beinni útsendingu. ólafur Jóhannesson forsætisráö- herra, Benedikt Gröndal utanrikisráöherra og Ragnar Arnalds mennta- málaráöherra svara spurningum blaöamanna. Stjórnandi Sigrún Stefáns- dóttir. 22.50. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hættuför I Heljardal (L) grossi nr. 4 i B-dúr og nr. 5 i G-dúr eftir Giuseppe Torelli: Louis Kaufman stjórnar. b. Friedrich Gulda leikur meö blásurunum úr Filharmóniusveit Vinar- borgar Kvintett i Es-dúr (K452) fyrir pianó, óbó, klarinettu, horn og fagott eftir Mozart. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregmr. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari). 7.55 Morgunbæn-Séra ólafur Skúlason dómprófastur flytur (a.v.d.v.) 8,00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. P'orystu- greinar landsmálabl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti heldur áfram aö lesa sögu sina, „Feröina til Sædýrasafns- ins” (4) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jóns- son. 10.00 Fréttir . 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Aöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir ser um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Ingeborg Hallstein syngur meö Rikishljóm- sveitinni og .(Jtvarpshljóm- sveitinni i Munchen ariur úr óperum eftir Rossini, Mozart og Delibes: Hans Löxlein og Heinrich Holl- reiser stjórna. Edith Peine- mann leikur á fiölu meö Tékknesku filharmóniu- sveitinni i Prag „Tzigane” eftir Maurice Ravel: Peter Maag stjórnar./Rikisfilhar- móniusveitin i Brno leikur Tékkneska dansa eftir Smetana: Frantisek Jilek stjórnar. 12.00. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Brasi- líufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikar les. (23) 15.30 Miödegistónleikar: Is- lensk tónlist. „Svipmyndir fyrir pianó” eftir Pál lsólfs-- son, Jórunn Viöar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Astvaldssort kynnir. 17.20 Sagan: „Nornin” eftir Helen Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu sina ()9) 17.50 Dagvistunarheimili á vegum fyrirtækja Endur- tekinn þáttur Þórunnar Siguröardóttur frá siðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.GÍsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór S. Magnússon kaup- félagsstjóri i Stykkishólmi Har. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 Og enn er leikið Fyrsti þáttur um starfsemi áhuga- mannaleikfélaga. Umsjón: Helga Hjörvar. 21.40 Sinfónia nr. 20 I D-dúr (K133) eftir Mozart. Filhar- moniuhljomsveit Berlinar leikur: Karl Böhm stjórnar. 22.00 Kvöldsagan: „Líf I listum” eftir Konstantin Stanislavski Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (8). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. Teresa Berganza syngur gömul spænsk lög: Naciso Yepes leikur meö á gitar. b. Mario Miranda leikur á pianó þætti úr „Goyescas” eftir Granados. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7. 10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti les sögu sina, „Feröina til Sædýra- safnsins” (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þorleifur ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Viösjá: Ogmundur Jónasson fréttamaöur stjórnar þættinum. 10.45 L'pphaf Sjálfsbjargar. Gisli Helgason tekur saman þátt um samtök fatlaöra. 11.00 Morguntónleikar/ Dvorák-kvartettinn og Frantsek Posta leika Strengjakvintett i G-dúr op 77 eftir Antonin Dvorák. / Narciso Ypes og Sinfóniu- hljómsveit spænska út- varpsins leika Litinn gitar- konsert i a-moll op. 72 eftir Salvador Bacarisse, Odón Alonso stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Brasillufararnir” eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (24). 