Þjóðviljinn - 23.09.1978, Síða 15
Laugardagur 23. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Afriku viröist baráttan hafa náö
marktækum árangri, þrátt fyrir
tilraunir heimsvaldasinna til aö
grafa undan henni. Guinea,
Angóla ogMósambikeru þrjúslik
dæmi.
Einokunarhringir NATO-rikja
(erl. fjárfestingar i Afriku eru
nær eingöngu frá NATO-rikjum)
beita nú fyrir sig öllum tiltækum
ráðum til aö tryggja aöstööu sina
i Afriku. Erindrekar auöhring-
anna setja skilyrði um lán til
Afrikurikja á fundum alþjóö-
legra peningastofnana og leggja á
ráðin um þaö, hvernig eigi aö
knésetja stjórnir viðkomandi
rikja og þvinga þær til uppgjafar
(t.d. á fundum UNCTAD-). Sömu
öflin reyna aö stuöla — meö milli-
göngu stjórnmálamanna sinna —
aö myndun blökkumannastjórna i
Suöur-Afriku og i Rðdesiu, sem
yröu þeim vilhollar. Þar beita
þessir aöilar mútutækni og spill-
ingu, meö álitlegum árangri, aö
þvi er virðist.
En einokunarhringir margra
NATO-rikja hafa einnig komiö
þvi tU leiöar, aö fá rikisvald
heimarikja sinna til aö ábyrgjast
fjárfestingar sinar i Afriku. Þetta
þýðir, að ef aöstaða auöhring-
annatil aröráns og auösöfnunar i
Afriku veröur fyrir baröinu, t.d.
vegna myndunar þjóölegrar
stjórnar i viðkomandi Afrikurfci,
þá skuldbindur heimariki auö-
hringsins sig til aö greiða hringn-
um skaðabætur.
Á þennan hátt verða
NATO-rikin sjálf bendluö — hags-
munalega séð, — viö útþensluviö-
leitnieinokunarhringanna. Vegna
þessara skuldbindinga, sem
riki sst jórni r Frakklands.
Vestur-Þýskalands, Bandarikj-
anna, Noregs og fl. hafa tekiö á
sig, veröa viðkomandi stjórnvöld
jafnframt að gera nauðsynlegar
ráðstafanir til að verja þaö, sem
þau tryggja.
Aðmirállinn I.C.Kidd, Jr., einn
af helstu herforingjum NATO
hitti naglánn beint á höfuöiö i
ræðu.sem hannhéltfyrir2 árum i
Bandarikjunum. Þar sagöi hann:
„96% af krómi heimsins fæst i
Afriku. Fósfata; báxit, súrál,
mangan og súliúr verður aö
flytja frá svæðum, sem liggja
utan athafnasvæöis NATO, þ.e.
sunnan hvarfbaugs krabbans.
An orku og hráefna, getur
iðnaðarframleiðsla og efna-
hagslif NATO-rikja liðið skort
eða jafnvel stöövast. Ef Sovét-
rikin veröa helsta hernaðar-
veldi á suöurhöfunum, getur
efnahagslifi NATÓ-rikja verið
ógnaö af þessum væntanlegum
andstæðingi.”
Fleiri en hann hafa þegar bent
á „nauðsyn” þess, að NATO færi
útkviarnar i suðurátt. Hins vegar
hefur engin opinber ákvö-öun
veriö tekin enn um slika útvikk-
un.
Ýmislegt bendirtil þess, að ftök
einstakra NATO-rikja i Afriku
nægja enn til þess aö láta hvert
heimsvaldariki fyrir sigum varn-
ir „einkasvæðis sins”: Bandarik-
in og Bretland sjá um
Suður-Afriku og Rhodesiu,
Frakkland sér um Zaire og
Marókkó, o.s.frv.
