Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNföstudagur 29. september 1978 Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. a. Pólski kórinn i New York syngur, söngstjóri: Walter Legawiec. b. Nicu Pourvu og félagar leika þjóölega tónlist frá Rúmeniu. 9.00 Dægradvöl. Þáttur i um- sjá ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). a. Konsert í B-dúr fyrir klarinettu, sembal og strengjasveit eftir Johann Stamitz. Jost Michaels, Ingrid Heiler og Kammer- sveitin I Miinchen leika. Carl Gorvin stjómar. b. Sin- fónia I G-dúr eftir Jiri Antónin Benda. Musici hljómsveitin I Prag leikur, Libor Hlavácek stjórnar. c. Gloria eftir Antonio Vivaldi. Ann-Marie 'Connors, Elfea- bet Erlingsdóttir, Sigriöur E. Magnúsdóttir, Keith Lewis og Hjálmar Kjartansson syngja meö kammersveit undir stjórn Ingólfs Guöbrandsonar. 11.00 Messa I kirkju FDa- delfhisafnaöarins. Einar J. Gislason predikar. Safn- aöarbræöur lesa ritningar- orö. Kór safnaöarins syngur. Einsöngvari: Svavar Guömundsson. Organleikari: Arni Arin- bjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Krydd. Þórunn Gests- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátiöinni I Björgvin ívor. Flytjendur: Egii Hov- land, Einar Steen-Nökle- berg, Concordia-kórinn I Minnesota og Robert Levin pianóleikari. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. Heimsmeistaraein- vigiölskák á Filippseyjum. Jón Þ. Þór segir frá skákum í liöinni vUcu. ^ 16.50 livalsaga, — fyrsti þátt- ur. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Tæknivinna: Þórir Steingrimsson. 17.55 Létt lög. a. Búlgarski baritónsöngvarinn Veselin Damjanov syngur á esper- anto lög úr ýmsum áttum, Évgeni Komaroff leikur á pianó. b. Skemmtihljóm- sveit danska útvarpsins leikur, Svend Lundvig stj. Tilkynning.ar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Söngvamál. Berglind Gunnarsdóttir kynnir suö- ur-ameriska tónlist, lög og Ijóö. Lesari meö henni: Ingibjörg Haraldsdóttir. 20.00 íslensk tónlist Sinfónfu- hljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. a. Tilbrigöi um frumsamiö rimnalag op. 7 eftir Arna Björnsson. b. Sjöstrengja- ljóö eftir Jón Asgeirsson. 20.30 CJtvarpssagan: ..Fljótt, fljótt, sagöi fugUnn" eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (3). 21.00 Srengjakvartett nr. 10 I Es-dúrop. 74 eftir Beethov- en Búdapest-kvartettinn leikur. 21.30 Staldraö viö á Suöur- nesjum, — þriöji þáttur frá Vogum. Jónas Jónasson ræöir viö heimamenn. 22.15 Sex sönglög eftir Georges Enescu viö kvæöi eftir Clément Marot Lajot Miller syngur, Emmi Varasdy leikur á planó. Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.00 Alltinnifaliö.Leikrit eft- ir John Mortimer. Leik- stjóri Dennis Vance. Aöal- hlutverk Kenneth More, Judy Parfitt og Sheridan Fitzgerald. A hverju sumri á veitingamaöurinn Sam Turner ástarævintýri meö háskólastúlkum, sem gista á hóteli hans. Eiginkona hans hefur hverju sinni far- iö f rá honum, en jafnan snú- iö aftur á haustin. Leikurinn lýsir kynnum Sams og stúlku, sem er gerólik fyrri vinkonum hans. 21.30 Sónata eftir Prokofieff Guöný Guömundsdóttir leikur á fiölu og Philip Jenkins á pianó sónötu nr. 2 i' D-dúr eftir Prokofieff. (Hljóöritun frá ungverska útvarpinu). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Hljómsveit Werners Eis- brenners leikur: l:Adagio úr Fiölukonsert I g-moll op. 26eftir Max Rbuch. Einleik- ari: Egon Morbitzer. 