Þjóðviljinn - 11.11.1978, Page 11
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. ndvember 1978
Laugardagur 11. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
i
L'dP
Vardogar
pri* V75
aaps®*
BBSa
BB
^?pn bakom
Asbest orsaken
proc
av all cancpr
Sárasjaldan notað
í trésmíðaiðnaði
— segir Grétar Þorsteinsson formaður
Trésmiðafélags Reykjavíkur
Við notum asbest orðið
sárasjaldan í okkar
störfum/ sagði Grétar
Asbest var mikið notaO á striös-
árunum og næstu ár á eftir t.d. I
þök á húsunum I Noröurmýrinni
en reyndist ekki vel.
Þorsteinsson formaður
Trésmiðafélags Reykja-
víkur í samtali við Þjóð-
viljann. Sama kom fram
hjá innflytjendum og tré-
smiðjum sem blaðið hafði
samband við.
Grétar sagöi aö talsvert heföi
veriö um asbest fyrir um 20 árum
siöan en nú væri þaö helst notaö i
sambandi viö eldvarnir og heyröi
til undantekninga i daglegum
störfum trésmiöa aö þaö væri
meöhöndlaö.
Hjá forstjóra Húsasmiöjunnar
hf. I Súöavogi fengum viö þær
upplýsingar aö hætt væri aö nota
asbest. Þaö var talsvert mikiö
notaö á striösárunum einkum á
húsþök i forki svokallaös báruas-
bests, t.d. á húsin I Noröurmýri,
en heföi reynst illa og væri nú
yfirleitt búiö aö taka þaö af vegna
Grétar Þorsteinsson: Heyrir til
undantekninga aö trésmiOir meO-
höndli asbest nú til dags.
fúaskemmda undir. Smiöjan
ætti dálitlar leifar af asbesti en
þær lægju óhreyföar.
Innflutningsdeild SIS hefur flutt
inn asbest en þar féll Þjóöviljinn
þær upplýsingar aö þvi væri hætt
m.a. vegna þess aö búiö væri aö
banna asbest i Danmörku en
þaöan hefur þaö veriö flutt.
—GFr
Tvær miljónlr Bandaríkjamanna deyja
úr asbest-krabbamelni fyrir aldamót
Næstu 30-35 árin munu að minnsta kosti 67.000
bandariskir verkamenn deyja árlega úr krabba-
meini, sem orsakast hefur af asbesti. Fyrir næstu
aldamót munu yfir tvær miljónir verkamanna þar i
landi deyja af völdum asbests. Þessu er haldið fram
i nýrri skýrslu frá tveimur bandarískum stjórnar-
stofnunum, heilsugæslustofnun rikisins og krabba-
meinsstofnun alrikisstjórnarinnar.
Þvi miöur bendir allt til þess aö
þessar hrollvekjandi tölur hafi
vib rök að styöjast. Stofnanir
þessar tvær hafa rannsakaö
heilsu sjö miljón verkamanna 1
skipasmiðaiönaöinum og fengiö
upplýst aö af þeim hafi fjórar
miljónir unniö mikiö viö asbest og
þrjár miljónir i minna mæli. Af
þeim fjórum miljónum, sem unnu
mikiö viö asbest, telja stofnanirn-
ar tvær aö 34-44 af hverju hundr-
aði muni deyja úr krabbameini.
Af miljónunum þremur, sem
minna höföu af asbestinu aö segja
en þó eitthvaö, tekur krabbinn
lægri toll,en ægilegan samt. Um
20% þeirra eöa um hálf miljón á
fyrir höndum aö deyja úr krabba-
meini.
17% krabbameinstilfella
Um 20-25% verkamannanna,
sem stofnanirnar tvær telja aö
sýkjast muni af krabbameini,
munu fá þaö I lungun, 7-10% i
lungnahimnuna og 8-10% i maga
og þarma.
