Þjóðviljinn - 03.10.1978, Side 1
UOmiUINN
Þriðjudagur 3. október 1978—215. tbl. 43. árg.
Hvorki meira né minna en 130 manna hópur var I gönguferft Ferftafélagsins frá Emstrum i Þérsmörk
þegar nýja göngubriiin yfir Fremri-Emstruá var vigft. Fólkift var frá fjórum og upp f sex tima á leift-
inni (Ljósm.: Jóhannes Eiriksson!
Nýjar gönguleiðir opnast um hrikafagurt landslag:
Brú yfir Fremri-
Emstruá vígd
um helgina
Síðdegisblöðin hunsa verðlagsyfirvöld
20% HÆKKUN
I STAÐ 10%
Síðdegisblöðin, Visir og Dag-
blaðift, tilkynntu i gær aft
áskriftarverft þeirra og lausa-
söluverft hækkafti um 20% I stað
10% eins og ríkisstjórn og verft-
lagsnefnd höfftu heimilaft. Sift-
degisbiöftin kosta þvi 120 kr. I
lausasölu og 2.400 kr. i
mánaftaráskrift, en Timinn og
Þjóftviljinn 110 kr. i lausasölu og
2.200 kr. i mánaðaráskrift amk.
fyrst um sinn, efta þar til séft
verftur hvort síftdegisblöftin
koma krók á móti bragfti verft-
lagsyfirvalda i þessu máli.
Morgunblaftift mun væntan-
lega koma Ut á gamla verftinu i
dag — á kr. 100,- i lausasölu —
en rætt verftur um á stjórnar-
fundu í Arvakri h/f I dag hvort
þaft eigi aft fara aft fordæmi
siftdegisblaftanna efta halda sig
innan leyfilegra marka. Þaft
verftur sem sagt þrennskonar
verft á dagblöftunum i dag.
011 dagblöftin rituftu verftlags-
stjóranum i Reykjavík bréf 17.
ágústsl. og fóru fram á 20% lág-
markshækkun er tæki gildi 1.
september á mánaftaráskrift,
lausasöluverfti og grunnveröi
auglýsinga per centimeter.
- Rikisstjórnin heimilafti nýlega
10% hækkun á tveimur fyrr-
nefndu liftunum en 20% hækkun
á þeim siöastnefnda.
Arift 1974 tóku öll dagblöftin
nema Timinn sig saman og
hækkuöu mánaftaráskrift og
lausasöluverð meira en rikis-
stjórn haffti heimilaft, en þá lá
fyrir aft verölagsstjóri myndi
ekki amast viö þeirri ráftstöfun.
Venjulegur gangur slikra mála
er sá aö þau eru kærft til Verft-
lagsdóms og má vænta ákvörft-
unar um hvort svo verftur gert
nú i dag.
Astæftan til þess aö Utgefend-
ur dagblaftanna telja sig þurfa
20% hækkun er sú aö miklar
kostnaftarhækkanir hafa orftift á
rekstrarliftum dagblaöanna frá
þvi siftast var sótt um verftlags-
breytingu i mars sl. _____ekh
Skattaneind
hefur störi
llm 130 manna ferftahópur
Ferftafélagsfólks vigfti nýja
göngubrU yfir Fremri-Emstruá
nú um helgina en hUn var lögft i
haust,um leift og lögft var brú yfir
Markarfljót skammt norftan Ein-
hyrnings. Þá hefur Ferftafélag ls-
lands nU á allra siftustu árum
reisttvo litla skála á Torfajökuls-
Ákvörðun um fisk-
verð dregst enn:
Jón
Sigurðsson
tekinn við
störfum
oddamanns
1 gær var haldinn fundur i yfir-
nefnd um almennt fiskverö og
komst hún ekki aft niöurstööu þó
aft skv. lögum hafihún átt aö vera
búin aft þvi fyrir 1. október. Mörg
fordæmi eru þó fyrir þvi aft
ákvörftun hafi dregist fram yfir
réttan tima. Búist er vift áfram-
haldandi fundarhöldum næstu
daga en Jón Sigurösson forstjóri
Þjófthagsstofnunar hefur nú tekift
vift störfum oddamanns i staö
Ólafs Daviössonar hagfræftings.
—GFr
svæftinu milli Þórsmerkur og
Landmannalauga en með þeim er
breytt um stefnu þar sem félagift
hefur áður fyrst og fremst reist
stór hUs og byggt á ökuferftum en
meö þessum skálum opnast nýir
möguleikar til gönguferfta.
Annaft sæluhUsift er á milli
Reykjafjalla og Hrafntinnuskers
en hitt á Emstrum en fyrir á
Ferftafélagift glæsilegt hús i Þórs-
mörk. Meft þessari keftju gerir
félagift almenningi auðveldara aft
ferftast fótgangandi um eitt
mesta kjörlendi náttúruunnenda
sökum feguröar og fjölbreytni.
Til þessahefur þaft þó ekki skipu-
lagt gönguferðir milli fyrr-
nefndra stafta sökum þess aft á
leiftinni hefur verift óbrúaö vatns-
fall, Fremri-Emstruá, sem alltaf
er varasamt yfirferftar og stund-
um ófært.
