Þjóðviljinn - 29.10.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.10.1978, Blaðsíða 5
Sunnudagur 29. október 1978 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 5 | V oru umhverfismálin kosningabrella? Siöan ég geröist áskrifandi aö Þjóöviljanum fyrir nokkrum misserum, hefur blaöiö veriö skeleggasti málsvari nýju bylgjunnar i umhverfis-og hUs- friðunarmálum, allar götur fram aö kosningasigrinum mikla vel aö merkja. I kosningabaráttunni voru þessimál sett á oddinn meö svo sannfærandi hætti, að æ fleiri treystu Alþýöubandalaginu best fyrir framgangi þeirra og kusu i samræmi viö þaö. Strax eftir borgarstjórnar- kosningarnar komu fyrstu von- brigöin. Oldungis hlessa á Ur- slitum þeirra leituöu foringjar i báöum herbúöum skýringa. Fá- ir hafa trUlega vænst þess að Sjálfstæöismenngeröusér grein fyrir afleiöingum geröa sinna i umhverfismálum, en sárgræti- legt var að Alþýöubandalagiö virtist strax vera bUiö aö gleyma þessum málaflokki. Næst var sest niður til aö reikna Ut, aö ekki væru til peningar til Frá markaöi Torfusamtakanna sl. sumar. aögera neittaf viti. Ekkert hef- færslu fjármuna l þvi skyni t.d. enda eða greiða götu hjólreiöa- ur hinsvegar heyrst um til- aö rétta hhit gangandi vegfar- manna. Mér dettur ekki í hug aöh alda þvi fram, aö almenn vakning og breytt afstaöa til umhverfis- mála eigi allan heiöur af aö hægriöflunum varvelt Ur sessi, en jafnliklegt þykir mér aö án þess arna stæöi vigiö.i Reykja- vik enn, svo mjótt var þar á mununum. Græna byltingin gekk aftur, enlagðist ekki ábörnsin, heldur áa. Ætlar Alþýöubandalagiö aö koma sér upp viðlika fylgju? I tiö hægri stjórnar fengu Torfusamtökin oftsinnis afnot af Bernhöftstorfu undir kynning- ar-og f járöflunarstarf. Nýveriö voru uppi áform um basar og annaö i svipuöum dUr. Venju samkvæmt var sótt um leyfi fjármálaráöuneytis til aö nota eitt hUsanna á torfunni. NU hef- ur borist synjun, undirrituö af embæt ti sm önnum vinstri st jórnarinnar. Mér er þvi spurn : Var bara skipt um húfu- lit en ekki hausa? J Nýjung á Hótel Loftleióum Stjórn SÍA, f.v. Gunnar Gunnarsson, ólafur Stephensen (form.), Halldór Guðmundsson. Auglýsingastofur bindast í / Fyrir nokkru var styfnað sam- band islenskra auglýsingastofa, skammstafað SÍA. Að stofnun sambandsins standa eftirtaldar sjö auglýsingastofur: Argus; A u g 1 ý s i n g a s t of n a h.f., Auglýsingaþjónustan, Gylmir, Auglýsingastofa Kristinar h.f., Myndamót og örkin. Tilgangur með stofnun StA er skilgreindur i lögum þess á eftir- farandi hátt: 1. Auka hæfni aðildarfyrirtækj- anna til að veita sem fullkomn- asta þjónustu. 2. Annast almenna kynningar- starfsemi til að auka þekkingu o g skilning á auglýsinga- fræðum og starfi auglýsinga- stofanna Ut á viö. 3. Koma fram fyrir hönd aðildar- fyrirtækja sinna gagnvart opinberum aðilum, hagsmuna- samtökum og hliðstæðum samtökum erlendis. 4. Vinna aö viöurkenningu hins opinbera á starfi auglýsinga- stofa. Aðilar aö SÍA geta orðið þau fyrirtæki, er uppfylla ákveðin skilyröi sambandsins, svo sem aö auglýsingafyrirtækið starfi óháö hvers konar auglýsingamiölum og sé fjárhagslega óháö viðskiptavinum sinum. Aöildar- fyrirtæki verða að geta innt af hendi alla faglega vinnu á verk- félag sviði almennrar auglýsinga- þjónustu skv. sérstakri reglu- gerð, ogstarfif fullusamræmi viö siðareglur alþjóöa verslunar- ráðsins og alþjóöasambands auglýsingastofa. Eitt af meiri háttar áhuga- málum SÍA er stofnun upplags- eftirlits i samstarfi viö fjölmiöla, þannig aö fylgst sé meö upplagi og Utbreiöslu blaöa, timarita, útvarps og sjónvarps á hlutlausan en marktækan hátt. Formaður SIA er Ólafur Step- hensen (Argus), en aðrir i stjórn eru þeir Halldór Guðmundsson (Auglýsingastofan h.f.) og Gunnr Gunnarsson (Auglýsinga- þjónustan). Borðpantanir í síma 22321 HÓTEL LOFTLEIÐIR Það er eins með osta og ástir - það tekur langan tíma að kynnast þeim í öllum sínu fínu blæbrigðum. Nægur tími og rétta umhverfið hefur líka sitt að segja. Komið á ostavikuna í Blómasalnum á Hótel Loftleiðum. Þar eru næg tækifæri til osta. Ostar, salöt og Ijúfar veigar. Auk þess býður hótelið upp á sérstakan matseðil af tilefninu. Eigið ostaævintýri á Hótel Loftleiðum, því lýkur 2. nóvember. * Mj Víkur- samfélagið komið út Vikursamfélagiö er þriöja bók Guölaugs Arasonar og önnur bók- in, sem út kemur eftir þennan höfund á sama árinu, en hin bókin er Eldhúsmellur, sem kom út hjd forlagi Máls og menningar fyrir nokkru. Vikursamfélagiö gerist i islensku sjávarþorpi — Rúnavik —■ þar sem Kaupfélag Langa- fjaröar, Óseyrijhefur aíia þræöi atvinnulifsins i höndum sér. Trillukarlar undir forystu Fjalars Guömundssonar frá Nesi taka höndum saman, þegar þeim finnst kaupfélagiö sýna þeim óbilgirni og yfirgang. Vikursamfélagiö Iýsir á raun- sæjan hátt islensku sjávarþorpi — hversdagslifi sem hátiöum — amstri og ánægju þorpsbúa, sem eru aö vakna til vitundar um sjálfa sig,og gæti um leiö og lesa má úr því litla sögu um hvers- dagsfólk veriö haösk ádeila á samtimaatburði meö þjóöinni. Vikursamfélagiö var lesin i út- varp á liönu ári og á siðasta hausti hlaut sagan verðlaun i verölaunasamkeppni bókaútgáf- unnar BOKAS. Guðlaugur Arason er fæddur og uppalinn á Dalvik og gerþekkir það umhverfi, sem hann lýsir i VIKURSAMFÉLAG- INU. VIKURSAMFÉLAGIÐ er önn- Guöiaugur Arason ur bók bókaútgáfunnar BÓKASS, sem stofnuð var á siðastliðnu ári. Bókin er 264 bls. aö stærö og kost- ar kr. 6.480 út úr verslunum. *■■ Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar " i Vonarstræti 4 simi 25500 Staða yfirmanns f j ölskv ldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavikurborgar er laus til umsóknar. Menntunarskilyrði er próf i félagsráðgjöf. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf skulu berast fyrir 17. nóvember nk. Upplýsingar um stöðuna veita félags- málastjóri og skrifstofustjóri. Pípulacjnir Nylagmr, breyt- íngar, hitaveitu- tengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvoldm)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.