2: Serenööu eftir Franz Drdla og Rómönsu I G-dúr fyrir fiölu og hljómsveit op. 26 eftir Johan Svendsen. Ein- leikari: Heinz Stanske. b. Halina Czerny Stefanska leikur á píanó Póionesu i fis-moll op. 44 eftir Chopin. c. Nicolai Gedda og Mirella Freni syngja ariur úr óper- unni ,,La Bohéme” eftir Puccini. d. Filharmoníu- sveitin i Vinarborg leikur „Rósamundu” leikhústón- list eftir Schubert, Rudolf Kempe stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 M orgunieikf imi: Valdimar Ornólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson planóleikari). 7.55 Morgunbæn: Séra ólaf- ur Skúlason dómprófastur fiytur (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar landsmálablaöanna (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Páimholti heldur áfram sögu sinni „Feröinni til sædýrasafnsins” (19). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Hin gömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Maurizio Pollini leikur á Pianó Þrjá þætti úr ballett- inum Petrúsku eftir Igor Stravinski / Bracha Eden og Alexander Tamir leika Fantasiu fyrirtvö pianó op. 5 ef tir Sergej Rakhmaninioff/ Concert Arts hljómsveitin leikur „Slæpingjabarinn” eftir Darius Milhaud: Vladimir Golschmann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna:' Tónleikar 15.00 Miðdegissagan: „Fööurást” eftir Selmu Lagerlöf. Björn Bjarnason frá Viðfiröi þýddi. Hulda Runólfsdóttir les (9). 15.30 MiödegLstónleikar: tslenzk tónlist. Rapsódia fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrlm Helgason. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Söluskattur eöa viröis- aukaskattur? Endurtekinn þáttur Olafs Geirssonar frá si’öasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gunnar S. Björnsson formaöur Meistarasam- bands byggingarmanna tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.15 Háskóli Sameinuöu þjóöanna. A allsherjarþingi Sameinuöu þjóöanna áriö 1972 var komiö á fót menn- ingar- og visindastofnun, sem hlaut nafniö „Háskóli Sameinuöu þjóöanna”. Myndin lýsir tUhögun og til- gangi þessarar stofnunar. Þýöandi og þulur Bogi Agústsson. 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tjarnarbúar. Kanadisk fræöslumynd I tveimur hlut- um um lffriki litillar tjarn- ar. Fyrri hlutinn, ósýnileg- ur heimur, lýsir lifinu i tjörninni á einum degi. Þýö- andi og þulur óskar Ingi- marsson. Siöari hluti er á dagskrá þriðjudaginn 10. október. 21. Umheimurinn. Viöræöu- þáttur um erlenda atburði og málefni. Umsjónarmaö- ur Magnús Torfi ólafsson. 21.45 Kojak Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.35. Dagskrárlok Miðvikudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Enn er leikiö. Fjóröi og siöasti þáttur um starfsemi áhugamannaleikfélaga. Umsjón: Helga Hjörvar. 21.45 Sónata I a-moll fyrir fiölu og pianó op. 23 eftir BeethovenDénes Kovács og Ferenc Rados leika. 22.00 Kvöldsagan: „Llf I list- um” eftir Konstantin Stan islavskí. Asgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (17) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 K völdtónleikar . a. FJugeldasvitan eftir Handel. Hátiöarhljómsveit- in I Bath leikur, Yehudi Menuhin stj. b. Pianó- kopsert nr. 8 i C-dúr (K246) eftir Mozart. Vladimir Ashkenazý leikur meö Sinfóniuhljomsveit Lundúna, IstvanKerteszstj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi) 7.55 Morgunbæn 8.00 fréttir.8.10 Dagskrá 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.10 Af ýmsu tagi. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti les áfram sögu sina „Feröina til Sæ- dýrasafnsins” (20) 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla: Umsjónarmenn: Agúst Einarsson Jónas Haraldsson og Þórleifur ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. 10.25 Viösjá: ögmundur Jónasson fréttamaöur stjórnar þættinum. 