Þjóðviljinn - 28.10.1978, Page 20

Þjóðviljinn - 28.10.1978, Page 20
DWÐvmm Laugardagur 28. október 1978 ABalsími Þjóöviljanser 81333 kl. 9—21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9—12 og 5—7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. Skipholti 19, R. I BUÐllÚ simi 29800, (5 linurP—, Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtœki Viðtal við Magnús Kjartansson sem situr allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna Nefndastörf eru nú hafin hér á þingi Sameinuðu þjóðanna og á ég sæti i 3. nefnd sem fjallar um mannréttindi. Þar mun ég flytja smáávarpum málefni fatlaðra á þriðjudaginn kemur, sagði Magnús Kjartansson er Þjóö- viljinn hafði samband við hann i New York I gær. — Hvernig ganga þingstörfin fyrir sig? — Mér þykja umræður hér dauflegar. Þingið byr jár á því aö utanrikisráðherrar allra aðildar- landanna flytja skrifaöar ræður og fer mánuður i það. Siöan byrja nefndastörfog þar fara ekki fram raunverulegar umræður, heldur Magnús Kjartansson: Þeir tala fjálglegast móti kynþáttamis- rétti sem hafa stundað það sjálfir þykir Manhattan kuldalegur staður. Þessi háu hús gera það að verkum aö maður er eins oe smá- lús. —GFr Félagsheimiliö á Blönduósi, þar sem þingið veröur að þessu sinni. Fjórðungssamband Norðlendinga 20. þing þess á Blöndu ósi um helgina Fjórðungsþing Norðlendinga verður haldið á Blönduósinú um helgina. Verður það sett i félags- heimilinu kl.3.30 a morgun og er gert ráð fyrir að þvi Ijúki siðdegis á þriðjudag. Er þetta 20. þing Fjórðungssambandsins, en það hefur starfað nokkru lengur. Rétt til þingsetu hafa fulltrúar allra sveitarfélaga á Norður- landi. Auk þess þingmenn Norðurlandskjördæmanna og þeir aðilar, sem vinna aö byggða- málum á Norðurlandi i tengslum við Sambandið. Búist er við að ráðherrarnir Ölafur Jóhannes- son, Ragnar Arnalds og Hjörleif- ur Guttormsson sitji þingið. Milli þinga starfa ýmsar nefndir á veg- um Fjóöungssambandsins og skila þær tillögum sinum og nefndarálitum til þingsins, þar sem þau eru siöan tekin til meö- feröar. Þau mál, sem Fjórðungsþingiö mun etnkum fjalla um að þessu sinni eru iönþróun á Norðurlandi, tekjustofnar sveitarfélaga og verkaskipting þeirra og rikisins, gjaldskrár sima, samstarfsverk- efni sveitarfélaga o.fl. Fjórðungssamband Norðlend- inga er samstarfsvettvangur hér- aða og einstakra sveitarfélaga á Norðurlandi til þess að vinna að sameiginlegum byggöa- og hags- Dæmi um aö fast- eignagjöld lækki Tilvalinn undirbúningurundir ár fatlaðra 1981 væri að lagfæra sjálf húsakynni SÞ. Askell Einarsson, framkv.stj. Fjórðungssambands Norðlend- inga. Flytur ávarp um málefni fatlaðra flytja menn löngu samdar yfir- lýsingar i löngum bunum. — Hver eru helstu deilumálin? — Það hafa orðið hér snarpar oröahnippingar um kynþáttamál i S-Afriku og einnig málefni Isra- els og Arabalandanna. Nefnd sú sem ég sit í fjallar mikiö um kyn- þáttamálin og allir sem taka þar til máls eru á móti kynþáttamis- rétti, ekki síst þeir sem mest hafa stundað það sjálfir. Indónesiu- menn lýsti t.d. yfir stuðningi sinum við kynþáttajafnrétti meö stórum