Þjóðviljinn - 03.10.1978, Síða 14

Þjóðviljinn - 03.10.1978, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 3. október 1978 tJr Skollaleik: lögmaöurinn á HlIDarenda (Jón Jdlluason) áminnir Runólf biskup læröa (Þráin Karls son) um siösemi gagnvart Matthildi hinniþýsku (Kristlnu ólafsd.) Vel heppnaður Skollaleíkur Alþýðuleikhúsið verður í Lindarbæ í vetur Þá er sjónvarpið búið að sýna okkur Skollaleik Alþýðuleikhússins, og er mál manna að sjaldan eða aldrei haf i svo vel tekist til með sjónvarpsupptöku á islenskri leiksýningu. Þjóðviljinn spuröist fyrir um það hjá sjónvarpinu hvort Skolla- leikur yrði ekki sýndur erlendis. Finnski flugræn- inginn handtekinn OULU, Finnlandi, 2/10 (Reuter) — 1 gær handtók finnska lögregl- an mann þann sem rændi flugvél á laugardag, sem var á leið til höfuöborgarinnar frá Oulu. Hann neyddi flugmanninn til að fljúga til Helsinki, þaöan til Oulo aftur og enn til höfuöborgarinnar. Slð- an flaug vélin til Amsterdam i Hollandi en endaði að lokum I Oulo. Fjörutiu og þrir farþegar TCNIS. 2/10 (Reuter) — Réttar- höldin yfir þrjátiu verkalýösfor- ingjum vegna óeirða i janúar, héldu áfram á laugardag, þrátt fyrir að hinir. ákærðu neituðu að svara spurningum, sem fyrir þá voru lagöar. Á föstudag sögðust þeir ekki svara neinum þeim spurningum sem saksóknari spyrði þá og af- þökkuðu einnig verjendur þá, sem dómsyfirvöld höfðu valiö. Mennirnir eru sakaöir um tiiraun til aö steypa stjórninni og geta átt yfir sér dauðadóm ef þeir yröu fundnir sekir. Með þögn sinni mótmæla verkalýðsforingjarnir voru um borð i vélinni. Flugræn- inginn sem heitir Aarno Lammin- parras krafðist hundrað og fimm- tiu þúsunda finnskr a marka i lausnargjald sem honum var og veitt. Þegar lögreglan réðst inn á heimilihans I gærkveldi, náði hún lausnargjaldinu aftur auk þess aö handtaka manninn. árásum þeim sem samtök þeirra hafa orðiö fyrir af opinberri hálfu, auk morðhótana sem fyrr- verandi aðalritari Alþýðusam- bandsins, Habib Achour hefur móttekið, en hann er einn hinna ákærðu. Otto Karsten, aðalritari Alþjóðasambands verkalýðsins var viöstaddur réttarhöldin á fimmtudag og gagnrýndi hann þau harölega á blaöamannafundi um kvöldiö. Hann sagöi vinnu- brögöin ekki vera i samræmi við þau sem viöhafast I lýðræöis- rikjum. Fyrir svörum varð Rúnar Gunn- arsson, sem stjórnaði upptök- unni, og sagði hann að myndin heföi ekki enn verið boðin erlend- um sjónvarpsstöðvum þar eð svo stutt væri liðið siðan lokiö var gerð hennar og ekki farið aö búa til erlenda texta við hana. Við hér á Þjóðviljanum fáum ekki betur séð en Skollaleikur sé vel frambærileg „útflutnings- vara” — loksins, loksins! Að visu verður ekki framhjá þvi gengið, aö Skollaleikur er fyrst og fremst leikhúsverk, og ekki sam- ið með sjónvarpsflutning I huga. Þeir sem sáu sýningar Alþýðu- leikhússins á sviöi geta borið um þann mun sem óhjákvæmilega er á þessu tvennu: upplifunin i leikhúsinu er annarskonar, leik- ararnir eru þar i beinu sambandi við áhorfendur. Það sem við sáum i sjónvarpnu var einskonar heimildarmynd um atburö sem átti sér stað á leiksviði. Hinsveg- ar er ekki sama hvernig staöið er að gerö slikrar heimildarmyndar, og i þetta sinn var áreiöanlega unnið af meiri alúö og vandvirkni en oft áður. Alþýðuleikhúsið er nú að hefja vetrarstarfið hér fyrir sunnan. Hópurinn hefur stækkað mjög mikið, og telur nú 40-50 manns, að sögn Arnars Jónssonar. Flestir nýliöanna eru úr hópi atvinnu- lausra leikara, þ.e. fólks sem út- skrifast hefur úr leiklistarskólum á undanförnum árum en ekki fengið vinnu við atvinnuleikhúsin. Þá eru einnig komnir i hópinn leikarar og leikstjórar sem starfa i atvinnuleikhúsunum. Alþýðuleikhúsið veröur til húsa i Lindabæ i vetur og er ætlunin að þarverðiu.