10.45 Barnavernd Harpa Jósefsdóttir Amin tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Ar- turo Benedetti Michelangeli leikur Pianósónötu nr. 5 i C-dúr eftir Baldassare Gal- uppi/Alexandre Lagoya og Orford kvartettinn leika Kvintett I D-dúr fyrir gitar og strengjakvartett eftir Luigi Boccherini/Felix Ayo og I Musici leika Kon- sert i C-dúr fyrir fiölu og strengjasveit eftir Joseph Haydn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 M iödegissagan: „Fööur- ást” eftir Selmu Lagerlög Hulda Runólfsdóttir les (10). 15.30 Miödegistónleikar: Hljómsveitin „Harmonien” i Björgvin leikur „Norsk Kunstnerkarneval” eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj./Benny Good- man og Sinfóniuhljómsveit- in I Chicago leika Klarinettukonsert nr. 2 I Es-dúr op. 74 eftir Carl Maria von Weber: Jean Martinson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K. M. Pey- tonSilja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina (4). 17.50 Víösjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Alda rm inning ts- 1 endinga b y ggöar i Noröur-Dakota Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur erindi. 20.00 Christina Walevska leik- 20.30 Nýjasta tækni og vlsindi. 1 þessum þætti veröur sýnd frönskmynd um tækni, sem beitt er viö varöveislu menningarverömæta. Umsjónarmaöur SigurÖur H. Richter. 20.55 Dýrin mln stór og smá. Tlundi þáttur. Hjálparhell- ur. Efni niunda þáttar: Tristan leggur til aö James fari i brúðkaupsferö til Miö- jaröarhafsins, en til þess þarf meira fé en dýralækn- irinnungihefur milli handa. Siegfried er boöin staöa sem trúnaöarlæknir hjá þekktu veöreiöafyrirtæki. Ekkert veröur þó úr því þegar hann hittir gamlan kunningja og drekkur sig fullan. Helen flytur I dýralæknahúsiö, og þau James eru gefin saman í hjónaband. Berklaprófun er fyrirskipuö á búfé I afskekktu, en fögru héraöi. James tekur hana aö sér, og ungu hjónin fara þangaö i brúökaupsferö. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Grænland. „Og hann kallaöi landiö Grænland”. Fyrri hluti fræöslumyndar, sem gerö er sameiginlega af danska, norska og Islenska sjónvarpinu. Rifjuö upp sagan af landnámi Islend- inga á Grænlandi og skoöaö- ar minjar frá landnámsöld. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. Aöur á dagskrá 27. ágúst 1976. Siöari hlutinn veröur endursýndur miö- vikudaginn 18. október nk. (Nordvision) 22.25 Dagskrárlok ur á selló meö óperuhljóm- sveitinni i Monte Carlo. Stjórnandi: Eliahu Imbal. a. „Schelomo” hebresk rapsódia eftir Ernest Bloch. b. „Kol Nidrei” adagio fyrir selló og hljómsveit eftir Max Bruch. 20.30 Ctvarpssagan: „Fljótt fljótt sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson Höf- undurinn les (4). 21.00 Einsöngur Þorsteinn Hannesson syngur lög eftir Islensk tónskáld: Fritz Weisshappel leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka a. Lestrar- félag Breiödalshrepps Ei- rikur Sigurösson rithöf- undur á Akureyri segir frá aldarlöngum ferli.b. Visna- mál Hersilía Sveinsdótbr fer meö haustvisur. c. „Ég lít I anda liöna tiö". Stefán Asbjarnarson á Guö- mundarstööum i Vopnafiröi minnist skipsferöar fyrir 35 árum. d. Kórsöngur: Karla- kórinn Geysir syngur Is- lensk lög Söngstjóri: Ingi- mundur Arnason. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög Charles Magnante leikur meö félög- um sinum. 23.00 A hljóðbergi „Georg frændi gengur i endurnýjun lifdaganna”, leikþáttur eftir P.G. Wodehouse. Leikarar: Terry-Thomas, Roger Live- sey, Miles Malleson og Judith Furse. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti endar lestur nýrrar sögu sinnar „Feröarinnar til Sædýra- safnsins” (21). