Þjóðviljinn - 16.09.1978, Side 17

Þjóðviljinn - 16.09.1978, Side 17
Laugardagur 16. september 1978[ ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 t í I i \ 1 ( ! j I Brimkló leikur I þættinum. „Kvöldljóð” kl. 21.15: * Sveitarokk útvarp „Við munum leika Country & Western tónlist í þættinum í kvöld," sagði Helgi Pétursson, sem sér um útvarpsþáttinn Kvöld- Ijóð kl. 21.15 ásamt Ásgeiri Tómassyni. Einkum verður leikið sveitarokk af rólegra taginu, bæði með erlendum og íslenskum flytjendum. Meðal þeirra sem láta frá sér heyra eru Gordon Lightfoot, Hank Williams, Emmylou Harris og islensku hljómsveitirnar Brimkló og Lónlí Blú Bojs. Sveitarokkið er allsráðandi meðal sveitamanna i suður- og miðvesturrikjum Bandarikjanna, en skoðanir eru afar skiptar um þessa tónlistarstefnu á öðrum slóðum. Þættir þeirra Helga og Asgeirs hafa verið á dagskrá hálfs- mánaðarlega i sumar, en óvist er hvort framhald verður á þeim i vetur. —eös KÆRLEIKSHEIMILIÐ -Hver kenndi honum hundasund? Ásgeir Tómasson, annar umsjónarmanna Kvöld- Ijóða. siónvarp Ben Sidran Þetta er hann Ben Sidran, banda- riskur söngvari og pianóleikari. Hann syngur og leikur í 45 minútna þætti, sem hefst klukkan 20.55 i kvöld i sjónvarpinu. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20) Morgunleikfimi) 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr ). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.0 Veðurfregnir). 11.20 Það er sama hvar fróm- ur flækist: Kristján Jónsson stjórnar þætti fyrir börn á aldrinum 12 til 14 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Kréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Út um borg og bý. Sig- mar B. Hauksson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Skæri”, smásaga eftir Kmiliu Prado Bazán.Leifur Haraldsson þýddi. Erling- ur Gislason leikari les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón.Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Allt i grænum sjó. Um- sjónarmenn: Hrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson. 19.55 „Dichterliebe” Ijóöa- flokkur op. 48 eftir Robert Schumann. Peter Schreier syngur, Normann Shetler leikur á pianó. 20.30 i deiglunni. Stefán Bald- ursson stjórnar þætti Ur listalifinu. 21.15 „Kvöldljóð” Tónlist- arþáttur i umsjá Asgeirs Tómassonar og Helga Pét- urssonar. 22.05 Úr Staöardal til Berlin- ar. Halldór S. Stefánsson ræðir við dr. Svein Berg- sveinsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 16.30 tþróttir Meðal efnis er mynd frá leik Vals og Akur- nesinga i 1. deild tslands- mótsins i knattspyrnu. Um- sjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengið á vit Wodehouse (L) Breskur gamanmynda- flokkur i sjö þáttum. 2. þátt- ur. Astir á heilsuhælinu Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Ben Sidran (L) Tón- listarþáttur með banda- riska söngvaranum og pianóleikaranum Ben Sidr- an. 21.40 Siðasta fagnaöarópiö. (The last Hurrah). Ný bandarisk kvikmynd. 1 aðalhlutverkum: Caroll O’Connor, Marielle Hartley og Patrick Wayne. Frank Steffington hefur lengi verið borgarstjóri. Kosninar fara nú i hönd og hann ákveður að vera áfram i framboöi þó að hann sé oröinn gamall og heilsutæpur. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok Ástir á heilsu- hælinu Annar þáttur breska gamanmyndaf lokksins „Gengiö á vit Wodehouse" er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. hálfníu. Þættirnir eru gerðir eftir sögum Wodehouse og þátturinn í kvöld nefnist „Ástir á heilsuhælinu". Á myndinni eru Pauline Collins og John Alderton í hlutverkum sínum. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.