Þjóðviljinn - 22.10.1978, Side 20

Þjóðviljinn - 22.10.1978, Side 20
20 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 22. október 1978 Krossgáta nr. 146 21 30 H- 2c 21 2¥ 12 Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóð- rétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefiö, og á þvi aö vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. Setjið rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá islenskt bæjarnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykja- vfk, merkt „Krossgáta nr. 14”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verð- launin verða send til vinnings- hafa. Verðlaunin eru bókin Bak við bambustjaldið eftir Magnús Kjartansson. Bókin kom út hjá Máli og menningu árið 1964. Bók- inni er skipt i tólf kafla og kaflan- um Hundrað ára strið lýkur svo: Siðan við komum heim hef ég oft verið spurður aö þvi hvort Kin- verjar séu ekki fátækir, og ég hef beðið fólk að vera ekki að spyrja um sjálfgefna hluti. 1 samanburði við Vesturlönd eru Kinverjar skelfilega snauðir og þjóðfélag þeirra vanþróað. En sjálfir segj- ast Kinverjar vera furðulega rik- ir og þjóðfélagiö mikils megandi i samanburði við ástandið þegar alþýðurikiö var sett á laggirnar, en það er sá eini mælikvarði sem er heimill. Og meirihluti mannkynsins, þau hundruð miljóna sem hafa sultinn að dag- legu viðfangsefni, notar ekki sjálfumgleði allsnægtanna sem mælikvarða á kinverskt þjóð- félag, heldur fylgist með þvi af sivaxandi athygli hvernig það ris úr örbrigöinni hraðar en nokkur dæmi eru ti! i mannkynssögunni. Verölaun fyrir krossgátu nr. 142 Verðlaun fyrir krossgátu 142 hlaut Guðrún Júliusdóttir, Vall- holtpveg 7, 640 Húsavik. Verðlaunin eru bókin Ég skal kveða við þig vel, vísnasafniö-II. — Lausnarorðið var: BOGOLJUBOV. — Viltu koma meö mér inn og heyra þegar 50 megatonna sprengjan springur? ) Z 3 H íT (o H- 7 8 9 V )0 n 9 l IZ n /3 n Z 22 >5- 2 )<o V / J? H H 12 22 )g /9 7T~ ZO /9 12 l 21 22 /ÍT / 21 12 II /2 22 ZJ 22 23 V- 22 13 3 d )S 3 23 H 16 2/ 2/ /e 2/ 25 )0 25 JT )0- 20 )(c i/ V )\ /9 1$ 2/ V 25 2o )/ 92 h 3 7 )(r> u? 20 )# 2/ 9 23 >2 1/ 18 d 20 28 n / 2(e )? z 92 2S V /2 /9 H /8 92 31 H /2 22 ) 2°) 3 >2 T 9 7 V /2 te /2 22 1/ )S 20 25 )Z 92 2/ 23 $2. H )6' )2 22 12 7- )2 T 25 H /5 2/ 25 // /2 T 10 ,zp !(? 21 / 21 )$ 23 IS’ 2/ 22 /9 )2 H ig 23 2? 'io ‘5 2? 2S // 31 21 S2. /2 23 /2 H /1 1$ ) 18 \ = A - B = D - Ð K E - V G - H = I í = J = K L = M N - 0 = () = P = R = S = T = U = Ú = v = X = Y = •V = z = Þ> = Æ = 0 = KALLI KLUIMNI — Sjáum til, hér eru þeir komnir Yfirskeggur — þjö hafiö haft hraðan á, þetta — Góðan daginn, Palli, já hér eru þeir báðir. Ég og Kalli klunni. Ég hafði frétt að þið væruö á leiö- hlýtur að hafa veriö erfitt ferðalag fyrir hef séö marga fjallgöngumenn á minni löngu ævi, inni, en ég bjóst ekki við ykkur fyrsta hálfa mán- ykkur. Hvað er það sem þið eruð meö en aldrei neina sem hafa veriö svona úrvinda af uöinn! undir fótunum, kæru vinir? þreytu! PÉTUR OG VÉLMENNIÐ OG ncjní), FLjörrt kvun EH G-R ílAU KLftppU g’öFfiflNlR TftKfí FRTf/R N&NU.. -Fft Þft 9 SKlLiP?! Og- ÞIP GETIP EkKEEJ G-ERT TOMMI OG BOMMI *'>(> 5 tji' ' v'\ ■ > , t V . \L HuA© S'feT0 /i£>' MÍKV/ l, ée> e* A«> léhta OV/NÍéAUAAVJ-/Í - AfA ! MAMMA Af> HAíJAi Tíl M-íM/JA ! PAÐ MCNLAosr húMiM/Ji/J/V S’ft. SVO 6UAKA STofl >. ' iss .< me s ek*\ sov \ e*FÍTT ; p&SÍR AJ í Kcnr&T BKfci \ LKtO&T !

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.