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Iönaður. Umsjónarmaö- ur: Pétur J. Eiriksson 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Narie-Clarie Alain leikur á orgel Fantasiu i G-dúr og tvö tilbrigði um sálminn ,,Um Hann sem rikir himn- um á” eftir Bach. 10.45 Ahrif búferlaflutninga á börn. Guörún Guölaugsdótt- ir tekur saman þattinn. 11.00 Morguntónleikar: RQtis- filharmoniusveitin I Brno leikur „Nótnakveriö” ævin- týra ba llettsv itu eftir Bohuslav Martinú: Jiri Waldhans stj/ Enska kammer sveitin leikur Til- brigöi op. lOeftir Benjamin Britten um stef eftir Frank Bridge: höfundurinn stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Fööurást” eftir Selmu Lagerlöf Hulda Runólfs- dóttir les (11). 15.30 M iödegistónleikar: Georges Barboteu og Geneviéve Joy leika „Adagio og Allegro fyrir horn og pianó" op. 70 eftir Robert Schumann/ Roger Bourdin, Coletta Lequien og Annie Challan leika Sónötu fyrir flautu, lágfiölu og hörpuefúr Claude Debussy. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Litli barnatiminn: Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M. Peyton Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Augýsingar og dagskrá 20.35 Prúöu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er Peter Sellers. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Ot úr myrkrinu. Banda- risk sjónvarpskvikmynd, byggöásönnum viöburöum. Aöalhlutverk Marc Singer. David Hartman, sem verið hefur blindur frá barns- aldri, er aö ljúka mennta- skólanámi. Hann á þá ósk heitasta aö veröa læknir og sækir um skólavist I mörg- um háskólum, en gengur illa aö fá inngöngu. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 23.35 Dagskrárlok Laugardagur 16.30 Alþýöufræösla um efna- hagsmál í dag og fimm næstu laugardaga veröa endursýndir fræösluþættir um efnahagsmál sem hag- fræöingarnir Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson geröu fyrir Sjónvarpiö og frumsýndir voru I vor. Fyrsti þáttur. Hvaö er veröbólga? Aöur á dagskrá 16. mai sl. 17.00 lþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. # Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina (5) 17.40 Barnalög 17.50 Ahrif búferlaflutninga á börn. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Ti 1- kynningar. 19.35 Samleikur I útvarpssal Guöný Guömundsdóttir og Nina Flyer leika dúó fyrir fiðlu og selló eftir Zoltán Kodály. 20.00 A niunda tlmanum Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnaáon sjá um þátt meö blönduöu efni fyrir ungt fólk. 20.40 lþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 21.00 EinsöngurVictoria de los Angeles syngur lög frá ýms- um löndum: Geoffrey Parsons leikur á planó. 21.25 „Einkennilegur blómi” Silja Aöalsteinsdóttir fjallar um fyrstu bækur nokkurra ljóöskálda sem fram komu um 1960. Sjötti og siöasti þáttur: „Nei” eftir Ara Jósefsson. Lesari: Björg Arnadóttir. 21.45 Sónata nr. 1 I G-dúr fyrir strengjasveit eftir Rossini. Enska kammersveitin leik- ur: Pinchas Zukerman stjórnar. 22.00 Kvöldsagan: „Lff I list- um” eftir Konstantin Stani- slavski Kári Halldórsson les (18). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir, Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöbjörg Þórisdóttir les fyrri hluta sögunnar af „Hauki og Dóru” eftir Hersiliu Sveinsdóttur. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Viösjá: Friörik Páll Jónsson fréttamaöur stjórnar þættinum. 