Þjóðviljinn - 03.10.1978, Page 10

Þjóðviljinn - 03.10.1978, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 3. október 1978 Umsjón: REYKIAVÍKURMÓTIÐ í KÖRFUKNATTLEIK Sex leikir leiknir um helgina Laugardagur: ÍS — KR, 91-88 Þaö reiknuðu flestir meö þvi aö stúdentar yröu K.R.ingum auðveldbráöá laugardaginn. Þaö var engu likara en leikmenn K.R.liösins hneföu smitast af þessum spám, þviþeirléku flestir langt undir getu aö þessu sinni. Stúdentar voru aftur á móti i friskara lagi og leikgleðin var mun meiri hjá þeim. Þeir höföu lika forystu ileiknum lengst af og sigur þeirra var fyllilega verö- sku ldaöur. Þaö kom fljótlega i ljós aö þessi leikur myndi einkennast af frammistööu bandarikjamann- annaDunbars ogHudsons. Þessir leikmenn eru skemmtilega ólikir og þeir yljuöu áhorfendum hvor á sinn hátt. Knattleikni Dunbars og sendingar voru meö ólikindum og skotnýting hans var óvenju góö. Hudson er mun þyngri leikmaöur og ekki sérlega leikinn, en hann berst vel og hittni hans utan af vellinum var einstök. Þaö var fyrst og fremst frammistööu Hudsons aö þakka aö K.R.ingar eygöu von um sigur undir lok leiksins, hann geröi 24 af siðustu 25 stigum liðs sins. Þaö er greinilegt aö breiddin i I.S. liðinu er ekki nægileg og þeir notuðu aöeins sex leikmenn allan leikinn og einungis fimm þeirra fengu skoraö. Dirk Dunbar var þeirra langbestur aö þessu sinni, og hann skoraði alls 46 stig i leiknum. Þá voru þeir eiijnig góö- ir félagarnir Ingi Stefánsson og Steinn Sveinsson. Ingi geröi 20 stig og Steinn 15. En það var fyrst og fremst góö barátta og leikgleöi sem skópu þennansigur fyrir t.S. John Hudson bar af öðrum leik- mönnum K.R.liðsins sem gull af eir. Hann skoraði alls 53 stig i leiknum og hreinlega hélt liöinu á floti. Þeir Arni og Eirikur áttu einnig þokkalegan leik og ásamt Einari Bollasyni sáu þeir um aö skora þau stig sem Hudson gerði ekki. K.R.ingar viröast i lélegri æfingu, þeir voru t.d. áberandi seinir i vörnina. Fjarvera Jóns Sig. nægir engan veginn til að af- saka slaka frammistööu liösins. Siguröur Hjörleifsson skorar fyrir Val gegn Ármanni. Armenningarnir láta sér nægja aö fylgjast meö — Ljósmynd: Gisii. / Valur — Armann, 102-93 Vaismenn höföu forystu I þess- um leik allt frá upphafi til enda, en þrátt fyrir aö þeir virkuöu mun sterkari tókst þeim aldrei aö hrista Armenningana af sér. 1 leikhléi var munurinn fimm stig 54-49 og svipaöur munur hélst fram á lokaminúturnar, en þá gáfu Armenningar eftir og sigur Vals var öruggur. Þórir Magnússon lék mjög vel fyrir Val i fyrri hálfleik og skor- aöi margar glæsilegar körfur. En þeir Stewart Johnson og Jón Björgvinsson héldu jafnan i horf- inu fyrir Armenninga. Varnar- leikur beggja liðanna var slæmur og leikmenn lögöu ekki hart aö sér. Þetta var sérlega áberandi i sambandi við bandarikjamann- inn i liöi Armanns. Hann var drjúgur i sókninni og skoraði grimmt, en þegar i vörnina kom hreyföi hann ekki fingur til varn- ar. Það er óhætt aö fullyröa aö Johnson nýttist liði sinu mun bet- ur ef hann legði haröar að sér i vörninni og væri grimmari I frá- köstunum. Valsliðið er enn i sárum eftir brottförHockenos,en