NATÓ og hagsmun-
ir hergagna- og
tækniframleiðenda
Hlutverk rikisins á söguskeiöi
einokunarauövalds er a.m.k. þri-
þætt:
Aö taka aö sér „óarðbæra”
þjónustu til að endurnýja
vinnuaflið handa eigendum
fjármagnsins. Hér er átt viö
heilsugæslu, menntun og aö
nokkru leyti menningarstarf-
semi.
Að vernda hagsmuni ráðandi
stétta með dóms- og lögreglu-
valdi.
Aö miðla pen. (gildisauka)
frá vinnandi fólki til einok-
unarhringanna. Þetta miöl-
unarhlutverk leysir rikisvald-
ið á mismunandi hátt, sem er
of mikið mál til aö útskýra i
smáatriðum hér. Hér á landi,
svo aö dæmi sé tekiö, leikur
Landsvikjun slikt hlutverk
með þvi aö færa fjármuni frá
almenningi til erlendra auö-
hringa (ALUSSUISSE og
ELKEM-SPIGERVERKET).
Þetta er gert m.a. meö bók-
haldslegum „kúnstum”, sem
lánadrottinn Landsvirkiunar
— Alþjóðabankinn — nefur
fyrirskipað.
NATO er einnig slik miðlunar-
stofnun. NATO miölar skattfé al-
mennings i þátttökurlkjum
bandalagsins til þeirra einok-
unarhringa, sem fást við hönnun
og framleiöslu þróaðs rafeinda-
tæknibúnaöar, flugvéla og her-
gagna.
Þetta vita nú margir, en e.t.v.
gera sér ekki jafnmargir grein
fyrir þvi, aðframleiöendur þessir
leggja ekkiáherslu á sömu mála-
flokka innan NATO og þeir, sem
vUja beita NATO fýrir striðs-
vagninn gegn þróunarrikjunum.
um.
Þeir, sem ætla NATO það hlut-
verk, aö ver ja aöstööu vestrænna
auðhringa i þróunarlöndunum
leggja litið upp úr and-sovéskum
áróöri og fallast gjarnan á „slök-
unarstefnuna”. Þetta eru fyrst og
fremst fulltrúar „globalistanna”,
þ.e. þeirra auöhringa, sem hafa
alheims umsvif, eiga námur i
þróunarlöndunum og framleiða
neysluvörur fyrir markaöi þró-
unarlanda. Skrif J.R. Huntley i
Atlantic Community Quarterly
um útvikkun hins atlantiska kerf-
is, eru dæmi um þessa stefnu.
Sérfræðingurinn, sem starfar hjá
BatteUe-stofnuninni i Bandarlkj-
unum (stofnun, sem vinnur aö
rannsóknarverkefnum fyrir
bandariska herinn og fyrir
stærstu auðhringi þar i landi),
leggur til að vikka út NATO,
þannig aö bandalagiö og efna-
hagsstofnanir s.s. OECD, renni
saman í eitt og verði aö allsherj-
ar hagsmunastofnun ríkra iön-
aðarlanda
1 augum hergagna- og tækni-
framleiðenda hefur aöaláherslan
ætið veriö lögö á eflingu hern-
aðarmáttar NATO og endurnýjun
vopnabúrsins „með tilliti til
framfara og nýjunga”. A sviði
hugmyndafræöi leggja þessir
siðarnefndu megináherslu á
framhald „kalda striðsins”, sem
hefur fært þeim i nær 30 ár stór-
gróða. Skv. „The Weapons
Culture” eftir bandariska vis-
indamanninn Ralph Lapp, hafa
norrkrir af stærstu hringum
hafa nokkrir af stærstu hringum
Bandarikjanna beinlinis lifað af
hergagnaframleiöslu. Hann nefn-
ir m.a. Lockheed, McDonnel
Douglas, General Dynamics og
Boeing. Þessir auðhringir rækta
sambönd sin viö NATO, eins og
búast má við. Aöalforstjóri
McDonnel Douglas t.d. er einn af
hvatamönnum ATA (Atlantic
Treaty Association), sem hélt
ráöstefnu hér i Reykjavik á s.l.