10.45 Til eru fræ Evert Ingólfs- son tekur saman þátt um rannsóknarstöö Skógræktar ríkisins á Mógilsá 11.00 Morguntónleikar: Alicia De Larrocha og Filharmoniusveit Lundúna leika Sinfónisk tilbrigöi fyrir pianó og hljómsveit eftirCésar Franck: Rafael Fruhbeck De Burgos stj. / Ungverska rikishl jómsveitin leikur Svitu fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók: János Fernc- sik stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni: Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.00 M i öd e gi s sa g an : „Fööurást” eftir Selmu Lagerlöf Hulda Runólfs- dóttir les (12). 15.30 M iödegistónleikar: Walter Klien leikur á pianó „Holbergssvitu”, op. 40 eftir Edvard Grieg / Elisa- beth Schwarzkopf syngur Þrjú sönglög eftir Robert Schumann. s/ónvarp 18.30 Fimm fræknir Fimm á ferðlagi Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengiö á vit Wodehouse Frægöarferill Minnu Nord- strom ÞýÖandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Mannfred Mann Tón- listarþáttur meö Manfred Mann og hljómsveitinni Earth Band. 21.30 Bak viö dyr vitis Banda- risk sjónvarpskvikmynd. Aöalhlutverk Alan Arkin. Frank Dole tekur aö hegöa sér undarlega eftir lát fööur si'ns. Hann er handtekinn fyrir sérkennilegt athæfi I kirkjugaröi og er komiö fyrir á hæli fyrir geösjúka afbrotamenn. Þýöandi Kristmann Eiösson. Myndin er ekki viö hæfi barna. 23.45 Dagskrárlok Sunnudagur 15.30 Makbeö Ópera eftir Verdi, tekin upp á óperu- hátiöinni I Glyndebourne. Filharmóniuhljómsveit Lunduna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Michael Hadjimischev. Aðalhlutverk: Makbeö ... Kostas Paskalis, Bankó ... James Morris. Laföi Mak- beö ... Josephine Barstow, Makduf ... Keith Erwen. Malkólm ...IanCaley, Hirö- 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 F'réttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Or 1 jóöaþýöingu m Magnúsar Asgeirssonar Bessi Bjarnason og Arni Blandon lesa. 20.25 Sinfóniuhljómsveit tslunds leikur I útvarpssal Einleikari: Manuela Wies- ler. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Konsert i G-dúr fyrir flautu og hljómsveit eftir Carl Philipp Emanuel Bach. 20.50 Leikrit: „Kæri lygari” eftir Jerome Kilty Gamanleikur i tveimur þáttum, geröur úr bréfa- skiptum Bernh. Shaws og Patricks Campbells. Þýö- andi': Bjarni Benediktsson frá Hofteigi. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur ogleikendur: Bernard Shaw ... Þorsteinn Gunnarsson, Patrick Champbell Sigriöur Þorvaldsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöbjörg Þórisdóttur les si"öari hluta sögunnar um „Hauk og Dóru” eftir Hersiliu Sveinsdóttur. 9.20 Morgunlelkfimi, 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Þaö er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Svjatoslav Rikhter leikur Pianósónötu nr. 7 op. 83 eftir Sergej Prokofjeff/Julius Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika Trló nr. 1 I II-dúr fyrir pianó, fiölu og selló op. 8 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 Miödegissagan: „Fööurást” eftir Selmu Lagerlöf Hulda Runólfs- dóttir les (13). 15.30 Miödegistónleikar: Yehudi Menuhin og Kon- unglega filharmoniusveitin i' Lundúnum leika Fiölukon- sert nr. 1 i D-dúr op. 6 eftir Niccolo Paganini: Alberto Erede stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Hvaö er aö tarna? GuÖ- rún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfiö: XIX: Eldfjöll og eldgos. 17.40 Barnalög 17.50 Barnavernd: Endurtek- inn þáttur Hörpu Jósefs- mær ... Rae Woodland. Þýö- andi óskar Ingimarsson. 18.00 Kvakk-kvakk ltölsk klippimynd. 18.05 Flemming og reiöhjóliö Dönsk mynd i þremur hlut- um. Fyrsti hluti Flemming er tiu ára drengur sem vill fara á reiöhjólinu sínu i skólann en má þaö ekki vegna þesshve umferöin er hættuleg. