Þjóðviljinn - 23.09.1978, Qupperneq 19
Laugardagur 23. september 1978 ÞJóÐVILJINN — SIDA 19
Stórfengleg og spennandi ný
bandarisk framtiöarmynd.
— Islenskur texti —
MICEL YORK
PETER USTINOV
Synd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Stikilsberja-Finnur
(Huckleberry Finn)
ras-
Fnn
Ný bandarlsk mynd.sem gerö
er eftir binni klassisku skáld-
sögu Mark Twain, meö sama
nafni, sem lesin er af ungum*
sem öldnum um allan heim.
Bókin hefur komiö út á is-
lensku.
Aöalhlutverk: Jeff East,
Harvey Korman.
Leikstjóri: J. Lee Thompson.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30.
Islenskur texti.
LAUQARAS
I o
DRACULA OG
HVORDAN MAN
OPDRAGER
EN VAMPYR
BID FOR BID ■
DRACULA
OG SON
( DRACUL A AND SON )
Ný mynd um erfiöleika
Dracula aö ala upp son sinn I
nútima þjóöfélagi. Skemmti-
leg hrollvekja.
Aöalhlutverk: Christopher
Lee og Bernard Menez.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
I iörum jaröar
(At The earth's core)
lslenskur texti
Spennandi ný, amerisk ævin-
týramynd I litum gerö eftir
sögu Edgar Rice Burroughs,
höfundar Tarzanbókanna.
Leikstjóri: Kevin Connor.
Aöalhlutverk : Dough
McClure, Peter Cushing,
Caroline Munro.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Sama verö á öllum sýningum.
hofnnrtiíó
Kolbrjálaöur slátrari
Spcnnandi og gamansöm
sakamálamynd i litum, um
hcldur kaldrifjaöan kjöt-
vinnslumann.
Victor Buono, Brad Harris,
Karen Field.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Glæstar vonir
(Great expectations)
StórbrotiÖ listaverk, gert eftir
samnefndri sögu Charles
Dickens. Leikstjóri: Joseph
Hardy. Aöalhlutverk: Michael
York, Sarah Miles, James
Mason.
Sýnd kl. 5 og 9.
apótek
Paradísaróvætturinn
Sifiast var þa6 Hryllings-
óperan sem sió I gegn, nú er
þaö Paradisaróvætturinn.
Vegna fjölda áskoranna
veröur þessi Vinsæla hryllings
,,rokk” mynd sýnd i nokkra
daga.
Aöalhlutverk og höfundur tón-
listar:
Paul Williams
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 3 — 5 — 7og 9.
flUSTURBÆJARRiíl
tslenskur texti
Hörkuspennandi og viöburöa-
rik, ný,bandarisk kvikmynd i
litum.
Aöalh lutverk : Charles
Bronson, Jacqueline Bisset,
Maximillian Schell.
BönnuÖ börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9
Kvikmvnd Reyais Oddssonar
MORÐSAGA
AÖalhlutvek:
( l’óra Sigurþórsdóttir
Steindór Hjörleifsson
Guörún Asmundsdóttir
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
Ath. aö myndin veröur ekki
endursýnd aftur I bráö og aö
hún veröur ckki sýnd í sjón-
varpinu næstu árin.
• salur
B
Sundlaugarmorðið
k,-
Spennandi og vel gerö frönsk
Iitmynd, gerö af Jaques
Deray.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10,40.
■ salur
C-
Hrottinn
Sýnd kl. 3,10-5.10-7.15-9.10 og
H.10. _
— tslenskur texti. Bönnuö
innan 16 ára.
-.. salur L
Maöur til taks
Bráöskemmtileg gamanmynd
i litum
íslenskur texti
Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15-
9,15-11,15
bílanir
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikuna 22.-28. septembcr er i
Ingólfs Apóteki og Laugarnes-
apótcki. Nætur- og helgidaga-
varsla er í Ingólfs Apóteki.
Upplýsingar ihn lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapdtek er opiö ailá
virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9 —12, en lokaö
á sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögun frá kl. 9 —18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10 — 13 og
sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýs-
ingar i sima 5 16 00.
slpkkvilið
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi í sima 1 82 30, I
HafnarfirÖi i simá 5 13 36.
Ilitaveitubilanir, simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77.
Símabilanir, simi 05.
Bilan.qvakt borgarstofnana.
Simi *2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn
TekiÖ viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
dagbök
félagslíf
má fá einn slag (á tromp) og
þegar tvisturinn birtist er
áhættulaust aö setja smátt
tromp úr blindum.