Niöurstööur þessar þykja aö
vonum geigvænlegar og koma til
meö aö vekja glfurlega athygli.
Taliö er aö þær muni i eitt skipti
fyrir öll visa á bug röksemdum
þeirra, sem fram á þennan dag
hafa haldiö þvi fram aö ekki væri
hættulegt aö vinna viö asbest. All-
ar likur eru á þvi aö ástandiö i
þessum efnum sé nokkuö svipaö i
flestum eöa öllum iðnvæddum
löndum.
Mikill hluti rannsóknanna I
Bandarikjunum var geröur á
starfsmönnum skipasmiöa-
stööva, sem smiðuöu herskip á
fimmta áratugnum. Um verulega
heilsugæslu þar var þá ekki aö
ræða. En i öörum löndum hefur
einnig gætt mikils kæruleysis i
umgengni viö asbest. Rolf Ahl-
berg, sænskur talsmaöur Alþjóö-
lega málmiönaðarmannasam-
bandsins I Genf, heldur þvi fram
aö Sviar séu ekki barnanna bestir
I þeim efnum. Hann telur aö
fimmtungur aö minnsta kosti af
verkamönnum viö sænskar
skipasmlðastöðvar muni fá as-
best-krabba. Þaö þýöir þúsundir
dauðsfalla. Xhlberg hvetur til
þess aö allir, sem eitthvaö hafi
fjallað um asbest viö vinnu sina,
gangist undir rannsókn tafar-
laust, þvi að meö þvi móti mætti
ef til vill bjarga mörgum manns-
llfum.
I bandarisku skýrslunni segir
aö asbesti sé um aö kenna 17%
allra krabbameinstilfella i
Bandarikjunum. Xhlberg telur
liklegt aö hlutfalliö sé svipaö i
Sviþjóö. Þar i landi deyja nú um
25.000 manns úr krabbameini ár
hvert. Valdi asbestiö 17% þeirra
dauösfalla, þýöir þaö um 4000
dauösföll á ári. En viöurkennt er
aö mikiö vanti á aö rannsóknir á
þessum vettvangi séu fullnægj-
andi þarlendis. 1 þvl sambandi
þarf meöal annars aö hafa i huga
að venjulega llður langur timi áö-
ur en asbestkrabbameinið kemur
I ljós. Bandariska rannsóknin
bendir til þess aö þaö séu 30-35 ár.
Einn af hver jum þremur
sænskum byggingar-
verkamönnum... ?
Frá þvi 1975 aö minnsta kosti
hefur mönnum I Sviþjóö veriö
ljóst aö hér er mikil hætta á ferö-
um, og nú siðustu dagana hafa
sænsku blööin birt hverja hryll-
ingsfréttina annarri óhugnanlegri
um heilsutjón af völdum asbests.
Ein sú Iskyggilegasta er af niöur-
stööum rannsóknar.sem gerö var
á heilsufari 410 byggingarverka-
njanna i Gautaborg. Af þeim
reyndust 130 sýktir I lungna-
himnu, og er taliö aö þar sé as-
besti um aö kenna. 11 verkamenn
I viöbót af þessum 410 eru sýktir I
lungunum sjálfum.
Þeir, sem taka tii oröa um þetta
I sænsku blööunum, kalla tölur
þessar „ótrúlegar” og „hræðileg-
ar” og er þaö vissulega ekki of-
mælt. Verkamennirnir, sem
rannsakaöir voru, eru flestir úr
Gautaborg og nágrenni og höföu
unniö I um þrjá mánuöi hver viö
asbest, aö meöaltali. A þessum
stutta tlma haföi um þriöjungur
þeirra beöiö heilsutjón af völdum
asbestsins. Þeir ellefu, sem sýktir
eru i lungunum, eiga á hættu aö
veröa öryrkjar fyrir aldur fram.