15.30 Miödegistónleikar: Wil- helm Kempff leikur á pianó Sinfóniskar etýöur op. 13 eftir Robert Schumann. 16.00 Fréttir. . Tilkynningar. <16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popp. 17.20 Sagan: „N'ornin” eftir llelen Griffiths. Dagný Kristjánsdóttir les þýöingu sína (10) 17.50 Vlösjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um existenslalisma. Gunnar Dal rithöfundur flytur þriöja og síðasta erindi sitt. 20.00 P'iölukonsert I A-dúr op. 6 eftir Johan Svendsen. Arve Tellefsen og Filharmóniu- sveitin I ósló leika, Karsten Andersen stjórnar. 20.30 (Jtvarpssagan: „Marla Grubbe” eftir J. P. Jacob- sen. Jónas Guölaugsson is- lenskaöi. Kristln Anna Þórarinsdóttir les (15). 21.00 Islensk einsöngslög. Kristinn Hallsson syngur, Guörún Kristinsdóttir leikur meö á pianó. Kanadísk heimildamynd. A liönum áratugum hafa all- margir gullgrafarar og landkönnuöir fariö inn I svo- kallaöan Heljardal f óbyggöum Kanada, en þar á aö vera auöug gullnáma. Enginn mannanna sneri aftur, en llk margra þeirra hafa fundist höfuölaus. Fyrir nokkrum árum var geröur út leiöangur til Heljardals til þess aö reyna aö grafast fyrir um afdrif mannanna, og var þessi mynd tekin I þeirri ferö. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Kojak (L) Vargar I véum.Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Sjónhending (L) Er* lendar myndir og málefni. Umsjónarmaöur Bogi Ag- ústsson. Miðvikudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Fræg tónskáld (L) Breskur myndaflokkur. 4. þáttur. Ludwig van Beet- hoven. (1770-1827) Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Dýrin mln stór og smá (L) 7. þáttur. Ekki ein bár- an stök. Efni sjötta þáttar: James læknar hund, sem Helen hefur mikiÖ dálæti á, og þau fara saman I bló. Vofa sést viö klaustur þar f grenndinni og hræöir fólk, en I Ijós kemur aö þaö var einn af hrekkjum Tristans. óöalsbóndinn Cranford full- Ludwig van Beethoven er næstur á dagskrá I mynda- Hokknum Fræg tónskáld á miövikudagskvöld kl. 20.30. yröir aö elding hafi drepiö kú fyrir honum. James sýnir honum fram á, aö hún hafi oröiö sjálfdauö, og erg- ir meö því karlinn. Enn meir æsist hann þegar 21.20 Sumarvaka.a. t'r annál- um Mýramanna. eftir As- geir Bjarnason fyrrum bónda I Knarrarnesi á Mýr- um. Haraldur Ólafsson lektor les annan lestur. b. Alþýöuskáld á Héraöi, — nl- undi þáttur. Sigurður ó. Pálsson skólastjóri segir frá þremur höfundum, Einari Bjarnasyni, Metúsalem J. Kjerulf og Einari J. Long, og les kvæöi og stökur eftir þá. c. Kaupakona I Rangár- þingi fyrir sextiu árum. Oddfriöur Sæmundsdóttir segir frá sumarvinnu á unglingsárum sinum og fer meö tvö frumort ljóö. d. Kórsöngur. Karlakór Dal- vikur syngur. Stjórnandi: Gestur Hjörleifsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. Toni Jacqe og félagar leika. 23.00 Youth in the North. Þættir á ensku um ungt fólk á Norðurlöndum. Sjötti og síöasti þáttur : Sviþjóö. UmV sjón: Stanley Bloom. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.h 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti les sögu sina, „Feröina til Sædýra- safnsins” (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Verslun og viöskipti: Ingvi Hrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Jörgen Ernst Hansen leikur á orgel tónverk eftir Johann Pach- elbel. / Maureen Forrester syngur meö Einsöngvara- kórnum i Zagreb „Schlage doch, gewunschte Stunde” kantötu nr. 53 eftir Bach. Anton Heiller leikur á orgel: Antonio Janigro stjórnar. 10.45 Þarfir barna. Finnborg Scheving tekur saman þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar: Georges Barboteu og.Gene- viéve Joy leika Sónötu fyrir horn og pianó op. 17 eftir Ludwig van Beethoven. / Rómarkvartettinn leikur Pianó-kvartett I g-moll op. 25 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Brasi- líufararnir” eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran les (25). 