Þjóðviljinn - 23.09.1978, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laufiardafiur 23. september 1978
ísland — Búlgaría
Fyrirhuguð er stofnun samtaka til efl-
ingar auknum kynnum íslands og Búlg-
ariu.
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku i samtök-
um þessum sendi nafn, heimilisfang og
simanúmer i pósthólf 107 Reykjavik.
Undirbúningsnefnd
Blaðberar
óskast
Vesturborg
Melar (1. okt.)
Kvistiaagi (1. okt.)
Austurborg
Njörvasund (1. okt.)
Laugarás (sem fyrst)
D/OÐVttJINN
Siðumúla 6. Simi 8 13 33
Hjúkrunarskóli
Islands
Tekið verður inni skólann i janúar n.k.
Umsóknir fyrir skólavist þurfa að hafa
borist skólanum fyrir 1. nóvember. Þeir
nemendur sem sóttu um skólann i haust og
komust ekki að, en fengu vilyrði fyrir
skólavist i janúar.hafi samband við skóla-
stjóra.
Skólastjóri
Bogaskemmur
Tilboð óskast i stórar bogaskemmur.
Skemmurnar verða sýndar á Keflavikur-
flugvelli, föstudaginn 29. september kl. 14-
16. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri,
þriðjudaginn 3. október, kl. 11 árdegis.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
Tllboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar og nokkrar
ógangfærar bifreiðar, þ.á m. Pick-up bif-
reið með framhjóladrifi og jeppabifreið,
er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju-
daginn 26. sept. kl. 12-3. Tilboð verða
opnuð á skrifstofu vorri kl. 5.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garöabæ
onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiöi.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
Fribgeir Jónsson virðir fyrir sér girðingastaura úr Ystafellsskógi. — Mynd: j.j.
liús Friðgeirs Jónssonar i Ystafeilsskógi. — Mynd: j.j.
Einhvernveginn hefur
það komist inn í vitund al-
mennings að á íslandi séu
aðeins þrír skógar, sem
nefnandi séu því nafni:
Vaglaskógur, Hallorms-
staðarskógur og "Bæjar-
staðaskógur. Trúlegt er
að þeir eigi nafnfrægð
sína þvt að þakka að þeir
ná yf ir meira víðlendi en
aörir skógar á íslandi,
sem þó eru vissulega til.
Einn þeirra er Fells-
skógur í Kaldakinn.
Hann er ,,með fegurstu
birkiskógum landsins" og
þar ,,eru einhver vöxtu-
legustu birkitré hér á
landi", að því er segir í
riti um Fellsskó-g, sem
Skógrækt ríkisins hefur
tekið saman.
Landpóstur helgaði
skógræktinni rúm sitt
síðastliðinn laugardag.
Þar var lítillega minnst á
Fellsskóg. Rétt þykir að
Aspir f Ystafellsskógi frá 1961. Skyldi eitthvert ævintýri gerast I IjÚka þeSSU SkÓgræktar-
þessari gönguför? — Mynd: j.j. spjalli að SÍnnÍ með því að
„Meö fegurstu