orðum og fannst mér það heldur hræsnisfullt tal minnugur fjöldamorðanna sem þeir frömdu á Kinverjum fyrir um 15 árum i landi sinu. — Þú ætlar að flytja ávarp um málefni fatlaöra. Hafa þau borið eitthvað á góma aö ööru leyti? — Þau eru ekki formlega á dagskrá.en hér starfar þó nefnd um félagslega framþróun og þyk- ir mér við hæfi að málefni fatl- aöra komi þar við sögu vegna þess aö fötlun er langstærsta vandamálið f velferöarrikjunum. — Þú gagnrýndir á sinum tima á þingi Norðurlandaráðs hversu illa þinghúsin væru i stakk búinn fyrir fatlaö fólk. Hvernig er hús Sameinuðu þjóöanna að þessu leyti? — Það er býsna vel búið. I þvi eru engir þröskuldar, þar eru breiðir gangar og þægilegar lyft- ur. Hins vegar eru sumir sam- komusalirnir þannig aö menn i hjólastólum eiga erfittmeö að at- hafna sig. Eitt af siöustu em- bættisverkum U Thants á sinum tima var að skipa nefnd til að lag- færahúsiöfyrir fatlað fólk en litið hefur verið aöhafst. Ég ætla aö minnast á þetta i ávarpi minu á þriöjudaginn. Arið 1981 verður ár fatlaös fólks og tel ég tilvalinn undirbúning fyrir það aö laga sjálf húsakynni Sameinuöu þjóö- anna. — Að lokum, Magnús. Hvernig list þér á New York? — Égkom hingaö fyrir 20árum sem blaðamaður og þá var talin hætta á að ég kynni aö steypa þjóöfélaginu svo að mér var bannað aö fara út fyrir litiö svæöi umhverfis Sameinuðu þjóðirnar. Nú hef ég hins vegar frelsi til aö fara um alla borgina og finnst mér þaö fróölegbenda hef ég allt- af haft gaman af þvi aö feröast. Fólkiö er ákaflega vinsamlegt og hjálplegt eins og alls staöar ann- ars staðar i heiminúm, en mér 1 forsiöufrétt i Þjóðviljanum i gær var þvi haldið fram að al- gengt væri að tekjulitiö fólk fengi lækkun eða niðurfellingu á eignarskatti. Hér var átt við fasteignagjöld. Engar heimildir munu vera i lögum um eignarskatt um breytingar á honum vegna sér- stakra ástæöna. Einnig skal tekið fram að eignarskattur er 0.8% af skuldlausum eignum umfram ákveðiö mark eins og raunar var tekið fram I frétt- inni, en misritaðist siðar i henni sem 0.2%. munamálum fjórðungsins. Jafn- framt er það ráðgjafaraðili Framkvæmdastofnunar rikisins um áætlanagerð. Sambandið er aðili að samstarfi landshlutasam- taka sveitarfélaga. Framkvæmdastjóri Fjórðungs- sambands Norðlendinga er Askell Einarsson. —mhg BaltímoreWashington Með tilkomu áætlunarflugs til Baltimoreflugvallar víkkar enn leiðanet okkar. BWI (Baltimore Washington International Airport) er nýlegur alþjóðlegur flugvöllur milli stór- borganna Baltimore og Washington. BWI flugvöllur þjónar báðum borgunum í senn. Þaðan er aðeins 50 mínútna akstur til Washington og 20 mínútna akstur til Baltimore. Stöðugar bílferðir eru til og frá flugvellinum, svo biðin er engin. Frá BWI eru framhaldsflug um öll Bandaríkin og víða um heim. . Flogið verður til Baltimore/ Washington einu sinni í viku, á föstudögum kl. 17.45 og til baka á laugardögum kl. 21.00. Fjölgun áætlunarstaða er liður í víðtækari og betri þjónustu við lands- menn. Þessi nýja flugleið er enn einn ávinningurinn af sameiningu okkar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.