(Safety plays
Reese/Trézel)
krossgáta
Slökkviliö og sjúkrabilar
Reykiavik— simi 1 11 00
KópaVogur— simi 1 11 00
Seltj.nes,— simi 1 11 0Ót
Hafnarfj.— simi 5 11 00*
Garöabær— simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
GarÖabær —
simil 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 00
sjúkrahús •
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
töstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud.kl. 13.30 —
'14.30 (fg 18.30 — 19.00
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landsspltalinn — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl.
19.30 — 20.00.
Barnaspltali Hringsins — alla
daga frá k. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30. og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarhcimiliö — viö
Eirlksgötudaglega kl. 15.30 —
, 16.30.
Kleppsspitaiinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fiókadeild — sami timi ogiá
Kleppsspltalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
MtK-salurinn Laugavegi 178
Kvikmyndin ,,Æska
Maxims”, veröur sýnd
laugardaginn 23. sept. kl.
15.00. öllum heimill aögangur.
— MIR
Félag einstæöra foreldra.
Fyrsti fundur félagsins veröur
27. september kl. 21 I Lindar-
bæ.
Rætt veröur um barna-
verndarmál og mun Bragi Jó-
sepsson formaöur barna-
verndarnefndar Reykjavlkur
reifa máliö og svara fyrir-.
spurnum. Gestir og nýir
félagar velkomnir.
Stjórnin.
Kvenfélag Hreyils
Félagskonur muniö fundinn
þriöjudaginn 26. september
kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu.
Mætiö allar. — Stjórnin
Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00
— 4.00, miövikud. kl. 7.00 —
9.00.
þriöjud. kl. 7.00 — 9.00.
Laugarlækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00 — 5.00.
Vesturbær
Versl. viö Dunhaga 20
fímmtud. kl. 4.30 — 6.00.
’KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00
— 9.00.
Skerjaf jöröur — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00 — 4.00.
Versl. viö HjarÖarhaga 47
mánud. kl. 7.00 — 9.00.
brúðka.up
minningaspjöld
■TVlinningarkort
‘IIallgrÍmskirkju i Reykjavik
fást I Blómaversluninrii
iDomus Medica, Egilsgötu 3,
Kirkjufelli, Versl., Ingólfs-
stræti 6, verslun. Halldóru
ólafsdóttur, Grettisgötu 26,
Erni & örlygi hf Vesturgötu
42v,Biskupsstofu, Klapparstig
.27 o^ i Hallgrimskirkju hjá
Bibliufélaginu og hjá kirkju-
veröinum.
Lárétt: 2 stig 6 ferskur 7 róm-
verskur guö 9 þyngd 10
óhróöur 11 eldur 12 titill 13 bót
14 tóntegund 15 gleriö
Lóörétt: 1 vandræöi 2 skip 3
lélegur 4 timi 5 ókviöinn 2
vináttufélag 9 glöö 11 ungviöi
13 bónda 14 samstæöir
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 afkoma 5 æsa 7 duft 8
má 9 aurar 11 rs 13 réna 14
rúm 16 aögætin
Lóörétt: 1 andorra 2 kæfa 3
ostur 4 ma 6 márann 8 man 10
rétt 12 súö 15 mg
SIMAR 11/98 og 19533.
Sunnudagur 24. september
1. Hlöbufell, kl. 09. GengiÖ á
Hlööufell (1188 m), sem er
hæst allra fjalla viö sunnan-
veröan Langjökul, vel kleift
án mikilla erfiöleika. —
Verö kr. 2.500,-. Greitt v/bil.
2. Vífilsfell kl. 13. (Fjall
ársins). 15. feröin á fjalliö á
þessu ári. Þátttakendur fá
viöurkenningarskjal aö
göngu lokinni.
3. Bláfjallahellar kl. 13. Hafiö
góö ljós meÖ. VerÖ kr.
1.000,00. Fariö frá Umferöa-
miöstööinni.
UTIVISTARFEBÐIR
Sunnud. 24/9 kl. 10 Löngu-
hllöarfjöllin, Hvirfill (621 m),
skoöuö Migandagróf 150 m
djúp- fararstj. Einar Þ. Guö-
johnsen, verö 1500 kr.
kl. 13 Helgafell eöa Dauöa-
dalahcllar, sérkennileg hella-
mynstur, hafiö Ijós meö:
fararstj. SigurÖur Þorláksson,
verö 1000 kr. Fritt f. börn m.
fullorönum, fariö frá BSÍ,
bensinsölu. Ctivist
spll dagsins
1 spili dagsins varö annar
varnarspilaranna bærilega
sæll þegar suöur varö sagn-
hafi i 6 spööum:
söfn
læknar
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spftalans, simi 21230.
Slysavarðstofan sími 81200
opin ailan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00 Sími 22414.
Reykjavik — Kópavogur —
Sclt jarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 -
17.00; ef ekki næst i' heimilis-
lækni, slmi 11510.
