Þjóðviljinn - 28.10.1978, Qupperneq 3
Laugardagur 28. október 1978 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3
Jón Sigurðsson hagrannsóknarstjóri nefndakóngur ársins 1977:
Fékk 2,8 miljónir
kr. í þóknun
Heildarkostnaöur rikisins vid
stjórnir, nefndir og ráð 229 miljónir
Komin er út skýrsla um stjórn-
ir, nefndir og ráö rlkisins áriö
1977 og kemur þar I ljós ab
heildarfjöldi nefnda var á árinu
465 og haföi fjölgaö um 32 frá ár-
inu áöur. ÁUs sátu 2340 menn i
þessum nefndum og var kostn-
abur viö þær nær 229 miljónir
króna. Alls fá 17 menn yfir 1.
miljón króna hver i nefndaþóknun
og er þar ókrýndur nefndakóngur
Jón Sigurösson hagrannsóknar-
stjóri. Hann fékk á árinu 2.800.688
krónur fyrir þessi störf.
Jón Sigurbsson fékk laun fyrir
eftirfarandi nefndastörf:
Samstarfsnefnd um háskóla-
málefni (212.649 kr), verölagsráö
Varðskip með
loðnuflotanum
meðan veiðar eru stundaðar
►
yfír vetrarmánuðina
Mjög er nú rætt um öryggis-
mál sjómanna, cinkum loönu-
sjómanna, meöan veiöar eru
stundaöar langt noröur i hafi yf-
ir þann árstima, sem allra
veöra er von, vetrarmánuöina.
Og nú nýverið hefur stjórn Far-
manna og fiskimannasambands
tslands skrifaö dómsmálaráöu-
neytinu bréf, þar sem þess er
óskaö, aö eitt varöskipanna sé
æfiniega meö loönuflotanum á
miöunum til aöstoöar ef eitt-
hvaö bjátar á.
Ingólfur Ingólfsson forseti
FFSI, sagöi I gær aö hann von-
aöist til aö dómsmálaráðuneytið
yrði við þessari ósk; slikt yröi til
mikils öryggis fyrir flotann.
Hann benti á i þessu sam-
bandi, aö meðan norski loðnu-
flotinn stundaði veiöar I haust
við Jan Mayen, heföi öryggis og
eftirlitsskip allan timann verið
meö flotanum; Norðmönnum
þætti ekki verjandi að senda
fiskiskip sin svo langt norður i
höf, án þess að fyllsta öryggis
væri gætt.
—S.dór
sjávarútvegsins (220.299 kr),
stjórn veröjöfnunarsjóös fiskiðn-
aöarins (247.200kr), stjórn trygg-
ingasjóös fiskiskipa (109,824 kr.),
fjárhæöanefnd tryggingasjóös
fiskiskipa (69.832 kr), sáttanefnd
(1.028.140 kr), kjaranefnd (368.732
kr) og kjaradómur (544.012 kr).
Næstur i rööinni kemur
Guömundur Skaftason lög-
fræöingur meö 2.539.616 krónur en
meginhluti þeirra eru laun fyrir
formennsku i rikisskattanefnd
(1.796.042 kr) og hefur hann vafa-
laust haft þaö aö aöalstarfi aö
einhverju leyti. Onnur launuð
nefndastörf hans eru i kjaranefnd
v/BSRB (297.559 kr), kjaradómi
(283.048 kr.) og kauplagsnefnd
(162.971 kr)
Þriöji i rööinni er Guölaugur
Þorvaldsson háskólarektor með
2.313.608 kr og siöan koma þeir
Jón Skaftason alþingismaður
með 2.178.756 kr. og Geir
Gunnarsson alþingismaöur meö
2.178.617 kr. Þeir Jón og Geir hafá
meginhlutann af sinum tekjum af
sáttasemjarastarfi en Guðlaugur
i minna mæli.
Aðrir meö yfir miijón i nefnda-
þóknun eru Egill Sigurgeirsson
lögfræöingur meö 1.498.514 kr.
