Þjóðviljinn - 11.11.1978, Page 7

Þjóðviljinn - 11.11.1978, Page 7
Laugardagur 11. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Skelfing veröur það hvimleitt þegar reynt er að læða því inn hjá almenningi að verkafólkið hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar sé hálfgerður skríll og þurfalingar á bæjarfélaginu Sófus Berthelseri/ verkamaður: B.U.H. veður- viti eða viðundur Blaö Framsóknarflokksins i Hafnarfiröi, Hafnfirðingur, út- gefiö 25. okt. siöastl. birtir viötal viö Markús A. Einarsson veöur- fræöing, reyndar hef ég þaö á tilfinningunni, aö Markús sé bæöi spyrjandinn og svar- andinn, en þaö skiptir mig engu, heldur hitt, aö þaö er þó nokkuð sem ég verö aö andmæla, þar sem hann ræöir um Bæjarút- gerö Hafnarfjaröar. En fyrst langar mig til aö bæta aðeins viö þær vangaveltur hans um kosningaúrsli tin. Flestir kannast viö þá gullvægu setn- ingu, sem enn er I fullu gildi: „Eins og maöurinn sáir, svo mun hann og upp skera.” Ekki er ég aö beina neinu spjóti aö persónu veöurfræðingsins meö þessum oröum, þvi báöir bárum viö vist sömu von i brjósti, en ég er lika verkalýðssinni. Og ekki meir um þaö. Þegar ég var ungur, þá var ég aö myndast viö aö vera I karla- kór, eitt sinn sungum viö lag, og tekstinn byrjaöi þannig. „Rokk- arnir eru þagnaöir.” Satt að segja hélt ég, að þaö væri útrætt um þetta leiöinda mál, sem átti sér staö i B.ú.H. En svo heyrist allt i einu ónota skrölt i vindrellu. Ég skil þaö vel, aö menn geti oröiö gramir og sárir, þegar þeim finnst þeir veröa fyrir ósigri, þaö heitir vist mannleg geöbrigöi, og þaö eru vist mann- leg viöbrögö, aö láta gremju sina fá útrás. Og ef til vill hefur einhver fundiö hvöt hjá sér, til aö ná sér niðri á okkur, starfs- fólkinu i B.O.H. En mér þykir þaö mikiö viöundur, þegar veöurfræöing- urinn gerist farvegur fyrir útrás á gremju annarra, en honum fyrirgefst, ef hann veit ekki hvaö hann er aö gera. Hvaöan hefur veöurfræöingurinn alla þessa vitneskju um Bæjarút- geröina, ekki er hann daglegur gestur þar? Kannski hefur hann fengiö vitneskjuna hjá út- geröarráði, aö visu heldur út- geröarráö fundi ööru hvoru, og fær upplýsingar um ýmsar staöreyndir, en þaö eru bara ekki allar staöreyndir æskilegar aö upplýstar séu. Menn sem eru uppteknir og önnum kafnir af sinum eigin málum, einn lög- fræöingur, annar bóksali og þriöji verkstjóri hjá óskyldu fyrirtæki o.s.frv. þeir menn hafa litinn kost og kannski litinn áhuga á aö kynna sér af eigin raun vinnslu og gang mála innan frystihússins. Veöur- fræöingurinn segir þaö staö- reynd, aö verkstjórarnir, sem voru látnir vikja, hafi náö veru- legum árangri á rekstri fyrir- tækisins. Já, já, viö höfum heyrt þann tón sunginn áöur, er þaö kannski hinn eini sanni tónn? Viö verkamennirnir sem unnum niöri i hráefnisgeymsl- unni, erum fullir undrunar yfir þessum ummælum, viö heföum betur trúaö þvi gagnstæöa, eins og gengiö var um hráefniö, fyrir utan stjórnina á vinnutilhögun, kannski höfum viö ekki vit á þessu, en þegar viö höfum samanburð vakna spurningar. Annars ætla ég ekki aö ræöa um piltunga þessa, ég hef áöur gert þaö i blaðagrein, og ætti þaö aö nægja. Veöurfræöingurinn vitnar i sérfróöan mann. Sérfræöingar eru nauösynlegir, og finnst mér trúlegt, aö viö eigum ekki nóg af þeim á ýmsum sviöum þjóölifsins. En sérfræöingar eru mannlegir, og eru ekki óskeikulir. Vitaö er aö þrátt fyrir alla sérfræöi, tækni og tölvur, standast ekki allar spár veöurfræöinganna og þannig getur þaö veriö á fleiri sviöum. Ég er sammála veöur- fræöingnum um þaö, aö ágrein- inginn var hægt að leysa meö skjótum og einföldum hætti, en veöurfræðingurinn og meiri- hlutu bæjarstjórnar komu i veg fyrir þaö, þeir bæjarfeöurnir heföu átt aö sjá fyrir