ári.'
NATÓ og einokunar
auðvald hvers
NATÓ-ríkis
1 flestum ef ekki öllum
NATO-rikjum er einokunarauð-
eyöurnar, skv. sögulegri reynslu
af beitingu laga i þágu moröa og
kúgunar.
NATÓ og erlendir
auðhringir:
Innlend viðhorf
Hér á landi hefur umfjöllun um
málefni NATO verið vandlega aö-
skilin frá umfjöllun um erlendar
fjárfestihgar. Þessi varkárni er
auövitaö áréttum staö.enda gætu
aðstandendur hvorutveggja misst
verulegan trúnaö hjá almenningi,
ef fréttist aö aöstandendur NATO
voru þeir sömu sem hyggjast
sölsa undir sig orkulindir lands-
ins.
En þrátt fyrir varkárni og
þögn, kemur fyrir aö þessi tengsl
komi fram i dagsljósiö.
valdiö ráöandi þjóöfélagsstéttin
nú tíl dags.
Þessi yfirráð eru ekki tilkomin
af tilviljun, heldur vegna sögu-
legrar þróunar ásamt aðstoö ytri
afla. Marshall-aöstoðin annars
vegar og tilvera bandarískra her-
stöðva viös vegar i NATO-lönd-
um, hefúr tryggt sigur einokunar-
auövaldsins i viökomandi löndum
yfir öflugum alþýöuhreyfingum.
Eftir 30-ára hlutfallslega lægð,
hafa stéttaandstæður innan
NATO-rikja aukist aftur. Má þar
bæði kenna kreppuástandinu,
samruna f jármagns i færri hend-
ur og ósjálfstæðtengsl „þjóðlegs”
fjármagns NATO-rikjanna við hið
„alþjóðlega” einokunarfjármagn
(með þvi bandariska i ráðandi
stööu).
Með auknum stéttaandstæðum
er óhjákvæmilegt, að stéttar-
vitund launafólks vaxi og þar með
barátta launamanna gegn einok-
unarvaldinu.
Af þessum sökum hefur sá
hluti einokunarauövaldsins, sem
hefúr enn ekki náö talsveröum
alþjóðlegum umsvifum og byggir
auðsöfnun sina fyrst og fremst á
arðráni innan NATO-rikja, lagt
megin áherslu á hiö pólitiska
hlutverk NATO.
Þaö er þessi siöarnefndi hluti
einokunarauövaldsins, sem
mælir meö þvi, að NATO skipti
sér af innanrikismálum
NATO-rikja, að NATO og lög-
reglur bandalagsrikja hafi aukna
samvinnu sin á milli, að upp-
lýsingastreymi innan NATO (t.d.
um einstaklinga) sé sem frjáls-
ast, aö NATO þjálfi hermenn til
að bæla niður almennar „upp-
reisnir”, s.s. verkföll og mót-
mælaaðgeröir.
Um fyrirætlanir og hugmyndir
þessar hefur fremur verið hljótt,
sem von er. Mestöll umræða fer
fram bak við tjöldin. Einstaka
sinnum koma þræðirnir þó fram i
dagsljósiö. Má t.d. nefna æfingar
norskra og vestur-þýskra herja á
vegum NATO, þar sem þær
snérust fyrst og fremst gegn
„innri” óvini, þ.e. gegn vinstri-
mönnum i þessum rikjum.
Innlent dæmi um þaö, hvernig
erindrekar NATO skilja sitt hlut-
verk, er þátttaka VL-snillingsins
Þórs Vilhjálmssonar i ráöstefnu
sem haldin var i' Hollandi fyrir
nokkru. Efni ráðstefnunnar var:
„Beiting lagalegra aðferða við
niðurbælingu borgaralegra ó-
eirða”. Ekki lét VL-maöurinn frá
sér fara skýrslu um tillögurnar,
sem komu fram á ráöstefnunni,
né um skilgreiningu ráöstefnu-
gesta á hugtakinu*,,borgaralegar
óeirðir”. Menn mega þó geta i
I trúnaöarbréfi frá erlendum
aðilum til dr. Jóhannesar Nordal,
erindreka erlendra auöhringa á i
Islandi, er þess getiö aö ástandið
hér sé þannig, aö erlend fyrirtæki
taki enga áhættu með þvi að fjár-
festa hér.
