Þjóðviljinn - 22.10.1978, Side 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. október 1978
Gerard Souzay heldur
námskeið í Reykjavík
Franski Ijóðasöngv-
arinn Gérard Souzay
heldur söngnámskeið á
vegum Tónlistarskólans í
36. þing Iftnnemasam bands
íslands hófst á Hótel Esju í gær,
en þingið stendur i þrjá daga. Að
sögn Hallgrims G. Magnússonar,
formanns Iðnnemasambandsins,
verða meginviöfangsefni þingsins
kjaramálin og iönfræösíumáiin.
120-130 fulltrúar frá 15
aðildarfélögum sækja þingið, en 4
félög senda ekki fulltrúa.
A þinginu verða þrjU nýstofnuð
félög iðnnema tekin i sambandið.
Þau eru Iðnnemafélag Fjöl-
brautaskólans i Breiðholti, Iðn-
nemafélag Húsavíkur og Iðn-
nemafélag Siglufjarðar.
Hallgrimur G. Magnússon, for-
maður INSl, sagði að eitt helsta
baráttumál iðnnema væri að iðn-
nemar I verknámsdeildum fengju
námslán. Þeireiga núaðeinskost
á námslánum tvö siðustu skóla-
árin. Á þinginu verða einnig
ræddar hugmyndir um að styrkja
samræmdu framhaldsskólana.
Engar breytingar hafa verið
gerðar á meistarakerfinu, sem
iðnnemar hafa gagnrynt mjög, en
með tilkomu framhaldsdeilda
verknámsskóla og fjölbrauta-
skólanna fækkar þeim stöðugt,
sem hljóta iðnfræðslu samkvæmt
meistarakerf inu. Hallgrimur
sagði að framtiðarlausnin gæti
e.t.v. verið að ákveðin fyrirtæki
veittu iðnnemum starfeþjálfun.
Iðnnemar eru nú rösklega 4000 á
Reykjavík dagana 22.-24.
október. Souzay er einn
frægasti Ijóðasöngvari,
sem nú er uppi og hefur
landinu, flestir i málmiðnaði og
trésmiði.
A þingi iðnnema verða einnig
tekin til umræðu félagsmál hreyf-
ingarinnar og almenn þjóðmál. í
lok þingsins verður ny stjórn
kosin.
Haligrimur sagðist búast við
talsverðum pólitiskum
sviptingum á þinginu. Undan-
farin ár hafa vinstri menn verið i
meirihluta meðal iðnnema.
Alþýðubandalagsmenn eru fjöl-
mennir á þinginu, en Maóistar
eru með 20-30 fulltrúa á sinum
snærum.
Ragnar Arnalds menntamála-
ráðherra fluttiávarp við setningu
þingsINSl i gærogsagði m.a., að
endurskipulagning framhaíds-
skólakerfisins væri forgangs-
verkefni i menntamálaráðu-
neytinu og yrði lögð áhersla á að
rétta hlut iönfræðslu og verknáms
i framhaldsskólakerfinu. Ragnar
sagðist munu leitast við að eiga
góö samskipti við Iðnnema-
sambandið og óskaði þess að
barátta iðnnema muni beran
góðan árangur og réttindi þeira
aukast.
Við upphaf þingsins töluðu
einnig þeir Jón Snorri Þorleifs-
son, sem flutti kveöjur forseta og
miöstjórnar ASt, og Elías Snæ-
land Jónsson, formaður Æsku-
lyðssambands íslands.
hvarvetna hlotið mikið
lof enda þykir hann einn
gagnmenntaðasti og
fágaðisti söngvari, sem
um getur. Það er mikill
fengur fyrir Tónlistar-
skólann í Reykjavík að
geta gefið íslenskum
söngvurum og
söngnemendum kost á að
njóta tilsagnar þessa
mikla listamanns.
Þetta námskeið Souzay er
liður i stefnu Tónlistarskólans
að halda námskeiö fyrir
tónlistarnemendur og fá til þess
hæfustu kennara og leiðbein-
endur. Þetta er 3. námskeiðið,
semTónlistarskólinn i Reykjavik
heldur nú I haust. í ágúst —
september var haldið námskeið
þar sem bandariski fiðlu-
snillingurinn og hljómsveitar-
stjórinn Paul Zukofsky var
leiöbeinandi, i október hélt
sellóleikarinn Gisela Depkat
námskeiö fyrir sellónemendur á
Atvinnumadur
Framhald af 24. siðu.
ur maður að taka tillit til fleiri en
sjálfs sin.
— Margir hafa talað um að ykk-
ur yngri skákmennina vanti að
komast á fleiri stórmót en raun
ber vitni, til þess að öðlast
keppnisreynslu, ertu sammála
þvi?
— Keppnisreynsla er að sjálf-
sögðu afar dýrmæt, en ég tel nú,
aö við höfum fengið að taka þátt i
nokkuö mörgum mótum, en sjálf-
sagt þurftum við fleiri mót til aö
öðlast meiri keppnisreynslu.
— Hvaða mót önnur en
ólymplumótið eru framundan hjá
þér?
— Ég veit um tvö mót, það
fyrra er svæðismót, sem er liöur I
heimsmeistarakeppninni, en ég
veit ekki hvenær né hvar það
verður haldið, en liklegt er að þaö
veröi öðru hvoru megin við ára-
mótin. Siöan á ég boö á Long
Plain-mótið i Bandarikjunum i
mars á næsta ári. A FIDE þinginu
sem fram fer jafnhliöa óL-mót-
inu verður alþjóðlegi titillinn
minn staðfestur og þá er aldrei að
vita nema manni bjóðist þátttaka
i einhverju móti. Titillausum
mönnum er sjaldan boðið á stór-
mót erlendis.
