Þjóðviljinn - 28.10.1978, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 28. október 1978
af erfendum vettvangi
Frá þvi að atvinnulifið i Vestur-Evrópu-
löndum komst sæmilega i ganginn eftir siðari
heimsstyrjöld og framyfir 1970 bjuggu ibúar þess-
ara landa yfirleitt við til þess að gera mikið at-
vinnuöryggi. A það var litið sem einkenni velferðar-
rikisins og af mikilli bjartsýni gengið út frá þvi, að
Vesturlönd væru til frambúðar laus við efnahags-
kreppur. En sú von varð að engu með oliukreppunni
svokölluðu, sem hófst 1973. Margt stuðlaði að þvi að
hleypa þeirri kreppu af stað, en af þvi að olíubann
araba á Vesturlönd varð sá steinn. sem kom skrið-
unni á hreyfingu^kenndu
bann.
Aberandi einkenni þeirrar
kreppu er aö atvinnuleysiö er
miklu meira hlutfallslega meöal
ungmenna en annars fólks, og af
ungmennunum kemur þaö haröar
niöur á stúlkum en piltum. Taliö
er aö nú séu um þrjár miljónir
ungmenna i Vestur-Evrópu at-
vinnulausar. í flestum löndum
þess heimshluta eru ungir at-
vinnuleysingjar nú aö minnsta
kosti helmingi fleiri en á fyrstu
árum áratugsins, inokkrum lönd-
um margfalt fleiri.
Verst á ítaliu
1 fyrstu umgengust flestar
rlkisstjórnir þetta geigvænlega
vandamál af allmiklu kæruleysi,
sem og raunar atvinnuleysis-
vandann yfirleitt, og töldu öllu
fremur áriöandi aö berjast gegn
veröbólgunni. Ráöamenn virtust
halda aö atvinnuleysið myndi
fljóttgangayfir. En svo fór ekki;
þvert á móti. Þá var fariö aö
gripa til ýmissa ráöstafana gegn
atvinnuleysinu, en til þessa hafa
þær að litlu haldi komið.
Astæðan til atvinnuleysisins i
heild er samdráttur eöa lftill hag-
vöxtur, en ýmislegt annaö veldur
þvi aö það kemur nú tiltölulega
haröast niður á ungu fólki. Talaö
er um brekkandi gjá milli skóla-
kerfis og atvinnulifs og á milli
viöhorfa ungs fólks og þeirra,
sem ráða fólk i vinnu.
A ítaliuer ástandiö verst, og er
atvinnuleysi ungmenna að
margra mati alvarlegasta vanda-
mál þess lands i dag. Og ástandiö
versnar. Þar eru um 1.800.000
manns atvinnulausir, samkvæmt
margir kreppuna við það
ungs fólks vex hraöar en fólks i
öörum aldursflokkum.
Rlkisstjórnin og allir stjórn-
málaflokkar ljúka upp einum
munni um að þetta sé óþolandi
ástand, en samt sem áður hefur
sáralltið veriö gert af hálfu rikis-
valdsins til þess aö bæta úr . í
fyrra voru þó sett lög meö þaö
fyrir augum aö útvega ungmenn-
um atvinnu, en þau hafa mjög
litinn árangur boriö. Þá hafa
stjórnvöld birt áætlun þess efnis,
aö árin 1979-81 veröi rúmlega
hálfri miljón manna I viöbót út-
veguð vinna. En atvinnuleys-
ingjarnir segja margir aö þetta
séu bara fögur fyrirheit til þess að
halda þeim rólegum, og jafnvel af
hálfu stjórnarinnar er látiö i ljós,
aö hætt sé viö aö ekki veröi ýkja
mikiö úr framkvæmd þessarar
áætlunar.
Litlu skárra i Bretlandi
1 Bretlandi er hálf önnur miljón
manna skráö atvinnulaus, en
einnig þar er atvinnuleysiö i raun
aö likindum meira. Skráning þess
opinbera leiöir þó nógu geigvæn-
lega hluti i ljós: atvinnuleysi ungs
fólks hefur samkvæmt henni
meira en þrefaldast siöan 1970.
En aukningin getur veriö miklu
meiri, sérstaklega vegna þess^ að
stúdentar halda oft áfram námi
eingöngu til þess aö þurfa ekki aö
taka sér stööu i endalausum biö-
rööum eftir vinnu, sem ekki fæst.
Yfir hálf miljón Breta á aldrinum
16-24 ára er nú atvinnulaus, sam-
kvæmt skráningu, en 1970 var sú
tala um 150.000. Þetta aukna at-
vinnuleysi ungmenna hefur kom-
„Hvaö á aö veröa úr mér?” stendur á spjaldi sem vesturþýskur skóla-
nemi bregöur á loft á fundi atvinnuleysingja. Þrjár miljónir ungra
Vestur-Evrópumanna spyrja állka spurninga I dag.
vinnu hjá sér, en þaö hefur litinn
árangur boriö.
