Þjóðviljinn - 28.10.1978, Page 1
PiOÐvnnNN
Laugardagur 28. október 1978—237. tbl. 43. árg.
i VINNUVEITENDASAMBANDIÐ:
; Samþykkir ekki aftur-
| kölhin uppsagna kaup-
jliða kjarasamninga
FRIÐARVERÐLAUN NOBELS:
Sadat, Begin
Sadat og Begin 1 Camp David; úthlutun sem vekur mikla furhu.
IFramkvæmdastjórnarfundur
Vinnuveitendasambandsins hef-
■ ur gert samþykkt þar sem
| sambandih telur nauösynlegt að
■ koma i veg fyrir hækkun verö-
| bótagreiöslna á laun og þar meö
B aö Vinnuveitendasambandiö
Isamþykki ekki afturköllun
verklýösfélaganna á uppsögn-
. um kaupiiöa kjarasamninganna
I og muni þaö „freista þess aö ná
■ samningum um þá viö verklýös-
| félögin miöaöa viö raunverlega
m f járagsafkomu atvinnuveg-
I anna”, eins og þar segir.
Atvinnurekendur vilja meö
■ öörum oröum hafa samninga
„Það er ekkert leyndar-
mál, að við höfum hug á að
fara inná Evrópumark-
aðinn líka og láta íslenska
innf lytjendur njóta góðs af
lægri farmgjöldum en nú
eru á þessari leið", sagði
Finnbogi Gíslason
framkvæmdastjóri skipa-
lausa og eiga þess kost aö lýsa
verkbanni ef þeim þurfa þykir.
1 fréttinni eru svofelld rök
færö fyrir þessari ákvöröun:
Framkvæmdastjórnarfundur
Vinnuveitendasambands Is-
lands, haldinn í dag, telur aö
komi áætlaöar 10-12% launa-
hækkanir vegna verölagsbóta á
laun til framkvæmda frá og meö
1. des n.k., muni þær innan
skamms leiöa til atvinnuleysis
vegna rekstrarstöövana at-
vinnuveganna eöa stórfelldrar
gengisfellingar og nýrrar vfxl-
hækkunaröldu launa og verö-
lags meö áfrarnhaldi þess
félagsins Bifrastar er við
ræddum við hann í gær.
Finnbogi var inntur eftir þvi
hver yröu viöbrögö Bifrastar-
manna viö hinni miklu farm-
gjaldalækkun Eimskips á
Amerikuleiöinni, en sem kunnugt
er flutti Bifröst 20 feta gáma fyrir
1750 dollara, þar tii Eimskip
ófremdarástands, sem einkennt I
hefur islenskt efnahagslif ■
undanfarin ár.
1 þessu sambandi vili Vinnu- -
veitendasamband Islands enn |
minna á spá hagfræöinga sinna Z
frá 20. september sl. um verö- |
lagsþróun þessa og næsta árs.
Til þess aö koma I veg fyrir aö 2
sú spá rætist, telur Vinnuveit- I
endasamband tslands aö meöal ■
annarra nauösynlegra aögeröa |
viö þær efnahagsaöstæöur, sem ■
hér eru, sé aö koma I veg fyrir
hækkanir á veröbótagreiöslum „
á laun frá og meö 1. desember ■
n.k.
lækkaöi veröiö niöur i 1315 doliara
fyrir skömmu.
Sagöi Finnbogi aö Eimskip
heföi hafiö þetta farmgjaldastrfö,
meö því aö lýsa yfir lækkun á
farmgjöldum 1. ágúst sl. Bifröst
heföi siöan fyigt á eftir og lækkaö
farmgjöldin 6. ágúst sl. Um viö-
brögöin gagnvart þessu mikla
undirboöi Eimskips nú, sagöi
Finnbogi aö stjórn Bifrastar heföi
enn ekki fjallaö um máliö og
OSLÖ, 27/10 (Reuter) —
Tilkynnt var i Osló í dag að
friðarverðlaun Nóbels í ár
yrðu veitt þeim félögum
Anwar Sadat forseta
Egyptalands og Mena-
chem Begin forsætisráð-
herra Israels.
Astæöuna fyrir valinu segir út-
hlutunarnefnd vera framlög þess-
ara manna til friöar i heiminum.
Er þá m.a. átt viö Camp David-
fundinn og friöarviöræöur þess-
ara tveggja rikja sem nú fara
fram f Washington.
Akvöröunin hljómar nokkuö
annarlega, ekki sist þegar at-
buröir sföustu daga eru haföir i
huga. Alls óvist er hver árangur
friöarviöræönanna veröur, ekki
sist eftir ákvöröun Begins um aö
veita 4,5 miljaröi i nýbyggingar á
herteknu svæöunum.
Tvö vinstri dagblöö i tsrael
hafa gagnrýnt þá ákvöröun harö-
lega og segja hana hugsunar-
lausa, þar sem nú standi yfir
viökvæmar friöarviöræöur.
sagöist hann þvf ekki geta sagt
neitt um þau aö svo komnu máli.
