Þjóðviljinn - 08.09.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.09.1978, Blaðsíða 14
. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. september 1978 Meirihluti Framhald af 5. sib' menn, aö þiö séuö tilbúnir til aö afsala ykkur umsaminni launa- hækkun til aö fá þaö i gegn? — Já, Á formannaráöstefnunni var rætt um það erindi rikis- stjórnarinnar, aö 3 prósent kjara- bæturnar sem viö eigum að fá samkvæmt samningum 1. april á næsta ári, yröu felldar niöur á þeim grundvelli aö ekki væri um neinar grunnkaupshækkanir aö ræða hjá launþegafélögunum. Við getum Ut af fyrir sig fallist á aö fella þessi 3 prósent niöur, gegn því að viö fáum sams konar samnings- og verkfallsrétt og önnur stéttarfélög. Þaö þýöir, aö núverandi ákvæöi samnings okk- ar um tveggja ára gildistima skuli afnumiö og aö kjaranefnd — eöa gerðardómur — sem fjallar um röðun einstaklinga i launa- flokka skuli falla niöur. Hitt er svo annað mál, aö viö erum ekki reiðubiínir að segja til um hvort verkfallsrétturinn á að færast til hvers aöildarfélags. samtakanna eöa vera aö ein- hverju leyti hjá heildarsamtök- unum. Um þetta hefur ekki veriö rættaö gagni og ég býst viö aö um þaö séu skiptar skoöanir. Eins og málin standa núna er verkfalls- rétturinn eingöngu i höndum heildarsamtakanna. — Attu von á aö öll félög innan BSRB muni samþykkja aö hverfa frá þrem prósentum 1. aprll? — A formannaráðstefnunni voru talsmenn flestra félaga og þar var samþykkt meö öllum at- kvæöum gegn einu að ganga til samninga á þessum grundvelli. Þannig á ég von á aö samstaöa myndist um þetta innan samtak- anna. Viö höfum reyndar áöur staöiö i samningum um aö fresta kaup- hækkunum. Viö geröum þaö 1976, þegar við sömdum viö Matthias Mathiesenum aö fá verkfallsrétt. — Hvernig veröur raöaö i launaflokka, ef kjaranefnd veröur felld niöur? — Við þurfum aö finna leiðir til aö ljúka sérkjarasamningum á undan aöalkjarasamningi, þann- ig aö hver og einn viti hvar hann stendur þegar hann greiöir at- kvæöi um aðalkjarasamninginn. Með sliku fyrirkomulagi yröi niöurröðunin i rauninni samn- ingsatriöi. — Hvernig Iýst þér svo á f yrstu skref hinnar nýju rikisstjórnar? — Mér finnst þaö merkilegasta i sambandi viö myndun þessarar rikisstjórnar, aö lögin um kjara- skeröinguna skuli numin úr gildi. Barátta ASI, BSRB og annarra launþegasamtaka 1. og 2. mars hefur þannig boriö árangur og ég fagna þvi aö stéttasamtökin skuli hafa átt þess kost aö sýna þannig samtakamátt sinn. Ég er þeirrar skoöunar aö þaö sem geröist 1. og 2. mars sé mikiö styrkleikamerki fyrir samtökin. — Lituröu þá á ríkisstjórnina sem beina afleiöingu þeirrar baráttu? — Ég lit svo á, aö þau straum- hvörf sem áttu sér stað i siöustu kosningum séu aö verulegu leyti afleiðing þessarar baráttu. Mér finnst að viö eigum aö efla þessa rikisstjórn til allra góöra verka og reyna að stuöla aö þvi, aö hjáhenni sé ekki aðeins tjald- aö til einnar nætur. Heldur eigi hún þess kost aö breyta ýmsum þáttum I okkar efnahagskerfi. Ég tel, að þessi skoöun komi fram í lokasetningu ályktunar formannaráðstefnu BSRB, þar sem segir, aö ráöstefnan vilji fyrir sitt leyti stuöla aö því, aö rikisvaldiö geti náð þeim árangri aö hamla gegn veröbólgu og af- leiöingum hennar. Þetta er viljayfirlýsing. -hm Mótmæli Framhald af bls. 1 flokkanna og sumra launþega- samtaka i landinu um ráöstafanir i kjaramálum”eins og þaö ei orö- ið i ályktun fundarins. Segir að samtök sjómanna hafi þá fyrst fengið áformin i hendurnar þegar litill sem enginn möguleiki var aö hafa áhrif á gang mála eða koma sjónarmiðum samtaka sjómanna á framfæri. ,,Að ekki sé talaö um að ætla tima til að vinna tillögum fylgi i félögunum og fá þannig traustari grunn fyrir það sem á að gera.'* Sérstaða sjómanna vegna vinnutíma I sambandi við þá fyrirætlun að setja þak á visitölubætur, bendir fundurinn á algjöra sérstöðu sjó- manna I sambandi við vinnutima. I samningum þeirra séu engin ákvæöi um skilgreiningu vinnu- timans og þar af leiöandi enginn afmarkaöur dagvinnutimi. Ekki sé heldur um aö ræöa neins konar álög á borð viö vaktaálag. Þvi hljóti sjómenn aö gera þá kröfu aö fullt tillit veröi tekiö til sérstööu þessara manna viö ákvöröun verðbóta. Hvaö viðkemur yfirlýsingu rikisstjórnarinnar um endurskoð- un visitölukerfisins, lýsti fundur- inn sig fúsan til aö taka þátt i um- ræöum um þaö mál og tekur undir að þörf sé slikrar endurskoðunar. Lífeyrismál— friöunarað- gerðir — gengishagnaður 1 ályktun fundar Farmanna og fiskimanna koma einnig fram áskoranir og kröfur i ýmsum málaflokkum. Til dæmis er bent á að aldrei verði liðið aö áhafna- gjaldeyrir taki á sig þær álögur sem