þ.b. Ssýningará viku. Fyrsta verkefniö i haust er barnaleikritiö Vatnsberarnireftir Herdisi Egilsdóttur, sem brátt verður fariö að sýna i skólum. Fleiri barnaleikrit verða sýnd i vetur. Arnar vildi ekki fjölyrða um önnur verkefni hópsins en minntist á nýlegt verk eftir Dario Fo og pólitiskan kabarett, sem verið væri aö ihuga. Þá sagði hann að settir hefðu verið á lagg- irnar nokkrir starfshópar, sem væru aö vinna aö ákveðnu verk- efnum. Enn væri þó of snemmt að fullyrða aö úr þvi öllu yrðu leiksýningar. Starfsemi Alþýöuleikhússins verður þvi með nokkuð ööru sniði i vetur en verið hefur hingað til. Unnið verður á grundvelli áhuga- mennsku og ekki er gert ráð fyrir að unnt verði að greiða laun. Fjárhags- grundvöllur Alþýöuleikhúss- ins hefur oft verið til um- ræðu, en ekkert hefur enn gerst i þeim málum. Arnar sagði að i hópnum væri rikjandi áhugi og bjartsýni og yrði áfram reynt aö knýja á um að gildandi leiklistar- lögum verði breytt, en þar er sem kunnugt er alls ekki gert ráð fyrir starfsemi hópa á borö við Alþýðu- leikhúsið. Réttarhöldin yfir verkalýðsforingjum í Túnis halda áfram aípýémbiamdía/agié Alþýðubandalag Suðurnesja Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn fjórða októ- ber kl. 20.30 að Hafnargötu 76, Keflavik (Vélstjórafélagshúsinu). Rædd verður skipulagsbreyting á félagsstarfi meðal annars stofnun félaga i hverju byggöarlagi. Onnur mál. — Stjórnin. Breyttur viðtalstími borgarfulltrúa Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins i Reykjavik hafa viðtalstima mánudaga og þriðjudaga kl. 17-18 að Grettisgötu 3. Siminn er 17500. i.kiki-m '\t; RÍ-YKIAVIKUR & 1-66-20 GLERHOSIÐ Attunda sýning i kvöld kl. 20.30. Gyllt kort gilda niunda sýning laugardag kl. 20.30 brún kort gilda. GESTALEIKUR trúðurinn og látbragðssnill- ingurinn Armand Miehe og leikflokkur hans miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Aðeins þessar tvær sýningar, skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. VALMÚINN SPRINGUR ÚT A NÓTTUNNI föstudag kl. 20.30 SKALD-RÓSA sunnudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14—20,30 simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN i Austurbæjarbiói miðvikudag kl. 21.30 örfáar sýningar eftir Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21 simi 11384 WÓÐLEIKHÚSIÐ SONUR SRÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS 7. sýning i kvöld kl. .20. Uppselt Appelsinugul aðgangskort gilda. 