Þjóðviljinn - 16.11.1978, Blaðsíða 1
UOBVIUINN
Fimmtudagur 16. nóvember 1978—253. tbl. 43. árg.
Mikil fundarhöld um vísitölumál
Héraðs-
skólinn á
Laugavatni
sóttur heim
SJÁ OPNU
EKKERT UTRÆTT I
VÍSITÖIAJ N EIN DIN N1
Mikiö er nú um funda-
höld í vísitölunefnd/ í
hinum ýmsu stofnunum
st jórnarf lokkanna og
meöal verkalýösforingja
um ráöstafanir í kjara- og
ef nahagsmá lum f yrir 1 .des.
Ljóst er aö fulltrilar ASl og
BSRB I visitölunefndinni munu
ekki skrifa uppá tillögur Jöns Sig-
Gildistöku
verðlags-
laga frestað
1 gær voru samþykkt sem lög
frá Alþingi aö fresta gildistöku
laga um verðlag, samkeppnis-
hömlur og óréttmæta viðskipta-
hætti, sem samþykkt voru f fyrra.
Hin nýju lög gera ráö fyrir að
lögin taki ekki gildi fyrr en 1. nóv.
á næsta ári. Þessi frestun er i
samræmi við samstarfsyfir-
lýsingu stjórnarflokkanna, en
eins og kunnugt er voru verka-
lýðssamtökin andvig frum-
varpinu i meginatriðum.
Frumvarp fy.ri rikisstjórnar sem
nú hefur verið samþykkt að fresta
áttu að ganga I gildi i dag.
Þetta er fyrsta stjórnar-
frumvarpiö sem þetta þing af-
greiöir sem lög.
urðssonar um breytingar á nú-
verandi vlsitölukerfi. Telja þeir
að umræöur um verðbótaauka,
fyrirkomulag skatta i vísitölu-
kerfinu, viðskiptakjaraáhrif á
verðbótavisitölu og fleiri atriði
séu allt of skammt á veg komnar
og verði ekki lokiö fyrir 20. nóv
Fulltrúar ASI og BSRB i nefnd-
inni munu vera reiöubúnir til þess
að ræða þessi atriði áfram en
telja að lengri timi sé nauðsyn-
legur ef nefndin á að láta frá sér
fara tillögur um þau.
Þá mun það vera mat ASÍ og
BSRB fulltrúanna að það sé ekki
verkefni visitölunefndarinnar að
gera tillögur um ráðstafanir 1.
desember, heldur sé eðlilegra að
stjórnarflokkarnir komi sér
saman um ákveðnar aðgerðir og
hafi samráðvið verkalýðshreyfr
inguna. -ekh
Hér sér yfir hinar ömurlegu
brunarústir söltunarstöðv-
arinnar Stemmu á Höfn i
Hornafirði, sem brann til kaldra
kola aðfaranótt sl. sunnudags.
Þar varö tjón sem nemur
hundruðum miljóna kr.
Undirbúningur er þegar
hafinn aö endurbyggingu
stöðvarinnar og mun allt gert
sem unnt er til þess að hún geti
tekiö til starfa næsta haust.
Mynd: Þ.Þ.
I mm
■Æ 'r: ■ * t! ^etúetc.
v.,
Hœkkun á framfœrsluvísitölu 72,6 stig
Veröbótavísitala hækkar um 14,13%
Hagstofan og kauplags-
nefnd hafa reiknað út
f ramf ærsluvísitölu 1.
nóvember og verðbótavísi-
tölu sem taka á gildi að
öðru óbreyttu 1. desember.
Niðurstöður útreikninga
verða þó ekki birtar fyrr
en á morgun. Að því er
Þjóðviljinn kemst næsl
hefur hækkun á fram-
færsluvísitölu frá þvi I
ágúst til 1. nóvember orðið
rúmlega 72.0 stig# úr 1161
stigum í 1234 stig/ eða um
6/3% í stað um 4.9% eins og
Hagstofan hafði áætlað.
Verðbótavisitalan reiknuð eftir
framfærsluvisitölu 1. nóvember
er 162.40 stig, verðbótaauki 3.18
stig. Hér er um að ræða hækkun á
veröbótavtsitölu um 14.13% (úr
142.29 stigum en sú vlsitala kom
vegna niöurfærslu verðlagsum7,5
% I september).
Umframhækkanir á vlsitölum
þessum miðað við spár stafa að
miklu leyti af meiri verðhækkun-
um erlendrar vöru en gert var ráð
fyrir og vegna lækkunaráhrifa af
versnandi stöðu dollarans, það er
að segja gengissigs krónunnar
gagnvart gjaldmiöli sem vegur
þungt I visitölunni svo sem pundi,
verstur-þýsku marki og dönskum'
krónum. Þá var hækkun á land-
búnaðarvörum meiri við haust-
verölagningu I september en gert
var ráð fyrir. Einnig voru á ferö-
inni hækkanir I ágúst áður en nú-
verandi rlkisstjórn tók við völd-
um sem ekki voru teknar með i
útreikninga hagspámanna — ekh
KRISTJÁN RAGNARSSQN formaður LÍÚ
Vaxtahækkun er uppgjöf
Með vaxtahækkun væri verðbólgunni gefin vítamlhssprauta
I ræðu sinni á upphafi
aðalfundar Landssam-
bands íslenskra útvegs-
manna í gær sagði
Kristján Ragnarsson,
formaður sambandsins,
að ráöið við verðbólgunni
væri ekki að gefast upp
fyrir henni og hækka
vexti/ heldur grípa til að-
gerða gagn henni.
„Mikiö hefur verið um þaö
rætt að undanförnu”, sagði
Kristján” aö nauðsyn bæri til að
stórhækka vexti og láta þá
fylgja verðbólgustigi. Tillögur
þessar viröast fá nokkrar undir-
tektir og þá aöallega hjá þeim
sem aöstöðu hafa til þess aö
velta út I verðlagiö ölium vaxta-
áhrifum. Það er mikið vanda-
mál hvað sparifé hefur minnkað
og ef svo fer sem horfir verður
ekkert lánsfé að fá. Er lausnin
sú, að gefast upp viö verð-
bólguna og gefa henni 1 staðin
vítamfnsprautu, vegna þeirra
afleiöinga, sem hækkum vaxta
hefði?” spurði formaður LIÚ
ennfremur.
Hann rakti siðan Itarlega dæmi
um afborganir og vexti af skipi
er kostaöi 1500 milj. króna og
sýndi framá að lánsupphæðin
hækkaöi um 390 miljónir króna
á ári þrátt fyrir 216 miljóna
króna afborganir og vexti.
Meöalaflaverömætiá sliku skipi
er um 363 miljónir króna á
árinu. Kvaö Kristján dæmi sitt
nægilega skýrt til þess að öllum
ætti að vera ljóst að fiskiskip
yrðu ekki smlðuð á næstunni
fyrir Islendinga og þaðan af
siöur, ef vextir og önnur lána-
kjör verða gerð enn óhag-
stæöari.
Vandamálið I þessu dæmi
stafaði af verðbólgunni og grlpa
yrði til aðgeröa gagn henni, ekki
i margra ára áföngum heldur
einu samræmdu átaki, þar sem
fólk skildi að verið væri að taka
á vandanum og til stæði að leysa
hann.
--ekh.
Kristján Ragnarsson: Vaxta-
hækkun fær undirtekttr hjá
þeim sem hafa aðstöðu til að
velta hennl út i verðlagið.