15.30 Miödegistónleikar: Con- certgebouw-hljómsveitin I Amsterdam leikur „Gæsa- mömmu” eftir Maurice Ravel: Bernard Haitink stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkynningár. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa : Unnur Stefánsdóttir sér um barnatíma fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög. 17.50 Þarfir barna. Endurtek- inn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. P'réttaauki. Til- JUdXáÁUuÆi kynningar. 19.35 FHnsöngur I útvarpssal: Jón Þorsteinsson syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Pál Isólfsson og Jean Sibelius: Jónina Gisladóttir leikur meö á pianó. 20.00 A níunda timanumGuö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt meö blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Radoslav Kvapil leikur á pianótónlist eftir Antónin Dvorák. 21.25 „Einkennilegur blómi” Silja Aöalsteinsdóttir fjallar um fyrstu bækur nokkurra ljóöskálda sem fram komu um 1960. Þriöji þáttur: „Hlutabréf i sólarlaginu” eftir Dag Sigurðarson. Les- ari: Björg Arnadóttir. 21.45 Samleikur I útvarpssal. Janine Hjaltason leikur á básúnu Cavatine op. 144 eft- ir Camille Saint-Saens, Andante, og Allegro I es- moll eftir Henri Busser og Cortége eftir Pierre Max Dubois: Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir leikur meö á pianó. 22.00 Kvöldsagan: „Líf I list- um" eftir Konstantin Stanislavski Kári Halldór les (9). 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti les sögu sina „Feröina til Sædýra- safnsins" (7). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Viösjá: Friörik Páll Jónsson fréttamaöur sér um þáttinn. 10.45 Samanburöur á vöru- verölagningu: Þórunn Klemenzdóttir flytur þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar: Fil- harmóniusveit Lundúna leikur „Tintagel ”, sinfóniskt Ijóö eftir Arnold Bax: Sir Adrian Boult stjórnar. / Lazar Berman og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 3 i d-moll op. 30 eftir Ser- gej Rachmaninoff: Claudio Abbado stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Brasi- Hu fararnir" eftir Jóhann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (26). 15.30 Miödegistónleikar: Richard Laugs leikur á pianó „Fimm húmoreskur” op. 20 eftir Max Reger. Dietrich Fischer — Dieskau syngur ljóösöngva eftir An- ton Webern og Alban Berg: Aribert Reimann leikur meö á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt málGisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Hrafninn og rjúpan Tómas Einarsson tekur saman þáttinn. Rætt viö Arnþór GarÖarsson dýra- fræöing, Arna Björnsson þjóöháttafræöing og Grétar Eiriksson tæknifræöing. Lesari: Valdemar Helga- son. 20.50 Einleikur I útvarpssal Ragnar Björnsson leikur á pianó Sónötu nr. 21 op. 53 i C-dúr, „Waldstein” sónöt- una eftir Ludwig van Beethoven. 21.10 Leikrit: „Frekari afdrif ókunn" eftir Rolf Thoresen Þýöandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Róbert Arn- finnsson. Persónur og leik- endur: Jan Gaasöl. .. Þor- steinn Gunnarsson , Inger Gaasö... Guörún Stephen- sen., Anna Gaasö.... Þór Friöriksdóttir, Pedersen... Valur Gislason, Verkefna- stjórinn.... Gisli Alfreösson, Einar.... Siguröur Karlsson 22.05 Kvartett I Es-dúr op. 47 eftir Robert SchumannJörg Demus og félagar úr Barylli-kvartettinum leika. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 F'réttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. r reuir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfmii) 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti les sögu sina „Feröina til Sædýra- safnsins” (8). