Þjóðviljinn - 23.09.1978, Page 8

Þjóðviljinn - 23.09.1978, Page 8
f8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. september 1978 Að skriia Gunnar: Ég hef aldrei skrifaft meö öðrum rithöfundi, og fannst þaö skemmtileg reynsla. ÞaB hefur kannski einkum veriö vegna þess, aö maöur virkar á vixl sem bensingjöf og bremsa. Þráinn: Já, mér fannst af- skaplega merkilegt aö fara allt i einu aö taka upp á þvi aö skrifa með öðrum Rætt við Þráin Bertelsson og Gunnar Gunnarsson, sem hafa nýlokið við gerð framhaldsleikrits, sem verður tekið upp hjá útvarpinu í vetur Fyrir skömmu síöan luku rithöfundarnir Þráinn Bertelssonog Gunnar Gunnarsson við f ramhaldsleik- rit f yrir útvarp. Leikritið er sex þættir og ber það heit- ir Svartur markaður. Blaðamaður Þjóðviljans var á ferðinni í Stokkhólmi fyrirnokkru og fannst tilvalið að f á þá f élaga til að svara nokkrum spurningum um leikritið/Og eftir að þeim hafði ekki tekist að humma fyrirhugað viðtal fram af sér, settust þeir niður ásamt blaðamanni og greindu fúslega frá hinu nýja framhaldsleikriti og fleiru. Okkur kemur vel saman —Gunnar: Ætli þaö hafi ekki liöiö svona tæpt ár frá þvi aö viö byrjuöum aö velta hugmyndinni aö leikritinu fyrir okkur þangaö til þaö var fullskapaö af okkar hálfu. Samstarfiö gekk furöu vel, og viö vorum nokkuð fljótir aö setja verkiö á biaö. Enda kemur okkur fjarska vel saman. Þráinn: Alveg rétt. Leikritiö gerist i Reykjavik sumariö 1978, og greinir frá blaöakonu sem fer aö rannsaka mannshvarf, já, og reyndar mannshvörf, frá þeim árum þegar hernámiö hófst. Svo eru lika atribi i verkinu þar sem horfiö er aftur i timann, i þann tima sem þessi mannshvörf áttu sér staö. Gunnar: Þetta byggir þó ekki á neinum sannsögulegum atburö- um, þó einhverjum kynni kannski aö detta þaö i hug. Okkur datt i hug aö búa til sögu kringum mannshvarf, og öll atburöarásin er tómur skáld- skapur. Þetta styöst aö minnsta kosti ekki viljandi viö neinar sannar sögur. Ei við værum morðingjar??? Þráinn: Viö reynum aö fara þannig meö þetta efni, ab söguþráöurinn verði ekki of ótrúlegur. Fólk á aö geta trúaö þvi aö eitthvað þvi likt sem ger- ist i leikritinu eigi sér staö i raunveruleikanum. En viö er- um nú ekki aö skrifa þetta leik- rit til þess eins aö skapa spennu, æsing og ótta. Viö erum aö reyna aö fjalla um fólk, lifandi fólk, aðstæöur þess og viöbrögð. Þaö er þvi kannski óvarlegt aö segja aö þetta sé sakamálaleik- rit. Betra væri aö nefna þaö einfaldlega leikrit. Gunnar: Þetta mál veröur ekki grafið uppi i neinum dagblööum eöa sögubókum. En þaö er vita- skuld alveg rétt, aö leikrit okk- ar, eins og reyndar allur skáld- skapur af hvaöa tagi sem hann er, á sér einhverjar rætur i veruleikanum. Okkar söguhetja vinnur til dæmis á dagblaöi. Þaö stafar sumpart af þvi aö viö er- um báöir fyrrverandi blaða- menn og þékkjum ágætlega til aöstæöna á vinnustað á borö viö dagblab. „ Verður þetta ekki skínandi mynd?" Þráinn og Gunn- ar brugðu á leik á leikveili og söqðu Ijósmyndara að smella af. Ljósm.: — jsj. „Söguþráðurinn er vonandl ekki of ótrúlegur.. Þráinn: Þvi miður höfum viö aldrei veriö i lögreglunni. Annars heföum viö liklega skrifaö út frá sjónarmiöi lög- reglumanns. Ef viö hefbum einhvern timann gerst morð- ingjar, hefðum viö trúlega skrifaö útfrá sjónarmiöi þeirra. Gunnar: Þaö er nú kannski vissara aö taka fram, aö þó viö skrifuöum einhvern timann um moröingja, þá gæti þaö veriö hreinn skáldskapur. „Við skiptumst