Þjóðviljinn - 28.10.1978, Page 5
Laugardagur 28. oktöber 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA S
/
ll.þmg Sjómannasambands Lslands hófst í gær
Hluti þingfulltrúa vift setningu 11. Sjúmannasambandsþingsins I gær.
(Ljósm. Leifur)
i gær ki. 14 var 11. þing Sjó-
mannasambands tslands sett i
Lindarbæ i Beykjavfk. Það var
formaður sambandsins, Óskar
Vigfússon, sem setti þingið.
Rétt til setu á þessu þingi eiga
rúmlega fimmtiu fulltrúar af
öllu landinu. Þingið mun standa
frá á sunnudagskvöld. Tvö mál
risa hærra en önnur á þessu
þingi, en það eru kjara* og
öryggismálin. Það var sam-
dóma álit þeirra manna sem
rætt var við á þinginu að engin
mál, sem fyrir þinginu iægju,
væru j afn mikilsverð.
Gestir þingsins I gær voru þeir
Kjartan Jóhannsson, sjávarút-
vegsráöherra, Ingólfur Ingólfs-
son forseti FFSl og Snorri Jóns-
son varaforseti ASI og tóku þeir
allir til máls eftir að þingiö haföi
veriö sett.
Viö tókum þrjá menn tali á
þinginu I gær, tvo þingfulltrúa,
þá Guömund Magga Jónsson og
Sigfinn Karlsson, svo og Ingólf
Óskar Vigfússon, formaður Sjó-
mannasambands tslands setur
11. þing sambandsins i gær.
(Ljósm. Leifur)
Ingólfsson forseta FFSl og gest
þingsins og ræddum viö þá um
þaö sem efst er á baugi hjá sjó-
mannastéttinni um þessar
mundir.
Eitt varðskipanna ætti
að fylgja loðnuflotanum
segir Ingólfur Ingólfsson forseti FFSÍ
Ingólfur Ingólfsson, forseti
Farmanna- og fiskimannasam-
bands tslands var gestur á þingi
Sjómannasambandsins I gær
Þaö fer auövitað ekkert á milli
mála að hagsmunir þessara
tveggja sambanda íslenskra sjó-
manna fara i flestu eða öllu sam-
an. Þvi tókum við Ingólf tali og
báðum hann að segja okkur hvað
hann teldi vera helstu baráttumál
sjómannastéttarinnar i landinu
um þessar mundir.
öryggismálin
Ljóst er aö tvö mál risa þar
uppúr, en þaö eru öryggis- og
kjaramálin. Ég þykist vita, aö á
þessu sjómannaþingi veröi þetta
aöal-málin. Þessi mál eru ei-
liföarmál hjá sjómönnum. Varö-
andi öryggismálin þá hafa þau
oft og mikiö veriö rædd meöal
sjómanna á liönum árum, en þvi
miöur hefur alltof litið veriö
framkvæmt I þeim efnum, enda
hafa sjómenn þar ekki fram-
kvæmdavald, heldur stjórnvöld
og fjármálavaldið i landinu.
A hættulegasta hafsvæði
veraldar
— Hvert er þitt álit á þvi aö
banna loðnuveiöar I desember-
mánuði?
Þessi mál hafa oft og lengi
verið rædd meöal sjómanna, og
sýnist sitt hverjum. Um hitt deila
menn aftur á móti ekki, aö þaö
hafsvæöi, sem loönan er veidd á
yfir veturinn, er án efa þaö hættu-
legasta sem til er i veröldinni.
Þar fer saman hættan á ofsaveör-
um og kaldur sjór, sem veldur oft
mikilli isingu, sem telja má einn
versta óvin sjómannanna.
Síöan bætist þaö viö, aö hleðsla
loönuskipanna fer framúr öllu
hófi. Viöhorf skipsstjórnarmanna
veröur að breytast varðandi þetta
mál, samfara þvi aö gera verður
þá kröfu til viökomandi yfirvalda
aö þau sjái svo um að lögum um
hlé'öslu skipa sé framfylgt, en
mikiö hefur vantað á aö svo
væri undanfarin ár.