1 Vestur-Þýskalandi er ástand-
iö i þessum efnum iviö skárra og
þó ekki of gott. Tala atvinnuleys-
ingja er tæplega miljón og um ti-
undi hluti þeirra er ungt fólk und-
ir tvitugu. En atvinnuleysi ungs
fólks viröist aukast hlutfallslega
mest og næstu árin bætast fjöl-
mennir árgangar viö á vinnu-
markaöinn. Er þá búist viö stór-
auknu atvinnuleysi hjá ungu
fólki, nema þvi aöeins aö róttæk-
ar ráðstafanir veröi geröar til
aukinnar atvinnu.
Svartir unglingar útilok-
aðir
Bandarikin eru, þegar á heild-
ina er litiö, engu betur á sig kom-
in á þessum vettvangi en
Vestur-Evrópu. Enþari landi var
aö jafnaði meira atvinnuleysi á
timabilinu eftir siöari heims-
styrjöld, svo aö viöbrigöin voru
ekki eins mikil þegar hrellingar
oliukreppunnargengu i garö. Þar
aö auki hefur ástandiö I þessum
efnum fárið heldur skánandi þar
siöustu árin og heldur þeirri þró-
un áfram enn, gagnstætt þvi sem
er i' Vestur-Evrópu. 1 ágúst s.l.
var atvinnuleysið I Bandarikjun-
um 5.9%, envar 8,5% 1975 og 4.9%
1970. Nú er ástandið i atvinnu-
málunum I Bandarlkjunum sem
sagt ekki miklu verra en þaö var
iyrir oliukreppuna.
Þar 1 landi sem viöar er at-
vinnuleysi unglinga miklu meira
en i öörum aldursflokkum, en
viröist minnka heldur hlutfalls-
lega eins og atvinnuleysiö yfir-
leitt. Alvarlegasta hliöin á þessu
máli I Bandarikjunum er sú, sem
snýr aö hörundsdökku fólki þar-
lendis, en af þvi eru blökkumenn
langfjölmennastir. Atvinnuleysiö
hjá blökkumönnum er sem sé
meira en helmingi meira en hjá
landsmönnum i heild. Hrikaleg-
ast veröur þetta þö þegar kemur
aö svörtum ungmennum. Hjá
þeim er atvinnuleysisprósentan
meira en sex sinnum hærri en
prósentan fyrir landsmenn i
heild.
En þótt sú skýrsla sé svört, er
hiö raunverulega ástand i at-
vinnumálum ungs blökkufólks þó
miklu svartara. Fjöldi ungra
Atvinnuleysi æskunnar
opinberri skráningu, en verka-
lýðssámtökin segja italska at-
vinnuleysingja nærri þrjár
miljónir. Samkvæmt skýrslum
frá júii' i ár eru 78% skráöra at-
vinnuleysingja á aldrinum 14 til
29 ára. Nærri 40% af þessu unga
fólki hefur háskdlapróf. Auk
þeirra, sem alls enga vinnu hafa,
eruum 370.000 sem ekki hafa fulla
vinnu. Astandið hefur hriöversn-
aö siðustu árin, sem sjá má af þvi
aö I júli 1975 voru tæplega 650.000
manns skráöir atvinnulausir, eöa
3,3% vinnuaflsins. Atvinnuleysi
iö haröar niöur á konum er karl-
mönnum.
A þessu ári eru 13% allra Breta
undir 25 ára aldri skráöir at-1
vinnulausir, en 1975 var sú tala
9%. Og atvinnumálaráöuneytiö
sér ekki fram á annaö en atvinnu-
leysi ungs fólks muni halda áfram
aö aukast næstu árin, einkum þó
framhaldsskólagengins fólks.
Rikisstjórnin hefur færst undan
aö birta nokkrar nákvæmar
skýrslur um framtiöarútlitiö, og
grunar ýmsa aö spárnar s*éu svo
geigvænlegar aö stjórnin þori
ekki aöláta þær komast I hámæli.
Hefur hún fyrir þaö sætt höröu
ámæli þingmanna úr eigin flokki,
Verkam annaflokknum, og
Ihaldsflokknum og Frjálslynda
flokknum.
Talsmenn stjórnarinnar færa
fram henni tii varnar aöástandiö
væri miklu verra ef ýmsar ráð-
stafanir hennar tiihjálpar ungum
atvinnuleysingjum heföu ekki
komiö tíl. Þannig hefur stjórnin
siöan 1976 borgaö atvinnurekend-
upi vissar fjárupphæöir fyrir aö
bæta viö ungmennum undir 20 ára
Í dag, 28. október. kl. 13.30,
veröur haldinn aöaifundur Bar-
áttuhreyfingáY^gegn heims-
váldastefnu. -
A næstunni er fyrirhugaö fjöl-
breytilegt staff á vegum hreyf-
ingarinnar, sem fer þó vitan-
lega eftir áhuga og virkni fólks.
