Þjóðviljinn - 23.09.1978, Side 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. september 1978
Umsjón: Magnús H. Gfslason
Atviimulíf og
strjálbýli
í Norður-Svíþjóð
Eftirfarandi grein birtist I
si&asta tölublafti Freys:
Aratuginn 1960-1970 fækkaöi
ibúum í auöugasta og stærsta
héraöi Sviþjööar, Norrbottenléni,
um 28 þús.
Um þær mundir töldu Sviar aö
þeir ættu aö kaupa ódýra mat-
vöru frá útlöndum, en flytja út
dýrar iönaöarvörur. Vinnuafl til
vaxandi iönaöar i Suöur-Sviþjóö
var m.a. sótt til sveitanna i
Noröur-Sviþjóö.
1 viötali, sem sænskt blaö átti
nýlega viö Ragnar Lassinantti,
landshöföingja i Noröurbotnum,
segir hann aö menn geri sér nú
ljóst, aö þetta hafi veriö draumur
einn og ráöageröirnar hafi veriö
stórgallaöar vegna þess, aö
strjálbýliö var ekki tekiö meö i
dæmiö. Nú reyna Sviar aö laga
þaö, sem gekk úr liöi á 7. ára-
tugnum. Leggja þeir nú áherslu á
aö nýta sem best jörö og skóg til
aötryggja mannsæmandi lifekjör
fólks i strjálbýli i Noröur-Sviþjóö.
UpplÖnd Noröurbotna eru afar
strjálbýl. Aöalbyggöin er meö
ströndinni, niöri viö Helsingja-
botn. Aöur fyrr var Noröurbotn
landbúnaöarhéraö. Ariö 1950
unnu 40 af hverjum 100 vinnu-
færum mönnum viö landbúnaö
eöa skógarhögg, en nú aöeins 7 af
hundraöi. Viö nánari athugun
kemur þó i ljós, aö i uppsveitum
og ööru strjálbýli er búskapur og
skógariöja aöal atvinnan. An
landbúnaöar væru uppsveitirnar
óbyggilegar, sagöi landshöföing-
inn. Viö veröum aö lita á lands-
hlutann sem eina heild. Ef
uppsveitirnar biöa hnekki þá
veslast atvinnulifiö viö ströndina
upp, þvi margskonar iönaöur i
strandbyggöunum vinnur úr hrá-
efni úr sveitunum. Aö visu getur
landbúnaöurinnekkiséö fyrir öllu
og þessvegna veröur aö halda
áfram aö hlynna aö iönþróun á
landbyggöinni. En i því starfi
mega menn ekki vera svo ein-
sýnir, aö þeir gleymi þeim
náttúruauöæfum, sem biöa viö
bæjardyrnar.
Þetta voru nokkur atriöi úr
viötalinu viö Ragnar Lassinanti
landshöföingja i nyrsta héraöi
Sviþjóöar, hann er þekktur sem
einn skeleggasti málsvari lands-
byggöarinnar i Sviþjóö og veit
hvaö hann syngur. Hann er sonur
smábónda i Tornedalnum og var,
áöur en hann varö landshöföingi,
hermaöur, lögreglumaöur og
þingmaöur.
(Heimild: Freyr)
Flestir bændur munu sjá Frey.
Þetta er þvf ekki birt hér þeirra
vegna. En hefur ekki einnig hér-
lendis veri rekinn áróöur fyrir
þvi, aö viö eigum aö flytja inn
„ódýrar landbúnaöarafuröir”?
Skyldi ekki geta skeö, ef þeim
ráöum yröi hlýtt, aö þau reyndust
áþekkt hjálpræöi hér og i
Sviþjóö?
—mhg
1
Enginn kemst
hjá æfingu
ef hann vill tala erlend tungumál.
Æfinguna færðu hjá okkur.
Hin vinsælu kvöldnámskeið fyrir fullorðna
hefjast 21. september.
Simi 10004 og 11109.
Málaskólinn Mímir
Brautarholti 4
Þurrkaður harðviður
Einnig fyrirliggjandi hnota, japönsk eik
og oregon pine. Harðviðargólflistar fyrir
parket. Sendum i póstkröfu um allt land.