Þess vegna tel ég þaö ekki
raunhæft að beita bara bönnum I
þessu sambandi, heldur veröa
hleöslumálin lika aö komast I lag.
Þaö er ekki bara desembermán-
uöur, sem er hættulegur. Viö
megum ekki gleyma þvi að loönu-
skipin þurfa oft aö sækja langt út
yfir mánuöina janúar til mars og
allir vita aö á þeim tima geta öll
veður veriö válynd, og þvi sama
hættan fyrir hendi, ef skip er of-
hlaöið.
Eitt varðskip með flot-
anum
Viö höfum nýveriö ritaö dóms-
málaráöherra bréf og lagt til, aö
eitt varöskipanna veröi æfinlega
látiö fylgja flotanum, meöan
Ingólfur Ingólfsson
hann stundar veiðar á þessu
hættulega hafsvæöi. Þegar norski
flotinn stundaöi loönuveiöar við
Jan Mayen var aöstoöarskip sent
meö honum til aöstoöar ef á þurfti
aö halda. Ég teldi þaö mjög til
,bóta varöandi aukiö öryggi sjó-
manna ef svo væri, aö eitt varö-
skipanna væri æfinlega þarna
noröur i höfum meö flotanum og
vona aö yfirvöld veröi viö þessari
ósk okkar.
Búum við skertan hlut
— Ef viö snúum okkur þá aö
kjaramálunum?
Já, þvi miöur búa sjómenn viö
mjög skaröan hlut i kjaramálum,
ef boriö er saman viö launahækk-
anir i landi. A sl. 1 1/2 ári hefur
mjög hallað á sjómenn i þessum
efnum. Á þessum tima hafa laun
hjá fólki i landi hækkaö um 50%
til 70% en almennt fiskverö, sem
mælir laun sjómanna, hefur aö-
eins hækkaö um 35% til 36% á
þessum sama tima. Og nú er
framundan 10% til 12% kaup-
hækkun hjá fólki i landi 1. des. nk.
þannig aö enn breikkar biliö, og
hallar meira á sjómenn.
Þvi miöur hefur verið beitt föls-
unum, þegar rætt er um kaup sjó-
manna. Þaö er alltaf bent á topp-
ana i loönuflotanum og aflahæstu
skuttogarana og sagt aö þar geti
menn séð hvaö sjómenn hafa i
kaup. Þetta er bæöi einföldun og
fölsun. Og jafnvel þarna eru laun
sjómanna ekki i samræmi viö
lengd vinnutima. I Noregi hefur
veriö reiknaö út aö fólk I landi
skili 1650 klst. á ári, en sjómenn
3600 klst. Og ég veit aö þetta er
nokkuð svipaö hér.
Sannleikurinn er sá, aö meöal
tekjur sjómanna á íslandi eruekki
i neinu samræmi viö vinnutima-
fjölda þeirra og ég veit aö þeir n;i
ekki meöal-timakaupi miöaö vib
vinnutima. Þetta eru atriöi, sem
veröur aö breyta og þaö gera ekki
aörir en sjómenn sjálfir og sam-
tök þeirra.
—S.dór
Öryggisinálin í
brennipunkti
segir Guðmundur Maggi Jónsson,
formadur sjómannadeildar VFA og
varaformaður Sjómannasambands íslands
„Ég tel, án nokkurs vafa, aö
öryggisinálin séu i brennipunkti á
þessu sjómannaþingi og aö i þeim
málum veröi þingiö að taka haröa
og ákveöna afstöðu”, sagöi
Guömundur Maggi Jónsson, for-
inaöur sjómannadeildar Verka-
lýös.fél. Akraness og varafor-
maöur S jóm a nna sa mbands
tslands, er viö ræddum viö hann i
þinginu i gær.
Guömundur benti á að fyrir
þessu sjómannaþingi lægi einmitt
tillaga um öryggis- og trygginga-
mál sjómanna. Sú tillaga væri aö
sjálfsögöu fyrst og fremst um-
ræöugrundvöllur fyrir þessi mál á
þinginu, en hann sagðist leggja
mikla áherslu á aö þingiö tæki af-
stöðu til þessara mála. Benti
Guðmundur i þvi sambandi á
hættuna, sem sjómenn okkar
væru i, þegar stundaðar væru
loönuveiðar norður undir Græn-
landi yfir haustog vetrarmánuö-
ina, þegar allra veðra væri von.
