Þjóðviljinn - 29.10.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 29.10.1978, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. október 1978 Verðlauna- gatan Krossgáta nr. 147 30 lg Z<í /9 5 n ¥ /2- 21 12 Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt mlmer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orö er gefið, og á þvi að vera næg hiálD. bvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnu- brögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skyr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum; t.d. getur a aldrei komiö i stað á og öfugt. 1 z 3 V 6~ li> 7 8 V 5 )D // 7 )2 <? 3 /3 IV V lf )L> 17 ié 17 <? II V- 10 3 /9 <P 20 i 21 18 <? 9 /9 17 22 17- V- 9- V 23 >8 1 3 18 9? 3 22 3 9 g1 13 <? 5 2T II 9 5 7- 3 3 15 /5 <5? 21 2(p 18 3 <? 9 3 5 8 V )V 18 28 )3 2/ V 27 22 V l/ <? 20 / )? <P 3 )8 /3 )7 8? 13 3 V n 22 <? 10 3 7 >7 19 /9 <? l) V 18 3 V V 3 17 V 28 3 )°> )sr V J(3 % !s 17 18 V 8 1? £ 18 27 22 17 25 d a 3 25 2/ 18 V IV 9 3 /5 V 3 22 V 8 )0 21? >8 V 23 )8 18 3 sr )8 7 22 S? 30 ? 2J /9 3 /a // J? 8 <? 3 /3 27 8 3 sa (í? 31 V 18 // 22 —Þú getur sparað þér aö standa —Leiðin er greiðfær/ og engin umferð —Hananú/ hvaðan í ósköpunum kom þarna og hrópa takk fyrir á móti, svo að ef við stigum ekki á Þessi snjóbolti? Hér er ekkert nema ferðina, Kalii. Afi gamli hvorki hælana hver á öðrum, ættum við að 9riöt. Við verðum að hætta að hafa sér þig né heyrir í þér. Nú skulum komast á tindinn fyrir kvöldið, ef það Yfirskegg i fararbroddi, það er ekki við nota kraftana í tindinn .á f innst þá einhver tindur á annað borð! bægt að hafa leiðtoga sem gengur í Mount Everest! svefni! Setjið rétta stafi i reitina við krossgátuna. Þeir mynda þá Islenskt kvenmannsnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til Þjóöviljans, Siðurmúla 6, Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 147”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verö- launin verða send til vinnings- hafa. Verölaunin eru bókin Aflamenn sem kom út hjá Heimskringlu árið 1963 en Jónas Arnason sá um útgáfuna. Fimm þekktir rit- höfundar skrifa bökina. Asi i Bæ skrifar um Binna i Gröf. Indriði G. Þorsteinsson skrifar A stund skyttunnar, frásögn um hval- veiðar við Island. Stefán Jónsson skrifar um Pétur Hoffmann Saló- monsson, álaveiðimeistara, ár 1962. Björn Bjarman skrifar Með kviasmalanum úr önundarfirði, frásögn af Garðari Finnss. skip- stjóraá Akranesi. Jökull Jakobs- son skrifar greinina Frá Hafnar- nesi til Mangalore, frásögn af Guöjóni Illugasyni skipstjóra frá Hafnarfirði sem um langt skeið hefur starfað hjá Sameinuðu þjóöunum við að kenna sjó- mennsku i Austurlöndum. Verdlaun fyrir krossgátu nr. 143 PETUR OG VELMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson TOMMI OG BOMMI Enga álkrónubrandara góði. Ég hef verið hér síðan í morgun og það ,---------- hefur enginn komið A-pr-----3^ _ með heila. —-<& . Verðlaun fyrir krossgátu nr. 143 hlaut Guömundur Guömundsson, Birkimel 10, Reykjavik. Verðlaunin eru btíkin Bymbegla eftir Björn Jtínsson. Lausnarorðiö var GRÍMSNES. Pápulagnir I Nýlagnir, breyt- I ingar, hitaveitu- j tengingar. i Simi 36929 (milli kl. | 12 og 1 og eftir kl. 7 á i kvöldin) FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.