Þjóðviljinn - 29.10.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.10.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 29. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Raundalen komst að þvi aö meira en helmingur barnanna hræddist aö ganga i skólann á degi hverjum, vegna bilaumferð- ar. Mörg óttuöust aö komast ekki i skólann lifandi, en sum þeirra höföu lent i umferöaróhöppum og ekki enn náö sér eftir sllka reynslu. Raundalen finnst foreldrar ekki sinna nógu mikiö þessum þætti i daglegu lifi barnsins. Viö búum i bilasamfélagi, þar sem fimmtíu sinnum hærri fjármun- um sé veitt til umferöarmála en barna (þar tekur hann miö af Noregi, sem er þó ekkert eins- dæmi i veröldinni). Stóru krakkarnir Mörg börn eru dauöhrædd viö aö stóru krakkarnir hendi þeim ilt á götu og fyrir bil, en hræösla viö þá er mjög algeng, eins og eft- irfarandi dæmi sýna: „Stóru krakkarnir lemja okk- ur.” „Þeir hóta aö læsa okkur inni á klósetti, svo ég þori næstum aldrei aö fara þangaö.” „Ég þarf aö borga þeim fyrir aö láta mig i friöi.” „Þau neyöa mig til aö leysa niöur um mig, en þegar ég geri þaö, hlæja þau aö mér.” Hrekkjusvín Þaö er hér hefur verið sagt er ekki eingöngu stafir i skýrslu norska barnasálfræöingsins. Ef viö sjálf getum látið hugann reika aftur i bernsku okkar, munum viö eflaust eftir mörgum slikum til- fellum. Hverjir voru hrekkjusvin- in i hverfinu? Hverjir stóöu fyrir „pornósýningum” i kjöllurum hverfisins? Svo ekki sé talaö um þegar hlaupiö var 1 gegnum garö rússneska sendiráösins meö byssusting imyndunaraflsins i bak sér. En snúum okkur nú frá þeim hörmungum, sem okkur finnst eftirsjá aö nú oröiö og aöhláturs- efni (fjarlægöin gerir fjöllin blá) og athugum nánar aö hverju Norömaðyrinn komst i könnun sinni. Þú átt engan pabba Niöurstöður hans sýna fram á geigvænlega háan hundraöshluta barna sem veröa fyrir baröinu á ofbeldisseggjum (fulloröinsorö fyrir hrekkjusvin.) Enn algengara er þó aö börn hræöist aö veröa útundan. Helm- ingur sjö ára barna sagðist taka þaö mjög nærri sér aö þau fengju ekki aö vera meö. M-Vetrarþjónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL ÆSKA? Magne Raundalen er norskur barnasálfræöingur. Fyrir skömmu geröi hann athyglis- veröa könnun á börnum og athug- aöi hvaö hræddi þau mest. Hann tók fjögur þúsund Börn fyrir, á aldrinum sjö til fimmtán ára, búsett I bæjum og til sveita. Einnig ræddi hann viö tvær þúsundir foreldra og hundr- aö og fimmtiu kennara. Niöurstööur hans vekja fólk ósjálfrátt til umhugsunar. Þær benda óneitanlega til þess aö æsk- an sé eitt hiö erfiöasta skeiö lifs- ins. Enda þótt börnin standi ekki i vixlaframlengingum og ööru brauöstriti fulloröna fólksins lifa þau engu aö siöur I eigin heimi óvissu og hræöslu. Þau geta ekki séö samhengi i hlutunum, ekki vitaö hvaö rangt er og hvaö rétt, satt eöa ósatt. Ómelt orö annarra eru þver- sagnakennd og auka þvi á óvissu barnsins og öryggisleysi. Það er meiri glæpur aö stela smáköku úr skápnum en aö drepa mann meö útlenskri byssu. Hræösla í umferð „Stundum er ég hrædd viö aö vera ein heima, en ég þori ekki aö fara út, þvi þar eru stóru krakk- arnir. Þaö er best aö vera inni i garöi, þvi þá er hægt aö kalla á fulloröna fólkiö ef þeir koma.” Stelpur og strákar Raundalen reyndi aö draga skýr mörk á milli eiginlegs likamlegs ofbeldis sem börnin þoia og svo striöni sem þau veröa fyrir. Samt sem áöur kom fram aö meiri en helmingur sjö ára barna, hefur mátt þola likamleg- ar árásir af eldri börnum. Þegar þau stækka, feta þau I fótspor kúgara sinna og berja á pollunum. Drengir voru I meirihluta ofbeldisseggjanna, en stúlkur voru þó 40% þeirra sem viöurkenndu slíkt athæfi. Aöferöir þessarra tveggja kynja reyndust ekki vera hinar sömu aö öllu leyti. Stelpur létu sér yfirleitt „nægja” aö slá, toga i háriö og sparka, en strákar grlpa gjarnan