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 18.20. Rauöhetta og úlfurinn. Barnaballett byggöur á ævintýrinu alkunna. (Nord- vision — Norska sjón- varpiö) 18.35 Börn um víöa veröld Fræöslumyndaflokkur geröur aö tilhlutan Samein- uöu þjóöanna. Þessi þáttur er um börn á Jamalka aö leik og starfi. Þýöandi Ragna Ragnars. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsbigar og dagskrá 20.30 Humarveiöar Þessa kvikmynd tók Heiðar Mar- teinsson i róöri meö humar- bát frá Vestmannaeyjum. 20.50 Gæfa eöa gjörvileiki Sautjándi þáttur. Efni sex- tánda þáttar: Dillon ber fram tillögu um vitur á Rudy I rannsóknarnefnd þingsins. ViÖ atkvæöa- greiösluna bregst Paxton formaöur nefndarinnar Rudy meö þvi aö sitja hjá. Hann játar fyrir Rudy aö hafa þegið ólögmætar greiöslur I kosningasjóö dóttur Amin frá siöasta þriöjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Iþróttastarf fatlaöra á Akureyri Böövar Guö- mundsson ræöir viö Jakob Tryggvason og Magnús ólafsson. 20.00 Strengjakvartett I g-moll op 10 eftir Debussy Quartetto Italiano leikur. 20.30 F'rá trlandi Axel Thor- steinson les úr bók sinni „Eyjunni grænu”, — siöari lestur. Þar segir frá „Daln- um þögla” á Noröur-Irlandi og höfuöborg lýöveldisins, Fyflinni. 21.00 Einsöngur: llans Hotter syngur lög eftir Bach, Brahms, Wolf og Löwe. Gerald Moore og hljóm- sveitin Filharmonia i Lund- únum leika meö. 21.30 Kvæöi eftir Marius ólafsson Arni Helgason les. 21.45 Morgunsöngvar op. 133 eftir Schumann Jean Martin leikur á pianó. 22.00 Kvöldsagan: „Líf I list- uin” eftir Konstantin Stanislavski Kári Halldór les (19). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn ’ 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsutagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdótúr kynir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera: Valgeröur Jónsdóttir sér um þáttinn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Brotabrot ólafur Geirs- son stjónar þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Hænsnabú”, smásaga eftir Gustav Wied HalJdór S. Stefánsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir leik- kona les. 17.20 Tónhorniö: Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Efst á spaugi Hávar Sigurjónsson og Hróbjartur Jónatansson sjá um þáttinn. Meö þeim koma fram: Edda Bjrögvin sdóttir og Randver Þorláksson. 20.00 Sinfónia nr. 2 I c-moll op. 17 eftir Tsjaikovski FIl- harmoniuhljámsveitin . I Vinarborg leikur: Lorin Maazel stjl. 20.30 „Sól úti, sól inni" Annar þáttur Jónasar Guömunds- sonar rithöfundar frá ferö suöur um Evrópu. 21.00 Tólf valsar eftir Franz (Tchubert Vladimir Ashken- azy lekir á pianó. . 21.10 „Dæmisaga um dauö- ann” eftir Ellas Mar. Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 21.45 Gleöistund Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Dam Daniel Glad. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sinn og þaö sé Estep kunn- ugt. Ramóna er þunguö af völdum Billys. Hún hyggst láta eyöa fóstrinu en hættir viö þaö á siöustu stundu. Diane leggur lag sitt viö karlmenn á spilavitum I Las Vegas og einn þeirra mis- þyrmir henni á hótelher- bergi. Billy og Annie koma til Las Vegas aö boöi Esteps sem strax litur Annie hýru auga.' ÞýÖandi Kristmann Eiösson. 21.40 Frá jasshátíöinni I Pori Eero Kovistoinen, Phil Woods oghljómsveit leika á jasshátJöinni I Pori i Finn- landi sumariö 1977 (Nord- vision — Finnska sjón- varpiö) 22.20 Aö kvöldi dagsSéra Are- lius Nielsson sóknarprestur f Langholtssókn flytur hug- vekju. 22.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.