HÖFDATÚNI 2 - REYKJAVÍK
Sfmi: 22184 (3 Ifnur)
þegar Hólmurinn
— Unniö hefur veriö aö bæjar-
framkvæmdum hér i sumar meö
þeim hætti, sem áætlun lá fyrir
um, segir fréttaritari Þjóöviljans
i Ólafsfiröi, Björn Þór Olafsson.
Skuiu nú hér á eftir talin upp
helstu verkefnin, sem fengist hef-
ur veriö viö.
Hafnargerð
— 1 hafnargerö hefur veriö
unniö aö dýpkun innri hafnarinn-
ar og innsiglingarinnar, auk þess
sem veriö er aö ramma niöur
stálþil. Munu þessar Tram-
kvæmdir bæta mjög aöstööu tog-
ara og stærri báta i höfninni. Fyr-
ir trillukarlana hafa veriö fest
kaup á löndunarkrana fyrir smá-
báta og veröur hann vonandi sett-
ur'niöur i haust.
Heilsugæslustöð og
elliheimili
Afram er haldiö byggingu
heilsugæslustöövar, og elliheimil-
is og gengur þaö verk samkvæmt
áætlun.
Nú er veriö aö flytja inn i fyrstu
sölu- og leiguibúöirnar, sem bær-
inn lætur reisa og hefur bygging
þeirra staöist áætlun. Veriö er aö
gera húsin i stand aö utan og er
þaö mál manna, aö þau veröi
mikil bæjarprýöi.
Hótelbygging
Unniö er aö byggingu hótelsins
og er þaö nú oröiö rúmlega fok-
helt. Er ætlunin aö vinna aö múr-
verki og hitalögnum i vetur. Þá er
veriö aö ganga frá nýrri vatns-
veitu en þegar þeim framkvæmd-
um er lokiö ætti aö vera hér nóg af
köldu vatni næstu áratugina.
Gatnagerð
t gatnagerö hefur aöallega ver-
iö unniö aö gerö gangstétta og
bilastæöa i miöbænum. Þar sem
nokkur fjárvöntun er hjá bænum
litur helst út fyrir aö fyrst veröi
aö draga saman i gatnageröinni,
þvi aörar fram kvæmdir eru
samningsbundnar.
Skólar
Skólarnir eru nú aö byrja. Hér
hefur starfaö framhaldsdeild
gagnfræöaskóla i nokkur ár en nú
er ekki vist aö þaö veröi hægt i
vetur vegna ónógrar þátttöku.
Viö sjáum samt til.
Kennaraliö gagnfræöaskólans
er óbreyttog Kristinn Jóhannsson
skólastjóri er nú kominn aftur til
starfa eftir árs námsleyfi. Tekist
hefur aö ráöa i allar stööur viö
barnaskólann.
Tiðarfar og atvinna
Tiöarfar var gott i ágúst eftir
rysjóttan júni og júlí. Eru. hey
bænda góö.
Atvinna hefur veriö mikil og á
köflum helst til mikil þvi fólk hef-
ur vantaö i fiskverkunarhúsin.
á í hlut
skiöalyftu, sem á aö vera komin
upp fyrir veturinn.
Rikisstjórnin
Mikiö er rætt um nýju rikis-
stjórnina og sýnist sitt hverjum,
eins og gengur og gerist. A mörg-
um er þó aö heyra aö gjarnan
heföi Lúlli mátt spreyta sig sem
forsætisráöherra.
Hólmur
Þaö viröist vera hálfgert leiö-
indamál i uppsiglingu út af fær-
eyska saltskipinu Hólmi, sem
strandaöi hér i vor. Maöurinn,
sem keypti þaö, hirti úr þvi tæki
og annan búnaö en siöan hefur
hann ekki sést. Viröist þetta vera
einhver ævintýramaöur.
Bærinn hefur gert kröfu á hend-
ur færeyska tryggingafélaginu aö
þaö komi skipinu i burtu en þaö
visar aftur á huldumanninn. Brýn
þörf er á aö koma skipinu burtu
hið fyrsta þvi börn eru farin aö
ieika sér i þvi og svo gæti oröiö
erfitt aö koma þvi burt eftir aö
vetrarveörin hafa hamast á þvi.