1 ööru trúnaöarbréfi til sama
Jóhannesar eru fjárfestingar
annarra erlendra auöhringa
tengdar tilveru NATO-herstöövar
á Islandi. Bréfritarinn i Banda-
rikjunum krefst fyllsta trúnaöar i
þessum ummælum.
Geta skal þess, aö bæöi þessi (
bréf voru rituö fyrir aöeins fá-
einum árum.
En jafnvel þótt aðstandendur
NATO og erlendra auöhringa
veiti litlar sem engar upplýsingar
um samspil þeirra hér, er ekki úr
vegi að beita hér — sem og annars
staðar — heilbrigðir skýnsemi til
að skýra þetta samspil.
Það liggur i augum uppi, að
með auknum fjárfestingum er-
lendra auðhringa á Islandi, tug-
miljarða fjárfestingum, eyksl
einnig hættan á þjóðnýtingu,
skemmdarverkum og öðrum
varnaraðgerðum', sem annað-
hvort þjóðfrelsishreyfing Islend-
inga eða lýðræöisleg stjórnvöld
kynnu að gripa til. Til að fyrir-
byggja slika aðgerð og vernda
eignirnar og aðstöðuna, er tilvera
NATO-herstöðvar hér og
aðstaðan sem hún býöur (ásamt
innlendum tengslum, sem henni
er samfara) af ómetanlegri
þýðingu. Þóttsú aðstaða sé notuð
i dag til „sakleysislegra” dáta-
leikja gegn/með dátum Varsjár-
bandalagsins, er ekkert sem
kemur i veg fyrir það, að hún
verði notuð i öörum tilgangi, þá
og þegar þess gerist þörf. Afskipti
bandariskra heimsvaldasinna af
innanrikismálum annarra þjóöa
eru okkur viti til varnaðar.
Pentagon, bandarlska hermálaráöuneytiö.
Nidurstaöa
og ályktun
Ég hef sýnt meö ýmsum dæm
um, hvernig Atiantshafsbanda
lagið þjónar hagsmunum þriggja
meginhópa einokunarauðmagns-
ins: Þeirra, sem eiga mestra
hagsmuna aö gæta i þróunarlönd-
um, einkum i Afriku; þeirra, sem
framleiða vopn og tæknibúnað
fyrir heri bandalagsins; og
þeirra, sem starfa aöallega innan
bandalagsins og hræöast mest
alþýðuhreyfingar innan þess.
Hvernig eiga and-heimsvalda-
sinnar á Islandi aö haga baráttu
sinni i framtiöinni, þegar tillit er
tekið til þessara samofinna
tengsla.
Ég tel aö Samtök herstööva-
andstæðinga séu i grundvallarat-
riðum sá vettvangur, sem ætti aö
sameina krafta þorra lands-
manna i þessari alhliöa baráttu,
án tiUits tíl stjórnmálaskoöana.
Til þess veröa samtökin hins veg-
ar aö vaxa upp úr þeim þröngu
fötum, sem þau hafa erft frá fyrri
tið og fá fram fjöldavirkni gegn
öllum birtingarformum heims-
valdastefnunnar.
Markmiðokkar á aö vera stofn-
un almennrar þjóðfrelsishreyfing
ar, sem ætti aö geta rúmaö innan
vébanda sinna alla Islendinga
sem vilja efla sjálfsákvörðunar-
rétt islenskrar alþýöu og viðhalda
fullveldi landsins, verja landið
gegn drottnunarstefnu stórvelda
og taka völdin frá innlendum
handbendum heimsvaldastefn-
unnar áöur en um seinan verður.
Elias Daviösson