Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 1
UOWIUINN Föstudagur 29. september 1978—212. tbl. 43. árg. Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra um íslenskan iönaö: Möguleikarnir eru meiri nú en áður Halldór Laxness: Þó aö hún væri sönn saga væri ekkiiheldur hægt aötrúa nema öftru hverju oröi. Ekki hægt að trúa nema öðru hverju orði — segir Halldór Laxness um bók sem væntanleg er ettir hann Ég var aft ljúka vift siftasta kapitulann i gær en nafnift er ekki enn komift enda verftur þáft venjulega siftast til. Bókin er eiginlega miftparturinn af þrem- ur bókum sem ég hef verið aft skrifa um sjálfan mig þó aft ekki megi reifta sig á þær sem ævi- sögu. Fyrst kom bók nr. 1, svo kom bók nr. 3 og þessi verftur nr. 2. Þctta sagfti Halldór Laxness rithöfundur i samtali vift Þjóðviljann I gær er hann var spurftur aft útkomu nýrrar bókar eftir hann nií fyrir jóiin en hún er skrifuft f framhaldi af og i sömu stefnu ogstil og i túninu heima og Úngurég var. Þetta er skáldsaga i ritgeröar- formi, sagfti Halldór, en Islend- ingar eru svo vanir a6 skipta bókmenntagreinum i sögu, lygi- sögu, ævisögu o.s.frv. að þeir skilja ekki aö hægt sé aö blanda þessu saman. Niöurstaöan er sú aö ekki er hægt aö trúa nema ööru hverju oröi i þessari sögu minni og þó aö hún væri sönn saga væri heldur ekki hægt aö triia nema ööru hverjuoröi.Bókin fjaílar um dvöl mina i Menntaskólanum og fleira I sambandi viö þaö, hún fjallar um tiloröning Barns náttúrunnar og annarrar skáld- sögu sem ég las upp úr i bænum en hefur týnst. Margir skrýtilegir karlar og konur koma við sögu, sagöi Halídór aö lokum. —GFr Býst við stefnumörkun ríkisstjórnarinnar varðandi frestun á tollalœkkunum fyrir ráðherrafund EFTA i lok október Hjörleifur Guttorms- son iðnaðarráðherra sagði i samtali við rikis- útvarpið i gærkvöld, varðandi skipun nefndar sem á að vera rikis- stjórninni til ráðgjafar um heildarstefnu i iðn- aðarmálum, að hann byggist við að islenskur iðnaður ætti nú meiri möguleika en verið hef- ur og rikur skilningur væri rikjandi á að búa honum ekki lakari að- stöðu en. öðrum undir- stöðuatvinnugreinum. Iðnaðarrá ðherra sagði að rikisstjórnin hefði það nú til athugun- ar að fá frestað tolla- lækkunum sk v . samkomulagi við EFTA og hann byggist við að stefna yrði mörkuð fyrir ráðherrafund EFTA i lok október. Þá sagöi hann aö rlkisstjórnin heföi engin áform um aö hleypa erlendu áhættufjármagni inn i landiö frekar en oröiö er. Ef viö héldum áfram þeirri stefnu sem mörkuö heföi veriö meö samning- unum um álveriðiö i Straumsvik yrðum vift fyrr en varir búnir aö missa efnahagslegt og pólitiskt sjálfstæöi okkar. Hjörleifur sagöi ennfremur aö engin ný iönaöarfyrirtæki yröu sett á laggirnar nema ýtrustu ráöstafanir yröu geröar varöandi mengunarvarnir utan dyra sem innan. —GFr Haustbliftan hefur verift meft eindæmum i Reykjavik I september- mánufti en siftustu nætur hefur tekift aft frjósa og nú eru laufin farin aft falla af trjánum. Mynd þessa tók Leifur I gamla kirkjugarftinum vift Sufturgötu þar sem æskan unga hleypur milli leifta. Ætti hún aft minna okkur á hverfulleika