K4 K43 A10987 A42
DG32 .—
75 G10986
KDG4 653
G85 A1098765 AD2 2 K3 D10976
Útspil tigul kóngur, ás. Lauf á
kóng og tromp, vestur lét tvist
og sagnhafi baö þá umsvifa-
laust um fjarkann. Unniö spil.
Heppni? Nei, aöeins einföld
öryggisspilamennska. Vörnin
Kjarvalsstaöir — Sýning á
verkum Jóhannesar S. Kjar-
vals er opin alla daga nema
mánudaga. Laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-22.
Þriöjudaga til föstudaga kl.
16-22. Aögangur og sýningar-
skrá eru ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
Opiö alla daga nema
mánudaga frá 13.30-16.00
bókabíllinn
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl.
1.30 — 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00 — 9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl.
3.30 — 6.00.
Breiöholt
Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00
— 9.00, fimmtud. kl. 1.30 —-
3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30 —
6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30,
föstud. kl. 5.30 — 7.00.
JiólagarÖur, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30 — 2.30,
fimmtud. kl. 4.00 — 6.00.
Versl. Iöufell miövikud. kl.
4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 —
3.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut miövikud. kl. 7.00 —
9.00,föstud. 1.30 — 2.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 —
9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskól-
ans rhiÖvikud. kl. 4.00 — 6.00.
Laugarás
Versl. viö Noröurbrún þriöjud
kl. 4.30 — 6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miövikud. kl.
1.30 — 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30 — 2.30.
MiÖbær mánud. kl. 4.30 — 6.00,
fimmtud. kl. 1.30 — 2.30.
,IIolt — Hlföar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30 — 2.30.
Nýlega voru gefin saman 1
hjónaband af sr. Jónasi
Glslasyni, Fanney
Jónsdóttir og Siguröur
Hauksson. Heimili þeirra er
aö Vestmannabraut 6, Vest-
mannaeyjum. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars,
SuÖurveri).
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband I Selfosskirkju af
sr. Siguröi SigurÖssyni,
Sesselja Margrét Jónas-
dóttir og ólafur Jóhann
Björnsson. Heimili þeirra
veröur aö MiÖtúni 5,
Selfossi. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars.
Suöurveri).
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af SigurÖi H.
Guömundssyni I Vifils-
staöakapellunni I Hafnar-
firöi, Elin Bjarnadóttir og
Smári Adolfsson. Heimili
þeirra er aö Vesturbraut 3,
Hafnarfiröi. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimarssonar,
Suöurveri).
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband Hraungeröis-
kirkju af sr. Sigurfinni Þor-
leifssyni, Halldóra Jóna
Bjarnadóttir og Atli
Guölaugsson. Heimili
þeirra veröur aö Þúfubaröi
3. Hafnarfiröi. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimarssonar
SuÖurveri).
SkráC fr* Eining
CÉNCISSKRÁNING
NR. 170 - 22. september 1978.
18/9 1 01 -Bandarfkjádollar 307, 10 307,90
22/9 1 02-Sterlingspund 604,40 606,00 *
. 1 03-Kanadadollar 262, 30 263,00 *
- 100 04-Danskar krónur 5684,65 5699,45 *
- 100 05-Norskar krónur 5925, 15 5940,55 *
- 100 06-Saenskar Krónur 6955,50 6973,60 *
. 100 07-Finnsk mörk 7595,95 7615,65 *
100 08-Franskir frankar 7001,80 7020, 10 *
- 100 09-Bele. írankar 996,75 999,35 *
- 100 10-Svissn. frankar 20170.80 20223, 30 *
- 100 11 -Gyllini 14457,20 14494,90 *
- 100 12-V. - Þvsk mörk 15711,20 15752,20 *
- 100 13-Lfrur 37, 17 37,26 ♦
- 100 14-Austurr. Sch. 2168,00 2173,60 *
- 100 15-Escudos 676,70 678,50 *
- 100 16-Pesetar 419,80 420,90 *
- 100 17-Ycn 163, 13 163, 56 *
Hvað eiqa þessir búningar að
þýða?
^Hellisbúar.^'v
f Við erum á 1
leiðinni á grimu-
ball.
SS
00
*- œ
2
□ 2
< -j
* *
— Kalli. flýttu þér aftur niður, þetta — úpps, þú þurftir nú ekki að koma
er kolvitlaus aðferö til að klifa fjöll! með þessum hraða, þú ferð aldrei
hinn gulina meðalveg!
— Kalli minn, þetta var næstum
einum of mikið af þvi góða. Við
þolum ekki þegar okkurer gert svona
biit við, sérstakiega á Yfirskeggur
bágt meö að þola það, hendurnar
voru næstum roknar upp úr buxna-
vösunum hans