Þjóðviljinn - 29.10.1978, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.10.1978, Blaðsíða 7
Sunnudagur 29. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7 GLÆSILEG SÝNING ÍÁG HÚSINU, ÁRTÚNSHÖFÐA Skoóió nýjungar innlendra frcvnleióencla: hiisgogn. ciklæói og innre'ttingar. Opió virka ciaga kl. 17— 22 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—22 Heilagar rottur á Indlandl Rottur eru helmingi fleiri en mannfólkið Mun hún erfa landiö? Rottur eru enn þann dag i dag mikil og sykurreyr og baðmull. Rottur eru plága: þær éta upp fimmtung af nú helmingi fleiri en menn i heiminum samanlagðri uppskeru mannfólksins, og lifseigla þeirra er næsta ótrúleg. ekki aðeins hveiti og hrisgrjón heldur Þegar bandariskir visinda- menn komu aftur til Engebi, lltill- ar eyjar i Kyrrahafi þar sem fjöldi kjarnorkusprengja haföi verib sprengdur 1 tilraunaskyni, komust þeir aö raun um þaö, aö eitt var þaö dýr, sem haföi lifaö af atómbombur og geislavirkni. Þaö voru rotturnar. Þær höföu ekki orbiö fyrir neinum skaölegum geislavirkum áhrifum aö þvi er virtist. Og fyrst þær reyndust svo lifseigar þá er ekki nema von aö menn spyrji: munu rottur erfa heiminn? Tíu miljarðar Rottum fjölgar stööugt, ekki sist 1 þróunarlöndum. Taliö er aö fjöldi þeirra nemi nær fimm milj- öröum á Lndlandi og þrem I Brasiliu. Alls séu um tiu miljaröir rottna nartandi um heim allan. Rottur eru einnig I ýmsum háþró- ubum löndum eins og Þýskalandi helmingi fleiri en Ibúarnir, en þjóöarplága eru þær fyrst og fremst i þriöja heiminum. Sex rottur éta á ári hverju mat sem nægja mundi einum Ibúa Ind- lands til Hfs. Þær viröast óseöj- andi og tjóniö sem þær valda veröur varla metiö til fjár. Þær éta ekki aöeins um fimmtúng af hveiti — og hrlsgrjónauppsker- unni á ári hverju, þær naga upp þriöjung af baömull Egyptalands, og eyöileggja helming af terunn- um Indlands, þær kafa eftir fiski t net fiskimanna og klifra eftir kókoshnetum og fuglahreiörum upp I háa pálma. Og I fátækra- hverfum stórborganna deyja þús- undir manna og þá einkum barna, á ári hverju úr rottubiti og sjúk- dómum sem rottur bera á milli. Óhugnanlega lífseigar Þaö versta er aö rottur eru ótrúlega lífseigar. Meöalstór rotta (til eru um hundraö teg- undir), sem er 35 sm á lengd meö skotti og vegur ca. 460 grömm getur: — troöiösér gegnum gat sem er ékki nema á viö sæmilega mynt — falliöofan af þaki fimm hæöa húss án þess aö hana saki — komist inn i hús upp um skólprör og klósett og aftur út sömu leiö — synt kilómeter upp eftir straumi og haldiö sér daglangt á floti i lygnu vatni i — nagaö sig gegnum veggi og leiöslur. Þaö er ekki sist hin mikla gróska I tönnum rottunnar sem hvetur hana til slfelldra starfa. Ef aö rotta kæmist ekki I aö naga . neitt mundu nagtennur hennar ná 12.5 sm lengd á ári. Eitthvaö veröur að gera til aö eyba þeim morötólum. Bitsár: 20þúsund manns þurfa ab leita læknis I Bombay einni á ári hverju Kókoshnetur sem rottur hafa eyöilagt: þær éta ótrúlega stóran hluta uppskerunnar Litill árangur Útrýmingarherferöir eru erfiö- ar og dýrar. Ef ekki tekst aö út- rýma rottum meö öllu á tilteknu svæöi nær stofninn sér ótrúlega fljótt. Kvendýrin geta eignast unga á hverjum mánuöi eftir aö herferð gegn rottum hefur gengiö yfir. Sums staöar koma trúarleg- ar ástæöur I veg fyrir herferöir gegn rottum: á Indlandi, sem veröur fyrir haröari búsifjum af völdum þessara meindýra en nokkuö land annaö — er rottan heilagt dýr. Til dæmis hafa um margra alda skeiö veriö striöald- ar heilagar rottur I klaustri gyöj- unnar Bhagvati Karnidsji I Desjnoke I Radsjatsa. Mörgum Indverjum er þaö ills viti aö drepa rottur — og þeir sýna þeim þvÞmestu þolinmæöi, eada þótt i Bombay einni saman þurfi 20 þúsundir manna aö leita læknis á ári hverju eftir rottubit. Betri forsendur til aö berjast viö rottur eru á Filippseyjum og i Thailandi.I báöum þessum lönd- um eru rottur étnar og þykja nokkuð góö fæöa. Blaðberar óskast VESTURBORG Seltjarnarnes (1. nóv.) KÓPAVOGUR Austurbær (I nóv.) UOBMUMN Síðumúla 6. simi 81333 leigumi&lun Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, sem opin er alla virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000.- Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, Rvk sími 27609 ráimjöf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.