Þjóðviljinn - 22.10.1978, Qupperneq 24
ÞJÓÐVIUINN
Sunnudagur 22. október 1978
Abalslmi ÞjóOviljans er 81333 kl. 9-21 mónudaga til föstu
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527
812S7 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Skipholti 19, R. t BUOIM
simi 29800, (5 línurr'-CL "
Verslið í sérverslun
með litasjónvörp
og hljómtœki
Atvinnumadur?
Æ, ég veit þad ekki
íslandsmeistarinn í
skák, Helgi Olafsson, sem
vann sér alþjóðlegan
meistaratitil í skák fyrr á
þessu ári mun tefla á 3.
borði á ölympíumótinu í
Argentínu, en á 1. og 2.
borði verða stórmeistar-
arnir Fríðrik Olafsson og
Guðmundur Sigurjónsson.
Helgi er þekktur fyrir ein-
stakt keppnisskap og því
spurðum við hann fyrst
hvaða möguleika hann
teldi íslensku sveitina eiga
á mótinu?
— Friðrik spáði 15. til 20.
sæti í viðtali við sjónvarpið
á dögunum, ég get alveg
tekið undir það. Með smá
heppni gætum við kannski
náð 10. sæti, en tef It verður
eftir Monrad-kerfinu.
Undirbúningurinn
— Hvernig hafiö þiö hagað
undirbúningi ykkar fyrir keppn-
ina?
— Allt siöan i mai i vor hafa
veriö haldnar æfingar einu sinni I
viku. Þótt æfingasóknin hafi ekki
alltaf veriö uppá þaö besta, hafa
æfingarnar aldrei falliö niöur. A
Rœtt við Helga
Ólafsson, alþjóð-
legan skákmeist-
ara, sem teflir á
3. borði íslensku
sveitarinnar
á ÓL-mótinu
þessum æfingum höfum viö fariö
yfir byrjanir og reynt aö kynna
okkur helstu nýjungar sem komið
hafa fram aö undanförnu á þvi
sviöi.
— Telur þú ykkur hafa haft gott
af þessum æfingum?
— 1 sjálfu sér held ég aö þessar
æfingar hafi ekki haft mikiö aö
segja, nema hvaö ég tel þaö hafa
gildi aö hópurinn komi saman og
skapi þá liösstemningu sem nauö-
synleg er i fiokkakeppni. Einnig
má telja þaö jákvætt, aö reynt
hefur veriö aö finna út byrjanir
fyrir hvern sveitarmeölim, sem
falla best aö hans skákstil, þar
kemur svona hópvinna aö gagni,
þvi betur sjá augu, en auga.
— Nú hefur þú lagst undir feld i
ruman mánuö, dvaliö á Akureyri
og legiö yfir skák, hvaö hefuröu
helst lagt áherslu á?
— Ég hef aö sjálfsögöu legið
yfir skák almennt, en mestur timi
hefur fariö I byrjanirnar, ég tel
byrjanir hafa veriö mina veikustu
hliö, ég kem alltof oft útúr byrj-
unum með leiðindastööur, sem ég
tel vera óþarfa og hef veriö að
reyna aö laga þetta. Ég verö aö
játa, að ég hef ekki lagt nógu
mikla áherslu á þennan mikil-
væga þátt skákarinnar á liðnum
árum. Ég er hinsvegar ekki mikiö
fyrir utanbókarlærdóm I skák,
þ.e. aö tefla byrjanir eftir bók-
inni, eins og þaö er kallaö, mér
þykir þaö óskáklegt.
— Ertu meö einhverjar nýjung-
ar I byrjunum á takteinum?
— Nei, en þaö er oft svo aö ef
maöur vill ekki fara eftir bókinni
og leikur einhverjum leik, sem
siöan stenst, þá telst hann nýjung
eftir í., þannig er þaö oft.
— Þú ert þekktur fyrir þaö, aö
tefla mjög hratt og jafnvei ásak-
aöur fyrir aö leika of hratt og
rannsaka ekki stööurnar nógu
vel, hvaö viltu segja um þetta?
