Þjóðviljinn - 23.09.1978, Síða 3

Þjóðviljinn - 23.09.1978, Síða 3
Laugardagur 23. september 1978 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 3 Aðgát í umí erð! Alda umferðaslysa hefur geng- iö yfir höfuöborgarsvæöiö aö und- anförnu. Tvö keimlik dauöaslys hafa oröiö meö nokkurra daga millibili og I báöum tilfellum var ekiö á 11 ára stiilkur á merktum gagnbrautum. Bæöi dauöaslysin áttu sér staö I ágætu skyggni og viö góö akstursskilyröi. 1 fyrra- dag uröu 19 árekstrar og slys á 12 timum i Reykjavik og I öllum þeim fimm tilvikum, þar sem um slys var aö ræöa, voru þaö börn og unglingar sem uröu fyrir meiöslum. Gangbrautir eru lífæðar Þaö veröur seint of vel brýnt fyrir ökumönnum aö sýna sér- staka tillitssemi og varkárni i umferöinni á þessum tima árs, þegar börn og unglingar flykkjast í skólana, og mörg þeirra þurfa aö fara yfir miklar umferöagötur i fyrsta sinn. Einnig skyldu öku- menn vara sig á aö ofmeta góö veöurskilyröi. Sinnuleysi og augnabliks óvarkárni undir stýri getur kostaö litiö barn lifiö. -eös Umferðaráö hefur sent frá sér áminningu vegna hinna tiöu slysa i umferöinni aö undanförnu. Þar segir m.a.: ,,A haustmánuöum cykst aö mun umferö gangandi fólks og þá eru þúsundir nýrra vegfarenda á leiö til og frá skólum landsins. ökumenn veröa aö skilja það, aö þeir mega ekki undir neinum kringumstæöum aka yfir gang- brautir nema vera þess fullvissir aö þar sé ekki gangandi vegfar- andi á leiö yfir. Það má likja gangbrautum viö lifæöaraö þessu leyti, þvert á akandi umferö og hættumerkin eru lifandi, þaö er fólk á öllum aldri, e.t.v. þú eöa einhver úr fjölskyldu þinni. A sama hátt mega gangandi veg- farendur alls ekki fara út á gang- brautir, fyrr en þeir sjá aö öku- menn hafa stöövaö viö þær.” Aö lokum skorar Umferöaráö á fólk aö taka þetta alvarlega mál til umræöu nú þegar, meö fjöl- skyldunni, i kennslustofunum eöa meö vinnufélögunum, t.d. þegar sest er aö boröum. -eös Meistarabragur á Öster Teiti ad þakka! Segir Dagens Nyheter öster, liö Teits Þórðarsonar i Sviþjóö siglir nú hraöbyri aö sigri I Allsvenskan. Eftir 2:0 sigur gegn Stokkhólmsliöinu Hamraar- by sl. miövikudagskvöld er liðið nú meö sex stiga forystu i fyrstu deildinni sænsku. Sex umferöir eru eftir en þaö er meistarabrag- ur á leik östers undir stjórn þjálf- arans „Laban” Anderson. 1 leik- umsögn eftir Thorwald Aldolsson i Dagens Nyheter segir aö varla sé veikur hlekkur i haganlega samsettri leikmannakeöju þjálf araans. Um leikinn á miövikudags- kvöldiö segir i DN aö Teitur Þóröarson hafi ráöiö lögum og lofum i sóknarleiknum. Islenski landsliösmiövöröurinn hafi og haft góöa aöstoö frá Thomas Nyman á hægri væng og Tommy Evesson á þeim vinstri. Meöal annarra Osterleikmanna sem fá sérstakt hrós fyrir leikinn er Peter Nilson, ungur leikmaöur frá Lycksele, sem eins og Teitur leikur nú i fyrsta sinn i fyrstu deildinni. tþróttafréttaritari DN hikar ekki viö á útnefna Teit Þöröarson mann leiksins. Hann segir enn- fremur aö Stig Svenson formaöur Osters, hafi dottiö i lukkupottinn er hann fékk Teit til félagsins frá Jönköping fyrir þessa sumarver- tiö. tslendingurinn eigi sinn stóra þátt i þvi aö gulliö er nú i sjónmáli hjá öster ,,en