Þjóðviljinn - 23.09.1978, Síða 20

Þjóðviljinn - 23.09.1978, Síða 20
Laugardagur 23. september 1978 Aöalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægtað ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðs- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. Skipholti 19, R. I BUÐIIU simi 2980«, (5 Hnur)V'~-^J Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtæki Salvador Dali á Kjar- valsstöðum Harðbakur EA 3 er einn af siðustu slðutogurunum sem enn eru á landinu. A að varðveita hann til minja um stórbrotinn útgerðarþátt i sögu islendinga? Á að varðveita einn síðutogara? Afiaskipinu Snæfelli sökkt á rúmsjó Framtíð Tóna- bæjar óráðin en Alþýðuleikhúsið fékk inni í kjallaranum Enn er allt á huldu um framtið Tónabæjar, en þriggja manna nefnd á vegum Æskulýösráðs vinnur nú að tillögum um nýtingu hússins, sem árangurslaust var auglyst til söiu s.l. vor. Engin starfsemi á vegum Æskulýðsráðs hefur farið fram i húsinu sfðan i fyrravctur og framkvæmdastjóri hússins, Pét- ur Maack sem gegnt hefur ýms- um öðrum störfum fyrir Æsku- lýðsráð siðan, hefur nú fengið lausn frá störfum frá 1. október. Þjóðviljinn ræddi i gær við Margréti S. Björnsdóttur sem á Stundum virðist það sjónarmið fullorðins fólks ríkja að sletta megi einhverju I blessuð börnin meðan það sjálft gerir ýtrustu kröfur til Iffsins. Undirritaður blaöamaöur hefur nokkra daga i röð gengið fram hjá einum af leikvöllum borgar- innar við Heiöargerði og veitt þvi athygli að þar sjást yfirleitt ekki börnaðleik.enda er völlurinn eins óaðlaöandi og hugsast getur. á að kynna sér grafik- myndir spænska súr- realistans Salvadors Dalis, en þær verða sýndar á Kjarvalsstöð- um, 18.-31. október. Það er Myndkynning sem fyrir sýningunni stendur, og sagði Konráð Axelsson I samtali við Þjóöviljann i gær, að sýningin væri þegar komin til landsins en hingaö kemur hún i heilu lagi frá Sviþjóð. „Þettaerualls um 70ori- ginal grafik myndir af ýmsu tagi”, sagði Konráð. „Þær eru unnar á árabilinu 1960-1974, en ein mynd er þó frá árinu 1931. Þetta er fyrst ogfremst kynning á verk- um þessa heimsfræga snillings, sem nú er oröinn 74 ára gamall, en ég veit ekki til þess að nema 1 mynd eftir hann hafi áður veriö sýnd hér á landi. Hins vegar er þetta jafnframt sölusýning ef menn treysta sér til að kaupa verkin”. Myndkynning hefur áður staðið fyrir 2 blönduðum grafik sýning- um á Kjarvalsstööum, en auk sýningar Dalis hefur félagið tryggt sér tvær grafík sýningar til viðbótareftir þá Chagal og Miro. —AI. sæti i Tónabæjarnefndinni ásamt Bessi Jóhannsdóttur og Kristni A. Friðfinnssyni. Hún sagði að ávallt bærust nokkrar umsóknir um afnot af hUsinu til ýmissar starfsemi, bæði á vegum félaga, fyrirtækja og klúbba, en enn sem komið væri hefði stóra salnum ekki verið ráðstafaö. Hins vegar hefur Alþýðuleákhúsiöfengið inni i kjallara Tónabæjar, þar sem hafnar munu á næstunni æfingar á nýju leikriti. Margrét sagði að lokum að Tónabæjarnefndin myndi skila tillögum i næsta mánuði til Æskulýðsráðs en ekki vildi hún tjá sig um hugmyndir nefndarmanna að svo stöddu. —AI. Mestur hluti hans er malarflæmi en efst er smá grasblettur sem sennilega er oft i skugga að hluta. Leiktæki eru af skornum skammti og heldur kaldranaleg að sjá.Efst i malarflæminu er körfuboltahringur á ramm- skakkri stöng og er greinilega ætlast til að börn og unglingar leiki körfubolta upp brekku að hringnum,en undirritaöur hefur hingaö tilálitið að körfuboltaleik- t fyrradag var aflaskipinu Snæ- felli EA 740 sökkt á