Kjaramálin ofarlega á
baugi
— Hvaö um kjaramálin, veröa
þau ekki lika ofarlega á baugi?
Vissulega verða þau það. Ég tel
kjaramál sjómanna vera annað
aöal mál þingsins, ásamt
öryggismálunum. Stjórn Sjó-
mannasambandsins hefur ákveö-
ið aö kalla saman kjararáöstefnu
um næstu mánaðamót til aö
fjalla um þessi mál sérstaklega.
Þaö er engum blöðum um þaö aö
fletta, aö sjómenn hafa dregist
verulega afturúr i kjaramálun-
um, ef miðað er viö þær kaup-
hækkanir, sem fólk i landi hefur
fengiö sl. tvö ár.
Ég vil sérstaklega benda á i
þessu sambandi að þegar rætt er
um kaup sjómanna, er alltaf bent
á fá toppskip sem stunda loönu-
veiðar Sannleikurinn er hinsvegar
sá aö yfirgnæfandi meirhiuti sjó-
manna býr viö léleg kjör og á ég
þá við þann stóra hóp, sem stund-
Guömundur Maggi Jónsson
ar bolfiskveiöar á minni bátum.
Ég er ansi hræddur um að margir
þeir, sem vinna I landi nú og tala
um hátt kaup hjá sjómönnum,
myndu ekki samþykkja aö stunda
fiskveiðar fyrir þaö kaup, sem
obbinn af þessum mönnum verö-
ur aö gera.
Höfum ekki vald
— Ef viö snúum okkur aftur aö-
eins aö öryggismálunum, ertu
hlynntur þvi að banna
ioönuveiöar I desember?
Þaö kemur vissulega tilgreina,
þó hygg ég að númer eitt sé aö fá
skipstjóra til aö fara aö lögum
hvaö viö kemur hleöslu skipanna.
Það er alveg ljóst, aö loönuskipin
Framhald á 18. siöu
Samvinnu sjómanna-
samtakanna ber ad efla
segir Sigfinnur
Karlsson formaöur
Verkalýösfél.
á Neskaupstað
Meöal fulltrúa á þingi Sjó-
mannasambands isiands er Sig-
finnur Karlsson formaöur Verka-
iýðsfél. á Neskaupstað, en þar eru
bæöi sjómenn og verkamenn I
sama félaginu. Við inntum Sig-
finn eftir þvi hvert væri að hans
dómi aöal-mál þessa sjómanna-
þings:
Loðnuveiðibann yfir
hættulegasta timann
Ég tel aö öryggis- og kjaramál-
in veröi og séu aöal-mál þingsins
og tel ég aö öryggismálin séu þar
númer eitt. Eins og allir vita
stundar loönuflotinn okkar nú
veiöar langt noröur i höfum.og aö
minum dómi þolir þaö enga biö,
aö öryggismálum hans veröi
kippt I lag. Þar á ég bæöi viö
hleðsluna á þessum skipum og
einnig aö banna veiðarnar þarna
noröur frá yfir hættulegasta
timabiliö. Þaö er fyrir löngu kom-
inn timi til aö hleöslumálin séu
tekin I gegn og hleöslumark sett á
hvert einasta skip og lögum um
hleöslu skipa sé framfylgt.
Sigurfinnur Karlsson
Hækkun fiskverðs
Næst á eftir öryggismálunum
koma svo kjaramálin. Ég fæ ekki
séö aö nema ein leiö sé fær til aö
bæta kjör sjómanna, sem mjög
hafadregistafturúr,enþaðer aö
hækka fiskverö. Ég skal vissu-
lega fallast á þaö aö sjómenn á
topploönuskipunum og á afla-
hæstu skuttogurun hafa hátt
kaup, hærra en okkur hefur
nokkru sinni dreymt um að sjó-
menn ættu eftir aö hafa. En eftir
stendur þá um þaö bil 90% af
fiskiskipafjöldanum og ég þori aö
fullyröa aö mjög margir sjómenn
eru hreint og beint láglauna-
Framhald á 18. siöu