starkt bidragande orsak til att öster nu seglar möt guld”. Oster hefur aöeins einu sinni áöur oröið Sviþjóöarmeistari i knattspyrnu. Þaö var áriö 1968. A sunnudaginn leikur liö Teits Þóröarsonar viö Landskrona sem ekki má tapa stigi án þess aö lenda i fallbaráttunni. Efstu liö i Allsvenskan eru eftir 201eiki öster 32, Kalmar 26Göte- borg, 25, Malmö, 25, og Eifsborg 23. -ekh Þau leiöu mistök uröu I blaöinu i gær, aö maöurinn sem sést hér á myndinni meö Selmu Jónsdóttur forstööumanni Listasafns tslands var sagöur vera Snorri Arinbjarnar. Hiö rétta er, aö hann er Helgi Þorvaröarson, mágur Snorra, sem lánaö hefur Listasafninu 35 myndir á yfiriitssýninguna á verkum* Yfirlitssýning á verk- um Snorra Arinbjarnar Sjúkraliðar mótmæla Drætti á úrskurði kjara- nefndar A fjölmennum fundi sjúkraliða- fclagsins 21. sept. var samþykkt samhljóöa ályktun þar sem mót- mælt er harölega óheyrilegum drætti á úrskuröi kjaranefndar um launakjör sjúkraliöa. Fundurinn minnir á, aö úr- skuröur kjaranefndar var kveö- inn upp i febrúar s.l. og itrekaöur meö bókun kjaranefndar frá 17. júli. Þótt þannig séu liönir rúmir tveir mánuöir frá itrekun kjara- nefndar, hefur engin niöurstaöa fengist hjá fjármálaráöuneytinu. Á sama tima og tafiö hefur veriö fyrir eölilegri afgreiöslu á úr- skuröi um rööun sjúkraliöa, er búiöi aö taka úrskurö kjaranefnd- ar i heild til endurskoöunar og lagfæringar gagnvart einstökum félögun innan heildarsamtak- anna. Urskuröur kjaranefndar náöi til kjara sjúkraliöa frá 1. júli á siöastliönu sumri. Vegna mikillar veröbólgu er verulegt fjárhags- legt tap fyrir sjúrkaliöa aö hafa ekki enn fengiö þá leiöréttingu á kjörum sinum, sem felst i úr- skuröinum. Fundurinn krefst þess aö þegar veröi gengiö frá þeim málum og hvetur SFR til aö beita öllum til- tækum ráðum i þvi efni, jafn- framt beinir fundurinn þvi til trúnaöarmanna Sjúkraliöa aö kanna allar mögulegar leiöir til aögeröa, sem gætu knúiö fram viöunandi lausn mála. A morgun kl. 14. veröur opnuö yfirlitssýning á verkum Snorra Arinbjarnar i Listasafni tslands. Hér er um aö ræöa stærstu sýn- ingu sem haldin hefur veriö á verkum Snorra. Á henni eru 175 myndir, þar af 84 oliumyndir og 91 sem unnin er I annaö efni, svo sem vatnslitamyndir, pastel- og grafikmyndir. Af þessum 175 myndum eru 35 sem mágur Snorra, Helgi Þor- ! varðarson, aöstoöarlyfja- f fræðingur, hefur lánaö safninu. j Hefur Helgih tilkynnt forráöa- mönnum safnsins aö samkvæmt sameiginlegri ákvöröun hans og konu hans, frú Jakobinu Kristinar Arinbjarnar, sem lést 25. desem- ber 1972, muni hann arfleiöa Listasafn tslands aö þessum 35 iistaverkum. Snorri Arinbjarnar fæddist i Reykjavik 1901. Hann stundaöi teikninám i Reykjavik hjá Stefáni Eirikssyni og Guðmundi Thor- steinssyni. Hann var i einkaskóla Viggó Barndts i Kaupmannahöfn 1923-24. A árunum 1927-29 og 1930- 31 stundaöi hann nám vib Statens Kunstakademi i Osló. Snorri hélt fjórar einkasýningar i Reykjavik, árin 1926, 1932, 1936 og 1945. Einnig tók hann þátt i all- mörgum samsýningum, m.a. hjá Listvinafélaginu á þriöja ára- tugnum. Hann var einn af stofn- endum Septembersýninganna 1947. Verk hans hafa veriö á sam- sýningum viöa um heim. Ariö 1951 var