til grjótkasts, svo ekki sé talaö um hina illdæmdu snjó- bolta, sem lenda fyrirvaralaust á höföum friösamra vegfarenda. Oft eru börnin útskúfuö vegna foreldra sinna. Þau fá þá aö heyra glósur eins og: Pabbi þinn er fyllibytta. Mamma þln er mella. Þú átt engan pabba. Mamma þin er fitubolla. Rauðhausinn Enn verra er þó aö dómi Raundalens, þegar börn eru út- skúfuö vegna útlits sins. Hann heldur þvl fram aö foreldrar eigi þar oftast sök, þó um sé aö kenna ómeövitaðri illgirni. Börn eru fædd fordómalaus, en þau gleypa hvert orð fullorðna fólksins, án þess aö geta melt þau. Ósjaldan segir fulloröna fólkiö setningar sem þessar: „Þekkiröu rauöhausinn þarna?” „Otlendingurinn.....” „Þessi halti,,!’ „Hún er mamma stráksins i hjólastólnum.” Slikar setningar eru alls ekki óalgengar og gefa börnum hug- myndir um aö sllk sérkenni séu óeölileg einkenni á fólki, fyrst þau eru sérstaklega tekin fram. Karlarnir drápust Vera má aö hlutverk líkamlegs ofbeldis hafi skipað sér stærri sess en áður I imyndun og veru- leika barna, sem afleiöing hins daglega menningarbrauös sem okkur er veitt. Fjögurra ára ásjóna ljómar af spenningi og gleöi þegar bill meö fjórum köllum er sprengdur I loft upp og allir drepast. Eflaust hefur ibúafjöldi jaröar- Allir eru myrtir Sænskir skólasérfræðingar hafa gefið út bók þar sem þeir skýra frá hugmyndum núverandi bárna um dauðann. Fram aö tólf ára aldri héldu börnin aö eina dauöaorsök sem kæmi til greina væri likamlegt ofbeldi. Þegar þeim aldri er náö, rennur upp ljós fyrir mörgum, og gera þeir sér grein fyrir að fólk geti lika dáiö vegna sjúkdóms eöa elli. Fullvist er aö sjónvarp hefur mikil áhrif á hugsunarhátt barna. En þaö er ekki eitt um aö hella yfir okkur hörmungunum. Viss tegund af dagblöðum veltir sér upp úr öllum likamlegum glæpum og blæs þá upp og mynd- skreytir eins og um svæsinn reyf- ara væri aö ræöa. Hugum fólks er beint frá raunverulegum meinum þjóöfélagsins, en þeir mataðir á efni, sem vekur meiri spennu en hugsun. Yfir matarborðinu er rætt um siöasta moröiö eöa likamsárásina. Börnin heyra slikt, þar sem þau eru nýbúin að snúa sér frá glæpamyndinni i sjónvarpinu. Auðvelt er aö ætla IFrh. á 22. siðu. Efni, sem innlfalið er í verði: Kerti, platínur, frostvarl, bensínsía og loftsía SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. innar drepist tlu sinnum á sjón- varpsskermi fyrir augum hinnar áhyggjulausu ungu kynslóöar nú- timans. Aldrei sér hún fólk deyja meö eölilegum ofbeldislausum hætti, hvorki i sjónvarpi né veru- leika. Amma deyr á spitaia og sjúklingar á sjónvarpssjúkrahús- um eru aöeins peö i ástartafli iæknisins, sem þátturinn er skírö- ur eftir. Mótorþvottur Rafgeymasambönd hreinsuö Mæling á rafgeymi og hleðslu Skipt um loftsíu Skipt um platínur Skipt um kerti Viftureim athuguð Kúpling stillt 9. Kælikerfi þrýstiprófað 10. Skipt um bensínsíu í blöndungi 11. Frostþol mælt 12. Mótorstilling 13. öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt 14. Hemlar reyndir 15. Stýrisbúnaður skoðaður 16. Rúðuþurrkur og sprauta athuguð Verð: 4 strokka vél kr. 20.549.— 6 strokka vél kr. 22.488.— 8 strokka vél kr. 24.186.— Gildir 9/10—1 /12 Meiri en helmingur barna hrœðist að ganga í skólann á degi hverjum Hve er vor Börn eru hamingju- söm og áhyggjulaus. Þau eru getin og vernduð af fullorðnu fólki sem sér um að axla þungar byrðar lífsins. Bernskan er hlýr móðurfaðmur og sunnudagsskokk með pabba niður að Tjörn. Allir elska börnin og vilja allt fyrir þau gera, vernda þau og leiða fyrstu sporin í líf- inu. Sumir foreldrar vilja meira að segja leiða börnin sín í gegnum allt lífið. En svo eru til alls konar sálfræðingar og vandamálsérfræðing- ar, sem þykjast sjá vandamál barna á meðal, eins og alls staðar annars staðar. Af hverju geta börn haft áhyggjur?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.