tjóniö sem af þessu leiddi, og sýna meira vit en viö fáráölingarnir, þvi kostnaöurinn heföi oröiö enn meiri, heföi ekki komiö óvænt maöur fram á sjónarsviöiö og boöist til aö bjarga þeim út úr þeirri sjálfheldu, sem þeir voru komnir i. Hvaö forstjórann áhrærir, þá er þaö áreiöanlegt og öruggt, aö enginn er svo góöur, aö hann sé ómissandi, og alltaf kemur maöur i manns staö. Ég er sammála veöur- fræöingnum, aö enginn getur hrósaö sigri eftir þessa deilu, þvi hún var vissulega til tjóns. En Islendings-eöliö er nú þannig, og hefur veriö þannig gegnum aldirnar, þrátt fyrir hungur og hörmungar, aö enginn vill láta traöka á sér, ekki einu sinni viö, þriöjaflokks skrfllinn i B.Ú.H. og allra sist hrokafulla piltunga, sem varla er farin aö vaxa grön. öll teljum viö okkur sjálfstætt fólk, hvort heldur sem viö erum i kapitaliskum Sjálfstæöisflokki eöa sósialiskum flokki, eöa einhvers staöar þar á milli. 011 göngum viö með Bjart i Sumarhúsum i maganum, allt frá þjóökunnum athafnamanni niöur i þurfaling vegna leti og ómennsku, og allt þar á milli. En skelfing verður þaö hvim- leitt til lengdar, þegar veriö er aö læöa þvi inn hjá almenningi, aö verkafólkiö hjá B.Ú.H. sé hálfgerður skrill og þurfalingar á bæjarfélagin þvi aö 200 millj- ónir á aö borga meö okkur á næsta ári. Og varla er hægt aö hætta sér út á götu, svo aö ein- hver viki sér ekki aö manni og hreyti út úr sér: „þiö eruö aö setja Bæjarútgeröina á hausinn.” En ef svo illa til tækist, þá er gott aö geta falist á bak viö skrflinn i B.Ú.H. En nú koma mér i hug endurbæturnar, það kemur mér á óvart, aö þær skuli þó ekki hafa kostaö meira en 200 miljónir, eins og aö þeim var staöiö. Ef til vill er veöur- fræöingnum ekki kunnugt, aö þaö stendur til aö gera endur- bætur á endurbótunum, þær voru nú ekki haldbetri en þaö, og kæmi mér ekki á óvart, aö þar færu aörar 200 miljónir. Þaö er áreiöanlegt, aö viö hugsuöum okkur ekki, aö máliö tæki þessa stefnu, svo sjálfsögö fannst okkur krafa okkar, þó fyrstaflokksfólk skilji þaö ekki. Og vitanlega var forysta verka- lýösfélaganna hörö, eins og vera bar, til hvers erum viö aö kjósa okkur forystu, ef hún vinnur ekki aö okkar málum? Ég vil þó benda veðurfræöingnum á þaö, aö annar formaöurinn var i fram- boöi i kosningunum til bæjar- stjórnar, fyrir þann flokkinn sem er þar i meirihluta. Þó vann hann meö trúnaöi og dugnaði aö okkar málum, og reyndar báöir formennirnir, þökk sé þeim fyrir þaö. Um aðild starfsfólks aö stjórn fyrir- tækisins þýöir vist ekki aö tala, ekki er æskilegur i útgeröarráö fulltrúi, sem kemur frá vondu fólki, meö óæskilegar upplýs- ingar eöa spurningar. Eitt hefur mig langaö aö minnast á, og nota tækifæriö hér, þaö eru þakkirnar sem sá maöurinn fékk, sem bjargaöi þessu leiöinda máli út úr ógöngunum. Hann bauöst til aö taka aö sér verkstjórnina, þar til nýir verkstjórar væru ráönir, og þaö geröi hann meö svo miklum myndugleik og rösk- leika, aö betur verður þaö ekki gert. Útsjónarsemin og verk- stjórnin þannig, aö allir fylltust kappi og áhuga, prúömennskan og persónutöfrarnir slikir, aö hann varö hvers manns hug- ljúfi. Nú var allur sá fiskur, sem ekki var hægt aö vinna I vélum, tekinn um leiö og hann barst aö, og handflakaöur, en ekki geymdur þar til hann varð ónýtur, ekki lengur keyrt heilt bflhlass i vikulokin suöur i Lýsi og Mjöl. Afköstin fóru úr 20 tonnum af hráefni þegar best lét, uppi 30 til 35 tonn. Enn hverjar voru svo þakkirnar, sem þessi heiðursmaöur fékk frá ráöamönnum fyrirtækisins? Jú, þaö var látiö á þrykk út ganga, aö aldrei heföu afköst og nýting veriö eins léleg, eins og þennan mánuö, sem hann var verkstjóri. Ef til vill var reynt aö kasta skit i þetta vonda fólk hjá B.