— Hefurðu hug á að gerast at-
vinnumaður I skák?
— Æ, ég veit það ekki, ég vil
helstekkert um það segja. Ég hef
mikinn áhuga á að tefla, en at-
vinnumaöur, ég veit það ekki. Nú,
það má kannske segja að það
kæmi til greina ef ég stend mig
vel.
Hvernig kæmi það út fjár-
hagslega fyrir þig að gerast at-
vinnumaður I skák?
— Nú ef ég næöi stórmeistara-
titli og fengi starfslaun eins og
Friðrik og Guömundur, væri ég
auðvitað á grænni grein, og eins
eru verðlaun á skákmótum oröin
það há og fara sifellt hækkandi aö
það ætti alveg að vera vandalaust
að lifa af skákinni.
— En er nokkur möguleiki að ná
langt I skák, ef menn þurfa að
vinna fullan vinnudag við annað?
— Nei, það er útilokað. Menn
geta náð ákveönum styrkleika
meðan þeir eru ungij- og eru ef til
vill i skóla, en siðan verða þeir að
gera upp viö sig hvort þeir ætla
bara að vera meðalmenn og
vinna meö skákinni, eöa hvort
þeir vilja ná lengra og þá aö helga
sig skákinni eingöngu.
— Ertu búinn að gera þetta upp
við þig, þú stendur nú einmitt á
þessum timamótum?
— Nei, ég er ekki endanlega bú-
inn að gera þetta upp viö mig, en
alla vega ætla ég að eyöa ein-
hverjum tima i viöbót, bara i
skak, alla vega I vetur.
-S.dór
Kagnar Arnalds menntamálaráðherra flytur ávarp á þingi iðnnema.
Haiigrimur G. Magnússon, formaður INSl, til hægri., (Mynd:
Leifur)
KJARAMÁL OG
IÐNFRÆÐSLA
— helstu mál á dagskrá þings iðnnema
—eös
Móðir okkar Jóhanna Jóhannsdóttir Hraunhvammi 3, Hafnarfiröi veröur jarösungin frá þjóðkirkjunni Hafnarfirði þriðjudaginn 24. okt. kl. 2 e.h. Arsæll Kristófer Jónsson Rósa Guðmundsdóttir Lilja Guðmundsdóttir Fanney Guðmundsdóttir
Þökkum innilega auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóður og ömmu Sólveigar Vilhjálmsdóttur, frá Bakka, Svarfaöardal til heimilis aö Klettavik 13, Borgarnesi. Magnús Scheving Sigrún Magnúsdóttir, Kári Einarsson Eyjólfur Magnússon, Þórveig Hjartardóttir og barnabörn
Franski Ijóðasöngvarinn
Gerard Souzay
vegum skólans og 22.-24.
október verður söngnámskeið
Gérard Souzay.
21 söngvari mun koma fram
og syngja á námskeiði Souzay
en um 80 manns munu verða
áheyrnarriemendur. Nám-
skeiðið veröur haldið i hátiöasal
Menntaskólans viö Hamrahliö
þessa 3 daga kl. 2-5 e.h. Enn er
möguleiki fyrir söngnemendur
og aöra tón listarunnendur að
sækja um þátttöku i
námskeiðinu sem áheyrnar-
nemendur.
SÞJÓflLEIKHÚSIS
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
I kvöld kl. 20. Uppselt.
fimmtudag kl. 20.
SÖNG- OG DANSFLOKKUR
FRA TIBET
þriðjudag kl. 20.
miðvikudag kl. 20.
Litla sviðið:
SANDUR OG KONA
i kvöld kl. 20.30.
þriðjudag kl. 20.30.
MÆÐUR OG SYNIR
20. sýning miðvikudag kl.
20.30.
Miðasala 13.15-20. Simi 11200.
VALMUINN SPRINGUR UT
ANÓTTUNNl
i kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
GLERHUSIÐ
þriðjudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
SKALD RÓSA
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
TILBOÐ
/
Ura- og skartgrípaverslun
Tilboð óskast i 8 ferm verslunaraðstöðu
fyrir úr og skartgripi i áningarstöð S.V.R.
við Hlemmtorg. TJtboðsskilmálar og
tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu
S.V.R. að Kirkjusandi og á skrifstofu Inn-
kaupastofnunar Reykjavikurborgar
Frikirkjuvegi 3, Rvk. Tilboðin verða
opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar
Reykjavikurborgar föstudaginn 27. okt.
1978 kl. 11 f.h.
ÍNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Sími 10013
Höfum til sölu 4 herb.
Ibúð i neöra Breiöholti. Utborgun lOmilij. Verð 15-16 inillj.
Til sölu í Seljahverfi
nýleg ibúö 110 ferm. Utborgun 10-11 millj. Verð 16 millj.
Vönduð ibúð i Breiðholti
4 herb. 105 ferm gæti verið laus nú þcgar
Til sölu i Hólahverfi, Breiðholti
100 ferm Ibúð. Utborgun 9-10 millj. Verð 14-15 millj.
Kópavogur
Til sölu nýleg íbúö I blokk 90 ferm. Utborgun 10 milj. Verö
15,5-16 milj.
íbúðamiðlunin Laugavegi 28, simi 10013
heimasimi sölustjóra 38430.
Blaðberar
Háteigsvegur (sem fyrst)
Seltjarnarnes (1. nóv.)
NOtMUMN
Siðumúla 6. sími 81333