8. sýning fimmtudag kl. 20 A SAMA TIMA AÐ ARI 3. sýning miðvikudag kl. 20 4. sýning laugardag kl. 20 KATA EKKJAN föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Litla sviðið: MÆÐUROG SYNIR miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. Pípulacjnir Nylagmr. breyt- ingar, hitaveitu- tengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 a kvoldin) Ræðast við í Washington WASHINTON, 2/10 (Reuter) — I Washington i næstu viku. Carter Bandarikjaforseti bauð Búist er við að Begin og Sadat Egyptum og Israelsmönnum I þiggi það boð, og hefjist við- dag aðhalda friðarviðræður sinar ræðurnar 12. október. Hvernig vill karlmaður að kona klœðist? LONDON, 2/10 (Reuter — Tiskuteiknari aö nafni Aristos fékk þá smellnu hugmynd að kanna álit námsmanna af sisterka kyninu, á hvernig kvenlikaminn skyldi hulinn á næsta ári. Svörin sem hann fékk voru tæplega honum I vil. Hann var kall- aður pungrotta og honum bent á að hlutverk konunnar væri ekki að fullnægja augum karidýra. Honum var ráölagt að spyrja kon- ur sjálfar hvernig þær vildu klæðast i stað þess að spyrja karl- menn hvernig þeir vildu afklæöa þær. Aristos finnst þetta ekki vita á gott. Kennarar Framhald afbls. 16 ná samkomulagi I deilunni og yrði reynt að finna leiðir til þess áfram. Höskuldur Jónsson ráðuneytis- stjóri tók viö ályktuninni i fjar- veru fjármálaráöherra og lét ekki annað eftir sér hafa en hann von- aði að vel viðraði fyrir kennara það sem eftir væri dags. Fulltrúaráö Sambands grunn- skólakennara kemur saman á föstudag og verður þá metin stað- an og lagt á ráöin um frekari að- gerðir ef um þær verður að ræða. Skattanefnd Framhald afbls. 1 skattsvikum. Jafnframt beri að gera sérstakar ráðstafanir til að koma i veg fyrir að einkaneysla sé færð á reikning fyrirtækja og að skattleggja skuli gróöa af sölu lands, stafi gróðinn eigi af að- gerðum eiganda. I yfirlýsingunni er áhersla á það lögð að jafnvægi náist i rikis- fjármálunum. Það markmið hefur verið sett, að rikissjóður verði rekinn hallalaus þegar litið verður til þess timabils, er hófst með myndun núverandi rikis- stjórnar ognæstu 16 mánaða. Við mat á skattstigum tekju- og eignarskatts og frádráttarliðum frá tekjum verður fyrst og fremst að hafa þetta markmið i huga.” / *' " ................................................... Árdis Össurardóttir frá Kollsvlk andaðist að Elliheimilinu Grund 1. október. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. október kl. 1.30. Fyrir hönd systkina Guðrún össurardóttir. Lasse-Maja Framhald af bls. 16 sem stúlku, þegar hann vildi piata fé og fæði af boröum rikra gósseigenda. Nefndi hann sig þá Maju. Hann mun þó hafa fallið á sjálfs sins bragði, þegar gósseig- andi nokkur vildi fá eitthvað fyrir matinn og hugsaði sér gott til glóðarinnar með „stúlkunni” fögru. Ný gönguleið Framhald af bls. 1 einu en vonandi yrðu þessar ferð- ir enn fleiri. Þórunn gat þess einnig aö fyrir fólk, sem dveldi i Þórsmörk, væri upplagt að skreppa i Emstruskálann. Á þeirri leið væri margt að skoða t.d. hin hrikalegu Markarfljóts- gljúfur upptök Emstruár og svo Mýrdalsjökul sjálfan. Þórunn kvaðst telja vist að fljótlega og jafnvel á næsta ári yrði reistur skáli nálægt Hvann- gili og þá liklega nokkru stærri en hinir tveir enda mætti segja að dagleiðin milli skálans i Reykja- fjöllum og hins á Emstrum væri i lengsta lagi. Þótt góöur gangna- mannaskáli væriiHvanngili hefði félagið ekki vald á honum. 1 vigsluferðinni nú um helgina var ekiðaðskálanum I Emstru og gengið i Þórsmörk. Þeir sem voru skemmstá leiöinni voru 4 tima en þeir siðustu 6 tima. Veðrið var eins og best verður á kosið, glampandi sól og bliða. je/GFr ih

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.