á um að sitja við ritvélina". Sakamál hafa þótt ómerkilegt viðfangsefnl Þráinn: Leiklistardeild Ríkis- útvarpsins festi kaup á verkinu fyrir allnokkru. Þaö er fyrir- hugaö aö þaö veröi leikið inn á segulband einhvern timann fyrir jól. Hins vegar er ekki búiö aö ákveba, hvenær á aö flytja þaö i útvarpið. Þetta er nokkuö stórt verk á mælikvaröa út- varpsins: hér er um aö ræöa leikrit i sex þáttum, hver er um klukkustund á lengd, og hlut- verk eru um fimmtán. Gunnar: Og Þráinn leikstýrir. Þráinn: Já, þaö hefur veriö talaö um þaö aö ég leikstýröi. Mér finnst þaö ánægjulegt, aö útvarpiö skuli hafa keypt þetta leikrit, sem er aö stofni til frásögn af sakamáli og lausn þess. Þaö hefur litiö verið skrif- aö af slikum verkum og saka- málaleikritum yfirleitt, sem og sakamálasögum á islensku. Þaö hefur meira að segja veriö svo litiö, að á lslandi er ritun sakamálasagna ekki til sem viöurkennd bókmenntagrein. Þaö er miklu fremur litið á siik skrif sem einhvers konar af- þreyingarefni, og þá skoðað sem heldur ómerkilegt viö- fangsefni. meööörum i staö þess aö vinna einn aö ritstörfum eins og ég hef alltaf gert ábur. Gunnar: Þaö má nú eiginlega segja sem svo, aö viö höfum notað allar mögulegar tiltækar aðferöir viö samstarfiö. En viö geröum i upphafi nákvæma áætlun um lengd og atburöarás hvers þáttar. Siöan var það nú yfirleitt svo, aö við skiptumst á um aö sitja við ritvélina og svo fórum viö yfir hvor hjá öörum og löguöum og lagfærðum. Hvorugur okkar hefur þvi skrif- að neinn þátt einn og sér. Þráinn: Ég segi fyrir mitt leyti, aö ég held þaö sé útilokaö aö sjá, hvor okkar hefur skrifaö hvaö. Eftir allar yfirferöir og breyt- ingar, sem geröar hafa verið á leikritinu, er varla eftir ein heil setning, sem bara annar okkar á. Gunnar: Þetta er dálitiö skemmtileg vinnuaðferð, og þaö gæti vel hugsast, aö viö héldum samstarfinu áfram. Þó eru ýmsir vankantar á þvi, og þá einkum aö finna tima til þess. Þegar viö skrifuöum leikritiö, það var i fyrra, réöum viö okkar tima aö langmest'u leyti sjálfir. Núna erum viö hins vegar báðir fastir i verkefnum sitt i hvoru lagi Lokaorð um framtíðina Gúnnar: Ég er nýbyrjaður i námi viö Dramatiska Institutet i dramatúrgiu. Þaö nám er tviþætt. Annars vegar fæst ég viö leikritun, þaö er, ég skrifa sjálfur eigin leikrit eöa leik- þætti. Hins vegar felst námiö i eiginlegri dramatúrgiu, sem er að vinna meö leiktexta annarra höfunda, og aölaga hann þeim leikhóp sem langar til aö flytja hann, og svo aðstæðum leikhópsins. Dramatúrgian fel- ur einnig i sér aö færa skáldsög- ur i leikbúning. Þetta er tveggja ára nám, sem fer fram undir handleiðslu leiöbeinenda, jafnt höfunda, leikstjóra og fólks úr öörum starfsgreinum innan leikhússins. Nú, auk þess má nefna, að ég er aö leggja siöustu hönd á skáldsögu, sem áætlab er aö komi út næsta haust hjá bókaforlaginu Iðunni. Efni sög- unnar er leyndarmál. Þráinn: Þaö eru ýmis járn i eld- inum. Ég er aö skrifa skáldsögu um þessar mundir. Svo er ég aö ganga frá heimildarkvikmynd, sem ég og tveir félagar minir gerðum á ttaliu i samvinnu viö sænska sjónvarpið. Það hefur verið rætt um gerð fleiri kvik- mynda, en það er óráðið enn sem komiö er. Svo fer ég heim einhvern timann á næstunni aö leikstýra okkar verki, og reyni ef til vill aö leita fyrir mér um atvinnu þar innan tiöar. Og iýkur hér spjallinu. —jsj. ,/Þaðer útilokaöaösjá/ hvor okkarskrifaöi hvaö'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.