ætti að geta náð sér vel á strik ef nýjí leik- maðurinn þeirra nær aö stjórna leik liðsins jafn vel og Hockenos gerði. Þeir Þórir, Torfi og Kristján Agústssson voru bestir i þessum leik, og þeir uröu einnig stigahæstir. Þórir gerði 31 stig, Torfi 18 og Kristán 17. Hann kom þó ekki inn á fyrr en i seinni hálf- leik. Armannsliðið hefur orðið fyrir mikilli blóötöku undanfarin ár og hefur engan veginn náð að jafna sig. Stewart Johnson var þeirra stigahæstur með 52 stig en Jón Björgvinsson skoraði 19. AtliAra- Maraþon-boðhlaup í Kópavogi Um helgina efndi Breiöablik iil Maraþon-boöhlaups. I sveitinni voru 25 keppendur og hlupu þeir alls 367,39 km. Illaupið var um Kópavog og nágrenni og fylgdi bíll frá björgunarsveitinni Stefni hlaupurunum eftir og mældi bil- stjorinn vegalengd hvers og eins. Fyrir hlaupiö var komið upp styrktarmannakerfi og skyldi hver styrktarmaöur greiöa vissa upphæö fyrir hvern hlaupinn kfló- metra. Býst UBK viö aö hagnast um rúmlega eina milljón á þessu M a ra þon-boðhla upi. Hlaupið hófst kl. liölega tvö á laugardag- inn i góðu veðri, en þegar Höa tók á daginn kom hávaöa rok og rigning og stóö nær til loka hlaupsins. lláöi þetta keppendum eölilega nokkuö. Sex hlauparar hlupu lengra en 20 km. og eru þeir þessir: Guðni Sigurjónsson 33,31 km., Lúövik Björgvinsson 31,86, Agúst Gunnarsson 27,57, Jóhann Sveinsson 26,39, Halldór Sveins- son 24,14 og Ingi Erlingsson 21,24. Elsti keppandinn var Bobrov, þjálfari UBK i frjálsum iþróttum, og hljóp hann 16,09 km., en sá yngsti, Björn Már Sveinbjörnsson 11 ára, hljóp 11,1 km. Hér er Lúövik Björgvinsson, en hann hljóp 31,86 km. — Ljósmynd: eik. son var einnig góður, en yfirgaf völlinn snemma með 5 villur. Siöasti leikur dagsins var milli ÍR og Fram og sigruöu hinir siöar nefndu meö 98 stigum gegn 81. IR-liöiö skortir greinilega samæf- ingu og hefur liöið tapað öllum leikjum sinum til þessa I mótinu. I þessum leik vantaöi Kolbein Kristinssoni liöiö, svoog Kristinn. Jörundsson, san enn hefur ekki leikiö með liöinu í þessu móti. Sunnudagur: Ármann — ÍS, 115-111 Þennan leik þurfti aö fram- lengja til að fá úr þvi skorið h voru megin stigin féllu. Eftir venjuleg- an leiktima var staöan 92:92, en i framlengingunni reyndust Ar- menningar sterkari, en þá vant- aöi stúdcnta þá Dunbar, Stein og Bjarna Gunnar, sem allir voru farnir út af með 5 villur. Ármenn- ingar léku góöan körfúknattleik og leiddu leikinn y firlcitt. Var lið- ið nú mun samstilltara en I fyrri leikjum sinum. IS-liöið var a.á.m. fremur dauft og engu likara en stúdentar hafi reiknaö meö létt- um leik. Liklegt er, að ekki sé enn séð fyrir endann á úrslitunum þar sem i liöi Armanns var einn leik- maður úr 3. flokki, en slikt er ekki leyfilegt. Hyggjast stúdentar kæra leikinn á þessum forsend- um. Fyrir Armann skoraði Stewart Johnson 51 stig, Jón Björgvinsson 18 og Atli Arason 14. Fyrir ÍS Dunbar 59, Bjarni Gunnar 13 og Steinn 11. Aðrir skoruðu minna. Valur — ÍR, 100-84 t fyrri hálfleik haföi Valur yfir- leitt forystuna, en aldrei veru- lega. Staöan i leikhléi var 48:47. fyrir Valsmenn. t siöari hálfleik juku þeir muninn og um miöjan