Rannsókn þessi hefur einnig
leitt I ljós aö I þessu sambandi
gera reykingar illt verra,eins og
vænta mátti. Reykingamenn
meöal verkamannanna, sem
rannsakaöir voru, reyndust hafa
oröiö verst úti. Einn þeirra, maö-
ur um fimmtugt, er þegar svo illa
á sig kominn aö hann getur
naumast gengiö upp stiga.
Nú er þaö svo aö asbest er
bannaö I Sviþjóö, þvi aö nokkur ár
eru siöan mönnum varö ljós hásk-
inn, sem af þvi stafar. En I flest-
um byggingum er eitthvaö af as-
besti, einkum i einangrunum. Þaö
Sagt frá nýrri
skýrslu
bandarískra
heilbrigðis-
yfirvalda, en
niðurstöður
hennar
þykja
geigvænlegar
og hafa
vakið
gífurlega
athygli
er einkum viö húsaviögeröir, sem
verkamenn lenda i þvi aö vinna
viö asbest. Þeir, sem rannsakaöir
voru, höföu yfirleitt stundaö
byggingarvinnu i tlu til fimmtán
ár, en sjaldan unniö viö asbest
nema I fáar vikur árlega. En
meira haföi ekki þurft til. Þessi
rannsókn náöi ekki til nema til-
tölulega litils hóps, og nú spyrja
menn hve margir sænskir bygg-
ingarverkamenn hafi beöiö
heilsutjón af asbesti án þess aö
vita þaö.
Skömmu áöur höföu samskonar
rannsóknir i Sviþjóö leitt I ljós aö
verkamenn viö sement og bila-
viðgeröir höföu margir beöiö
heilsutjón, sem kennt er asbesti.
Asbestnotkunin hefur veriö mest I
skipasmiðum, byggingariönaöi, á
bflaverkstæðum og viö fram-
leiöslu á efni i gólf og þök.
Fyrrnefndur Rolf Ahlberg seg-
ir, aö dæmi séu til um aö vensla-
fólk verkamanna hafi fengiö
krabbamein af völdum asbest-
ryks úr vinnufötum. Og á þétt-
byggöustu iönaöarsvæöunum i
Bandarikjunum og Vestur-
Evrópu hefur fólk I Ibúðarhverf-
um i námunda viö vinnustaöi, þar
sem asbest var notaö, sýkst af as-
best-krabbameini.
-dþ.
lón Sveinsson forstjóri Stálvíkur:
Asbest lítið notað
í skipasmíðaiðnaði
Asbest er sama og ekkert notað í Stálvík.og ég held að
ég geti sagt það sama um aðrar skipasmíðastöðvar
hérlendis, sagði Jón Sveinsson forstjóri í samtali við
Þjóðviljann. Þónotum viðstundum asbestþræði i þenslu-
rör.en það er mjög lítið. Jón sagðist vel vita um þá hættu
sem talin væri stafa af asbesti.
—GFr.
Jón Sveinsson,
r ■■ ' ' ' •
«a—/'xggM&Z m'iJmtm
Alveriö i Straumsvfk er stærsti notandi asbests hér á landi og fór ógæti-
lega meö þaö til skamms tfma. Enn er þaö notaö f einhvers konar fiögu-
formi i steypuskáia.
Ragnar Hall-
dórsson for-
stjóri álversins
í Straumsvík:
Höfum
þegar
minnkað
asbest-
notkun
um 40%
Þjóðviljinn hafði sam-
band við Ragnar Halldórs-
son forstjóra álversins í
Straumsvík en það er
stærsti innflytjandi as-
bests eins og f ram kemur I
Ragnar Halldórsson forstjóri:
Vel Ijós hættan.
samtali við Hrafn Friðriks
son lækni hjá Heilbrigðis-
eftirlitinu hér á opnunni.
