Þjóðviljinn - 03.10.1978, Síða 13
Þriftjudagur 3. október 1978 IW6ÐVILJINN — SÍÐA 13
Magnús Torfi Ólafsson. Andrés Finnbogason. Gunnar G. Schram. Guftmundur Pálmason.
Nýr þáttur um erlend málefni undir stjórn Magnúsar Torfa
Hugmyndir um efnahags-
lögsöguna við Jan Mayen
sjonvarp
— Aðalefni þáttarins eru
þau áform sem uppi eru í
Noregi um að lýsa yfir
efnahagslögsögu við Jan
Mayen, sagði Magnús
Torfi Ölafsson, sem
stjórnar í kvöld nýjum við-
ræðuþætti um erlenda at-
burði og málefni. Þáttur-
inn nefnist „Umheimur-
inn" og hefst klukkan niu.
— Ég mun ræöa þetta mál frá
islenskum sjónarhóli, sagöi
Magnús Torfi. Þá munu þeir dr.
Gunnar G. Schram prófessor,
Andrés Finnbogason skipstjóri og
dr. Guömúndur Pálmason
jaröeölisfræöingur hjá Orku-
stofnun ræöa ýmsar hliöar máls-
ins, — þjóöréttarlega stööu, fisk-
veiöar og jaröefni sem kunna aö
finnast á hafsbotninum milli
tslands og Jan Mayen.
1 þættinum verður lika fjallaö
um deilur Noregs og Sovétrikj-
anna um efnahagslögsögu á
Barentshafi og viö Svalbaröa.
Eætt veröur viö Gunnar G.
Schram um þessi mál.
„Umheimurinn” veröur fyrst
um sinn hálfsmánaöarlega á dag-
skrá sjónvarpsins.
—eös
UTVARPSSAGAN:
Fljótt fljótt,
sagði fuglinn
Eftir Thor
Vilhjálmsson
„Sósialisminn er eingöngu til
aö gera lif mannsins betra,
eingöngu réttlætanlegur til aö
hjálpa einstaklingnum til aö
keppa aö hamingju sinni: Hinn
einstaki maöur á aö vera .frjáls I
andanum meöan hann skaöar
ekki aöra, og bannaö aö niöast á
öörum meö hverjum hættti sem
væri, ekki sist meö þessum
djöfullega hætti sem þiö þessir
eiturnaggar úr pestarkýlum ætliö
ykkur. Og þaö er frumskylda aö
listainaöurinn sé algerlega frjáls
til þess aö mæla og koma upp um
ástand mannsins innra sem
ytra”.
Þetta er brot úr oröræöu
Armeniumannsins í skáldsögu
Thors Vilhjálmssonar, „Fljótt
fljótt sagöi fuglinn”, sem kom lit
hjá Helgafelli áriö 1968. Thor les
söguna nú sem útvarpssögu á
sunnudags- og þriöjudags-
kvöldum klukkan hálfniu og er
fjórði lestur á dagskrá i kvöld.
Þaö er óþarfi aö kynna rit-
höfundinn Thor Vilhjálmsson.
Hann hefur lengi veriö einn
þekktasti og litrikasti sagna-
maöur þjóöarinnar og hefur sent
frá sér söfn greina og ferðaþátta,
skáldsögur, smásögur og ljóö.
PETUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi)
7.55 Morgunbæn
8.00 fréttir.8.10 Dagskrá 8.15
Veöurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.)
8.10 Af ýmsu tagi. Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jón frá Pálmholti les áfram
sögu sina „Feröina til Sæ-
dýrasafnsins” (20)
9.20 Morgunleikfimi 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla: Umsjónarmenn:
Agúst Einarsson Jónas
Haraldsson og Þórleifur
Ólafsson.
10.00 Fréttir. 10.10. Veöur-
fregnir.
10.25 Vlösjá: Ogmundur
Jónasson fréttamaöur
stjórnar þættinum.