hálfleikinn þurfti ekki lengur aö efast um , hvort liðiö sigraöi. Þeg- ar 5 min. voru eftir af leiknum haföi Valur náö 13 stiga forskoti og þegar flautan gall, var forskot- iö orðið 16 stig. Stigahæstir hjá Val voru Kristján Agústsson og Torfi Magnússon með 25 stig hvor. Tim Dwyerskoraði 19 stig, en hann er Bandarikjamaður, sem kominn er til liös við Val. Stigahæstur IR-inga var Jón Jörundsson með 31 stig, næstur kom Paul Stewart með 24. KR — Fram, 89-88 Þessi leikur var spennandi og fjörugur og ekki gert út um hann fyrr en á siðustu sckúndum fram- lengingarinnar. Fram náði fljótlega forystu, sem liöiö hélt næstum til loka venjulegs leiktíma. Skömmu fyrir leikhlé varstaöan 34:22 fyrir Fram og um sömu mundir var Hudson vikið af leikvelii fyrir aö kasta knettinum I annan dómar- ann. Attu fæstir von á, aö KR-ing- ar ættu sér viöreisnar von eftir þaö. En þeir léku siöari hálfleik- inn mjög vel og munaði þar mest um stórleik Jóns Sigurössonar. Aðeins um 2 min. fyrir leikslok komust KR-ingar fyrst yfir i leiknum, en þaö dugöi þeim skammt og eftir venjulegan leik- tima var staðan 79:79. 1 fram- lengingunni skiptust liöin á um að hafa forystuna og spennan þvi mikil, en KR skoraöi 10 stig á móti 9 stigum Fram og ekki gat sigurinn naumari veriö. Jón Sig- urösson skoraðiflest stig KR-inga eöa 27, næstir komu Einar Bolla- son og John Hudson meö 16 stig hvor. John Johnson gerði lang flest stig Frammara, eöa 34. ASP/SS Asmundur Sverrir Pálsson Enska knatt- spyrnan Úrslitin á laugardag 1. deild: Aston Vilia-Nottm. Forest 1-2 BristolCity-Everton 2-2 Chelsea-WBA 1-3 Leeds-Birmingham 3-0 Liverpool-Bolton 3-0 Man . Utd.-Man. City 1-0 Middlesbrough-Arsenal 2-3 Norwich-Derby 3-0 Southampton-Ipswich 1-2 Tottenham-Voventry 1-1 Wolves-QQR 1-0 2. deild: Blackburn-Charlton 1-2 Brighton-Preston 5-1 Cambridge-Briston R. 1-1 Miilwall-Burnley 0-2 NottsCo.-Newcastle 1-2 Oldham-Fulham 0-2 ORIENT - Leicester 0-1 Sheff. lítd.-Luton 1-1 Stoke-C. Palace 1-1 Sunderland-West Ham 2-1 Wrexham-Cardiffs 1-2 | staðan' 1. deild: Liverpool 8 7 1 0 24-3 15 * 8 5 3 0 12-4 13 WBA 8 4 3 1 15-8 11 Coventry 8 4 3 1 12-6 11 BristolCity 8 4 3 1 10-8 10 Nott.For. 8 2 6 0 8-6 10 Man. Utd. 8 3 4 1 9-9 10 Norwich 8 3 3 2 17-12 9 Arsenal 8 3 3 2 14-10 9 Man. City 8 3 3 2 13-9 9 Leeds 8 3 2 3 14-10 8 A. Villa 8 3 2 3 10-7 8 Ipswich 8 3 14 9-10 7 Tottenham 8 2 3 3 8-18 7 South. 8 2 2 4 12-15 6 QPR 8 2 2 4 6-10 6 Derby 8 2 2 4 9-14 6 Bolton 8 2 2 4 10-17 6 Middlesbro 8 12 5 9-14 4 Wolves 8 2 0 6 6-13 4 Chelsea 8 12 5 8-17 4 Birmh. 8 0 3 5 5-18 3 2. deild: Stoke 8 5 3 0 11 4 13 C.Palace 8 4 4 0 13-5 12 Brighton 8 4 2 2 15-10 10 Fulham 8 4 2 2 8-5 10 Sunderl. 8 4 2 2 10-10 10 West-Ham 8 4 13 16-9 9 BristolRov. 8 4 13 13-13 9 Burnley 8 3 3 2 11-12 9 Newcastle 8 3 3 2 ! 8-9 9 Luton 8 3 2 3 19-10 8 Leicester 8 2 4 2 9-7 8 Charlton 8 2 4 2 9-9 8 Wrexham 8 2 4 2 5-5 8 Notts.Co. 8 3 2 3 10-12 8 Cambridge 8 15 2 6-6 7 Cardiff 8 1 5 2 11-19 7 Sheff.Utd. 8 2 2 4 8-11 6 Orient 8 2 15 5-8 5 Preston 8 2 15 10-16 5 Blackburn 8 12 5 10-15 4 Millwall 7 12 5 4-17 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.