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25. Ég man þaö enn: Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. '11.00 Morguntónleikar: Arthur Grumiaux og Din- orah Varsi leika Sónötu I G- dúr fyrir fiölu og pianó eftir Guillaume Lekei. Kamm- ersveitin I Stuttgart leikur Strengjaserenöðu op. 6 eftir Josef Suk, Karl Munchinger stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45. Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miudegissagan: „Brasi- llufararnir" eftir Johann Magnús Bjarnason Ævar R. Kvaran leikari les (27). 15.30 Miödegistónleikar: Hans-Werner Watzig og Sin- fóniuhljómsveit Berlinarút- varpsins leika Konsert fyrir óbó og kammersveit eftir Richard Strauss, Heinz Rögner stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). Popp: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Hvaö er aö tarna? Guö- rún Guðlaugsdottir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfið, — XVI: Uppskerutimi. 17.50 Upphaf Sjálfsbjargar. Endurtekinn þáttur Glsla Helgasonar frá siöasta þriöjudegi. 18.05 Tóníeikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Undir beru lofti, annar þáttur. Valgeir Sigurösson ræðir viö ólaf Jensson verk- fræöing um útilif og nátt- úruskoðun. 20.00 Sinfóniskir tónleikar Hljómsveit franska út- varpsins leikur Sinfóniu I g- moll eftir Edouard Lalo, Sir Thomas Beecham stjornar. 20.30 „Þú ættir aö hugsa þig um tvisvar”, smásaga eftir Luigi Pirandello. Þorkell Jóhannesson þýddi. Jón Gunnarsson leikari les. 21.05 Ljóösöngvar eftir Franz Schubert Christa Ludwig syngur, Irwin Gage leikur 21.30 (Jr vlsnasafni (Jtvarps- tlöinda. Jón úr Vör flytur. 21.40 André Watts leikur á pl- anó. Paganini etýöur eftir Franz Liszt. 22.00 Kvöldsagan: „Llf I list- um” eftir Konstantin StanislavskL Kári Halldór les (10). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjá: Jónas R. Jónsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20) Morgunleikfimi) 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.0 Veöurfregnir). 11.20 Þaö er sama hvar fróm- ur flækist-.Kristján Jónsson stjórnar þætti fyrir börn á aldrinum 12 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t't um borg og bý. Sig- mar B. Hauksson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. 17.00 „Skæri”, smásaga eftir Emiliu Prado Bazán.Leifur Haraldsson þýddi. Erling- ur Gislason leikari les. 17.20 Tónhorniö. Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar I léttum tón.Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt i grænum sjó. Um- sjónarmenn: Hrafn Pálsson og Jörundur GuÖmundsson. 19.55 „Dichterliebe” ljóöa- flokkur op. 48 eftir Robert Schumann. Peter Schreier syngur, Normann Shetler leikur á pianó. 20.30 I deiglunni. Stefán Bald- ursson stjórnar þætti úr listalif inu. 21.15 „Kvöldljóð" Tónlist- arþáttur i umsjá Asgeirs Tómassonar og Helga Pét- urssonar. 22.05 (Jr Staöardal til Berlin- ar. Halldór S. Stefánsson ræöir viö dr. Svein Berg- sveinsson. 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Tristan sendir honum mykjusýni I staðinn fyrir smyrsl, en Siegfried er himinlifandi yfir aö þeir skuli vera lausir viö þennan leiðindaskrögg. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Popp (L) Kate Bush, Tom Robinson og Marshall Hain og hljómsveitirnar Queen og Wings leika. 22.00 Eystrasaltslöndin — menning og saga (L). Norrænu sjónvarpsstööv- arnar hafa i sameiningu gert þrjá heimildaþætti um Eistland, Lettland og Lit- háen. Lönd þessi eiga sér langa oglitrlka sögu en hafa lengi loþö stjórn annarra rfkja. A árunum milli heimsstyrjaldanna voru þau sjálfstæö, en frá slöara striöi hafa þau tilheyrt Sovétrikjunum. í þáttum þessum er einkum fjallaö um menningarllf i lönd- unum þremur. 