10.45 Barnavernd Harpa
Jósefsdóttir Amin tekur
saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikar: Ar-
turo Benedetti Michelangeli
leikur Pi'anósónötu nr. 5 i
C-dúr eftir Baldassare Gal-
uppi/Alexandre Lagoya og
Orford kvartettinn leika
Kvintett i D-dúr fyrir gitar
og strengjakvartett eftir
Luigi Boccherini/Felix
Ayo og I Musici leika Kon-
sert i C-dúr fyrir fiðlu og
strengjasveit eftir Joseph
Haydn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar, Viö vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miödegissagan: „Fööur-
ást” eftir Selmu Lagerlög
Hulda Eunólfsdóttir les
(10).
15.30 Miðdegistónteikar:
Hljómsveitin „Harmonien”
i' Björgvin leikur „Norsk
Kunstnerkarneval” eftir
Johan Svendsen: Karsten
Andersen stj./Benny Good-
man og Sinfóniuhljómsveit-
in I Chicago leika
Klarinettukonsert nr. 2 i
Es-dúr op. 74 eftir Carl
Maria von Weber: Jean
Martinson stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patricks” eftir K. M. Pey-
tonSilja Aðalsteinsdóttir les
þýöingu sina (4).
17.50 Víösjá: Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19^35 Aldarminning is-
lendingabyggöar I
Noröur-Dakota Séra Björn
Jónsson á Akranesi flytur
erindi.
20.00 Christina Walevska leik-
ur á selló með óperuhljóm-
sveitinni i Monte Carlo.
Stjórnandi: Eliahu Imbal.
a. „Schelomo” hebresk
rapsódia eftir Ernest Bloch.
b. „Kol Nidrei” adagio fyrir
selló og hljómsveit eftir
Max Bruch.
20.30 Otvarpssagan: „Fljótt
fljótt sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson Höf-
undurinn les (4).
21.00 Einsöngur Þorsteinn
Hannesson'syngur lög eftir
islensk tónskáld: Fritz
Weisshappel leikur á pianó.
21.20 Suinarvaka a. Lestrar-
félag Breiödalshrepps Ei-
rikur Sigurðsson rithöf-
undur á Akureyri segir frá
aldarlöngum ferli. b. Visna-
mál Hersili'a Sveinsdóttir
fer með haustvisur. c. „Ég
lit i anda liðna tið”. Stefán
Asbjarnarson á Guð-
mundarstööum iVopnafiröi
minnist skipsferðar fyrir 35
árum. d. Kórsöngur: Karla-
kórinn Geysir syngur Is-
lcnsk lög Söngstjóri: Ingi-
mundur Arnason.
22.30 Veöurfregnir. Fréttír.
22.50 Harmonikulög Charles
Magnanté leikur meö félög-
um sinum.
23.00 A hljóðbergi „Georg
frændi gengur i endurnýjun
lifdaganna”, leikþáttur eftir
P.G. Wodehouse. Leikarar:
Terry-Thomas, Eoger Live-
sey, Miles Malleson og
Judith Furse^
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Tjarnarbúar. Kanadisk
fræöslumynd i tveimur hlut-
um um lifriki litillar tjarn-
ar. Fyrri hlutinn, ósýnileg-
ur heimur, lýsir lifinu I
tjörninni á einum degi. Þýö-
andi og þulur Óskar Ingi-
marsson. Siöari hluti er á
dagskrá þriðjudaginn 10.
október.
21. Umheimurinn. Viöræðu-
þáttur um erlenda atburöi
og málefni. Umsjónarmaö-
ur Magnús Torfi Ólafsson.
21.45 Kojak Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Þýöandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.35. Dagskrárlok
EFTIR KJARTAN ARNORSSON
Hv/}f> HEFaR K0/V)|^ FV^Il^ $!Ll?
RoPI1 FflRE>u Ocs- N4£>U I
EIZ f)V SLÆ rfiST, LFTlNCHAlN
w
'.V'* •
0.7