Þjóðviljinn - 22.10.1978, Síða 16

Þjóðviljinn - 22.10.1978, Síða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. október 1978 Kerling ein hugbist yngja bónda sinn og aflaði sér askseyöis, en sem reyndist vera soö úr lafbjörk. Norðmenn ritskoða bóka- skreytingar Laf- hræddir við léttúðina Bókaforlagið /,Det norske samlaget", sem gefur einungis út bækur á nýnorsku, hefur nýlega sent frá sér sögu mikla. Ber verkið nafnið ,,Saga om Oddvar Rádvill og Per Kipping" eða ,,Odds saga Ráðvillta og Péturs Kipp- ings". Þessi ágæta nýnorska bókaút- gáfa hefur sent frá sér ýmsar fornar sögur norskar, og því væri umgetin bók varla i fréttir færandi, ef ekki heföi viljaö þannig til, aö mjög gróf ritskoöun hefur átt sér staö á siöum bókar- innar. Ein af teikníngum Audun Het- lands hefur veriö felld niöur af siöferöislegum ástæöum. Eins og menn vita, þarf ekki ýkja mikiö til aö styggja norska siögæöis- vitund (alla vega þá opinberu), og umrædd teikning þótti óviöeig- andi i norsku riti af þessu tagi. Teikningin prýddi frásögnina um konuna, sem ætlaöi aö yngja ektamaka sinn og bjó til seyöi úr aski, en ekki vildi betur til en svo aö hún tók lafbjörk og sauö úr henni undralyfiö, sem reyndist auövitaö meö öllu gagnslaust. DagbladetiOsló birt hins vegarí fyrri viku ofangreinda teikningu og geta lesendur Þjóöviljans dæmt umóæskilegarbókaskreyt- ingar I Noregi um þessar mundir. Þaö var Jón nokkur Leirfall, sem sá um útgáfuna og sem annast haföi hinn nýnorska búning sögunnar, sem tók þessa veiga- miklu ákvöröun. Sagöi hann viö norsku pressuna, aö hann heföi áttast, aö hin listræna túlkun á hinum læknisfræöilegu mistökum kerlingar heföi reynst norsku þjóöinni og rikissaksóknara full- stór biti aö kyngja. Viö á Þjóövilj- anum segjum nú bara: „Svo bregöast krosstré sem önnur tré.” H j úkrunarskóll Islands Minnir á að umsóknir nemenda, sem vilja koma i skólann i janúar, þurfa að hafa borist skólanum fyrir 1. nóv. Skólastjóri Kynningarverð A meðan húsgagnavikan stendur yfir bjóðum við DROPA skápa- og hillu- samstæðuna á sérstöku afsláttarverði. Verslið hjá fram- leiðanda Veljið íslenskt Verið velkomin i bás nr. 16 á húsgagnavikunni og skoðið okkar fjölbreytta húsgagnaúrval. A.GUÐMUNDSSON, Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegj 4, Sími 73100 ▲W HH BORGARSPÍTALINN ' Lausar stöður HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar strax: / Geiðdeild — Arnarholt 1 aðstoðardeildarstjóri 1 hjúkrunarfræðingur Geðdeild — Hvitaband 1 aðstoðardeildarstjóri 1 hjúkrunarfræðingur Hjúkrunar- og Endurhæfingadeild — Heilsuverndarstöð v/Barónstig 1 hjúkrunarfræðingur Hafnarbúðir 1 aðstoðardeildarstjóri Skurðlækning adeild 2 hjúkrunarfræðingar Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200. Reykjavik, 20. október 1978 BORGARSPÍTALINN ^ Framkvæmdast jóri Óskast að Prjónastofunni Dyngju, Egils- stöðum. Starfið felur i sér yfirstjórn fjár- mála og framleiðslu og umsjón með öllum daglegum rekstri. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- stjóra Iðnaðardeildar Sambandsins Gler- árgötu 28, Akureyri fyrir 15. nóv næst komandi. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Stýrlmannafélag / Islands heldur félagsfund að Borgartúni 18 n.k. þriðjudag kl. 20.30. Fundarefni: Félagsmál Stjórnin ® ÚTBOÐ ® Tilboð óskast i timbur til bryggjugerðar fyrir Reykjavikurhöfn. Utboðsgögn eru afh. á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Rvk. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjud. 28. nóv. n.k. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 Ibúðír óskast til leigu Okkur vantar tilfinnanlega 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. íbúðamiðlunin Laugavegi 28, simi 10013, heimasimi 38430.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.