1. þáttur. Óöurinn um Tallinn og Tartu. Þýöandi og þulur Jörundur Hilmarsson. (Nordvision) 22.55 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúöu leikararnir (L) Gestur I þessum þætti er gamanleikarinn Zero Most- el. Þýöandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 Mussolini. Hin fyrri tveggja breskra heimilda- mynda um Benitq Muss- olini, járnsmiössoninn sem um tveggja áratuga skeiö var einræöisherra á ítaliu. 1 þáttunum er lýst æsku Mussolinis, stjórnmálaferli. hans og falli. Einnig er gerö grein fyrir persónulegum vandamálum hans. Fyrri þáttur: A framabraut.ÞýÖ- andi og þulur Gylfi Pálsson. Siöari þáttur er á dagskrá föstudaginn 22. september. 21.55 Kalahari (L) (Sands of the Kalahari) Bandarisk biómynd frá árinu 1965. Aðalhlutverk Stanley Baker, Stuart Whitman og Susannah York. Lltil far- þegaflugvél brotlendir I Kalahari-eyöimörk I Afriku. Einn farþeganna er sendur eftirhjálp.enhinir reyna aö bjarga sér eftir bestu getu. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok. Laugardagur 16.30 tþróttir Meöal efnis er mynd frá leik Vals og Akur- nesinga I 1. deild íslands- mótsins 1 knattspyrnu. Um- sjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengiö á vit Wodehouse (L) Breskur gamanmynda- flokkur i sjöþáttum. 2. þátt- ur. Astir á heilsuhælinu Þýöandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Ben Sidran (L) Tón- listarþáttur meö banda- ríska söngvaranum og planóleikaranum Ben Sidr- an. 21.40 Bob og Carol, Ted og Alice (L) Bandarlsk gamanmynd frá árinu 1969. Aöalhlutverk Natalie Wood, Robert Culp, Dyan Cannon og Elliot Gould. Hjónin Bob og Carol kynnast hópsál- lækningum og hrifast af. Þau ákveöa, aö hjónaband þeirra skuli vera frjálslegt, opinskátt og byggt á gagn- kvæmu trúnaöartrausti. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.25 Dagskrárlok Sunnudagur 18.00 Kvakk-kvakk (L) Itölsk klippimynd. 18.05 Fimm fræknir (L) Breskur myndaflokkur. 3. þáttur. Fimm á Smyglara- hæö; fyrri hl. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Saga sjóferöanna (L) Þýskur fræöslumyndaflokk- ur. 5 þáttur. Tæknin ofar öllu.Þýöandi og þulur Björn Baldursson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gamlir söngvar ognýir I kabarettstil (L). Sigrún Björnsdóttir syngur lög frá ýmsum löndum viö Ijóö eftir m.a. Bertolt Brecht, James Joyce, Þórarin Eldjárn og Kristján Arnason. Undirleik annast Atli Heimir Sveins- son, Monica Abendroth, Gunnar Egilson, Reynir Sigurösson og Arni Elfar, en útsetningar eru eftir Atla Heimi og Jón Sigurösson. Stjórn upptöku; Tage Ammendrup. 20.55 Gæfaeöa gjörvileiki (L) Fimmtándi þáttur. Efni fjórtánda þáttar: Dillonöld- ungadeildarþingmaöur, sem er handbendi Esteps, reynir aö stööva rannsókn Rudys, en þaö mistekst. Estep skipar Dillon aö afla vitneskju um gögn Rudys I málinu. Claire, kona Esteps, hverfur áöur en hún á aö koma til yfirheyrslu. Billy kemst aö þvl aö John Franklin, fjármálastjóri Esteps, er höfuövitni Rudys, og skýrir Estep frá þvi. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.45 Fæöing (L) Bresk heim- ildarmynd um barns- fræöingar. Gagnrýnd er sú ópersónulega meöferö, sem algengt er aö mæöur og ungbörn fái á fæöingar- stofnunum á Vesturlöndumí fjallaö er um afleiöingarnar og bent á leiöir til úrbóta. Einnig segja mæöur frá reynslu sinni. Mynd þessi hefur vakiö mikla athygli og umræöur, hvar sem hún hefur veriö sýnd. Meöal annars skrifaöi karlmaöur um hana I blaöadómi, aö skylda ætti hvern lækni og hvern karlmann til aö sjá hana. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 22.40 Aö kvöldi dags (L).Séra Frank M. Halldórsson, sóknarprestur I Nespresta- kalli, flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.