Þjóðviljinn - 23.09.1978, Qupperneq 17
Laugardagur 23. september 1978 ;I»J6ÐVILJINN — SIÐA 17
Daryl Hall og
John Oates
%
Þetta eru þeir Daryl Hall og John Oates, bandariskir söngvarar og
lagasmiðir, sem skemmta sjónvarpsáhorfendum i rúmlega klukku-
tima löngum þætti, sem hefst kl. 20.55 i kvöld.
Stólaskipti, sjóferða-
bækur og rafbílar
útvarp
Fjölbreytt efni í
„Brotabrotum”
✓
Olafs Geirssonar
— í þessum þætti er mikil
músík og spjallað um allt
milli himins og jarðar,
sagði Ólaf ur Geirsson, sem
hefur umsjón með ,,Brota-
brotum", tveggja og hálfs
tíma þætti, sem hefst kl.
13.30 í dag.
Meðal annars verður rætt við
Svavar Gestsson viöskiptaráö-
herra um það, hvernig sé aö
skipta um stól og fara úr rit-
stjórastólnum yfir i ráöherrastól-
inn. Spjallaö verður við Jónas
Guðmundsson rithöfund um fisk,
mat,kaffi, feröalög, sjóferöabæk-
ur og kokka til sjós og lands.
Þá verður athyglinni beint aö
erlendum fréttum, hvernig þær
Ólafur Geirsson.
verða til og hvaðan þær koma, og
rætt verður við Gisla Jónsson
prófessor i rafmagnsverkfræöi
við Háskóla Islands um mögu-
leika okkar fslendinga á rekstri
rafmagnsbila og þar af leiðandi
bensinsparnaði.
Svavar Gestsson er meðal þeirra,
sem spjallað verður við I þættin-
um.
Ýmislegt fleira verður i þættin-
um, og allskonar músik leikin.
„Brotbrot” verða á dagskrá út-
varpsins eitthvað fram i október,
eða þangað til vetrardagskráin
tekur völdin.
— eös
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt iög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 óskalög sjúklinga:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Ég veit um bók: Sigrún
Björnsdóttir tekur saman
þátt fyrir börn og unglinga,
10 til 14 ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
13.30 Brotabrot. Ölafur Geirs-
son tekur saman þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00„Natasja”, smásaga eftir.
Maxim Gorkí. Valdimar
Jóhannsson þýddi. Evert
Ingólfsson les.
17.20 Tónhornið. Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar i léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 t leikskóla fjörunnar.
Guðrún Guölaugsdóttir ræö-
ir viö Guðjón Kristmanns-
son innheimtumann, — fyrri
hluti.
20.00 Fiðlukonsert eftir Aram
Katsjatúrian, David
Oistrakh leikur meö
Filharmóniu i Lundúnum,
höfundur stjórnar.
20.35 1 deiglunni. Stefán
Baldursson stjórnar þætti
úr listalifinu.
21.20 Gleðistund. Umsjónar-
menn: Guðni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
22.05 Einar Benediktsson og
Wagner, Arni Blandon les
„t Disarhöll” og nokkur
kvæði önnur.
22.20 „Meistarasöngvararnir
frá Nurnberg”, forleikur
eftir Richard Wagner.
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur. Stjórnandi:
Sir John Barbirolli.
22.30 Veöurfregnir. fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
16.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.30 Enska knattspyrnan (L)
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 auglýsingar og dagskrá
20.30 Gengið á vit Wodehouse
(L) Breskur gamanmynda-
flokkur, Agalegir endur-
fundir Þýðandi Jón Tv,or
Haraldsson.
20.55 Daryl Hallog John Oates
(L) Bandarisku
söngvararnir og laga-
smiðirnir Daryl Hall og
John Oates skemmta.
22.00 Wiima (L) Bandarisk
sjónvarpskvikmynd um
Wilmu Rudolph sem vann
fágætt afrek á Olympiu-
leikunum i Róm 1960, en þar
sigraði hún i þremur
keppnisgreinum. Aöalhlut-
verk Cicely Tyson og Shir-
ley Jo Finney. Barn að aldri
fær Wilma lömunarveiki og
gengur með spelkur en fyrir
viljastyrkog góða umönnun
batnar henni smám saman
og 15 ára er hún orðin góð
iþróttakona. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
23.35 Dagskrárlok
PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNORSSON
HEyftbu rs - pftp var sliyNIH<y
fí vftfíKfrfLlfr-Kivm
þAfW Xa/mi - PflRfí -
7-2 CrfíS-
Rö^FKT EKkl
5dTT PflK1
&fí Sl&
EKKI fíHKIF fi
^flfilN 'Pfííl'bklV)
EKKI-.-
'JÖ-