Þjóðviljinn - 08.09.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.09.1978, Blaðsíða 2
2 SIDA — bJOÐVILJINN Föstudagur 8. september 1978 1. leikvika — leikir 26. ágúst 1978 Vinningsröö: Xll —111 — 2X1 — XIX 1. vinningur: 12 réttir — kr. 420.000,- 31739 2. vinningur: 11 réttir — kr. 180.000.- 33.288 2. leikvika — leikir 2. september 1978 Vinningsröö: ÍXX — 221 — XXX — X12 1. vinningur: 11 réttir — kr. 453.000.-40.611 (1/11,4/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 21.500.-, 2221, 4501, 30205+ 31044, 33481 Kærufrestur er til 23. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar.Kærueyöublöö fásthjá umboösmönnum og aöaiskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafi nafnlauss seöils veröur aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR íþróttamiðstöðin — Reykjavík Blikkiðjan Ásgarði 7/ Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Þurrkaður harðviður Einnig fyrirliggjandi hnota, japönsk eik og oregon pine. Harðviðargólflistar fyrir HÖFDATÚNI 2 - REYKJAVIK Sími: 22184 (3 línur) parket. Sendum i póstkröfu um allt land k Öryggið í fyrir- rúmi hjá Karpov 19. skákin varð jafntefli eftir 39 leiki Ekkert merkilegt geröist á Filippseyjum í gær er þeir Karpov og Kortsnoj háöu sina 19. einvigisskák i keppninni um Heimsmeistaratitiiinn. Velfiest deilumál hafa veriö leyst og keppendur heyja baráttu ein- ungisá hinum 64 reitum. Iskák- inni í gær reyndi Kortsnoj þegar i staö aö slá Karpov út af laginu meö sérkenniiegri taflmennsku í byr juninni. Hann haföi þó ekk- ert uppúr krafsinu nema eigin vandræöi og þegar skammt var Bðið leiks haföi Kapov náö undirtökunum. Hann fylgdi þó betri stööu sinni ekki eftir ánógi kraftmikinn háttog þegar kepp- endur höföu leikið 39 leiki var ekkert nema jafntefli sem til greina kom. Flestir sem fylgjast meö ein- viginu á Filippseyjum telja stööu Kortsnojs mjög vonlitla, næstum vonlausa. Hann þarf aö vinna Karpov 5 sinnum I viðbót, (alls 6 sinnum en þaö er jafnoft og Karpov hefur tapaö siöan hann varö heimsmeistari) og aö honum takist þaö án þess aö Karpov fái svaraö fyrir sig nema einu sinni er taliö meö öllu óhugsandi. Menn eru þö sam- mála um eittatriöi og þaö er aö Karpov mun ekki vinna þessar tvær skákir sem á vantar alveg á næstunni. Hann hlýtur aö vera undir gifurlegum þrýstingi á meöan á skákunum stendur og foröast aö taka nokkra áhættu. Þetta hefur þaö I för meö sér aö skákirnar veröa svipminni og tilþrifunum stillt I hóf. Þvi er al- mennt spáö aö einvigiö taki nokkrar vikur I viöbót og veröi jafnvel ekki lokiö fyrir Olympiumótiö sem hefjast á i Argentinu i lok október. 19. einvigisskák Hvitt: Viktor Kortsnoj Svart: Anatoly Karpov Katalan 1. c4-Rf6 2. g3 (Dálitiö óvenjulegur leikur af hálfu Kortsnojs. Hann er vanur aö leika 2. Rc3. Raunar þarf þetta ekki aö skipta neinu máli þar sem skákin þræöir snemma alfaraslóöir.) 2. ..e6 3. Bg2-d5 4. Rf3-Be7 5. d4-0-0 6. Rbd2 (Annar óvenjulegur leikur, en eins og Karpov sýnir framá leiNr hann aðeins til jafnrar stööu. Aörir leikirsem koma til greina eru 6. 0-0 og 6. Rc3 en þannig tefldist m.a. 15. skákin. Karpov átti ekki I miklum erfiö- leikum meö aö jafna tafliö meö svörtu.) 