Þórunn Lárusdóttir, fram-
kvæmdastjóri Feröafélagsins gaf
þær upplýsingar i vifttali, aft þeg-
ar hefðu veriö ákveftnar fjórar
gönguferftir næsta sumar milli
Þórsmerkur og Lauga meö vift-
komu i fyrrnefndum skálum þar
sem rúm væri fyrir um 20 manns I
Framhald á bls. 14.
Fjallar m.a. um
viðurlög við
skattsvikum
skattaeftirlit, og
nýja tekjustofna
Fjármálaráftherra hefur skipaft
þingmannanefnd til þess aft
endurskofta iög um tekju-og
eignaskatt. Nefndina skipa þeir
Jin Helgason, óiafur Ragnar
Grimsson og AgUst Einarsson.
Fjármálaráftherra hefur þegar
kvatt nefndina saman tii starfa.
1 samstarfsyfirlýsingu rikis-
stjórnarinnar er sérstaklega
vikift aö þeim umbótum er vinna
þarf aö i skattamálum. 1 yfirlýs-
ingunni eru m.a. þau markmið
sett aft heröa skuli skattaeftirlit
og þyngja skuli viöurlög vift
Framhald á bls. 14.
Þjóðviljinn
110 krónur
Verftlagsnefnd og rikisstjórn
hafa ákveftift aft heimila dag-
blööum 10% hækkun áskrift-
arverös og lausasöluverfts frá
og meft lö.september sl. Þjóft-
viljinn kostar þvl fyrst um sinn i
mánaftaráskrift kr. 2.200, en kr.
110 I lausasölu eintakift.
Verftlagsnefnd og rikisstjórn
heimiluöu jafnframt 20% hækk-
un á auglýsingaverfti og hækkar
þvi dálksentimeterinn hjá
blaöinu Ur 1200 I 1400 frá
mánaftamótum.
ekh
Lyf janefnd sett á laggirnar
Verður lyfjaverslun tengd heilbrigðisþjónustu og sett
undir félagslega stjórn?
Magnús Magnússon, heilbrigðis
°g tryggingaráftherra hefur
skipaö nefnd til aft gera tillögur
um tilhögun lyf jadreifingar i
iandinu. t samstarfsyfirlýsingu
rikisstjórnarinnar er lögft áhersla
á þaft sjónarmift aft ócftlilegt sé aft
einkaaftilar annist söiu lyfja til
sjUklinga. Þar segir: „Athugað
verfti aft tengja lyfjaverslun heil-
brigftisþjónustu og setja hana
undir félagslega stjórn."
1 nefndinni eiga sæti þau Almar
Grimsson, deildarstjóri, sem er
formaftur, Adda Bára Sigfúsdótt-
ir, borgarfulltrúi, Georg H.
Tryggvason, aBstoöarmaöur ráft-
herra, Sigmundur Sigfússon, aft-
stoðarlandlæknir, Vilhjálmur G.
Skúlason, prófessor, Oddur C.S.
Thorarensen, lyfsalL samkvæmt
tilnefningu Apótekarafélags Is-
lands, Þór Sigþórsson, lyfja-
fræftingur> 'samkvæmt tilnefn-
ingu Lyfjafræöingafélags íslands
og Einar Birnir, framkvæmda-
stjóri, tilnefndur af Lyfjavöru-
hópi Félags Islenskra stórkaup-
manna. —ekh.
Drukknaði
við Surtsey
Sextán ára gamall piltur féll Ut-
byröis af togaranum Klakki VE
103 i fyrrakvöld um kl. 19. Togar-
inn var þá staddur nálægt Surtsey
I slæmu veftri. Þrátt fyrir mikla
leit fannst pilturinn ekki. Hann
hét Steinþór Geirsson, til heimilis
aö Faxastig 4 i Vestmannaeyjum.
Fyrsti t’undurvísitölu-
nefndar í gær:
Gögn
lögð
fram
Fyrsti fundur visitölunefndar
var haldinn i gær og voru þar
lögft fram ýmis gögn um visitölu-
grundvöllinn og hagstofustjóri
kynnti vissar upplýsingar sagfti
Haraldur Steinþórsson I samtali
vift Þjóftviljann i gær en hann er
einn 10 manna sem situr i nefnd-
inni. Næsti fundur verftur á
fimmtudag og þar verfta teknar
frdcari ákvarftanir um vinnu-
brögft. GFr.
Esjan komin
í vetrarbúning
Litil ástæfta er til aft óttast snjó-
komu hér i Reykjavik næstu
daga, þótt Esjan hafi klæöst
snjókollu i gær, i fyrsta sinn á
þessu hausti. Knútur Knútsson,
vefturfræftingur sagfti i samtali
vift Þjóftviljann I gær, aft veftur
myndi ganga i norftanátt um allt
land næstu daga. Þá mun um leift
létta til á Sufturlandi, en rigning
og slydda herja á norftanlands.
Næturfrost fóru aft mælast i
Reykjavik rétt fyrir mánaftamót-
in, en septembermánuftur var
kaldari en i meftalári. Þá var Ur-
koma i september ekki nema
helmingur af úrkomu venjulegs
árs.
Fjölmennur mótmælafundur
grunnskólakennara
SIÁ BAKSÍÐU