(allt fyrir formennsku I mats-
nefnd eignarnámsbóta), Torfi
Asgeirsson hagfræöingur
1.252.101 kr, Ingi Tryggvason
alþm. 1.242.305 kr. Benedikt
Blöndal lögfræöingur 1.204.570 kr,
Jóhannes Nordal seðlabanka-
stjóri 1.206.229 kr, Gunnar
Guðbjartsson form. Stéttarsam.
bænda 1.187.108 kr., Páll Sigurðs-
son ráðuneytisstjóri 1.155.738 kr.,
Ólafur Björnsson prófessor
1.127.008 kr., Brynjólfur Ingólfs-
son ráöuneytisstjóri 1.072.760 kr.,
ólafur Ólafsson landlæknir
1.038.738 kr., Ingólfur Jónsson
fyrrv. alþm. 1.018.185 kr., og Jón
Sólnes alþm. 1.004.229 kr.
— GFr
Akvörðun Begins veldur
reiði Bandaríkjamanna
WASHINGTON, 27/10 (Reuter) -
Akvöröun Begins um aö veita 4.!
miljarði til nýbygginga í
herteknu svæöunum hefur vakit
mikla reiöi mebal bandariskrt
valdhafa.
Moshe Dayan ræddi i dag við
Cyrus Vance utanrikisráöherra
Bandarikjanna en án árangurs.
Að loknum fundi þeirra sagöi
Dayan aö enn væru aöilar á önd-
veröum meiöi um þetta atriöi.
Egyptar hafa látið i þaö skina
að sendinefnd þeirra veröi kölluö
Ferðamiðstöðin
starfar áfram
Skiptaráöandinn 1 Reykjavik
hefur heimilaö Feröamiöstööinni
hf. aö halda áfram rekstri félags-
ins á sama hátt og hingað til.
Eins og kunnugt er var Feröa-
miöstööin hf úrskuröuö gjald-
þrota fyrir skemmstu, en beim
úrskurði var áfrýjaö til Hæsta-
réttar. Málið verður tekiö fyrir 1.
nóvember n.k., en þar sem
reikningar félagsins sýndu eignir
umfram skuldir, var veitt heimild
til áframhaldandi reksturs.
I frétt frá Feröamiöstööinni
sem Þjóðviljanum barst i gær,
segir að um leiö og stjórn félags-
ins tilkynni almenningi þetta,
vænti hún góöra samskipta viö
viðskiptavini sina i framtiöinni.
—AI
Tánnlæknanemar
vildu á Neskaupstað
Stjórn Tannlæknafélagsins
hefur sent frá sér fréttatilkynn-
ingu þar sem mótmælt er þeirri
ráöstöfun heilbrigöisráöuneytis-
ins aö fá erlendan tannlækni til
starfa á Neskaupstaö. Segir þar,
aö ráöuneytiö hafi vitaö, aö tveir
veröandi tannlæknar Islenskir
höföu hug á aö hefja þar störf á
komandi vori, og hafi þvi rangt
verib aö þessu máli staðiö.
I fréttinni segir, að siöan 1974
hafi 28 tannlæknar lokiö námi og
fimm komiö heim frá námi er-
lendis. Af þeim hópi hófu 22 störf
utan Reykjavikursvæöisins.
til Kairó vegna þessa uppátækis
Begins.
I dag var tilkynnt aö friöar-
verölaun Nóbels yrðu veitt þeim
Begin og Sadat. Fregninni var
fagnaö i tsrael og sagt að nú væri
ekki lengur þörf aö undirrita
friöarsamninga, verölaunaút-
hlutunin sæi um slikt. Begin mun
ekki hafa verið undrandi yfir
ákvöröun úthlutunarnefndarinn-
ar i Osló. Fjölmiðlar i Egypta
landi hafa veriö nokkuð tregir til
aö fjalia um verölaunin. Foröast
er aö láta nokkra skoöun i ljós
Talsmenn PLO (Frelsishreyf-
ingar Palestinu-Araba) hefui
þegar látiö i ljós þá skoöun, af
þar hafi tveir fasistar hreppt
friöarverðlaunin.
Heigi Ólafsson tefldi glæsilega
meö svart á ööru boröi og var
eini islendingurinn I karlasveit-
inni sem náöi i vinning.
Mónakó, Þýskalands, Banda-
rikjanna, Argentinu og Skot-
lands. Þaö voru þær Guðlaug,
Birna og Ólöf sem tefldu I þess-
ari fyrstu umferö.
1 karlaflokki hafa Hol -
lendingar og Englendingar tekiö
forystuna meö 4-0 sigrum gegn
andstæðingum sinum i fyrstu
umferö.
