Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Úrslit á NM í kraftlyftingum i þriöjudagsblaöinu var litil- lega sagt frá Noröurlandsmötinu i kraftlyftingum, sem haldiö var um siöustu helgi i Finnlandi. Nú hafa okkur borist úrslitin og veröa þau birt hér. A töflunni sést, hve árangur Skúla er áber- andi bestur i hnébeygju og rétt- stööulyftu (aö v4su utan keppni), en honum varö bekkpressan aö falli eins og menn muna. Evrópu- keppnin i knatt- spyrnu Liöin sem fara áfram i 2. umferö Evrúpukeppninnar i knattspyrnu eru þessi: Meistarar Lillestrom, Noregi Dinamo Kiev, Rússlandi Bohemian, írlandi FC Köln, V-Þýskalandi Nottingham Forest, Englandi Glasgow Rangers, Skotl. Lokomotiv, Búlgariu Wisla Krakov, Póllandi Grasshoppers, Sviss Austria Vin, Austurriki Real Madrid, Spáni Malmö, Sviþjóö DynamoDresden, A-Þýskal. Bikarmeistarar Nancy, Frakklandi Innsbruck, Austurriki Aberdeen, Skotlandi Rijeka, Júgóslaviu Ferencvaros, Ungverjalandi Beveren, Belgiu Servette Geneva, Sviss Barcelona, Spáni Banik Ostrava, Tékkóslóvakiu Ipswich, Englandi FC Magdeburg, A-Þýskalandi Valencia, Spáni UEF A-liðin Standard Liege, Belgiu Manchester City, Engl., Honved, Ungverjalandi AC Milan, ttaliu MSVDuisburg, Torpedó, Rússlandi Everton,Englandi Stuttgart,.V-Þýskal. Tiblisi, Rússlandi Timisoara, Rúmeniu Slask, Póilandi Red Star, Júgóslaviu Borussia, V-Þýskalandi Split, Júgóslavlu Sporting Gijon, Spáni Dukla Prag, Tékkósl. Esbjerg, Danmörku Strassbourg, Frakkl. Herta Berlln, V-Þýskal. W.B.A.,Englandi Benfica, Portúgal Ajax, Hollandi Hibernian, Skotlandi I.B.V., ISLANDI Kuopio Pallonseura, Finnlandi Carl-Zeiss Jena, A-Þýskalandi Arsenal, Englandi Lausanne, Sviss Arges Pitesti, Rúmeniu. Flokkur52kg Hnéb. Bekkpr. 1. KvakhakupusFinnland......... Flokkur 60 kg 1. Köykka Antero Finnland...... 2. Haatanen Yrjö Finnland 3. Nilsson Ove Sviþjóö......... 4. Rygh Arne Noregi............ Flokkur 67,5 kg 1. Hanss. Johnny Sviþjóö......... 2. Valineva R Finnland.......... 3. HolteK.Noregi................ Flokkur 75 kg. 1. Nyyssönen JoukoFinnland...... 2. UlldinConny.Sviþjóö.......... 3. Murtovaara Jukka Sviþjóö..... 4. Josefson Lennart, Noregi..... 5. Andersen T. NOREGI........... Skúli óskarsson, Islandi Flokkur 82,5 kg 1. Backlund Lars Sviþjóö.. 2. Mattsson Kenneth Sviþjóö . 3. Kuerivaara Sulo Finnland 4. Holte B, Noregi........ 5. NyhusS.Noregi.......... 6. Hjaltason Sverrir lsl.. Flokkur 90 kg. 1. Honkonen UntoFinnland 2. Nilsson Conny Svlþjóö ... 3. Simonsen P. Noregi... Flokkur 100 kg. 1. Yvander Ray Sviþjóö ... 2. Kiviranta ReijoFinnl. .. 3. Jonsson Helgi tsland. 4. Caspersen Birger Noregi Flokkur 110 kg 1. Saarelainen Hannu Finnland 2. Morin Ulf Sviþjóö....... 3. Steen R. Noregi......... 4. Sigurpálss. óskar Isl... Flokkur 110 kg 1. NarvSnen Antti Finnland 2. Fransson Sviþjóö.... Réttst. Samanl.kg. 140 97,5 170 407,5 207 120 242,5 570 205 120 240 565 . 205 107,5 213,5 525 . 160 95 170 425 . 