Eins og sagt hefur veriö frá
hér I blaöinu og kom fram i
viötali við formann samtak-
anna, Orn Olafsson, veröa
haldnir tveir leshringir. Annar
mun fjalla um Suður-Ameriku
en hinn um Afrflcu. Er þar kjöriö
tækifæri fyrir fólk sem áhuga
hefur til aö kynna séri þau máL
A næstanni berst hingaö
farandsýning um Afrikú, en nú
er veriö aö vinna aö islenskri út-
gáfu hennar.
A iundinum á laugardaginn
veröur rætt um undanfarið starf
hreyfingarinnar og áframhakl
þess.
Fundurinn veröur haldinn i
Félagsstofnun stúdenta og er
fólk hvatt til aö koma meö til aö
kynna sér hreyfinguna og sjá
hvort þaö vilji vera meö.
Hver er þessi maöur?
aldri i vinnu hjá sér. Taiiö er aö
um 40.000 ungmenni hafi fengiö
vinnu meö þessu móti.
Stórversnandi hjá
Frökkum
1 Frakklandi hefur ástandið i
þessum efnum stórversnaö upp á
siðkastiöoger nú álika slæmt og I
Bretlandi. Um hálf önnur miljón
manna þar er án atvinnu^ sam-
kvæmt skráningu, og yfir 40%
þess fólks er undir 25 ára aldri.
Og yfir 60% þessara ungu at-
vinnuleysingja eru konur. ,
1 ár bætast 600.000 ungs fólks
viö á vinnumarkaöinh. Þeir sem
koma úr háskólunum, aö minnsta
kostí þeim sem finastir þykja,
veröa I engum vandræöum meö
aö fá virinu. En hinsvegar veröur
húVðinni skellt á marga þá, sem
koma úr iönskólúm eöa hafa ekki
annað en grunnskólaménntun. En
.erfiðleikarnir aukast einníg hjá
stúdentum úr hugvisindadeildum
hdskólanna. >
Rikisstjórn þeirra Valerysr
Giscard d EÍstairig og Raymonds
Bárre héfúr gert gér þaö aö; reglu
aöstyðja aöeinsþau iðnfyrirtæki,
sem skila hagnáöi. Þetta gerir aö
verkum að atvinnurekendur géra
állt, sem þair sjá sér fært, tíl aö
spara á rekstrinutri og ein aöferö-
in til þess er aö segja upp starfs-
fólki eöa aö ráöa enga nýja. Þetta
þýöir mikinn samdrátt á vinnu-
markaðinum. í ágúst misstu
26.000 manns vinnuna I Frakk-
landi. Rikisstjórnin veitir at-
vinnurekendum ýmiskonar
stuöning gegn þvi aö þeir bæti at-
vinnulausum ungmennum við i
blökkumanna — enginn veit hve
margir — hafa fyrir löngu gefiö
upp alla von um aö fá vinnu, ef
þeir þá nokkurntima hafa haft
slika von, og hiröa þvi ekki um aö
vera á atvinnuleysingjaskrá.
Litill áhugi stjórnar-
valda
Stjórnarvöld sýna atvinnuleys-
inu litla athygli og telja þaö ekk-
ert meiriháttar vandamál. Af
hálfu ráöamanna I bandarlskum
atvinnurekstrihefur raunar alltaf
veriö litiö á nokkurt atvinnuleysi
ekki einungis sem eölilegt ástand,
heldur og beinlinis æskilegtVmeö
þaö fyrir augum aö hægt sé aö
halda launum niöri. Jimmy for-
seti Carter sinnir fyrst og fremst
veröbólgunni, fallandi gengi doll-
arsins og orkumálum, auk þeSs
sem hann reynir að slá sér upp
meö frægöarverkum á alþjóöa-
vettvangi, Camp David-sam-
komulaginu til dæmis.
Sumii; Baridárikjamenn halda
þvf fram að atvinnuleysiö sé ékki,
eiris alyarlegt mál og þaö var
fyrir siöari héimsstyrjöld. Nú fá
menn atvin nuleysisbætur, svo að
stórum minrii hætta. er á þvl áö
þeir horfalli en atvinnuleysingj-
arnir f heimskreppunni miklu upp
úr 1929, Þá neitaöi Hoover forseti
atvinnuleysingjum uip alla hjálp,
þar éö hann taldi aö svoleiöis
myndi ala upp i mönnum ónytj-
ungsskap. En jafnvel i þvi höfuö-
vigi „frjáls framtaks”, sem
Bandarikineru eöa telja sig vera,
hafa umsvif rikis og borga- og
sveitafélaga stóraukist siöustu
áratugina og þar meö komiö til
Framhald á 18. siöu