haldin yfirlitssýning á verkum hans i Listamannaskál- anum, i tilefni af fimmtugsafmæli listmálarans. Sú sýning var þó mun minni en sú sem ópnuö verö- ur á morgun. Snorri Arinbjarnar lést i Reykjavik 31. mai 1958. Sýningin verður opin a.m.k. einn mánuö. Fyrstu tvær vikurn- ar veröur opnunartiminn kl. 13.20-22.00. Liðsfundur herstöövaandstæöinga i dag kl. 13 Rætt um ný viðhorf og baráttuleiðir í dag kl. 13 hefst liðs- mannafundur Samtaka herstöðvaandstæðinga í Félagsstofnun stúdenta. Þar verður rætt um ný við- horf og hugsanlegar baráttuleiðir herstöðva- andstæðinga í framtíðinni auk þess sem fundurinn er undirbúningur að landráð- stefnu herstöðvaandstæð- inga 21.-22. okt. n.k. Fram- sögu á fundinum hafa Halldór Guðmundsson, sem ræðir um þjóðarat- kvæðagreiðslu um brottför hersins, Þorbjörn Guð- mundsson sem talar um verkalýðshreyfinguna og baráttu gegn hernum og Gils Guðmundsson sem f jallar um einangrun hers- ins og friðl'y’singu Atlants- hafs. Þjóðviljin hafði í gær samband við Ásmund Ás- mundsson formann mið- nefndar og hafði hann þetta um f undinn að segja: „Liösmannafundurinn er liöur i undirbúningi fyrir landráöstefnu og auk þess er megintilgangur hans aö koma af staö umræöu um hugsanlegar baráttuleiöir i her- stöövamálum og þaö er ijóst aö þeir efnisþættir eru margir þaö flóknir aö ekki er hægtaö reikna meö aö málefnaleg umræöa geti átt sér staö i landráöstefnu án þess aö hún hafi átt einhvern aö- draganda af þessu tagi. Um þaö var rætt á landráö- stefnunni fyrir ári aö þaö yröi verkefni miðnefndar og svæöa- hópa aö hefja undirbúning aö ferskri pólitik i herstöðvamálinu og eitt af grundvallaratriöum þessu viövikjandi var aö koma á fót rannsóknarstarfsemi á vegum miðnefndar sem gæti oröiö undir- staöa i pólitiskri röksemdafærslu á þessu starfsári, sem var kosn- ingaár, og i framtiöinni. Hugmyndin var aö þessi undir- búningsvinna heföi m.a. getab oröiö grundvöllur aö viötækri dreifibréfaútgáfu bæöi i vor og sumar en eins og flestir vita hefur oröiö litiö úr þessum áformum, fyrst og fremst vegna þess aö erfiölega gekk aö koma þessari grundvallarvinnu T þaö horf sem nauösynlegt heföi veriö. Engu aö siöur var þó unniö eftir þessum leiöum i meginatriöum og komu út 2 dreifirit sem að einhverju leyti byggöust á þeim. Margar orsakir eru sjáifsagt fyrir þvi aö ekki tókst nógu vel til og má vera aö ein þeirra sé sú aö ekki hafi veriö búið aö ræöa nógu l mi Asmundur Halldór Þorbjörn mikið innan Samtaka herstööva- andstæöinga i grófum dráttum um hugsanlegar baráttuleiöir þannig aö heildarstefna hafi kannski ekkilegiö nógu skýrt fyrii I herstöövamálinu er ekki tjaldaö til einnar nætur og viö veröum aö halda áfram aö leggja grundvöll aö pólitiskri framtiö Samtaka herstöövaandstæöinga og þaö er þvi mjög mikilvægt aö sem flestir herstöðvaandstæöing- I ar sæki liösmannafundinn i dag í og landsráðstefnuna i október. I Aö lokum er rétt aö þaö komi ■ fram aö þaö veröur örugglega I tekist á um pólitiska meginstefnu ■ Samtaka herstöðvaandstæöinga | nú i haust og liggur þegar fyrir ■ tillaga til lagabreytingar þar aö !! lútandi.” GFrJ ■ ■■■■■■■ ■■■.^H ■ ■■ ■ ■■ ■ tal

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.