lifsins. Meðal jólabóka Máls og menningar: Ritgerðasafn eftir Einar Oigeirsson 1924-1939 nýrra skáldverka eru Ijóftabækur eftir ólaf Jóh. Sigurftsson, Meftal jólabóka Máls og menn- eftir Einar Olgeirsson, 1924—1939 ingar aft þessu sinni er Uppreisn 0 er hún ömetanleg heimild um alþýftu, ritgerfta- og greinasafn baráttusögu þessara ára. Meftal Guftberg Bergsson og Hannes Sigfússon og skáldsögur eftir Böftvar Guftmundsson, Ulfar Þormóftsson, Guftlaug Arason og Niðurgreiðslur og „kjarabóta- kjöt” Nýja kjötiö um 500 kr. ódýrara kttóið en etta hefði verið Nifturgreiftsla rikissjófts á hverju kflói dilkakjöts I 1. verftflokki er nú 581 króna, en var i ágústmán- ufti 363 krónur. Skiptir i þessu sambandi engu máli hvort kjötift er af nýslátruftu efta gamalt siftan i fyrra. Auk þess var felldur niftur söluskattur af öllu kjöti, eins og kunnugter. Þaft er þvi regin mis- skilningur aft tala um gamla kjöt- ift sem eitthvert sérstakt ,.kjarabótakjöt”, — alltkjöt getur heitift „kjarabótakjöt” mifiaft vift gamla verftlagift fýrir niftur- færslu. Ailar tölulegar upplýsingar 1 þessari frétt eru fengnar hjá Hagstofu Islands, enda er þar fylgst með verölagi og niður- greiöslum i sambandi viö útreikning visitölunnar. Hvert kiló af 1. flokks súpukjöti kostaöi i ágúst-mánuöi 1229 krón- ur. Eftir hækkun niðurgreiðsl- unnar í september heföi þaö átt að kosta 946 krónur, en vegna niðurfellingar söluskattsins fór þaö niður i' 788 krónur. Nýja kjötiö er aö sjálfsögöu reiknaö á miklu hærra veröi vegna vaxandi tilkostnaöar viö bú v öru fra m 1 eiösl un a og úrvinnslu. Súpukjöt af nýslátruöu er nú seltá 1071 krónu kilóiö út úr búð. Ef niöurgreiöslan heföi veriö óbreytt heföi þaö átt aö kosta 1285 kr. kilóiðánsöluskatts enum 1550 krónur meö söluskatti. Nýtt súpukjöt i 1. veröflokki er þvi um 480 krónum ódýrara nú en það heföi verið, ef rikisstjórnin hefði ekki gripið til sinna marg- umræddu efnahagsráðstafana. -h. Djúpálss væðið: Tog- veidar leyfðar aftur Undanfarnar tvær vikur hafa togveiðar veriö bannaöar á svæöi i Djúpál, vegna þess aö þar reyndist vera mikiö af smáfiski. Samkvæmt siöustu athugunum Hafrannsóknastofnunarinnar hefur hér oröiö breyting á og hef- ur sjávarútvegsráöuneytiö ákveöið, að bann þetta falli úr gildi frá og með 29, september 1978. Ólaf Hauk Sfmonarson. Einnig gefur félagift út Þúsund og eina nótt I þremur bindum i þýftingu Steingrims Thorsteinssonar en hún hefur lengi verift ófáanleg. Hin nýja ljóðabók Ólafs Jóh. Sigurössonar heitir Virki og vötn en bók Guðbergs Ljóö til Flateyj- ar-Freys, það eru ljóðfórnir til Freyslíkneskis i Flatey. Bók Hannesar er þegar komin út en hún heitir örvamælir. Skáldsögurnar eru Smásagna- safn eftir Böövar Guðmundsson, Att þú heima hér eftir Úlfar Þormóösson, Vatn á myllu kölska eftir Ólaf Hauk og Eldhúsmellur Gublaugs sem þegar er komin út. Af öðrum bókum má nefna 100 ára einsemd eftir Gabriel Carcia Márguez, nýlega suöurameriska skáldsögu I þýöingu Guöbergs Bergssonar, og Fjandinn hleypur i Gamalfel eftir William Heinesen i þýöingu Þorgeirs Þorgeirs- sonar. —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.