Grlmseyjar- sundi en það hafði legið utan á einum af siöustu siðutogurunum, Harðbaki EA 3, i Akureyrarhöfn i nokkur ár. Ætlunin er að selja Harðbak i brotajárn en við það hafa vaknað spurningar hvort meö einhverju móti megi varð- veitaeinn siðutogara tii minja um horfinn útgerðarþátt sem hefur fært tslendngum meira gull i greipar en nokkurt atvinnutæki fyrr eöa sfðar. Jón E. Aspar skrifstofustjóri Útgerðarfélags Akureyringa^ sagði i samtali viö Þjóðviljann í gær: — Harðbakur hefði veriö meö siðari nýsköpunartogurun- um, sem komu til landsins, en hann kom hingaö á jólunum 1951 og var gerður Ut samfleytt til ára- móta 1975/76. Hann er 754 rUm- lestir og var happaskip alla tið. Skipstjórar voru Sæmundur Auð- unsson, Vilhelm Þorsteinsson, Sverrir Valdimarsson og Aki Stefánsson. Þegar skipinu var lagt var það i góðu vinnsluástandi en siðan hafa veriö unnin mikil skemmdarverk á þvi og allt brot- iðog bramlað um borð þó að soðið hafi veriöfyrir öll göt á þvi. Harð- bakur biður nú þess að vera seld- ur i brotajárn en verð á þvi er ekki hagstættum þessar mundir. Jón E. Aspar sagöi að það kost- aöi tugmiljónir ef ætti aö gera skipið upp og væri það ofviða öll- um venjulegum félögum. Þess skal getið aö einn gamall siðutogari mun vera i Reykjavik- urhöfn enn. Það er Júpiter. BUið er aðselja flesta aðra Ur landi. Af gömlu togurunum sem gerðir voru út fyrir strið, en þeir voru yfirleitt miklu minni en nýsköp- unartogararnir, mun a.m.k. eitt skipsflak vera hér viö land. Það er Guðmundur JUni sem liggur i Neðstakaupstaö á Isafiröi. Hann hét áður JUpiter og var smiðaður 1929. Oft hefur verið um þaö rætt að vandi væri að því að ekki væri til ein skúta til minja um skútuöld- ina á Islandi en nú ætlar að fara á sömu leið með siðutogaraöldina. Snæfell, sem var sökkt i' fyrra- dag var sildarbátur sem siöaður var i Skipasmiðastöð KEA árið 1943 og hafði verið áhugi á að end- urbyggja það og þeir sem vildu gangast fyrir þvi var boðið skipið til eignar. Ekki varö Ur fram- kvæmdum og sökk skipið fyrir nokkru i höfninni, rúið öllum tækjum. Var þá gripið til þess ráðs að draga það Ut á rúmsjó og sökkva þvi þar eins og fyrr sagöi. —GFr. Ákvörðun fiskverðs fyrir 1. okt. Fyrsti fundur yfirnefndar í fyrradag Fiskverð á að hækka nú 1. október og hefur málinu verið visað frá verðlagsráði til yfirnefndar um almennt fiskverð og var fyrsti fundur hennar i fyrradag. Ólafur Daviðsson oddamaður nefndarinnar sagði i samtali við Þjóðviljann i gær að verið væri að safna gögnum og meta rekstraráætlanir og færa þær fram til dagsins i dag og væri ekki mikið um málið að segja að svo stöddu. Ekki kvað hann liggja fyrir neinar samanburðartölur hjá Þjóðhagsstofnun um tekjur sjómanna og land- verkafólks á þessu ári. í yfirnefnd sitja auk Ólafs þeir Arni Benediktsson og Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson af hálfu kaupenda og AgUst Einarsson og Tryggvi Helga- son af hálfu seijenda. Viðmiðun við ákvörðun fiskverðs eru kaupgjalds- breytingar, markaðsverð af- urða sem framleiddar eru Ur fiski, afkoma fiskvinnslunn- ar, afkoma veiðanna og tekjumöguleikar sjómanna. —GFr. Körfubolti upp brekku! Misheppnaöur leikvöllur í Heidargeröi Myndin er tekin á hinum óhrjálcga leikvelli um miðjan dag en þar voru ekki nokkur börn að leik (Ljósm.: Leifur). ur þyrfti láréttan völl. Hér er þvi Reykjavikur, að gjörbreyta þess- sannarlega verk að vinna fyr- um velli og færa i betra horf. ir nýkjörna leíkva 11 anefnd —GFr.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.