Aftur á móti benti hann á, aö
ljóst væri aö Eimskip myndi
stórtapa á þessum flutningum, ef
veröiö fynr 20 feta gám yröi 1315
dollarar þaö væri alveg ljóst.
Hann benti einnig á, aö Bifröst
heföi strax látiö islenska
innflytjendur njóta farmgjalda-
lækkunar, en Eimskip heföi fyrst
i staö aöeins lækkaö farmgjöld á
vörum fyrir herinn, en nú fyrst
nytu Islenskir innflytjendur sömu
kjara hjá Eimskip.
Þaö veröur sannarlega fróölegt
aö fylgjast meö þessu farm-
gjaldastriöi, enda getur þaö skipt
verulegu máli fyrir Islenska neyt-
endur, þar sem farmgjöld eru allt
aö 10% á veröi innfluttrar vöru.
—S.dór |
Ósjálfrátt leitar hugurinn aftur
til ársins 1973 þegar verölauna-
hafar uröu Henry Kissinger ráö-
gjafi Nixons og Le Duc Tho aöal-
samningamaöur Noröur-Viet-
nama i friöarviöræöunum I Paris.
Le Duc Tho tók ekki viö verö-
laununum en Henry Kissinger
var hæstánægöur meö sinn hlut.
Enn hefur Reuter ekki skýrt frá
viöbrögöum Sadats og Begins.
Ólympiuskákmót-
ið i Buenos Aires
Kvenna-
sveitin
byrjar
glæsUega
Frá HÓL. I Buenos Aires
lslenska kvennasveitin á
Olympiuskákmótinu er efst i
sínum riöli eftir 1. umferö. A
öllum þremur boröum unnu
þær sinar skákir i viöureign
viö sveit frá Monaco.
Guðlaug Þorvaldsdóttir
vann Essler, Ólöf Þráins-
dóttir vann van Hoyo og
Birna Nordahl vann
Hoyvacker. Með þessum
sigri er Islenska kvenna-
sveitin efst i sinum riöli, en i
honum eru auk hennar sveit
Ungverja, Dana, Mónacó,
Vestui-Þýskalands, Banda-
rikjanna, Argentinu og Skot-
lands. 32 sveitir tefla i
kvennaflokki á Ólympiu-
skákmótinu.
—Sjá siöu 3
Dagsbrúnar-
fundur
á morgun
verkamannafélagiö Dags-
brún hefur boöaö til al-
menns félagsfundar i Iönó
kl. 14 á morgun,sunnudaginn
29. október. Til umræöu á
fundinum eru kjaramálin og
og samningarnir. Aö sögn
Guömundar J. Guömunds-
sonar formanns Dagsbrúnar
er þess vænst aö sem allra
flestir Dagsbrúnarfélagar
fjölmenni á fundinn til um-
fjöllunar og ákvöröunartöku
um miklvæg mál.
301 sóttu um pláss fyrir 1200 hesta
N.k. þriðjudag verður úthlutað 224 hesthúsalóðum borgarinnar í Selási. 301
umsókn barst og var sótt um pláss fyrir 1200 hesta. Borgarráð samþykkti í gær
úthlutunarskilmála, eða útilokunarreglur, vegna þessarar úthlutunar, og eru þær
birtar á síðu 6.
Fargjaldastríð skipafélaganna:
Höfum hug á að fara
Inná Evrópumarkaðhm
Segir Finnbogi Gíslason framkvæmdastjóri Bifrastar
sem kveður Eimskip hafa hafið þetta farmgjaldastríð
URSLIT I SMJORLIKISSTRIÐINU;
25% hækkun knúin fram
Samkomulagstilraunir báru ekki árangur
Ríkisstjórnin sam-
þykkti í gær að stað-
festa síðustu hækkun
Verðlagsnefndar á öli.
gosdrykkjum og
smjörlíki eftir að tilraun-
ir til að ná samkomulagi
við iðnrekendur og
fulltrúa launþega í
Verðlagsnefnd höfðu far-
iö út um þúfur.
Svavar Gestsson viöskipta-
ráöherra komst svo að oröi um
þetta mál i gær:
Þvi miöur hefur ekki tekist aö
hindra hina miklu hækkun á öli,
gosdrykkjum og smjörliki, sem
hefur veriö yfirvo(andi um hriö.
Þrátt fyrir tilraunir sem geröar
hafa veriö til aö ná samkomu-
lagi i þessari deilu hefur ekki
tekist aö nd árangri og er 25%
hækkun á umræddum vöru-
tegundum þvi knúin fram meö
lokun verksmiöja, hótunum og
yfirvofandi atvinnumissi
margra hundraöa iönverka-
manna. Þaö var þessvegna aö
rikisstjórnin tók þá ákvöröun
sem fram kemur I fréttatilkynn-
ingu hennar.
Þaö var nauösynlegt aö
höggva á hnútinn, en þessi deila
ve,kur mörg umhugsunarefni
sem vonandi veröur hægt aö
ræöa siðar.