Ragnar sagöi aö asbest væri
notaö sem hjálpartæki viö fram-
leiöslu á áli t.d. til aö þétta mótin
viö steypu á áli og sem einangrun
i kerin. Hann sagöi aö reynt heföi
veriö aö fara eftir tilmælum Heil-
brigöiseftirlitsins frá þvi í fyrra
eins og hægt væri og þess gætt,
þegar efniö væri unniö, aö þaö
kæmist ekki i öndunarfæri
manna. Þegar hefur veriö dregiö
40% úr notkun asbests á álverinu
og reynt aö fá þaö I auknum mæli
tilsniöiö i reipum og plötum..Þó
væri þaö á einum staö i steygu-
skálanum notaö i einhvers konár
flöguformi en búiö væri aö finna
upp efni sem hægt væri aö nota i
staöinn og yröi þaö gert á næstu
mánuöum.
—GFr
Hættuiegt er aö rffa gamla asbesteinangrun t.d. úr sklpum.
Hrafn Friöriksson: Mikii loft-
mengun er af rykinu og hún er
mjög hættuleg.
Engar asbestrannsóknir
Við vitum að stærsti not-
andi asbests hér á landi er
álverið í Straumsvík og þar
var það notað fremur
ógætilega i duftformi.
Við vitum um hættuna af
þessu efni og sendum því
bréf í álverið í fyrra og
báðum um að gerðar yrðu
ýmsar lagfæringar í sam-
bandi við notkun þess og
höf um ástæðu tiI að ætla að
farið hafi verið eftir því,
sagði Hrafn Friðriksson
læknir hjá Heilbrigðis-
eftirliti ríkisins í samtali
við Þjóðviljann þegar
hann var spurður um notk-
un asbests hér á landi.
Hrafn sagöi aö alllengi heföi
veriö vitaö áö asbest gæti veriö
krabbameinsvaldandi en samt
væru þessar rannsóknir svo nýjar
fyrir tslandinga aö ekki heföi
veriö könnuö útbreiösla þess hér
eöa hvaöa mengun kunni aö vera
af þvi og ekki heldur hvort
krabbameinssjúklingar heföu
komist I tæri viö efniö áöur. Alitiö
er aö 10 ár aö meöaltali liöi þang-
aö til krabbameiniö komi fram.
Rannsóknir hófust á sambandi
krabbameins og asbests i
Finnlandi og Sviþjóö áriö 1955 og
siöan hefur veriö mikiö skrifaö
um þessi mál, sagöi Hrafn. 1
skýrslu frá Alþjóöa heilbrigöis-
málastofnuninni I fyrra segir t.d.
aö samband sigarettureykinga
og innöndunar asbests veröi til
þess aö hættan á krabbameini sé
95 sinnum meiri en ella en innönd
un á asbesti án sigarettureyk-
inga valdi 10 sinnum meiri hættu.
Margar tegundir af asbesti eru
I notkun og ein þeirra, svokallaö
blátt asbest, er bannaö um öll
Vesturlönd vegna hættunnar af
þvi. Hér eru engar reglur um
notkun,en þess er getiö I öllum
starfsleyfisveitingum aö ekki
megi nota blátt asbest.
A íslandi er asbest m.a. notaö i
plötum og köölum og hættan
skapast af rykinu þegar veriö er
aö saga efniö. Þaö berst ákaflega
hratt um vinnurými, og sagöi
Hrafn aö erlendis væru mörg
dæmi um þaö aö heimilisfólk
verkamanna sem vinna viö
asbest heföi sýkst af krabbameini
vegna ryks sem borist heföi inn á
heimilin meö vinnufatnaöi þeirra.
Hrafn sagöist aö lokum álita aö
hætta gæti stafaö af ryki sem
myndast þegar veriö er aö rlfa
gamla asbesteinangrun t.d. úr
skipum.
—GFr.
RÆTT VIÐ HRAFN FRIÐRIKSSON, LÆKNI
HJÁ HEILBRIGÐISEFTIRLITI RÍKISINS