Ú.H. en mér gremst að þaö skuli hafa lent á þeim manninum sem sist skyldi. Ekki þarf endilega aö lofa svo einn, aö öörum sé hallmælt meö þvi, þeir verkstjórar sem nú eru, eru ágætir I alla staöi, og góö samvinna meö þeim og starfsfólkinu. Til marks um þaö, voru hráefnis afköstin einn daginn i siöustu viku 40 tonn, og hærra verður sennilega tæplega komist meö núverandi aöstöðu. En hvernig get ég fullyrt um afköst og nýtingu? Einu viröast þeir hafa gleymt ráöa- mennirnir, þegar þeir eru að birta tölur, þeir hafa gleymt einum aöilanum sem er I þjón- ustu B.Ú.H. og þaö er Tölvan hjá Tölvutækni h.f. Viö vinnum eftir bónuskerfi, og allt hráefni sem fer i vinnslu er vigtaö, hver einasta manneskja fær sina nótu dagsdaglega, þar sem tölvan hefur skráö afköst hennar og nýtingu, og þar er einnig hægt aö sjá sameiginleg afköst og nýtingu. Ef rekstur frystihússins sýnir halla, þá er skekkjuna tæplega aö finna hjá vonda fólkinu, en fólk utan frystihússins viröist skilja skrif ráöamanna þannig. En þaö er skaöi, aö ekki skyldi vera hægt aö koma tölvunni viö, til aö sýna afköst og nýtingu, þegar breytingar i húsinu áttu sér staö. Aö lokum þetta: Veöurfræöingurinn ræöir siöast um félagsheimili sinna samtaka, og vonast til aö menn liti þar inn til aö spjalla saman og skiptast á skoöunum, vonandi er ég llka velkominn, og þá gætum viö spjallaö saman og skipst á skoöunum yfir kaffi- bolla — um B.Ú.H. þvi ég hef af nógu aö taka. Sófus Berthelsen Hetjubókaflokkur frá Hörpuútgáfunni af norömanninum Jan Baalsrud, sem var eltur af hundruöum þrautþjálfaöra Gestapo-her- manna I hálendi Noregs, i stór- hriö og vetrarstormum. 30. marz 1943 klifraöi hann upp fjöllin á Ribbenesey til aö foröa lifi sinu. Hann skaut þjóöverjana, sem eltu hann og synti yfir jökul- köld sjávarsund. Tveim mánuö- um siöar komst hann til sænsku landamæranna. Skúli Jensson þýddi bókina, sem er 175 bls. A mcöan fæturnir bera mig (2. útgáfa) Þýskur liösforingi særist á austurvigstöövunum i lok striös- ins. Hann er tekinn til fanga og sendur i þrælabúöir I Siberiu. Honum tekst aö flýja eftir stranga vist og hefst þá þriggja ára ganga um auönir og byggöir Siberiu, þar sem ótrúlegar mann- raunir biöa hans. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Bókin er 220 bls. Báöar bækurnar eru prentaöar i Prentverki Akraness h.f. og bundnar I Bókbindaranum h.f. Hetjudáðir nefnist nýr sannar frásagnir af hetju- bókaflokkur frá Hörpuút- dáðum og mannraunum. gáfunni á Akranesi. I þess- EfUr,ýStur af Gestapo (2. útgáfa) um flokkl verða eingongu Þetta er sönn, skjalfest frásögn „Vinnan” komin út „Vinnan” timarit Alþýöu- fyrir alla-, allir fyrir einn. Grein sambands Islands 5. hefti 1978 eftir Magnús Kjartansson. Vissi er komiö út, fjölbreytt og vand- aldrei hvert ég átti aö snúa mér. aö aö venju. Viötal viö Sigurberg E. Guö- Af efni I blaðinu sem sérstaka jónsson. Er hér i góöri þjálfun. athygli vekur má nefna grein Viötal viö Einar Th. Hallgrims- eftir Magnús Kjartansson fyrr- son. Einn af þeim. Viðtal viö verandi ráöherra um málefni Hlyn Höskuldsson. Oll aöstaöa fatlaöra.sem hann nefnir „Einn miklu betri. Viötal viö Hjörleif fyrir alla, allir fyrir einn”. Siö- Sigurösson um Listasafn ASt. an eru viötöl viö fólk sem hefur Forkastanleg og einstök vinnu- slasast og hlotiö örkuml I vinnu- brögö. Rætt viö Arnmund Back- slysum. man um málsókn VMSl á hend- Annars er efni blaösins sem ur frystihúsaeigendum. Heim- hér segir: Ólga og klofningur? sókn i sláturhús á Sauöárkróki. — Fræöslustarf. Dagbók skúr- Viötöl viö Steinunni Hafstaö og ingarkonunnar. Frásögn eftir Aöalheiöi Arnadóttur, Lasse- Ingu Huld Hákonardóttur. Einn Maja á ferö og flugi. AUGLY SINGASÍMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.