Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. september 1978 Sveifla Framhald af bis 8. ur byggingarmeistari keypti hús- iB fyrir nokkru með þaö fyrir aug- um aörifa þaðennU hefur honum snúist hugur. Hamarshögg kveöa við frá vinnupöllum sem umlykja þetta glæsta hús og er veriö að skipta um járn á þvi öllu og lag- færa glugga. Enn ofar og inn með Njálsgöt- unni (nr. 22) stendur fallegt timb- urhús sem ung hjón hafa undan- farin ár eytt öllum sfnum fri- stundum I að endurbæta. Það eru þau DrffaJCristjánsdöttir og Ólaf- ur Einarsson. Þegar þau keyptu húsið fy'rir þremur árum var það allt i niöurniöslu og hver einasti gluggi ónýtur og sömuleiðis þak- ið. Þau hafa rifiö veggfóður og pappa af veggjum svo að panell- inn fær að njóta sin, breytt her- bergjaskipan, brotiö múrningu af hlöönum eldvarnarvegg, innrétt- að nýtískubaðherbergi og eldhús, sett á húsið vindskeiöar meö eigin Hefurðu áhuga á kvikmyndagerð? Stofnfundur Samtaka áhugamanna um kvikmyndagerð verður haldinn laugar- daginn 30. sept. i Tjarnarbúð kl. 14 Allir áhugamenn velkomnir. Undirbúningsnefndin. alþýöubandalagió Frá kjördæmisráði Alþýðubandalagsins á Austur- landi Aðalfundur kjördæmisráös Alþýöubandaiagsins á Austurlandi verður haldinn I félagsheimilinu Skrúö, Fáskrúösfiröi, dagana 30. september og 1. október nk. Auk aöalfundarstarfa verða aöalmál fundarins sveitarstjórnarmál, stjórnmálaviðhorfið og málefni vikublaðsins Austurlands. Alþýðubandalagið i Vestmanna- eyjum Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Vestmanna- eyjum veröur haldinn sunnudaginn 1. október kl. 14 í Alþýöuhúsinu. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning I kjördæmisráö. 4. Kosning I flokksráð. 5. Ræða: Baldur óskarsson: Rikisstjórnarþátttaka Alþýðubandalagsins. 6. önnur mál. — Stjórnin. Baidur óskarsson. munstri, skipt um rafleiðslur og 1 pþur og svo mætti lengi telja. Þó aö endurbótum sé ekki lokiö ber húsiö af fyrir feguröar sakir og glæsileika, jafnt aö utan sem inn- an. Neðst við Frakkastig býr systir Drifuog hennarmaður sem standa I svipuðum verkum i gömlu timburhúsi. Allt þetta ber vott um nýtt hug- arfar sem fær útrás. I verki. Það er gleðileg þróun. —GFr M/S Hekla fer frá Reykjavik föstudaginn 6. október austur um land til Vopnafjaröar og tekur vorur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdaisvik, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörö, Nes- kaupstaö, Seyðisfjörð, Borgarfjörð eystri og Vopna- fjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 5. október. SKIPAUIfitRÐ RIKISINS M/S Esja fer frá Reykjavik miöviku- daginn 4. október til tsafjarð- ar og tekur vörur á eftirtald- ar hafnir: tsafjörð, Bolungar- vfk, (Súgandafjörð og Flateyri um tsafjörö), Þingeyri, Patreksfjörð, (Bildudai og Táknafjörð um Patreksfjörð). Móttaka alla virka daga nema laugardag til 3. október. * ÞJÓDLEIKHÚSIÐ A SAMA TtMA AÐ ARI eftir Bernard Slade Þýðandi: Stefán Baldursson Leikmynd: Birgir Engilberts Leikstjóri: GIsli Alfreösson Frunsýning i kvöld kl. 20 Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20 KATA EKKJAN laugardag kl. 20 Aðeins fáar sýningar SONUR SKÓARANS DÓTTIR BAKARANS 7.sýning þriðjudag kl. 20 Litla sviöið: MÆÐUR OG SYNIR sunnudag kl. 15 Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. OG Námsflokkar Reykjavíkur Innritun alla daga kl. 15:00 — 18:00 fram til 4. október. Innritunarstaður: Miðbæjarskóli. LF.IKFÍ'IAC; KEYKIAVÍKUR 1-66-20 GLERHÚSIÐ sjöunda sýning I kvöld uppselt hvit kort gilda áttunda sýning þriðjudag kl. 20,30 gyllt kort gilda VALMCINN SPRINGUR CT ANÓTTUNNI laugardag kl. 20,30 SKALD-RÓSA sunnudag kl. 20.30 Gestaleikur Trúðurinn og látbragðssnill- ingurinn Armand Miehe og flokkur hans miðvikudag kl. 20,30 fimmtudag kl. 20,30 aöeins þessar tvær sýningar Frábær skemmtun fyrir unga sem aldna. Miöasala I Iðnó kl. 14-20,30 simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN miönætursýningar i Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23,30 Aðeins örfáar sýningar. Miöasala i Austurbæjarbió kl. 16-21 sími 11384. sjónvarpíð bilaö? Skjárinn Spnvarps'verfestói Bergstaðáslrfflti 38 simi 2-19-40 föstudag, laugardag, sunnudag Þórscafé Simi: 2 33 33 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-01 Lúdó og Stefán leika. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-02 Lúdó og Stefán leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-01 Lúdó og Stefán leika. Diskótek. Hótel Loftlelðlr Sími: 2 23 22 • BLÓM ASALUR: '■ Opiö aila daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VINLANDSBAR: Opið alia daga vikunnar, nema miðvikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. VEITINGABCÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á laugardögum en , þá er opiö kl. 8—19.30. Gíæsibær Sími: 8 62 20 FÖSTUDAGUR: Opið^kÍTÆÖl Hljómsveit Gissurar Geirs leikur Diskótekið Disa LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-02 Hljómsveit Gissurar Geirs leikur • Diskótekið Disa SUNNUDAGUR: Opið kl. 19-01 Hljómsvcit Gissurar Geirs leikur KlúbburíniF FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-1 Hljómsveitirnar Póker og Dómenik Diskótek LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2 Hljómsveitirnar Póker og Dómenik Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9-1 Diskótek og Baldur Brjánsson skemmtir. Hótel Esja •r Skálalell Sími 8 22 00 FÖSTUDAGUR: Opið ki. 12—14.30 Og 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14:30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opið ki. 12-14.30 og ) ki. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alia fimmtudaga. Hreyfilshúsið Skemmtið ykkur i Hreyfiishús- inu á laugardagskvöld. Miöa- og borðapantanir I sima 85520 eftir . kl. 20.00. AHir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fjórir félagar i leika. Eldridansaklúbburinn • Elding. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — sími 1 28 26 FöSTUDAGUR: Opiö kl. 21-4)1. Gömiu dansarúir LAUGARDAGÚR: Opiö kl. 9_2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingókl. 3. Sigtún Simi 85733 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-1 Deildarbungubræöur niðri. Diskótek uppi. Grill-barinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2 Deildarbungubræður niðri. Diskótek uppi. Grill-barinn opinn. Bingo kl. 3. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9-1 B.G. flokkurinn frá tsafiröi með gömlu og nýju dansana. Leikhúskjallarinn Föstudagur: Opiö kl. 19-1 Skuggar leíka. LAUGARDAGUR: Opið 19-2 Skuggár leika SPARIKLÆÐNAÐUR Borðpantanir hjá yfirþjóni f sfma 19636.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.