6. ..b6 7. 0-0-Bb7 (Þessi staöa hefur marg oft komiö upp i skákum beggja keppenda meö þeirri breytingu þó aö riddarinn á d2 hefur veriö á c3. Þá er venjulega leikiö 8. Re5 og eftir 8. -Ra6 kemur upp staöa sem Karpov hefur teflt með miklum árangri.) 8. cxd5-exd5 9. Re5-Rbd7 10. Rdf3 (Til greina kom 10. Da4 en eftir 10. -Rxe5 11. dxe5 Rd7 eöa 11. -Re4 á svartur I engum erfiö- leikum meö aö jafna tafliö.) 10. ,.c5 11. b3-a5! (Góður leikur sem heldur opn- um möguleikanum a5-a4.) 12. Bb2-Re4 13. Hcl-He8 14. Rxd7-Dxd7 15. Re5-De6 (Kortsnoj hefur, þrátt fyrir ákafar tilraunir, ekki tekist aö ná neinu frumkvæði út úr stöð- unni og stendur liklega eitthvaö lakar að vlgi.) 16. Rd3-Bd6 (Timi: Kortsnoj 1,10 Karpov: 0,55.) 17. dxc5-bxc5 (Upp er komin staöa sem báöir eru vanir að fást viö. Karpov hefur oröiö sér úti um hin svo- kölluöu „hangandi” peö, þ.e. peðin á c5 og d4. „Hangandi” eru þau kölluö vegna þess aö þaustanda einsér og veröa ekki varin af öörum peöum. 1 þeim felst oft mikill máttur t.d. taka þau frá hvítum mikilsveröa reiti á miöboröinu. En veröi þau fyrir mikilli áreitni eru þau oft völt i sessi. í þessari stööu bend- ir allt tii þess aö þau reynist svörtum fremur styrkleiki en veikleiki.) 18. e3-a4 (Sjá aths. viö 11. leik svarts.) 19. bxa4 (Hvitur hefur unniö heilt peö eða öllu heidur 1/2 þar sem um tvlpeö er aö ræöa.) 19. ..Ba6! (Peöinu á a4 veröur ekki langra lifdaga auöið.) 20. Hel (Hrókurinn unir sér eölilega ekki I skálfnu biskupsins.) 20. ..Bxd3 21. Dxd3-Hxa4 (Hið tapaða iiö hefur verið endurheimt og svartur stendur enn sem fyrr öllu betur aö vigi. Einhvern veginn finnst mér taflmennska Karpovs hálf linkuleg og hann gerir enga al- varlega tilraun til aö hagnýta sér augljóslega betri stöðu.) 22. Db3-Haa8 (Tlmi: Kortsnoj 2,00 Karpov 2,00.) 23. Bxe4 (Þennan riddara varö aö fjar- lægja fýrr eöa slöar.) 23. ..dxe4 24. Dxe6-Hxe6 25. a3-Ha4 (Kemur I veg fyrir aö hvitur nái að leika Hcl-c4.) 26. Hedl-f6 (Allur er varinn góöur. Svartur loftar út fyrir kónginn og rýmir auk þess útgönguleiö fyrir hann. Sannarlega peð meö þjónustu- lund.) 27. Kf 1-KÍ7 (Kóngarnir fram á boröið er móttóið i endatafli). 28. Hc2-Be7 (Nú kemst hrókurinn I áhrifa- stöðu á d7. Betra var þvi ed.v. 28. -Ke8 og siöan 29. -Be7). 29. Hd7-Hb6 30. g4-Ke6 31. Hc7-Ha8 32. Hd2-g6 33. Kg2 (33. Hdd7 lltur vel út en strand- ar á 33. -Bd6 o.s.frv.) 33. ..f5 34. g5-Hd6 35. Hc2 (Uppskiptin eru svörtum i hag þar sem biskupinn á b2 stendur ekki sem best.) 35. ..Hda6 36. h4-H8a7 37. Hc8-Ha8 38. Hc7-H8a7 39. Hc8 — Hér ypptu báöir keppendur kurteisislega öxlum og þá fór það ekkert á milli mála aö um jafnteflisboö var aö ræöa. Keppendur undirrituöu siöan skorblöðin og hurfu á braut. Eins og kunnugt er hefur form á jafnteflistilboðum veriö mikiö deilumál i Baguio. Hér virðist vera komin snjöll lausn á þvi vandamáli. Vilji annar hvor keppenda jafntefli yppir hann öxlum og sé hinn keppenda sátt- ur á þau málalok þá yppir hann á móti. Staðan: Karpov 4 (11) Kortsnoj 1 (8) Næsta skák veröur tefld á laugardaginn og þá hefur Karpov hvitt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.