Við látum fylgja með að lok-
um einu vinningsskák islensku
karlanna i 1. umferö. Helgi
Ólafsson hefur svart á 2. boröi
og teflir svo sannarlega djarft
en glæsilega i þessari skák.
r
Olympíuskákmótið:
Áfall í 1.
umferð
— en kvennasveitin hefur
tekið forystu í sínum riðli
tslenska karlasv. á ólympiu-
skákmótinu varö fyrir meiri-
háttar áfalli i fyrstu umferö
mótsins sem tefld var i fyrra-
dag. Hún tapaöi fyrir sveit kin-
verska alþýöulýöveldisins sem
fyrir mótiö kvaöst vera komin
til Buenos Aires til þess aö læra
af öörum. A ólympiuskákmót-
inu eru 64 sveitir i karlaflokki
frá jafnmörgum rikjum og var
kinverska sveitin samkvæmt
reglum i styrkleikaútreikningi
talin i hópi fjögurra veikustu
sveitanna. Islenska sveitin er
hinsvegar nr. 12 aö styrkleika
fyrir mótiö. Friörik Ólafsson
tefldi ekki meö i fyrstu umferö-
inni en Guömundur Sigur-
jónsson tapaöi sinni skák á 1.
boröi meþ þvi aö teygja sig of
langt i jafnteflisstöðu. A ööru
boröi vann Helgi Ólafsson sina
skák i 26 leikjum. Margeir
Pétursson tapaði á þriöja boröi
og á fjóröa boröi missti Jón L.
Árnason niöur gjörunniö tafl
meö afleik.
Islenska kvennasveitin, sem
nú tekur þátt i Olympiuskák-
mótinu i fyrsta sinn, byrjaöi
hins vegar á glæsilegri hátt.
Andstæöingurinn i 1. umferð var
kvennasveit Mónakó og islensku
stúlkurnar létu sér ekki nægja
minna en að vina allar sinar
skákir. Teflt er á þremur borö-
um og hefur islenska sveitin
tekiö forystu i sinum riöli, en i
honum eru auk Islendinganna
sveitir Ungverja, Dana,
1. d4 -Rf6
2. C4 - g6
3. Rc3 - Bg7
4. e4 - d6
5. Be2 - 0-0
6. Rf6 - e5
7. d5 - Rbd7
8. Bg5 - h6
9. Bh4 - g5
10. Bg3 - Rh5
11. h4 - g4
12. Rh2 - Rxg3
13. fxg3 - h5
14. 0-0 - f5
15. exf5 - Rc5
16. Hf2 - Bxf5
17. Rfl - Bg6
18. Hxf8+ - Dxf8
19. b4 e4
20. bxc5 - Bxc3
21. Hcl - Bb2
22. Kc2 - Ba3
23. cxd6 - Bc5+
24. Kh2 - Df2
25. Bxg4 - Dgl +
26. Kh3 - Bf5
Hvitur gafst upp.
Landsþing ungra Alþýðubandalagsmanna
| Stjórnlist og skipu-
lagsmál á dagskránni
t gær hófst á Hótel Esju
landsþing ungra Alþýöubanda-
lagsmanna. Arthur Mortens,
form. Æskulýösnefndar Alþýbu-
bandalagsins, setti þingiö, en
siöan flutti Svavar Gestsson
vibskiptaráöherra ávarp. Einn-
ig ræddi Guömundur J.
Guömundsson formaöur Verka-
mannasambandsins um verka-
lýösmál og Þröstur Ólafsson
hagfræöingur um stjórnlist só-
sialista.
Landsþinginu verður haldiö
áfram i dag kl. 10 á Hótel Esju
og veröur rætt i starfshópum
um fræöslustarf, starf ungs
fólks innan Alþýöubandalags-
ins, skipulagsmál Æskulýös-
nefndar, um utanrikismál,
verkalýösmál, stjórnarsam-
vinnu viö borgaralega flokka og
stjórnlist sósialista. A morgun
hefst þingiö kl. 10 og veröa þá
kynnt og rædd álit starfshópa,
ályktanir afgreiddar, kosnar
undirnefndir sem starfa eiga
fram aö næsta landsþingi og
kosin ný æskulýösnefnd. Stefnt
er aö þvi að þinginu ljúki fyrir
kl. 18 á morgun.
—ekh
I
■
I
m
I
i
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
i