Þjóðviljinn - 28.10.1978, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 28. október 1978
Hér sjást stúlkurnar viö hinar ýmsu æfingar á Iþróttasalnum.
Á æfingu
hjá Gerplu
Eins og fram kom i blaðinu I
gær hefur tþróttafélagiö Gerpla i
Kópavogi tekiö nýtt og glæsilegt
iþróttahús i notkun. Meö tilkomu
þessa húss geta nú allar deildir og
flokkar félagsins æft undir sama
þaki. en áður var iþróttafólkiö á
hrakhólum meö æfingaaöstööu.
Oflug starfsemi verður hjá
Gerplu i vetur og eru góðar horfur
á þvi að félagið fái sovéskan
þjálfara til aö stjórna æfingum
fimleikafólksins. A dögunum leit
ljósmyndari blaösins inn á fim-
leikaæfingu stúlkna i þessu
veglega iþróttahúsi og birtist hér
árangur þess.
Fimleikarnir í Strassbourg
Þær sovésku
fimastar
Nú er lokið flokka-
keppni kvenna á heims-
meistaramótinu í fim-
leikum. Sovésku
stúlkurnar höfðu forystu
eftir skylduæfingarnar,
juku hana i frjálsu
æf ingunum og stóðu því
uppi sem öruggir sigur-
vegarar. Þessi sigur
þeirra er hinn þriðH í röð
i heimsmeistarakeppni.
Sovéska sveitin viröist vera
Frá Sundsam-
r
bandi Islands
Dómara-
námskeið
Akveðið hefur verið að efna til
dómaranámskeiös i sundiþrótt ef
nægileg þátttaka fæst. Námskeið-
ið verður haldiö í Reykjavik dag-
ana 13., 14. og 16. nóvember 1978
og hefst alla dagana kl. 20.00
(kvöldnámskeiö ). Allar nánari
upplýsingar veitir Torfi Tómas-
son, Hliðarbraut 13 Kópavogi i
sima 423 1 3, og tekur hann jafn-
framt á móti þátttökutilkynning-
um, sem verða að hafa borist eigi
siðar en 12. nóv. n.k.
skipuð mjög jöfnum og snjöllum
stúlkum. Rúmenska sveitin
hafði ekki af þessu að státa. og
þrátt fyrir ágæta hæfni Eberle
og Comaneci hlaut sveitin að
lúta i lægra haldi fyrir þeirri
sovésku. Þær Elina Mukhina,
Natalia Shaposhnikova og Nelli
Kim, allar frá Sovétrikjunum,
náðu sér vel á strik i fyrradag.
Mukhina fékk einkunnina 9,95
fyrir gólfæfingar og Nelli Kim
9,90 fyrir stökk og gólfæfingar.
Eftir keppnina á þriðjudag haföi
Maria Filatova hæsta einkunn
einstaklinga, en henni uröu á
mistök i æfingum á slá, missti
takið og féll á bakið. Þegar yfir
lauk reyndist Mukhina hafa náð
bestri samanlagðri einkunn ein-
staklinga, en næst henni kom
Nadia Comaneci. Þaö hefur
ekki farið fram hjá neinum, að
Nadia hefur ekki átt eins góöu
gengi að fagna á þessu móti og i
Montreal, þar sem hún fékk
þrisvar sinnum einkunnina
10,00. Sjálf segist hún hafa mörg
áhugamdl auk fimleikanna og
hafi þvi ekki æft jafn vel og áö-
ur.
Rööin i flokkakeppninni varð
þessi:
Sveit Sovétrikjanna 388,95 st.
Sveit Rúmeniu 384,25 st.
Sveit A-Þýfkalands 382,25 st.
Sveit Ungverjalands 377,80 st.
Sveit Banda.'ikjanna 377,45 st.
Sveit Tékkóslóvakiu 376,60 st.
Sveit Japans 370,60 st.
Sveit Kanada 369,90 st.
Sveit V-Þýskalands 369,25 st.
Sveit Búlgariu 367,85 st.
iin stúlknanna I æfingu á fjaðrabretti. Siguriin Halldórsdóttir, Hrund
orgeirsdóttir, Gyöa Tryggvadóttir og Björk ólafsdóttir fylgjast meö
Taliö frá vinstri).
.jósmyndir: Leifur
Kristin Gfsladóttir i
handahlaupi án handa eins og
fimleikafólk kallar æfinguna.
Gyenne Hilty æfir sig á
Ólympiuslá
Körfuboltinn
um helgina
Úrvalsdeild
Laugardagur
Akureyri kl. 14.00
Þór-KR
Njarðvik kl. 14.00
UMFN-Valur
Sunnudagur
Hagaskóli kl. 15.00
IS-IS
1. deild
Laugardagur
Hagaskóli kl. 14.00
Fram-UMFG
Hagaskóli kl. 15.30
Armann-IBK
Glerárskóli kl. 15.00
Tindastóll-KFI
Vestm.eyjar kl. 13.30
IV-Snæfell
Sunnudagur
Glerárskóli kl. 15.00
KFÍ-Tindastóll
Handboltinn
um helgina
Laugardagur
Vestmannaeyjar
Kl. 13.15 2. deild karla
Þór (Vm) — KA
kl. 15.00 2. deild karla
Týr — 1A
Varmá
kl. 14.00 2. deild kvenna
UMFA - UMFG
kl. 15.00 3. deild karla
UMFA - Dalvik
Akureyri
kl. 15.00 1. deild kvenna
Þór - Haukar
kl. 16.00 2. deild karla
Þór - KR
Laugardalshöll
Kl. 15.30 1. deild kvenna
Fram - UBK
kl. 16.30 1. deild karla
1R - Fram
kl. 17.45 2. deild kvenna
1R - UMFN
Sunnudagur
Varmá
Kl. 13.30 3. deild karla
UBK - Dalvik
Laugardalshöll
- Kl. 20.10 1. deild kvenna
Vikingur - Valur
kl. 21.10 1. deild karla
Vikingur - Valur