— Fyrir þaö fyrsta finnst mér
umhugsunartiminn 1 skák of
langur og aö hann mætti stytta
töluvert og enda hlýtur þaö aö
gerast fyrr eöa seinna. Sannleik-
urinn er sá, aö menn lenda oftast i
timahraki fyrir þá sök aö eyða
alltof löngum tima i byrjanir,
sem þeir kunna, slikt er aö min-
um dómi óþarfi og ég hef aldrei
vaniö mig á þaö. Timahrak er
versti óvinur skákmanna og sem
betur fer hef ég oftast komist hjá
þvi. Jú, ég hef lent I timahraki,
það fer aldrei hjá þvi aö sllkt geti
komiö fyrir, en þaö hendir mig
afar sjaldan. Mikilvægasti hluti
skákarinnar er vanalega I kring-
um 40. leik og þá riöur á aö hafa
nægan tima.
— Þú náöir alþjóðameistaratitii
I vor er leiö og næsti áfangi er þá
fyrri hluti stórmeistara, áttu von
á aö ná honum á ólympiumótinu?
— Ég vil nú helst engar yfirlýs-
ingar gefa um þaö, viö veröum
bara aö biöa og sjá. Þó tel ég þaö
frekar óliklegt, bæöi vegna þess
aö þaö er oröiö nokkuö langt siöan
ég tók siðast þátt i stórmóti og
eins vegna þess aö þarná er um
sveitakeppni aö ræða og þá verö-
Framhald á bls. 22
Njóttu dagsins meö
Dentokeí
Xyliiol cr núitúrulcgt saeticini
Hressandi, sykurlaust
tyggigúmmí frá Wrigley’s
Gerstu félagsmaður
í Máli og menningu
Mál og menning gefur i ár út um það bil
þrjátiu bækur. Meðal útgáfubóka eru
þrjár islenskar skáldsögur, smásagna-
safn, þrjár ljóðabækur, fjögur þýdd skáld-
verk, barnabækur og fræðirit að ógleymdu
einhverju merkasta ævintýrasafni verald-
arbókmenntanna, Þúsund og einni nótt.
Eitt af megin verkefnum Máls og menn-
ingar er að gera almenningi kleift að eign-
ast góðar bækur við viðráðanlegu verði.
Þetta hlutverk rækir Mál og menning með
þvi að bjóða félagsmönnum útgáfubækur
sinar 15-25% undir markaðsverði.
Árgjald félagsins er 3.500 krónur. Innifalið
i þvi eru 4 hefti Timarits Máls og menn-
ingar, á fimmta hundrað blaðsiður af
sögum, ljóðum og ýmis konar ritsmiðum.
Liki félagsmönnum ekki útgáfubækurnar
eru þeir ekki skyldugir til að kaupa
nokkra þeirra.
Ath. Engin skyldubókakaup!
Það borgar sig að vera félags-
maður í Máli og menningu
Verösamanburöur
Keyptar 2 bækur. Meöalv. Alm. verö Fél. verö. Sparnaöur
5.880 kr. eint. 11.760 9.760 2.000
Keyptar 4 bækur. Meöalv.
7.800 kr. eint. 31.200 26.520 4.680
Keypt ritsafn Þórbergs Þóröarsonar (13 bindi);
Sparnaöur 10.870 krónur.
Af þessum þremur dæmum sést glöggt að
það sparast háar upphæðir við það að vera
félagsmaður i Máli og menningu.
Sendu okkur linu, hringdu, eða fylltu út
meðfylgjandi inntökubeiðni og sendu til
Máls og menningar, Laugavegi 18,
Reykjavik.
Undirritaður óskar eftir að gerast félags-
maður í Máli og menningu.
Nafn
Heimili
Póstnúmer
Mál og mennlng
Laugavegi 18, Reykjavík.
Simart 24240 og 15199.