225 152,E 247,5 625 217,5 112,5 287,5 617,5 190 115 252,5 557,5 265 172,5 260 697,5 250 145 275 670 240 142,5 255 637,5 220 130 257,5 607,5 220 145 240 605 282,5 (300) 275 185 270 730 260 185 270 725 262,5 165 272,5 700 .. 237 5 150 262,5 650 235 147,5 255 637,5 220 130 250 600 290 200 300 790 310 160 280 750 270 162,5 275 707,5 320 195 332,5 847,5 322,5 175 270 767,5 250 170 250 670 . 240 120 260 620 . 320 245 320 885 . 325 215 300 840 . 305 205 295 805 . 315 160 300 775 . 380 200 280 860 . 250 150 300 700 islandsmeistararnir Kristin Magnúsdóttir og Jóhann Kjartansson keppa á Hausthátiö TBR. Hausthátíð TBR um helgina Fyrsta badmintonmót TBR á þessu starfsári veröur um næstu helgi. i tilefni þess, aö , .badmintonvertiöin ” er hafin, veröur mótiö meö óvenjulegu sniöi og nefnist Haushátft) TBR. Þátttakendur veröa u.þ.b. 100, þar af um 20 frá Vestmanna- eyjum. Keppt veröur i einliöaleikklíarla og kvenna, svo og I unglinga- flokkum. Einnig veröur keppt I sameiginlegum flokkum karla og kvenna i tviliöaleik og tvenndar- leik. Flestir hæfustu leikmenn landsins i badminton munu taka þátt i mótinu, þ.á.m. tslands- meistararnir Jóhann Kjartansson og Kristin Magnúsdóttir. Mótiö fer fram n.k. laugardag og sunnudag I iþrótta húsi TBR og hefst keppni kl. 14.00 báöa daga. Arnór Guöjohnsen kemur frá Belgiu og keppir meö unlingaiandsliöinu. CJ a o D Unglingalandsliðið í knattspyrnu valið Leikur gegti Hollendingum n.k. miðvikudag Miövikudaginn 4. okt. fer fram un glinga iands ieiku r i knatt- spyrnu á Laugardalsvelli. Þar nætast iið Islendinga og Hollend- inga og er leikurinn liöur i Evrópukeppni unglinga 16—18 ár. Unglingalandslið okkar hefur tekið þátt i þessari keppni siðan 1970 og er leikurinn á miðviku- daginn sá 34. i rööinni. A þessum árum hefur líðiö finim sinnum tryggt sér rétt til þátttöku I úrslitakeppninni og sá árangur mjög góöur. Lárus Loftsson, þjálfari unglingalandsliösins, hefur valiö liöiö, sem keppir á miöviku- daginn. Er þaö skipaö eftirtöldum leikmönnum: Bjarni Sigurösson, IBK, mark- vöröur Arni Dan Einarsson, UBK, mark- vörður Aörir leikmenn: Agúst Hauksson, Þrótti Heimir Karlsson, Vikingi Halldór Ólafsson, IBI Benedikt Guðmundsson, UBK Astvaldur Jóhannsson, 1A Skúli Rósantsson, IBK Guömundur Torfason, Fram Arnór Guöjohnsen, Lokeren Lárus Guðmundsson, Vikingi Ragnar Margeirsson, IBK Hafþór Sveinjónsson, Fram Sæbjörn Guðmundsson, KR BerguT Heimir Bergsson, Selfossi Gunnar Gislason, KA Leikurinn á miövikudaginn hefst kl. 17.15. D u^uroctr mu dur C^tákonar-)(Hini 1 DANSKENNSLA í Reykjavík-Kópavogi-Hafnarfirði Innritun daglega kl. 10-12 og 1-7. Börn-unglingar-fullorðnir (pör eða einst.). Nýútskrifaðir kennarar við skólann eru Niels Einarsson og Rakel Guðmundsdóttir Kennt m.a. eftir alþjóðadanskerfinu, einnig fyrir BRONS — SILFUR — GULL. ATHUGIÐ: ef hópar, svo sem félög eða klúbbar, hafa áhuga á að vera saman i timum, þá vinsamlega hafið samband sem allra fyrst. — Góð kennsla — Allar nánari upplýsingar í sima 41557.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.