(Heim.: Noröurland).
bþó/mhg
Frá hSfninni I ólafsfiröi
Ný teíknistofa
Um þessar mundir er veriö aö
koma á fót nýrri teiknistofu á
Akureyri. Aö henni standa þau
hjónin Ragnar Lár — þjóökunnur
teiknari —og kona hans, Kristin
Pálsdóttir.Teiknistofan veröur til
húsa I Einholti 8d.
Ragnar mun aö sjálfsögöu sjá
um teikningarnar en Kristin
annast framkvæmdastjórn fyrir-
tækisins. Teiknistofan mun bjóöa
væntanlegum viöskiptavinum
sinum alhliöa aöstoö viö gerö
auglýsinga, myndskreytingu,
textagerö, ljósmyndun, upp-
setningu, hönnun eyöubiaöa,
nafnspjaida, firmamerkja,
umbúöa, félagsfána o.s.frv.
Ragnar Lár hefur gert mikiö aö
þvi aö myndskreyta bækur og
iðulega teiknaö andlitsmyndir af
fólki.
Auk þess aö reka teiknistofúna
mun Ragnar kenna módel-
teikningu viö Myndlistarskólann
á Akureyri.
(Hei.: Noröurland).
—mhg
á Akureyri
Eiðfaxi Emfi&l 78
íþróttallf
íþróttalif hefur veriö nokkuö
gott i sumar. Knattspyrna hefur
veriö i fullum gangi en vegna
vinnu hefur veriö erfitt aö halda
öllum flokkum gangandi. Unniö
hefur verið viö iþróttavöllinn og
komiö upp hlaupabraut og stökk-
gryfju.
A vegum bæjarins og Iþrótta-
félagsins var haldiö iþrótta- og
leikjanámskeiö fyrir börn og ung-
linga. Þá hafa golfmenn veriö
mjög iönir og sýnt lofsvert fram-
tak viö aö gera afbragös golfvöll á
jöröinni Skeggjabrekku.
Skiöagöngumenn hafa veriö á
fullri ferö þótt snjór sé lltill. Gera
þeir sér þaö til dundurs, aö
hlaupa gamla fjallvegi til næstu
byggöa, svo sem Botnaleiö til
Siglufjaröar, Grimubrekkur til
Dalvikur, Sandskarö I Fljót og
Dranga til Dalvikur. Aö öllum
likindum verður næsta leiö valin
Klaufabrekkuskarö i Svarfar-
aöardal. Byrjaö er aö vinna við
Hér var aö berast inn á blaöiö
nýjasta hefti Eiöfaxa, fjölbreytt
og vandaö aö venju. Efni þess er
m.a.:
Ritstjórnargrein er eftir Arna
Þóröarson. Aberandi framfarir i
skeiði og vilja. Varö fyrir von-
brigöum meö hvaö ég sá mikiö af
lélegum hrossum viö valiö á mót-
iö, viötal viö Þorkel Bjarnason,
hrossaræktarráöunaut um siö-
asta Landsmót hestamanna. Þeir
eru á góöri leiö með aö rækta út
islenska, alhliöa skörunginn, viö
tal viö Svein Guömundsson á
Sauöárkróki. Hugleiöingar aö
loknu Landsmóti, eftir Gisla B.
Björnsson. Arangur ekki einvörö-
ungu mældur i verölaunabikurum
eöa stjörnuleik, viötal viö Sigurö
Haraldsson, Kirkjubæ. Náði i
móður Skúms austur i Alftafjörö
til aö ná fótunum upp, viötal viö
Sigfinn Pálsson i Stórulág i
Hornafiröi. Hlynur — kostirnir
hafaskilaö sér án nokkurra átaka,
viötal viö Reyni Björgvinsson á
Bringu i Eyjafiröi. Sá hana tryppi
KristJAn Einarsson á Hlyn frá
Akureyri á Landsmóti L.H. á
Þingvöllum i sumar.
á kappreiöum i Borgarfiröi,
viötal viö Þorkel Bjarnason,
hrossaræktarráöunaut um Fjörö-
ur frá Tungufelli, 26 vetra hryssu,
sem kepppti á landsmótinu til
heiöursverðlauna fyrir afkvæmi.
Vel aö verki staöið, eftir P.B.
Sagt er frá hestamannamótum,
sem haldin hafa verið i sumar og
ýmsar smærri fréttir eru i ritinu,
sem skreytt er fjölda mynda.
—mhg