fyrirhugaðar eru á ferða- mannagjaldeyri, þar sem áhafnagjaldeyrir sé hluti af laun- um. Þá er þess krafist að öllum sé tryggöur viðunandi lifyerir eftir 67 ára aldur og verði þessu máli hrundið i framkvæmd strax á þessu hausti. Skorað er á rikisstjórnina að hún tryggi sjómönnum greiðslu á þvi vinnutapi sem þeir verða fyrir við friöunaraðgeröir, t.d. úr at- vinnuleysistryggingars jóöi. Þess er krafist aö sköpuð verði skilyrði til fiskverðshækkunar sem tryggi sjómönnum viðun- andi kjarabætur, og að starfsemi Verðlagsráðs veröi ekki heft með lagaboði. Þá eru itrekaðar fyrri kröfur um endurskipulagningu fiskiðnaöarins, þannig að honum verði kleift aö standa undir eöli- legu fiskverði og launagreiðslum starfsfólks. Loks krefst fundur stjórnar og •.formanna sambandsfélaga Far- manna- og fiskimannasambands Islands þess, aö samtök sjó- manna veröi höfð rneð i ráöum við ráðstöfun gengismunasjóðs. -hm Alþýðubandalagið á Vestfjörðum Alþýðubandalagið á Vestfjöröum heldur kjördæmisráöstefnu aö Reykhólum i Austur-Baröastrandarsýslu dagana 16.—17. september. Ráðstefnan hefst kl. 2 eftir hádegi laugardaginn 16. september. A ráð- stefnunni verður fjallað um stjórnmálaviöhorfið og ýmis hagsmuna- mál Vestfirðinga. Alþýðubandalagsfélögin á Vestfjörðum eru hvött til að kjósa nú þegar fulltrúa á ráðstefnuna. Stjórn kjördæmisráös Alþýðubandalagsins á Vestfjöröum. WÓÐLEIKHÚSIÐ SALA AAÐGANGSKORTUM STENDUR YFIR Fastir frumsýningargestir vitji ársmiða fyrir 11. þ.m. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Þróttur vann Framhald af bls. 10. Sfðari hálfleikur var frisklegri, þó knattspyrnunni verði trauðla hælt. Á 10. min. átti Armann Sverrisson gott skot af stuttu færi, en yfir. Stuttu siðar komst Páll i færi, en Þorbergur varði vel. Markið kom svo á 44. minútu. Þorgeir stóð frir á markteig og knötturinn lá i netinu. KA- menn voru mun ágengari i siðari hálfleik og enginn bjóst við öðru en að markiö kæmi úr þeirri áttinni. Elmar var þeirra lang- bestur, hraði hans og snöggar hreyfingar settú Þróttara einatt út af laginu. Gunnar Gislason er öflugur og ötull bakvörður og Þorbergur var að vanda öruggur i markinu. I liöi Þróttar bar einna mest á Páli Ólafssyni, sem mætti þó oftar muna, að knattspyrnulið er skipaö 11 leikmönnum. ___________________ ASP Pipulagnir Nylagmr, brayt- ingar, hitaveitu- tengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 a kvoldin) SKEMMTANIR föstudag, laugardag, sunnudag Þórscafé Simi: 2 33 33 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01 Lúdó og Stefán leika. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02 Lúdó og Stefán leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01 Lúdó og Stefán leika. Diskótek. Hótel Loftleiðlr Sími: 2 23 22 BLÖMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍNLANDSBAR: Opiö alía daga vikunnar, nema miövikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á laugardögum en þá er opið kl. 8—19.30. Glæsibær Simi: 8 62 20 FÖSTUDAGUR: Opiö kL 19-01 Hljómsveit Gissurar Geirs leikur Diskótekiö Disa LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-02 Hljómsveit Giissurar Geirs leikur Diskótekiö Disa SUNNUDAGUR: Opið kl. 19-01 ■ Hijómsveit Gissurar Geirs leikur Klúbburmn FÖSTUDAGURi' OpiÖ kl. 9-1 Hljómsveitirnar Cirkus og TivoII leika og diskótek. LAUGARDAGUR: 9-2 Illjómsveitirnar Cirkus og Tivoli leika og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9-1 Hljómsveitin Cirkus og diskótek. Hótel Esja Skálafell Sími 8 22 00 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14:30 og 19—02; Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organteikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. , Hreyfilshúsið SkemmtiÖ ykkur i Hreyfilshús- inu á 'laugardagskvöld. Miöa*og boröapantanir I simk 85520 eftir -kl. 20.00. Allir velkomnir meöan , húsrúm leyfir. Fjórir féiagar leika. Eldridansaklúbburinn Elding. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — simi 1 28 26 FöSTUDAGUR: Opiö kl. 21-4)1. Gömiu daiisarnir LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingókl. 3. Sígtún Simi: 8 57 33 FÖSTUDAGUR: Opiö 9-1 Galdrakarlar niöri. Diskótek uppi. Grill-barinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. GALDRAKARLAR NIÐRI. Diskótek uppi. Grill-barinn opinn. BINGÓkl.3. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9—01. Galdrakariar niöri meö gömlu og nýju dansana. Sigmar Pétursson leikur meö á harmoniku. Leikhúskjallarinn Föstudagur: Opiö kl. 19-1 Skuggar leika. LAUGARDAGUR: Opið 19-2 Skuggar leika SPARIKLÆÐNAÐUR Boröpantanir hjá yfirþjóni i sima 19636.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.